Fleiri fréttir Denver vann sitt fyrsta einvígi í úrslitakeppni í fimmtán ár Denver Nuggets er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 107-86 sigur á New Orleans Hornets í nótt. Denver vann einvígið 4-1 og mætir Dallas í næstu umferð. 30.4.2009 09:00 Wenger sáttur við niðurstöðuna Arsene Wenger segir að sínir menn í Arsenal eigi enn góða möguleika á að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Manchester United í kvöld. 29.4.2009 23:04 Kári: Þeir mega berja mig eins og þeir vilja Það verður seint sagt að Kári Kristján Kristjánsson Haukamaður hafi verið vinsælasti maðurinn í Vodafone-höllinni í kvöld. Það sauð enn á Valsmönnum út af olnbogaskotinu sem Kári gaf Sigurði Eggertssyni í síðasta leik en Sigurður rifbeinsbrotnaði fyrir vikið og spilar ekki meira með. 29.4.2009 22:42 Ferdinand fluttur á sjúkrahús Rio Ferdiandn var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fór meiddur af vell í leik Manchester United og Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 29.4.2009 22:36 Leikmönnum Hauka meinað að ræða um dómarana Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fór með alla sína leikmenn beint inn í klefa eftir leikinn á Hlíðarenda í kvöld. Þar var meðal annars brýnt fyrir leikmönnum liðsins að það væri bannað að ræða frammistöðu þeirra Antons Gylfa Pálssonar og Hlyns Leifssonar dómara sem Haukar voru augljóslega ekki ánægðir með í kvöld. 29.4.2009 22:34 Til í að hitta þá alla út á plani á laugardag og berja þá „Þeir börðu og börðu frá sér í Hafnarfirði. Svo er aðeins tekið á þeim hérna og þeir væla eins og kellingar. Þeir geta búist við öðru eins í Hafnarfirði á laugardaginn," sagði illvígur Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leikinn. 29.4.2009 22:19 O'Shea: Getum skorað á útivelli John O'Shea var vitanlega ánægður með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en varaði þó við of mikilli bjartsýni. 29.4.2009 21:23 Tveir úr leik vegna olnboga Dwight Howard Orlando verður án tveggja byrjunarliðsmanna þegar liðið sækir Philadelphia heim í sjötta leik liðanna í úrslitakeppni NBA annað kvöld. 29.4.2009 21:06 Jafntefli hjá GAIS Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdseildinni í knattspyrnu í kvöld. Íslendingaliðið GAIS gerði 2-2 jafntefli við Hammarby á heimavelli sínum. 29.4.2009 19:58 Bröndby úr leik í bikarnum Bröndby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Danmerkurmeistara Álaborgar í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. 29.4.2009 19:53 Valur vann í framlengingu Valur vann þriggja marka sigur á Haukum, 32-29, í framlengdum leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta. 29.4.2009 19:15 United vann með minnsta mun Manchester United vann 1-0 sigur á Arsenal í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Old Trafford í kvöld. 29.4.2009 18:47 Bilic orðaður við Chelsea Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Chelsea sem losnar í sumar. 29.4.2009 17:45 Pavlyuchenko hefði frekar átt að fara til Arsenal Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko á aldrei eftir að falla almennilega inn í leik Tottenham og á sér enga framtíð hjá félaginu. Þetta segir fyrrum fyrrum þjálfari hans hjá Spartak Moskvu, Oleg Romantsev. 29.4.2009 17:15 Maradona var of stuttur fyrir Gemmu Breska leikkonan Gemma Atkinson hefur gefið það upp að knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona sé frægasti karlmaðurinn sem hún hafi hafnað. 29.4.2009 17:06 Guðjón óánægður með framherjana Guðjón Þórðarson hefur lýst vonbrigðum sínum með framherja Crewe sem hafa ekki skilað sínu í síðustu leikjum liðsins í ensku C-deildinni. 29.4.2009 16:45 Grétar missir af fyrstu leikjunum Framherjinn skæði, Grétar Ólafur Hjartarson, mun ekki vera með Grindavíkurliðinu í upphafi sumars og mun missa af fyrstu leikjunum. 29.4.2009 16:02 Sakar Wenger um barnaþrælkun Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, segir að umsvif Arsene Wenger hjá Arsenal á leikmannamarkaðnum séu ekkert annað en barnaþrælkun. 29.4.2009 16:00 Ferguson: Maldini í uppáhaldi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur upplifað tímana tvenna í Meistaradeildinni. Skotinn rifjaði upp það eftirminnilegasta í viðtali við breska blaðið Independent. 