Fleiri fréttir

Vonarglæta fyrir Fletcher

David Taylor, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Evrópu, hefur gefið í skyn að svo gæti vel farið að rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í undanúrslitum Meistaradeildarinnar verði dregið til baka.

Íslenskar poppstjörnur prófa Formúlu 1

Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina.

Ásgeir Örn fór á kostum með GOG

Ásgeir Örn Hallgrímsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrettán mörk fyrir GOG sem vann sigur á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 30-25, á útivelli.

Lakers og Boston jöfnuðu metin

LA Lakers og Boston Celtics náðu bæði að jafna metin í rimmum sínum í undanúrslitum sinna deilda í NBA-körfuboltanum í nótt eftir að hafa tapað fyrsta leiknum nokkuð óvænt.

Miami vill framlengja við Wade

Pat Riley, forseti Miami Heat, er á fullu þessa dagana að tryggja framtíð liðsins sem hann ætlar að gera að meisturum á ný. Forgangsatriði hjá Riley er að gera nýjan og lengri samning við stjörnu liðsins, Dwyane Wade.

Bakvarðalausir Börsungar í Róm

Sigur Barcelona á Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld var ekki án afleiðinga. Liðið missti nefnilega tvo menn í bann fyrir úrslitaleikinn.

Drogba: Dómarinn til skammar

Didier Drogba mun vafalítið enda inn á borði aganefndar UEFA eftir hegðun sína í lok leiks Chelsea og Barcelona í Meistaradeildinni.

Eiður Smári tók ekki þátt í fagnaðarlátunum

Eiður Smári Guðjohnsen sýndi sínu gamla félagi og vinum í Chelsea-liðinu virðingu með því að fagna ekki eftir að Barcelona hafði stolið sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Chelsea.

Guardiola: Gefumst aldrei upp

Það var ævintýralegt að fylgjast með Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þegar Iniesta jafnaði leikinn í kvöld. Hann hljóp eftir allri hliðarlínunni til að taka þátt í fögnuðinum. Rétt eins og Jose Mourinho gerði með Porto á Old Trafford á sínum tíma.

Pique: Virði ákvörðun dómarans

Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, bíður eflaust spenntur eftir úrslitaleiknum í Meistaradeildinni en hann var einmitt á mála hjá Man. Utd áður en hann fór til Barcelona.

Löwen í annað sætið - Lemgo tapaði

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í þýska handboltaliðinu Rhein-Neckar Löwen skutust í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum 35-27 sigri á Wetzlar.

Pressan á Lakers og Celtics

Hin sögufrægu NBA-lið LA Lakers og Boston Celtics þurfa bæði nauðsynlega á sigrum að halda í úrslitakeppninni í kvöld.

Spilað um verslunarmannahelgina í sumar?

Á kynningarfundi fyrir Pepsi-deild karla og kvenna í dag kom fram hjá Birki Sveinssyni, mótastjóra KSÍ, að gott gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni í ár gæti þýtt að að í sumar fari fram leikir um Verslunarmannahelgina.

FH og Val spáð góðu gengi

FH og Valur munu verja Íslandsmeistara sína í karla- og kvennaflokki ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í efstu deild í knattspyrnu.

Ferguson hafði lítinn tíma fyrir Beckham

David Beckham gerði sér ferð á Emirates völlinn í London í gær til að horfa á fyrrum félaga sína í Manchester United spila við Arsenal í meistaradeildinni.

Stuðningsmaður Arsenal hengdi sig

29 ára gamall stuðningsmaður Arsenal í Kenýa í Afríku tók tapið gegn Manchester United í gær svo nærri sér að hann hengdi sig.

Magath hættir með með Wolfsburg og tekur við Schalke

Felix Magath er á góðri leið með að gera Wolfsburg að þýskum meisturum en hann ætlar þó ekki að halda áfram með liðið. Magath er samt ekki á leið til síns gamla félags Bayern Munchen heldur hefur hann gert fjögurra ára samning við Schalke 04.

Kristinn dæmir hjá enska landsliðinu

Kristinn Jakobsson hefur fengið úthlutað landsleik Kasakstan og Englands í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram í Kasakstan 6. júní næstkomandi.

