Fleiri fréttir

Arsenal að tryggja sér Arshavin

Allt bendir til þess að Andrei Arshavin, miðjumaður Zenit frá Pétursborg, verði orðinn leikmaður Arsenal í kvöld. Kaupin virtust í óvissu fyrr í dag eftir að fréttir bárust af því að slitnað hefði upp úr viðræðum milli félagana.

Arshavin á leið frá Lundúnum

Félagaskiptaglugginn í enska boltanum lokast í kvöld. Sá maður sem hvað mest hefur verið í umræðunni síðustu daga er rússneski landsliðsmaðurinn Andrei Arshavin hjá Zenit í Pétursborg.

Sóknarmaður til Portsmouth

Theofanis Gekas hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth frá Bayer Leverkusen í Þýskalandi til loka tímabilsins.

Tal Ben Haim til Sunderland

Manchester City hefur samþykkt að lána varnarmanninn Tal Ben Haim til Sunderland til loka tímabilsins.

Given kominn til Man City

Shay Given samdi í dag við Manchester City til loka tímabilsins 2013 en hann hefur verið í herbúðum Newcastle síðan 1997.

Vori besti leikmaðurinn á HM

Króatinn Igor Vori var í dag valinn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í handbolta sem lauk í Króatíu í dag.

Kinnear reyndi að fá Hyypia

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, greindi frá því í dag að hann hafi reynt að fá Sami Hyypia, leikmann Liverpoool, til félagsins.

Stórsigur Grindavíkur

Grindavík vann í dag stórsigur á Fjölni í B-riðli Iceland Express deild kvenna í Grafarvoginum, 72-42.

Inter gerði jafntefli á heimavelli

Inter mátti sætta sig við jafntefli gegn Udinese á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bæði lið skoruðu eitt mark.

Messi tryggði Barcelona sigurinn

Lionel Messi skoraði tvívegis fyrir Barcelona í síðari hálfleik og tryggði liðinu 2-1 sigur á Racing í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Ótrúlegir Frakkar eru heimsmeistarar

Frakkar unnu sigur á heimamönnum Króata í úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta í dag, 24-19, með góðum endaspretti eftir jafnan leik.

Torres bjargaði Liverpool

Fernando Torres tryggði Liverpool sigur á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag með tveimur síðbúnum mörkum.

Pólverjar fengu brons

Pólland vann í dag átta marka sigur á Danmörku í leik liðanna um bronsverðlaunin á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu.

Eiður á bekknum

Barcelona mætir Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 16.00 í dag. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk liðsins.

Jafnt í grannaslagnum

Newcastle og Sunderland skildu í dag jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Fulham vill fá McBride aftur

Samkvæmt heimildum Sky Sports á Fulham nú í viðræðum við Brian McBride og bandarísku MLS-deildina um að fá leikmanninn að láni frá Chicago Fire áður en félagaskiptaglugginn lokar á morgun.

Ástralir vilja halda HM

Knattspyrnusamband Ástralíu hefur staðfest að það muni sækja um að fá að halda heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem fer fram árið 2018.

Given í læknisskoðun hjá City

Shay Given er í þann veginn að ganga til liðs við Manchester City ef hann stenst læknisskoðun hjá félaginu sem nú stendur yfir.

Keane ekki í hóp hjá Liverpool

Írski framherjinn Robbie Keane er ekki í leikmannahópi Liverpool sem mætir Chelsea í stórleik á Anfield Road í dag. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en þetta ýtir undir þann orðróm að framherjinn sé á förum frá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir