Fleiri fréttir Dreymir að vera goðsögn eins og Giggs og Scholes Stephen Ireland hefur leikið vel með Manchester City á þessu tímabili og var einn af þeim sem kom sterklega til greina sem besti ungi leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni í ár. Ireland dreymir um að eiga langan og farsælan feril í herbúðum Manchester City. 8.5.2009 13:45 Rosberg og Nakajima fljótir á Spáni Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima náðu besta aksturstíma á seinni æfingu keppnisliða í Barcelona í dag, en heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault náði þriðja besta tíma. Enn og aftur eru Ferrari og McLaren hvergi nærri toppnum. 8.5.2009 13:41 Manchester City ætlar að reyna við Raul Manchester City er á eftir Spánverjanum Raul hjá Real Madrid ef marka má fréttir í spænskum blöðum í dag. Í Marca kemur fram að enska úrvalsdeildarliðið hafi boðið Madridarliðnu 40 milljónir evra fyrir hinn 31 árs gamla framherja. 8.5.2009 13:15 Ingvar og Jónas dæma á HM í Egyptalandi Alþjóðadómararnir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson hafa verið valdir til þess að dæma á HM 21 árs liða sem fram fer í Egyptalandi í ágúst. 8.5.2009 12:45 Niðurstaða í næstu viku Í næstu viku kemur í ljós hvort að Didier Drogba verður refsað fyrir framkomu sína eftir leik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. 8.5.2009 12:15 Ferguson svartsýnn fyrir hönd Fletcher Alex Ferguson er ekki vongóður um að rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í undanúrslitum Meistaradeildarinnar verði dregið til baka. 8.5.2009 11:42 Sverrir í uppskurð Sverrir Garðarsson verður frá næstu sex vikurnar eftir að hann gekkst undir uppskurð á ökkla í Svíþjóð fyrir skömmu. 8.5.2009 11:22 Ferrari og McLaren verða að vinna Ferrari og McLaren liðin verða að taka til hendinni í Formúlu 1 mótinu á Spáni um helgina. Fimmta mót ársins verður ræst af stað á sunnudag og liðin tvö hafa ekki unnið mót, né hafa ökumenn liðsins komist á verðlaunapall. 8.5.2009 10:14 UEFA skammar Chelsea David Taylor, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Evrópu, segir framkomu leikmanna Chelsea eftir leikinn gegn Barcelona í fyrrakvöld þeim til skammar. 8.5.2009 10:04 Milito á leið til Englands? Umboðsmaður Diego Milito er nú staddur á Englandi þar sem hann á í viðræðum við nokkur félög úr ensku úrvalsdeildinni. 8.5.2009 09:45 Tímabilið búið hjá Wes Brown Wes Brown, leikmaður Manchester United, leikur ekki meira með liðinu á núverandi leiktíð vegna meiðsla. 8.5.2009 09:40 Button byrjar vel á Spáni Bretinn Jenson Button á Brawn bíl byrjaði fyrstu æfingu Formúlu 1 liða vel. Hann náði besta tíma og var 0.355 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota. 8.5.2009 09:35 Walcott framlengir við Arsenal Theo Walcott hefur framlengt samning sinn við Arsenal en ekki er tekið fram hversu langur samningurinn er. 8.5.2009 09:33 Sjötti sigur Cleveland í röð Cleveland vann sinn sjötta sigur í röð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt er liðið vann Atlanta, 105-85, á heimavelli sínum. 8.5.2009 09:17 Ólafur Ingi af stað á nýjan leik Ólafur Ingi Skúlason byrjar að spila knattspyrnu í næstu viku eftir sjö mánaða hlé vegna meiðsla. 