Fleiri fréttir

Zola gæti hætt hjá West Ham

Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham hefur látið í það skína að hann muni hætta hjá félaginu ef það stendur ekki við þau áform sem uppi voru þegar hann tók við liðinu á sínum tíma.

Blackburn gæti rekið Ince í vikunni

Blackburn tapaði í gær sjötta leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar það lá gegn Wigan og hefur ekki unnið sigur í síðustu ellefu leikjum.

Rúnar fer til Fuchse Berlín

Handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hefur ákveðið að ganga í raðir þýska liðsins Fuchse Berlín í vor um leið og Dagur Sigurðsson tekur við þjálfun liðsins.

Atlanta stöðvaði sigurgöngu Cleveland

Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Atlanta stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu Cleveland með 97-92 sigri á heimavelli og þar með mistókst LeBron James og félögum að setja félagsmet.

Stjörnuslagur á Wembley í dag

Fjöldi þekkta kappakstursökumanna og nýkrýndir meistara í akstursíþróttum takast á í kappakstri í Wembley í dag. Meistaramót ökumanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Ferguson: Þetta var svekkjandi

Sir Alex Ferguson sagðist hafa verið svekktur eftir að hans menn náðu aðeins jafntefli gegn Tottenham í kvöld þegar þeir þurftu svo nauðsynlega á þremur stigum að halda.

Redknapp: Gomes var frábær

Harry Redknapp hrósaði markverðinum Heurelho Gomes í hástert í kvöld eftir að hinn oft á tíðum skrautlegi Brasilíumaður átti stórleik í 0-0 jafntefli Tottenham og Manchester United.

Einar skoraði tíu mörk í stórsigri Grosswallstadt

Einar Hólmgeirsson var heldur betur í stuði í kvöld þegar lið hans Grosswallstadt burstaði Stralsunder 38-22 í þýska handboltanum. Einar skoraði tíu mörk fyrir Grosswallstadt sem var yfir 16-11 í hálfleik og valtaði yfir gestina í þeim síðari. Liðið er í ellefta sæti eftir sigurinn.

Tottenham og United skildu jöfn

Manchester United varð að horfa á eftir tveimur stigum líkt og Arsenal og Liverpool fyrr í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Tottenham á útivelli í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhannes Karl og Heiðar á skotskónum

Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Burnley í dag þegar það vann góðan 3-2 sigur á Southampton í ensku B-deildinni.

Benitez: Við verðum að vinna svona leiki

Rafa Benitez var eðlilega ósáttur við sína menn í Liverpool í dag þegar þeir máttu sætta sig við þriðja jafnteflið í röð á heimavelli í deildinni.

Haukar bættu í forskotið

Þrír síðustu leikirnir fyrir jólafrí fóru fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Haukastúlkur náðu sex stiga forystu á toppnum með því að leggja botnlið Fylkis á útivelli 39-30.

Fram í annað sæti

Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í dag. Fram skaust í annað sæti deildarinnar eftir 27-22 sigur á Stjörnunni í Safamýri.

Guðjón Skúlason hefur engu gleymt

Gamla kempan Guðjón Skúlason sýndi og sannaði í dag að hann hefur engu gleymt þegar kemur að langskotunum. Guðjón sigraði með yfirburðum í þriggja stiga skotkeppninni í Stjörnuleiknum.

Hull sótti stig á Anfield

Nýliðar Hull halda áfram að koma á óvart í ensku úrvalsdeildinni og í dag gerði liðið 2-2 jafntefli við topplið Liverpool á Anfield eftir að hafa komist 2-0 yfir.

Úrvalsliðið lagði landsliðið

Úrvalslið Iceland Express deildar kvenna hafði sigur 103-94 gegn Íslenska landsliðinu í fyrri Stjörnuleiknum hjá KKÍ sem fram fer á Ásvöllum. LaKiste Barkus hjá Hamri skoraði 32 stig og var kjörin besti leikmaðurinn í leiknum.

Enn tapar Arsenal stigum

Arsenal heldur áfram að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum gegn minni spámönnum í úrvalsdeildinni. Liðið varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Middlesbrough á útivelli í dag.

