Fleiri fréttir Adriano rekinn heim af æfingu Adriano heldur áfram að vera til vandræða í herbúðum Inter. Hann mætti í slæmu ástandi á æfingu liðsins í gær samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. 12.12.2008 10:15 Houllier hefur ekki áhuga Gerard Houllier er ekki á leið aftur í ensku úrvalsdeildina. Hann hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Sunderland en segist ekki hafa áhuga á henni. 12.12.2008 10:00 NBA í nótt: Þrettán sigrar í röð hjá Boston Þrír leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston vann sinn þrettánda leik í röð með því að leggja Washington örugglega á útivelli 122-88. 12.12.2008 09:30 Harte til Blackpool Ian Harte, fyrrum leikmaður Leeds, gekk í kvöld til liðs við enska B-deildarliðið Blackpool. 11.12.2008 22:54 Van der Sar áfram í herbúðum United Edwin van der Sar mun vera nálægt því að semja við Manchester United um að spila með liðinu í eitt ár til viðbótar. 11.12.2008 22:30 Sven-Göran heilsaði upp á Eið Smára Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Mexíkó, var viðstaddur æfingu hjá Barcelona og heilsaði upp á nokkra leikmenn liðsins, þeirra á meðal Eið Smára Guðjohnsen. 11.12.2008 22:00 Valur vann stórsigur á FH Valsmenn eru með þriggja stiga forystu á toppi N1-deildar karla eftir níu marka sigur á FH í kvöld, 29-20. 11.12.2008 21:26 Valur sló Skallagrím úr leik Þrír leikir fóru fram í sextán liða úrslitum Subwaybikarkeppni karla og tveir í kvennaflokki í kvöld. 11.12.2008 21:12 Eggert enn og aftur færður til Svo gæti farið að Eggert Gunnþór Jónsson verði settur í stöðu vinstri bakvarðar þegar að Hearts mætir Celtic í skosku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 11.12.2008 20:45 Heiðar handviss um að mörkin muni koma Heiðar Helguson segist fullviss um að hann muni fljótlega opna markareikning sinn fyrir QPR en hann hefur þegar komið við sögu í tveimur leikjum með félaginu. 11.12.2008 20:11 Stjórn Crewe fundar í kvöld Stjórn enska C-deildarfélagsins Crewe mun í kvöld funda til þess að ræða þá sem til greina koma sem eftirmaður Steve Holland sem var rekinn úr starfi í síðasta mánuði. 11.12.2008 19:59 Einar fær nýjan þjálfara í vor Ákveðið hefur verið að endurnýja ekki samning Michael Roth, þjálfara þýska úrvalsdeildarliðsins Grosswallstadt sem Einar Hólmgeirsson leikur með. 11.12.2008 19:00 Omeyer framlengir við Kiel Franski landsliðsmarkvörðurinn Thierry Omeyer hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Kiel til loka tímabilsins 2013. 11.12.2008 18:30 Chelsea segir ummæli Alex röng Chelsea birti í dag yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að félagið hafi enga formlega beiðni fengið frá Brasilíumanninum Alex um að verða seldur frá félaginu. 11.12.2008 18:00 Pavin fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Corey Pavin mun gegn stöðu fyrirliða á Ryder-keppninni í golfi sem fer fram í Wales árið 2010. 11.12.2008 17:24 Spila Berbatov og Carrick um helgina? Ekki er ljóst hvort Michael Carrick og Dimitar Berbatov verða tilbúnir í slaginn á laugardag þegar Manchester United mætir Tottenham. United keypti báða leikmennina frá Tottenham. 11.12.2008 16:30 Zokora ekki á leið frá Tottenham Didier Zokora segist elska lífið hjá Tottenham og hafa engan áhuga á að yfirgefa White Hart Lane. Juande Ramos, nýráðinn stjóri Real Madrid, er mikill aðdáandi Zokora og var leikmaðurinn orðaður við spænska liðið. 11.12.2008 15:45 Marlon King í vandræðum Sóknarmaðurinn Marlon King hjá Hull var handtekinn í gær þegar hann gaf sig fram við lögreglu. Hann hefur verið ásakaður um að hafa ráðist á tvítuga konu á bar á sunnudag. 11.12.2008 14:45 Walker leystur undan samningi Bolton hefur ákveðið að leysa markvörðinn Ian Walker undan samningi. Walker er 37 ára og hefur verið í herbúðum Bolton síðan 2005 án þess að leika deildarleik fyrir félagið. 