8.5.2009 08:00 Tiger fer ágætlega af stað Players-meistaramótið í golfi hófst á Sawgrass-vellinum í dag. Líkt og áður eru öll augu á Tiger Woods. Honum gekk ágætlega fyrsta daginn og kom í hús á 71 höggi eða einu höggi undir pari. 7.5.2009 23:15 Karl tekur við Tindastóli Karl Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls í stað Kristins Friðrikssonar sem þjálfað hefur liðið undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram á fréttavefnum feykir.is. 7.5.2009 22:53 Gordon lýkur keppni Markvörður Sunderland, Craig Gordon, mun ekki spila meira með liðinu á þessari leiktíð sökum hnémeiðsla. Hann mun þurfa að fara í aðgerð vegna meiðslanna. 7.5.2009 22:30 Adriano samdi við Flamengo Brasilíski vandræðagemsinn Adriano er búinn að finna sér nýtt félag en hann samdi við sitt gamla félag, Flamengo, í dag. Inter hafði áður rift samningi við framherjann. 7.5.2009 21:45 Werder Bremen og Shaktar mætast í úrslitum UEFA-bikarsins Það verða Werder Bremen og Shaktar Donetsk sem mætast í úrslitum UEFA-bikarsins þetta árið. Síðari leikirnir í undanúrslitunum fóru fram í dag. 7.5.2009 20:55 Stutt gaman hjá Eggerti í tapi Hearts Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði Hearts í kvöld sem tapaði fyrir Hibernian, 0-1, í skosku úrvalsdeildinni. 7.5.2009 20:47 Ragnar enn á skotskónum Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson heldur áfram að fara á kostum í sænska boltanum. Ávallt traustur í vörninni og hann er þess utan farinn að skora grimmt fyrir félag sitt IFK Göteborg. 7.5.2009 20:33 Sigur í fyrsta leik hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Benetton Treviso í kvöld. Þá mætti liðið Bancateras Teramo sem er í þriðja sæti deildarinnar en Benetton er í því sjötta. 7.5.2009 20:07 Drobga biðst afsökunar á hegðun sinni Chelsea-maðurinn Didier Drogba hefur sent frá sér formlega afsökunarbeiðni vegna hegðun sinnar eftir seinni undanúrslitaleik Chelsea og Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 7.5.2009 18:51 Samsæriskenningarnar eru kjaftæði "Þetta er kjaftæði og þú mátt hafa það eftir mér," sagði framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Evrópu í samtali við breska blaðið Guardian þegar hann var spurður út í samsæriskenningar sem vaknað hafa eftir leik Chelsea og Barcelona í gær. 7.5.2009 18:15 Ribery væri fullkominn fyrir United Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segir að félagi hans í franska landsliðinu Franck Ribery væri fullkomin viðbót við lið Englandsmeistaranna. 7.5.2009 17:46 Mótmæli Ballack að hætti Benny Hill (myndband) Michael Ballack hjá Chelsea sýndi gríðarlega leikræna tilburði til að mótmæla ákvörðunum dómarans í gærkvöld þegar lið hans féll úr leik fyrir Barcelona í meistaradeildinni. 7.5.2009 17:04 Magath fór til hæstbjóðanda Það er ekki á hverjum degi sem menn í íþróttaheiminum viðurkenna að peningar hafi ráðið miklu um ákvarðanir þeirra. Það gerir hinsvegar þjálfarinn Felix Magath í Þýskalandi. 7.5.2009 16:45 Guardiola: Terry er heiðursmaður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hrósaði John Terry fyrirliða Chelsea eftir leik liðanna í meistaradeildinni í gær. 7.5.2009 16:15 McClaren orðaður við Ajax Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga og núverandi þjálfari Twente í Hollandi, hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá stórliðinu Ajax í Amsterdam. 7.5.2009 16:14 Clichy kemur ekki meira við sögu hjá Arsenal Franski bakvörðurinn Gael Clichy hjá Arsenal getur ekki leikið meira með liði sínu það sem eftir lifir leiktíðar vegna bakmeiðsla. 