29.4.2009 15:30 Aron: Erum KFUM-klúbbur en engir Bad Boys Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, blæs á allt tal um að hans lið sé gróft. Hann segir alla slíka umræðu vera afar ósanngjarna í garð Haukaliðsins. 29.4.2009 15:30 Klinsmann glataði virðingu leikmanna Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að Jurgen Klinsmann hafi verið vikið úr starfi af því hann hafi glatað virðingu stjórnarinnar og leikmanna liðsins. 29.4.2009 15:00 Gerrard verður klár um helgina Fyrirliðinn Steven Gerrard verður á ný í liði Liverpool um helgina þegar það tekur á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Gerrard hefur verið frá keppni í þrjár vikur vegna nárameiðsla sem hann varð fyrir í fyrri leiknum gegn Chelsea í Meistaradeildinni. 29.4.2009 14:30 Markús og Ernir með - Dagur og Sigfús Páll í stúkunni Hann er nokkuð breyttur leikmannahópurinn hjá Valsmönnum gegn Haukum í kvöld. Inn koma í hópinn þeir Markús Máni Michaelsson og Ernir Hrafn Arnarson en þeir Sigurður Eggertsson og Sigfús Páll Sigfússon eru meiddir. Dagur Sigurðsson hlaut svo ekki náð fyrir augum þjálfarans að þessu sinni. 29.4.2009 14:15 Davíð Þór: Ég sá að Þrótt vantaði 10 til 15 marka mann Davíð Þór Rúnarsson hefur ákveðið að leika með Þrótti í Pepsi-deildinni í sumar en þessi þrítugi framherji hefur leikið með Fjölni undanfarin þrjú tímabil. 29.4.2009 13:48 Sjötti leikur Boston og Chicago sýndur beint Einvígi meistara Boston Celtics og Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA deildarinnar hefur verið frábær skemmtun. Boston náði í nótt 3-2 forystu í einvíginu og getur klárað dæmið í Chicago annað kvöld. 29.4.2009 13:47 McLaren fékk skilorðsbundið bann McLaren var í dag dæmt í þriggja móta skilorðsbundið bann af FIA, vegna lygamálsins sem kom upp í fyrsta móti ársins. Þá sögðu tveir meðlimir liðsins dómurum mótsins í Ástralíu ósatt. 29.4.2009 13:42 McManaman: Liverpool er besta liðið Steve McManaman segir að Liverpool sé besta lið Englands um þessar mundir en það þýði ekki endilega að liðið hampi meistaratitlinum. 29.4.2009 13:21 Dennis Siim missir líklega "bara" af sex leikjum FH-ingar fengu góðar fréttir í dag af Dananum Dennis Siim sem meiddist á hné í undanúrslitum Lengjubikarsins á mánudagskvöldið. 29.4.2009 12:45 Capello: Álagið á Barcelona-liðið ætti að hjálpa Real Fabio Capello, fyrrverandi þjálfari Real Madrid og núverandi landsliðsþjálfari Englendinga er á því að álagið á Barcelona-liðið gæti verið of mikið. 29.4.2009 12:30 Michael Owen: Ég get bjargað Newcastle frá falli Michael Owen hefur fulla trú á því að hann geti bjargað Newcastle frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en aðeins ef hann fái rétta þjónustu í framlínu liðsins. 29.4.2009 12:00 Einar Örn Jónsson verður í banni í kvöld Haukamaðurinn Einar Örn Jónsson má ekki taka þátt í öðrum leik liðsins á móti Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Aganefnd HSÍ dæmdi hann í eins leiks bann í gær. 29.4.2009 11:30 Nýtt nafn verður skrifað á deildabikar kvenna í ár Það varð ljóst eftir undanúrslitaleiki Lengjubikars kvenna í gær að nýtt nafn verður skrifað á bikarinn í deildabikar kvenna en Stjarnan og Þór/KA tryggðu sér þá sæti í úrslitaleiknum sem fram fer í Kórnum á laugardaginn kemur. 29.4.2009 11:00 Sir Alex Ferguson: Við megum ekki fá á okkur mark Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á það að liðið hans fá ekki á sig mark á móti Arsenal í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford í kvöld. 29.4.2009 10:30 Ross Brawn: Button mjög hæfileikaríkur Bretinn Ross Brawn gerði Michael Schumacher að sjöföldum meistara með Benetton og Ferrari. Hann hefur trú á að Jenson Button geti orðið meistari í ár. Hann er með 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. 29.4.2009 10:11 Guardiola brjálaður út í dómarann í Chelsea-leiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var allt annað en sáttur með þýska dómarann Wolfgang Stark í fyrri undanúrslitaleik Barcelona og Chelsea í Meistaradeildinni í gær en leiknum endaði með markalausu jafntefli. 