Hamilton fékk titilinn í hendurnar

Bretinn Lewis Hamilton tók á móti meistaratitili ökumanna í gærkvöldi. FIA hélt hóf til heiðurs meisturum í akstursíþróttum í Mónakó.

Ferguson óttast að Berba fái óblíðar móttökur

Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United hefur nokkrar áhyggjur af móttökunum sem Dimitar Berbatov fær í kvöld þegar hann snýr aftur á gamla heimavöllinn sinn White Hart Lane með liði United.

Vona að Rooney fái ekki bann

Miðjumaðurinn Kasper Risgard hjá Álaborg í Danmörku segist vonast til þess að Wayne Rooney fái ekki leikbann fyrir að traðka á sér í viðureign Manchester United og danska liðsins í vikunni.

Enn vinna Boston og Cleveland

Sigurganga Boston Celtics og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni hélt áfram í nótt þegar ellefu leikir voru á dagskrá.

Zola biður um tíma

Gianfranco Zola telur sanngjarnt að verði í starfi knattspyrnustjóra West Ham í eitt ár áður en að hann verður dæmdur af verkum sínum þar.

Dagur búinn að semja við Füchse Berlin

Þýska úrvalsdeildarfélagið Füchse Berlin staðfesti á heimasíðu sinni í kvöld að Dagur Sigurðsson hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

Njarðvík lagði Þór

Njarðvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni karla með því að vinna Þór á heimavelli, 94-75.

Megson og Anelka bestir í nóvember

Gary Megson, stjóri Bolton, var í dag kjörinn knattspyrnustjóri nóvembermánaðar og Nicolas Anelka hjá Chelsea besti leikmaðurinn.

Pastrana forfallast vegna meiðsla

Frægur bandarískur ökumaður, Travis Pastrana getur ekki keppt í meistaramóti ökumanna á Wembley á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann hlaut á mótorhjóli í vikunni. Pastrana er þekktur fyrir áhættusöm atriði á mótorhjólum, en hefur keppt í rallakstri í Bandaríkjunum að undanförnu.

Marseille sektað af UEFA

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað Marseille um rúma eina og hálfa milljón króna eftir að áhorfendur á leik liðsins gegn Liverpool köstuðu kveikjara í Steven Gerrard.

Félagaskiptaglugginn lokar í febrúar

Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að gefa félögum frest til 2. febrúar til að ganga frá félagaskiptum en félagaskiptaglugginn opnar nú um áramótin.

Kinnear óttast að missa Owen

Joe Kinnear, stjóri Newcastle, viðurkennir að hann er ekki vongóður um að Michael Owen skrifi undir nýjan samning við félagið.

Ronaldo kynntur sem leikmaður Corinthians

Brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo var í dag kynntur opinberlega sem leikmaður Corinthians. Þessi 32 ára leikmaður yfirgaf AC Milan í júní en hann meiddist illa á hné.

Umboðsmaður Buffon blæs á kjaftasögurnar

Umboðsmaður ítalska markvarðarins Gianluigi Buffon segir fréttir fjölmiðla um hugsanleg kaup Manchester City á skjólstæðingi sínum vera hreinan uppspuna.

Róttækar breytingar á Formúlu 1

FIA tilkynnti í dag róttækar breytingar á Formúlu 1 á næstu árum, sem spara á keppnisliðum 30% á næsta ári og enn meira árin þar á eftir.

Marquez veit ekki við hverju má búast

Rafael Marquez, varnarmaður Barcelona, viðurkennir að Börsungar viti ekki við hverju megi búast frá andstæðingum sínum í Real Madrid þegar liðin mætast á laugardagskvöld.

Ince: Enginn krísufundur

Paul Ince, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að fundur sinn með stjórn félagsins hafi ekki verið krísufundur. Pressan á Ince er mikil en Blackburn hefur aðeins unnið þrjá leiki af sextán.

Ronaldo bestur hjá World Soccer

Tímaritið World Soccer hefur útnefnt Cristiano Ronaldo hjá Manchester United leikmann ársins. Lionel Messi hjá Barcelona varð annar og Fernando Torres hjá Liverpool þriðji.

Sjá næstu 50 fréttir