11.12.2008 13:30 Spáð að Eiður byrji á laugardag Einn stærsti leikur ársins í Evrópufótboltanum fer fram á laugardagskvöld. Það er hinn svokallaði „El Classico" þar sem Barcelona og Real Madrid eigast við. Góðar líkur eru á því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Barcelona í leiknum. 11.12.2008 13:00 Ætla að ganga frá janúarkaupunum sem fyrst Mark Bowen, aðstoðarstjóri Manchester City, segir að félagið leggi áherslu á að ganga frá kaupum sínum í félagaskiptaglugganum í janúar sem allra fyrst. 11.12.2008 12:15 Thiago Silva til AC Milan Fjölmiðlar á Ítalíu greina frá því að AC Milan hefur unnið samkeppnina um brasilíska varnarmanninn Thiago Silva. Inter og Villareal höfðu mikinn áhuga á að fá hann og Robinho benti Manchester City á að kaupa leikmanninn. 11.12.2008 11:38 United að krækja í tvo Serba Manchester United er að klófesta serbneska leikmanninn Adem Ljajic en hann ferðaðist til Englands ásamt Zoran Tosic sem er að fara að gangast undir læknisskoðun á Old Trafford. 11.12.2008 11:00 Danirnir kvarta yfir Rooney Kasper Risgard, leikmaður Álaborgar, ásakar Wayne Rooney hjá Manchester United um að hafa traðkað á sér í 2-2 jafnteflisleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær. 11.12.2008 10:45 Lék fyrsta hringinn á pari Birgir Leifur Hafþórsson hefur leikið fyrsta hring sinn á Alfred Dunhill meistaramótinu á Leopard Creek vellinum í Suður-Afríku. Hann lék hringinn á 72 höggum eða pari vallar. 11.12.2008 10:30 Alex vill yfirgefa Chelsea Brasilíski varnarmaðurinn Alex hefur farið fram á sölu frá Chelsea. Hann hefur ekki náð að vinna sér inn fast sæti í liðinu og vill komast burt frá Stamford Bridge í janúar. 11.12.2008 10:15 Stjörnuliðin opinberuð Úrvalslið Iceland Express sem munu mæta landsliðum karla og kvenna í Stjörnuleikjum KKÍ 2008 á Ásvöllum á laugardag hafa verið valin. 11.12.2008 09:50 Friðrik skoraði 18 stig gegn lærisveinunum Friðrik Ragnarsson, þjálfari körfuboltaliðs Grindavíkur, tók upp á því að spila gegn liði sínu í Subway-bikarnum í gær. Friðrik lék með Grindavík B og skoraði 18 stig á lærisveina sína. 11.12.2008 09:41 Athyglisverð skipti milli Phoenix og Charlotte Phoenix Suns skipti í gær frá sér þeim Boris Diaw, Raja Bell og Sean Singletary til Charlotte Bobcats fyrir Jason Richardson og Jared Dudley. 11.12.2008 09:27 NBA í nótt: Tíundi sigurleikur Cleveland í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Hér að neðan má lesa helstu upplýsingar um þá alla. 11.12.2008 09:15 Slagur um sæti Torro Rosso Tvö sæti er laust í Formúlu 1 á næsta ári. Bæði hjá Torro Rosso. Allt að því fimm ökumenn gætu verið í baráttunni um það. 11.12.2008 09:01 Wenger stendur við sitt val Arsene Wenger segist ekki sjá eftir neinu þó svo að Arsenal hafi í kvöld tapaði fyrir Porto í Meistaradeild Evrópu og þar með misst toppsæti sitt í riðlinum. 10.12.2008 23:18 FCK og GOG töpuðu Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og GOG Svendborg töpuðu sínum leikjum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 10.12.2008 22:40 Lübbecke tapaði fyrsta leiknum Lübbecke tapaði í kvöld toppslagnum í norðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta og þar með sínum fyrsta leik í deildinni á tímabilinu. 10.12.2008 22:27 Enn sigra Kiel og Lemgo Kiel og Lemgo héldu sínum strikum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og unnu sína leiki í kvöld nokkuð sannfærandi. 10.12.2008 22:05 Valur vann Grindavík aftur Valur vann í kvöld sigur á Grindavík, 55-53, á útivelli í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni kvenna. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þessi lið mætast. 10.12.2008 21:58 KR átti ekki í vandræðum með Fjölni KR komst í kvöld í fjórðungsúrslit Subway-bikarkeppni karla með því að leggja Fjölni að velli, 99-74, á heimavelli. 10.12.2008 21:53 United náði efsta sætinu þrátt fyrir jafntefli Danska liðið Álaborg gerði sér lítið fyrir og nældi sér í stig í á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir það varð Manchester United í efsta sæti riðilsins. 