29.4.2009 10:00 Dómarinn viðurkennir mistök - Manchester United átti ekki að fá víti Dómarinn Howard Webb hefur viðurkennt að hann hefði ekki átt að gefa Manchester United vítaspyrnu í 5-2 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 29.4.2009 09:30 Enn ein framlengingin hjá Boston og Chicago Boston Celtics og Orlando Magic tóku 3-2 forustu í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og Portland Trail Blazers hélt sér á lífi með því að minnka muninn í sínu einvígi í 3-2. 29.4.2009 09:15 Dallas sló San Antonio út eftir aðeins fimm leiki Dallas Mavericks varð þriðja liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið vann 106-93 sigur á San Antonio Spurs á útivelli. Dallas vann þar með einvígið 4-1. 29.4.2009 09:00 Tímabilið búið hjá Marquez Rafael Marquez leikur ekki meira með Barcelona á leiktíðinni en hann meiddist í leiknum gegn Chelsea í Meistaradeildinni í gær. 29.4.2009 08:30 Guif knúði fram oddaleik Guif vann í gær sex marka sigur á Sävehof í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 28-22. 29.4.2009 08:00 Barcelona ekki unnið Chelsea í síðustu fjögur skipti Barcelona tókst ekki að vinna sigur á Chelsea í leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Það er fjórði leikur liðanna í röð þar sem Barcelona mistekst að innbyrða sigur. 29.4.2009 07:00 Gautaborg á toppinn IFK Gautaborg tyllti sér í kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Örebro á heimavelli. 28.4.2009 23:50 Þór/KA og Stjarnan í úrslitin Þór/KA og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Lengjubikars kvenna eftir sigur í sínum leikjum í undanúrslitum keppninnar. 28.4.2009 23:26 Hiddink: Vorum hugrakkir Guus Hiddink var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í Chelsea sem náðu markalausu jafntefli í Barcelona í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meisataradeildar Evrópu í kvöld. 28.4.2009 22:33 Laust sæti í 3. deild karla í sumar Á heimasíðu KSÍ er auglýst eftir liði til að spila í 3. deild karla í sumar en lið Snæfells í Stykkishólmi hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni. 28.4.2009 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Denver vann sitt fyrsta einvígi í úrslitakeppni í fimmtán ár Denver Nuggets er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 107-86 sigur á New Orleans Hornets í nótt. Denver vann einvígið 4-1 og mætir Dallas í næstu umferð. 30.4.2009 09:00
Wenger sáttur við niðurstöðuna Arsene Wenger segir að sínir menn í Arsenal eigi enn góða möguleika á að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Manchester United í kvöld. 29.4.2009 23:04
Kári: Þeir mega berja mig eins og þeir vilja Það verður seint sagt að Kári Kristján Kristjánsson Haukamaður hafi verið vinsælasti maðurinn í Vodafone-höllinni í kvöld. Það sauð enn á Valsmönnum út af olnbogaskotinu sem Kári gaf Sigurði Eggertssyni í síðasta leik en Sigurður rifbeinsbrotnaði fyrir vikið og spilar ekki meira með. 29.4.2009 22:42
Ferdinand fluttur á sjúkrahús Rio Ferdiandn var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fór meiddur af vell í leik Manchester United og Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 29.4.2009 22:36
Leikmönnum Hauka meinað að ræða um dómarana Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fór með alla sína leikmenn beint inn í klefa eftir leikinn á Hlíðarenda í kvöld. Þar var meðal annars brýnt fyrir leikmönnum liðsins að það væri bannað að ræða frammistöðu þeirra Antons Gylfa Pálssonar og Hlyns Leifssonar dómara sem Haukar voru augljóslega ekki ánægðir með í kvöld. 29.4.2009 22:34
Til í að hitta þá alla út á plani á laugardag og berja þá „Þeir börðu og börðu frá sér í Hafnarfirði. Svo er aðeins tekið á þeim hérna og þeir væla eins og kellingar. Þeir geta búist við öðru eins í Hafnarfirði á laugardaginn," sagði illvígur Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leikinn. 29.4.2009 22:19
O'Shea: Getum skorað á útivelli John O'Shea var vitanlega ánægður með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en varaði þó við of mikilli bjartsýni. 29.4.2009 21:23
Tveir úr leik vegna olnboga Dwight Howard Orlando verður án tveggja byrjunarliðsmanna þegar liðið sækir Philadelphia heim í sjötta leik liðanna í úrslitakeppni NBA annað kvöld. 29.4.2009 21:06