7.5.2009 15:52 Bosingwa dregur ummæli sín til baka Bakvörðurinn Jose Bosingwa hjá Chelsea sér eftir því að hafa kallað norska dómarann Tom Henning Ovebro þjóf eftir tap liðsins gegn Barcelona í meistaradeidlinni í gær. 7.5.2009 15:45 Garcia vill fá Bilic til Real Madrid Forsetaframbjóðandinn Eduardo Garcia hjá Real Madrid segist hafa hug á því að fá Króatann Slaven Bilic til að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð ef hann nær kjöri sem forseti. 7.5.2009 15:15 Hrunið hjá Hoffenheim er sannkölluð martröð Ævintýri nýliða Hoffenheim í Þýskalandi hefur fengið sannkallaðan martraðarendi. Hoffenheim var á toppnum eftir fyrri hluta þýsku bundesligunnar en hefur síðan aðeins náð í tíu stig eftir áramót sem er það minnsta af öllum liðum þýsku deildarinnar. 7.5.2009 14:45 Sigurður í viðræðum við KR Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, er í viðræðum við KR um að taka við karlaliði félagsins. Bæði Sigurður og formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, staðfestu að viðræður hefðu átt sér stað. 7.5.2009 14:19 Bryant yfir 40 stigin fjórða árið í röð Kobe Bryant skoraði 40 stig í nótt þegar LA Lakers vann sigur á Houston í úrslitakeppni NBA og jafnaði metin í 1-1 í einvígi liðanna í annari umferðinni. 7.5.2009 14:15 Bendtner lofar að halda sér í buxunum framvegis Framherjinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að Arsenal var sópað út úr meistaradeildinni í fyrrakvöld. 7.5.2009 13:57 Drogba hélt áfram að hella sér yfir dómarann Didier Drogba, leikmaður Chelsea, á ekki von á góðu frá aganefnd Uefa eftir framkomu sína eftir leik liðsins gegn Barcelona í meistaradeildinni í gærkvöldi. 7.5.2009 13:48 Jón Arnór hefur alltaf byrjað á sigri á Ítalíu Jón Arnór hefur unnið sinn fyrsta leik á tímabili öll þrjú árin sín á Ítalíu með Napoli 2005-2006 og Lottomatica 2007-2008. Jón Arnór leikur sinn fyrsta leik með Benetton Treviso í kvöld þegar liðið tekur á móti Banca Tercas Teramo í Palaverde-höllinni í Treviso. 7.5.2009 13:45 United áfrýjar rauða spjaldinu Manchester United hefur nú formlega áfrýjað rauða spjaldinu sem Darren Fletcher fékk að líta í meistaradeildarleiknum gegn Arsenal í vikunni. 7.5.2009 13:31 Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson hóf í morgun keppni á móti á Ítalíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 7.5.2009 13:20 LeBron James í varnarúrvalinu Dwight Howard, nýkjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni, fékk flest atkvæði þegar varnarlið deildarinnar var valið. 7.5.2009 13:17 Atli þriðji maðurinn í íslenska UEFA Pro Licence hópinn Atli Eðvaldsson útskrifaðist á dögunum úr Pro Licence námi hjá þýska knattspyrnusambandinu og varð þar með þriðji Íslendingurinn sem verður handhafi UEFA Pro Licence skírteinis. 7.5.2009 13:03 Benni McCarthy ekki valinn í suður-afríska landsliðið Benni McCarthy, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn Rovers, hefur ekki verið valin í landslið Suður-Afríku fyrir Álfubikarinn í næsta mánuði en McCarthy er markahæsti landsliðsmaður þjóðarinnar frá upphafi með 31 mark í 76 landsleikjum. 7.5.2009 12:45 Einar Jónsson þjálfar Framstelpurnar áfram Einar Jónsson hefur náð samkomulagi við Fram um að þjálfa áfram meistaraflokk kvenna hjá félaginu en undir stjórn Einars hefur Framliðið unnið silfur á Íslandsmótinu undanfarin tvö ár. 7.5.2009 12:01 Sjá næstu 50 fréttir