Engin endalok að vera spáð fall í dag

Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn hafa undanfarin fjögur sumur aðeins náð fjórtán prósent árangri í að spá fyrir um hvaða lið fellur í árlegri spá sinni á kynningarfundi fyrir úrvalsdeild karla.

Adebayor: Okkur hefur farið aftur

Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, segir að liðinu hafi farið aftur í vetur og að styrkja þurfi hópinn fyrir næstu leiktíð.

Van Basten er hættur með liði Ajax

Marco Van Basten er hættur sem þjálfari hollenska liðsins Ajax frá Amsterdam og mun aðstoðarþjálfari hans John van’t Schip stýra liðinu út tímabilið. Van Basten tilkynnir þetta formlega á blaðamannafundi á eftir.

Sonur Max Mosley fannst látinn

Sonur Max Mosley forseta alþjóða bílasambandsins fannst látinn á heimili sínu í London í gær. Alexander Mosley var 39 ára efnahagsfræðingur og frannst á heimili sínu í Notting Hill í gær.

Graham Poll: Þetta var hárréttur dómur

Fyrrum dómarinn Graham Poll hefur komið ítölskum kollega sínum Roberto Rosetti til varnar eftir meistaradeildarleikinn í gær og segir hann hafa tekið hárrétta ákvörðun þegar hann dæmdi víti á Manchester United og sendi Darren Fletcher af velli.

Fimmti úrslitaleikur Ferguson

Alex Ferguson mun stýra liði í úrslitaleik í Evrópukeppni í knattspyrnu nú í lok mánaðarins er United mætir annað hvort Chelsea eða Barcelona í Róm.

Fletcher sá fyrsti síðan 2003

Darren Fletcher verður fyrsti leikmaðurinn sem tekur út leikbann í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu síðan að Pavel Nedved gerði það árið 2003.

Messi spenntur fyrir Englandi

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur viðurkennt að hann sér fyrir sér að reyna fyrir sér á Englandi í framtíðinni.

Tímabilið búið hjá Gordon?

Craig Gordon mun væntanlega fá að vita í dag hvort að hann geti spilað meira með Sunderland á leiktíðinni en hann hefur verið frá í síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla á hné.

Cissokho segir Tottenham hafa áhuga á sér

Bakvörðurinn Aly Cissokho segir að Tottenham hafi áhuga á sér en að hann muni taka ákvörðun eftir tímabilið hvort hann fari frá félagi sínu, Porto í Portúgal.

Barton orðaður við Blackburn

Joey Barton var í morgun orðaður við Blackburn í enskum fjölmiðlum en ólíklegt þykir að hann muni spila með Newcastle á nýjan leik.

Rauða spjaldið stendur

Knattspyrnusamband Evrópu segir að ekkert sé hægt að gera til að draga rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í leik Manchester United og Arsenal til baka.

Vandræði Björgólfs ógna Evrópusæti West Ham

Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því í dag að West Ham hafi ekki enn skilað inn þeim gögnum sem liðið þarf til að fá leyfi til að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð.

Kristján Einar lánsamur að geta keppt

Kristján Einar Kristjánsson lauk keppni um helgina í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni á þessu ári, en hann keppir í opnu evrópsku Formúlu 3 mótaröðinni sem er skipulögð af Spánverjum og fer fram víða í Evrópu, m.a. á þekktum Formúlu 1 brautum.

Barnabarn Ferguson alvarlega slasað

Fyrrum tengdadóttir og tvö barnabörn Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, lentu í alvarlegu bílslysi í gærmorgun.

Ferguson: Kannski sér dómarinn að sér

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast innilega til þess að Roberto Rosetti dómari viðurkenni að það hafi verið mistök að reka Darren Fletcher af velli í leik Manchester United og Arsenal í gær.

NBA í nótt: Draumakvöld fyrir LeBron

LeBron James var í nótt krýndur besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta og hélt upp á það með stórsigri á Atlanta í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Austurdeildinni.

Myndasyrpa af fögnuði Hauka

Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handbolta eftir sigur á Val, 33-25, í fjórða leik liðanna í einvígi þeirra um titilinn.

Sjá næstu 50 fréttir