Jafntefli hjá GAIS Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdseildinni í knattspyrnu í kvöld. Íslendingaliðið GAIS gerði 2-2 jafntefli við Hammarby á heimavelli sínum. 29.4.2009 19:58
Bröndby úr leik í bikarnum Bröndby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Danmerkurmeistara Álaborgar í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. 29.4.2009 19:53
Valur vann í framlengingu Valur vann þriggja marka sigur á Haukum, 32-29, í framlengdum leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta. 29.4.2009 19:15
United vann með minnsta mun Manchester United vann 1-0 sigur á Arsenal í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Old Trafford í kvöld. 29.4.2009 18:47
Bilic orðaður við Chelsea Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Chelsea sem losnar í sumar. 29.4.2009 17:45
Pavlyuchenko hefði frekar átt að fara til Arsenal Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko á aldrei eftir að falla almennilega inn í leik Tottenham og á sér enga framtíð hjá félaginu. Þetta segir fyrrum fyrrum þjálfari hans hjá Spartak Moskvu, Oleg Romantsev. 29.4.2009 17:15
Maradona var of stuttur fyrir Gemmu Breska leikkonan Gemma Atkinson hefur gefið það upp að knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona sé frægasti karlmaðurinn sem hún hafi hafnað. 29.4.2009 17:06
Guðjón óánægður með framherjana Guðjón Þórðarson hefur lýst vonbrigðum sínum með framherja Crewe sem hafa ekki skilað sínu í síðustu leikjum liðsins í ensku C-deildinni. 29.4.2009 16:45
Grétar missir af fyrstu leikjunum Framherjinn skæði, Grétar Ólafur Hjartarson, mun ekki vera með Grindavíkurliðinu í upphafi sumars og mun missa af fyrstu leikjunum. 29.4.2009 16:02
Sakar Wenger um barnaþrælkun Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, segir að umsvif Arsene Wenger hjá Arsenal á leikmannamarkaðnum séu ekkert annað en barnaþrælkun. 29.4.2009 16:00
Ferguson: Maldini í uppáhaldi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur upplifað tímana tvenna í Meistaradeildinni. Skotinn rifjaði upp það eftirminnilegasta í viðtali við breska blaðið Independent. 29.4.2009 15:30
Aron: Erum KFUM-klúbbur en engir Bad Boys Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, blæs á allt tal um að hans lið sé gróft. Hann segir alla slíka umræðu vera afar ósanngjarna í garð Haukaliðsins. 29.4.2009 15:30
Klinsmann glataði virðingu leikmanna Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að Jurgen Klinsmann hafi verið vikið úr starfi af því hann hafi glatað virðingu stjórnarinnar og leikmanna liðsins. 29.4.2009 15:00
Gerrard verður klár um helgina Fyrirliðinn Steven Gerrard verður á ný í liði Liverpool um helgina þegar það tekur á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Gerrard hefur verið frá keppni í þrjár vikur vegna nárameiðsla sem hann varð fyrir í fyrri leiknum gegn Chelsea í Meistaradeildinni. 29.4.2009 14:30
Markús og Ernir með - Dagur og Sigfús Páll í stúkunni Hann er nokkuð breyttur leikmannahópurinn hjá Valsmönnum gegn Haukum í kvöld. Inn koma í hópinn þeir Markús Máni Michaelsson og Ernir Hrafn Arnarson en þeir Sigurður Eggertsson og Sigfús Páll Sigfússon eru meiddir. Dagur Sigurðsson hlaut svo ekki náð fyrir augum þjálfarans að þessu sinni. 29.4.2009 14:15
Davíð Þór: Ég sá að Þrótt vantaði 10 til 15 marka mann Davíð Þór Rúnarsson hefur ákveðið að leika með Þrótti í Pepsi-deildinni í sumar en þessi þrítugi framherji hefur leikið með Fjölni undanfarin þrjú tímabil. 29.4.2009 13:48
Sjötti leikur Boston og Chicago sýndur beint Einvígi meistara Boston Celtics og Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA deildarinnar hefur verið frábær skemmtun. Boston náði í nótt 3-2 forystu í einvíginu og getur klárað dæmið í Chicago annað kvöld. 29.4.2009 13:47
McLaren fékk skilorðsbundið bann McLaren var í dag dæmt í þriggja móta skilorðsbundið bann af FIA, vegna lygamálsins sem kom upp í fyrsta móti ársins. Þá sögðu tveir meðlimir liðsins dómurum mótsins í Ástralíu ósatt. 29.4.2009 13:42
McManaman: Liverpool er besta liðið Steve McManaman segir að Liverpool sé besta lið Englands um þessar mundir en það þýði ekki endilega að liðið hampi meistaratitlinum. 29.4.2009 13:21