Dreymir að vera goðsögn eins og Giggs og Scholes Stephen Ireland hefur leikið vel með Manchester City á þessu tímabili og var einn af þeim sem kom sterklega til greina sem besti ungi leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni í ár. Ireland dreymir um að eiga langan og farsælan feril í herbúðum Manchester City. 8.5.2009 13:45
Rosberg og Nakajima fljótir á Spáni Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima náðu besta aksturstíma á seinni æfingu keppnisliða í Barcelona í dag, en heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault náði þriðja besta tíma. Enn og aftur eru Ferrari og McLaren hvergi nærri toppnum. 8.5.2009 13:41
Manchester City ætlar að reyna við Raul Manchester City er á eftir Spánverjanum Raul hjá Real Madrid ef marka má fréttir í spænskum blöðum í dag. Í Marca kemur fram að enska úrvalsdeildarliðið hafi boðið Madridarliðnu 40 milljónir evra fyrir hinn 31 árs gamla framherja. 8.5.2009 13:15
Ingvar og Jónas dæma á HM í Egyptalandi Alþjóðadómararnir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson hafa verið valdir til þess að dæma á HM 21 árs liða sem fram fer í Egyptalandi í ágúst. 8.5.2009 12:45
Niðurstaða í næstu viku Í næstu viku kemur í ljós hvort að Didier Drogba verður refsað fyrir framkomu sína eftir leik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. 8.5.2009 12:15
Ferguson svartsýnn fyrir hönd Fletcher Alex Ferguson er ekki vongóður um að rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í undanúrslitum Meistaradeildarinnar verði dregið til baka. 8.5.2009 11:42
Sverrir í uppskurð Sverrir Garðarsson verður frá næstu sex vikurnar eftir að hann gekkst undir uppskurð á ökkla í Svíþjóð fyrir skömmu. 8.5.2009 11:22
Ferrari og McLaren verða að vinna Ferrari og McLaren liðin verða að taka til hendinni í Formúlu 1 mótinu á Spáni um helgina. Fimmta mót ársins verður ræst af stað á sunnudag og liðin tvö hafa ekki unnið mót, né hafa ökumenn liðsins komist á verðlaunapall. 8.5.2009 10:14
UEFA skammar Chelsea David Taylor, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Evrópu, segir framkomu leikmanna Chelsea eftir leikinn gegn Barcelona í fyrrakvöld þeim til skammar. 8.5.2009 10:04
Milito á leið til Englands? Umboðsmaður Diego Milito er nú staddur á Englandi þar sem hann á í viðræðum við nokkur félög úr ensku úrvalsdeildinni. 8.5.2009 09:45
Tímabilið búið hjá Wes Brown Wes Brown, leikmaður Manchester United, leikur ekki meira með liðinu á núverandi leiktíð vegna meiðsla. 8.5.2009 09:40
Button byrjar vel á Spáni Bretinn Jenson Button á Brawn bíl byrjaði fyrstu æfingu Formúlu 1 liða vel. Hann náði besta tíma og var 0.355 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota. 8.5.2009 09:35
Walcott framlengir við Arsenal Theo Walcott hefur framlengt samning sinn við Arsenal en ekki er tekið fram hversu langur samningurinn er. 8.5.2009 09:33
Sjötti sigur Cleveland í röð Cleveland vann sinn sjötta sigur í röð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt er liðið vann Atlanta, 105-85, á heimavelli sínum. 8.5.2009 09:17
Ólafur Ingi af stað á nýjan leik Ólafur Ingi Skúlason byrjar að spila knattspyrnu í næstu viku eftir sjö mánaða hlé vegna meiðsla. 8.5.2009 08:00
Tiger fer ágætlega af stað Players-meistaramótið í golfi hófst á Sawgrass-vellinum í dag. Líkt og áður eru öll augu á Tiger Woods. Honum gekk ágætlega fyrsta daginn og kom í hús á 71 höggi eða einu höggi undir pari. 7.5.2009 23:15
Karl tekur við Tindastóli Karl Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls í stað Kristins Friðrikssonar sem þjálfað hefur liðið undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram á fréttavefnum feykir.is. 7.5.2009 22:53
Gordon lýkur keppni Markvörður Sunderland, Craig Gordon, mun ekki spila meira með liðinu á þessari leiktíð sökum hnémeiðsla. Hann mun þurfa að fara í aðgerð vegna meiðslanna. 7.5.2009 22:30
Adriano samdi við Flamengo Brasilíski vandræðagemsinn Adriano er búinn að finna sér nýtt félag en hann samdi við sitt gamla félag, Flamengo, í dag. Inter hafði áður rift samningi við framherjann. 7.5.2009 21:45
Werder Bremen og Shaktar mætast í úrslitum UEFA-bikarsins Það verða Werder Bremen og Shaktar Donetsk sem mætast í úrslitum UEFA-bikarsins þetta árið. Síðari leikirnir í undanúrslitunum fóru fram í dag. 7.5.2009 20:55
Stutt gaman hjá Eggerti í tapi Hearts Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði Hearts í kvöld sem tapaði fyrir Hibernian, 0-1, í skosku úrvalsdeildinni. 7.5.2009 20:47
Ragnar enn á skotskónum Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson heldur áfram að fara á kostum í sænska boltanum. Ávallt traustur í vörninni og hann er þess utan farinn að skora grimmt fyrir félag sitt IFK Göteborg. 7.5.2009 20:33
Sigur í fyrsta leik hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Benetton Treviso í kvöld. Þá mætti liðið Bancateras Teramo sem er í þriðja sæti deildarinnar en Benetton er í því sjötta. 7.5.2009 20:07
Drobga biðst afsökunar á hegðun sinni Chelsea-maðurinn Didier Drogba hefur sent frá sér formlega afsökunarbeiðni vegna hegðun sinnar eftir seinni undanúrslitaleik Chelsea og Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 7.5.2009 18:51
Samsæriskenningarnar eru kjaftæði "Þetta er kjaftæði og þú mátt hafa það eftir mér," sagði framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Evrópu í samtali við breska blaðið Guardian þegar hann var spurður út í samsæriskenningar sem vaknað hafa eftir leik Chelsea og Barcelona í gær. 7.5.2009 18:15
Ribery væri fullkominn fyrir United Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segir að félagi hans í franska landsliðinu Franck Ribery væri fullkomin viðbót við lið Englandsmeistaranna. 7.5.2009 17:46
Mótmæli Ballack að hætti Benny Hill (myndband) Michael Ballack hjá Chelsea sýndi gríðarlega leikræna tilburði til að mótmæla ákvörðunum dómarans í gærkvöld þegar lið hans féll úr leik fyrir Barcelona í meistaradeildinni. 7.5.2009 17:04
Magath fór til hæstbjóðanda Það er ekki á hverjum degi sem menn í íþróttaheiminum viðurkenna að peningar hafi ráðið miklu um ákvarðanir þeirra. Það gerir hinsvegar þjálfarinn Felix Magath í Þýskalandi. 7.5.2009 16:45
Guardiola: Terry er heiðursmaður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hrósaði John Terry fyrirliða Chelsea eftir leik liðanna í meistaradeildinni í gær. 7.5.2009 16:15
McClaren orðaður við Ajax Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga og núverandi þjálfari Twente í Hollandi, hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá stórliðinu Ajax í Amsterdam. 7.5.2009 16:14
Clichy kemur ekki meira við sögu hjá Arsenal Franski bakvörðurinn Gael Clichy hjá Arsenal getur ekki leikið meira með liði sínu það sem eftir lifir leiktíðar vegna bakmeiðsla. 7.5.2009 15:52