Dennis Siim missir líklega "bara" af sex leikjum FH-ingar fengu góðar fréttir í dag af Dananum Dennis Siim sem meiddist á hné í undanúrslitum Lengjubikarsins á mánudagskvöldið. 29.4.2009 12:45
Capello: Álagið á Barcelona-liðið ætti að hjálpa Real Fabio Capello, fyrrverandi þjálfari Real Madrid og núverandi landsliðsþjálfari Englendinga er á því að álagið á Barcelona-liðið gæti verið of mikið. 29.4.2009 12:30
Michael Owen: Ég get bjargað Newcastle frá falli Michael Owen hefur fulla trú á því að hann geti bjargað Newcastle frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en aðeins ef hann fái rétta þjónustu í framlínu liðsins. 29.4.2009 12:00
Einar Örn Jónsson verður í banni í kvöld Haukamaðurinn Einar Örn Jónsson má ekki taka þátt í öðrum leik liðsins á móti Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Aganefnd HSÍ dæmdi hann í eins leiks bann í gær. 29.4.2009 11:30
Nýtt nafn verður skrifað á deildabikar kvenna í ár Það varð ljóst eftir undanúrslitaleiki Lengjubikars kvenna í gær að nýtt nafn verður skrifað á bikarinn í deildabikar kvenna en Stjarnan og Þór/KA tryggðu sér þá sæti í úrslitaleiknum sem fram fer í Kórnum á laugardaginn kemur. 29.4.2009 11:00
Sir Alex Ferguson: Við megum ekki fá á okkur mark Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á það að liðið hans fá ekki á sig mark á móti Arsenal í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford í kvöld. 29.4.2009 10:30
Ross Brawn: Button mjög hæfileikaríkur Bretinn Ross Brawn gerði Michael Schumacher að sjöföldum meistara með Benetton og Ferrari. Hann hefur trú á að Jenson Button geti orðið meistari í ár. Hann er með 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. 29.4.2009 10:11
Guardiola brjálaður út í dómarann í Chelsea-leiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var allt annað en sáttur með þýska dómarann Wolfgang Stark í fyrri undanúrslitaleik Barcelona og Chelsea í Meistaradeildinni í gær en leiknum endaði með markalausu jafntefli. 29.4.2009 10:00
Dómarinn viðurkennir mistök - Manchester United átti ekki að fá víti Dómarinn Howard Webb hefur viðurkennt að hann hefði ekki átt að gefa Manchester United vítaspyrnu í 5-2 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 29.4.2009 09:30
Enn ein framlengingin hjá Boston og Chicago Boston Celtics og Orlando Magic tóku 3-2 forustu í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og Portland Trail Blazers hélt sér á lífi með því að minnka muninn í sínu einvígi í 3-2. 29.4.2009 09:15
Dallas sló San Antonio út eftir aðeins fimm leiki Dallas Mavericks varð þriðja liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið vann 106-93 sigur á San Antonio Spurs á útivelli. Dallas vann þar með einvígið 4-1. 29.4.2009 09:00
Tímabilið búið hjá Marquez Rafael Marquez leikur ekki meira með Barcelona á leiktíðinni en hann meiddist í leiknum gegn Chelsea í Meistaradeildinni í gær. 29.4.2009 08:30
Guif knúði fram oddaleik Guif vann í gær sex marka sigur á Sävehof í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 28-22. 29.4.2009 08:00
Barcelona ekki unnið Chelsea í síðustu fjögur skipti Barcelona tókst ekki að vinna sigur á Chelsea í leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Það er fjórði leikur liðanna í röð þar sem Barcelona mistekst að innbyrða sigur. 29.4.2009 07:00
Gautaborg á toppinn IFK Gautaborg tyllti sér í kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Örebro á heimavelli. 28.4.2009 23:50
Þór/KA og Stjarnan í úrslitin Þór/KA og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Lengjubikars kvenna eftir sigur í sínum leikjum í undanúrslitum keppninnar. 28.4.2009 23:26
Hiddink: Vorum hugrakkir Guus Hiddink var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í Chelsea sem náðu markalausu jafntefli í Barcelona í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meisataradeildar Evrópu í kvöld. 28.4.2009 22:33
Laust sæti í 3. deild karla í sumar Á heimasíðu KSÍ er auglýst eftir liði til að spila í 3. deild karla í sumar en lið Snæfells í Stykkishólmi hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni. 28.4.2009 22:30