Bosingwa dregur ummæli sín til baka Bakvörðurinn Jose Bosingwa hjá Chelsea sér eftir því að hafa kallað norska dómarann Tom Henning Ovebro þjóf eftir tap liðsins gegn Barcelona í meistaradeidlinni í gær. 7.5.2009 15:45
Garcia vill fá Bilic til Real Madrid Forsetaframbjóðandinn Eduardo Garcia hjá Real Madrid segist hafa hug á því að fá Króatann Slaven Bilic til að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð ef hann nær kjöri sem forseti. 7.5.2009 15:15
Hrunið hjá Hoffenheim er sannkölluð martröð Ævintýri nýliða Hoffenheim í Þýskalandi hefur fengið sannkallaðan martraðarendi. Hoffenheim var á toppnum eftir fyrri hluta þýsku bundesligunnar en hefur síðan aðeins náð í tíu stig eftir áramót sem er það minnsta af öllum liðum þýsku deildarinnar. 7.5.2009 14:45
Sigurður í viðræðum við KR Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, er í viðræðum við KR um að taka við karlaliði félagsins. Bæði Sigurður og formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, staðfestu að viðræður hefðu átt sér stað. 7.5.2009 14:19
Bryant yfir 40 stigin fjórða árið í röð Kobe Bryant skoraði 40 stig í nótt þegar LA Lakers vann sigur á Houston í úrslitakeppni NBA og jafnaði metin í 1-1 í einvígi liðanna í annari umferðinni. 7.5.2009 14:15
Bendtner lofar að halda sér í buxunum framvegis Framherjinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að Arsenal var sópað út úr meistaradeildinni í fyrrakvöld. 7.5.2009 13:57
Drogba hélt áfram að hella sér yfir dómarann Didier Drogba, leikmaður Chelsea, á ekki von á góðu frá aganefnd Uefa eftir framkomu sína eftir leik liðsins gegn Barcelona í meistaradeildinni í gærkvöldi. 7.5.2009 13:48
Jón Arnór hefur alltaf byrjað á sigri á Ítalíu Jón Arnór hefur unnið sinn fyrsta leik á tímabili öll þrjú árin sín á Ítalíu með Napoli 2005-2006 og Lottomatica 2007-2008. Jón Arnór leikur sinn fyrsta leik með Benetton Treviso í kvöld þegar liðið tekur á móti Banca Tercas Teramo í Palaverde-höllinni í Treviso. 7.5.2009 13:45
United áfrýjar rauða spjaldinu Manchester United hefur nú formlega áfrýjað rauða spjaldinu sem Darren Fletcher fékk að líta í meistaradeildarleiknum gegn Arsenal í vikunni. 7.5.2009 13:31
Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson hóf í morgun keppni á móti á Ítalíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 7.5.2009 13:20
LeBron James í varnarúrvalinu Dwight Howard, nýkjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni, fékk flest atkvæði þegar varnarlið deildarinnar var valið. 7.5.2009 13:17
Atli þriðji maðurinn í íslenska UEFA Pro Licence hópinn Atli Eðvaldsson útskrifaðist á dögunum úr Pro Licence námi hjá þýska knattspyrnusambandinu og varð þar með þriðji Íslendingurinn sem verður handhafi UEFA Pro Licence skírteinis. 7.5.2009 13:03
Benni McCarthy ekki valinn í suður-afríska landsliðið Benni McCarthy, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn Rovers, hefur ekki verið valin í landslið Suður-Afríku fyrir Álfubikarinn í næsta mánuði en McCarthy er markahæsti landsliðsmaður þjóðarinnar frá upphafi með 31 mark í 76 landsleikjum. 7.5.2009 12:45
Einar Jónsson þjálfar Framstelpurnar áfram Einar Jónsson hefur náð samkomulagi við Fram um að þjálfa áfram meistaraflokk kvenna hjá félaginu en undir stjórn Einars hefur Framliðið unnið silfur á Íslandsmótinu undanfarin tvö ár. 7.5.2009 12:01