10.12.2008 21:38 Viktor að semja við Val Viktor Unnar Illugason mun semja við Val til næstu tveggja ára en hann er nú samningsbundinn enska B-deildarliðinu Reading. 10.12.2008 19:30 Rangur leikmaður fékk rautt Dómarar í bikarleik FH og Hauka hafa leiðrétt rautt spjald sem þeir gáfu í leiknum en það var rangur leikmaður sem fékk spjaldið. 10.12.2008 19:15 Meistaradeildin: Baráttan um toppsætið Í kvöld ræðst það hvaða átta lið það verða sem tryggja sér efsta sæti síns riðils og forðast með því aðra sigurvegara riðlakeppninnar í 16-liða úrslitunum. 10.12.2008 19:00 Meistaradeildin: Baráttan um þriðja sætið Nú þegar er ljóst hvaða sextán lið komast áfram í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu en enn á eftir að útkljá hvaða átta lið það verða sem vinna sér þátttökurétt í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. 10.12.2008 18:45 Poyet ánægður á Englandi Gus Poyet hefur gefið í skyn að hann myndi ekki fylgja Juande Ramos til Real Madrid þó svo að það stæði til boða. Hann sé ánægður á Englandi. 10.12.2008 18:30 Ferdinand segir framtíð allra hjá Sunderland í hættu Anton Ferdinand, leikmaður Sunderland, segir að framtíð allra leikmanna hjá félaginu sé í hættu og að þeir þurfi nú að sanna sig upp á nýtt fyrir nýjum þjálfara. 10.12.2008 18:00 Adriaanse orðaður við Sunderland Hinn gamalreyndi hollenski þjálfari Co Adriaanse hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá Sunderland. Sjálfur útilokar hann þó að taka við starfinu. 10.12.2008 17:24 Sjá næstu 50 fréttir
Adriano rekinn heim af æfingu Adriano heldur áfram að vera til vandræða í herbúðum Inter. Hann mætti í slæmu ástandi á æfingu liðsins í gær samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. 12.12.2008 10:15
Houllier hefur ekki áhuga Gerard Houllier er ekki á leið aftur í ensku úrvalsdeildina. Hann hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Sunderland en segist ekki hafa áhuga á henni. 12.12.2008 10:00
NBA í nótt: Þrettán sigrar í röð hjá Boston Þrír leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston vann sinn þrettánda leik í röð með því að leggja Washington örugglega á útivelli 122-88. 12.12.2008 09:30
Harte til Blackpool Ian Harte, fyrrum leikmaður Leeds, gekk í kvöld til liðs við enska B-deildarliðið Blackpool. 11.12.2008 22:54
Van der Sar áfram í herbúðum United Edwin van der Sar mun vera nálægt því að semja við Manchester United um að spila með liðinu í eitt ár til viðbótar. 11.12.2008 22:30
Sven-Göran heilsaði upp á Eið Smára Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Mexíkó, var viðstaddur æfingu hjá Barcelona og heilsaði upp á nokkra leikmenn liðsins, þeirra á meðal Eið Smára Guðjohnsen. 11.12.2008 22:00
Valur vann stórsigur á FH Valsmenn eru með þriggja stiga forystu á toppi N1-deildar karla eftir níu marka sigur á FH í kvöld, 29-20. 11.12.2008 21:26
Valur sló Skallagrím úr leik Þrír leikir fóru fram í sextán liða úrslitum Subwaybikarkeppni karla og tveir í kvennaflokki í kvöld. 11.12.2008 21:12
Eggert enn og aftur færður til Svo gæti farið að Eggert Gunnþór Jónsson verði settur í stöðu vinstri bakvarðar þegar að Hearts mætir Celtic í skosku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 11.12.2008 20:45
Heiðar handviss um að mörkin muni koma Heiðar Helguson segist fullviss um að hann muni fljótlega opna markareikning sinn fyrir QPR en hann hefur þegar komið við sögu í tveimur leikjum með félaginu. 11.12.2008 20:11
Stjórn Crewe fundar í kvöld Stjórn enska C-deildarfélagsins Crewe mun í kvöld funda til þess að ræða þá sem til greina koma sem eftirmaður Steve Holland sem var rekinn úr starfi í síðasta mánuði. 11.12.2008 19:59
Einar fær nýjan þjálfara í vor Ákveðið hefur verið að endurnýja ekki samning Michael Roth, þjálfara þýska úrvalsdeildarliðsins Grosswallstadt sem Einar Hólmgeirsson leikur með. 11.12.2008 19:00
Omeyer framlengir við Kiel Franski landsliðsmarkvörðurinn Thierry Omeyer hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Kiel til loka tímabilsins 2013. 11.12.2008 18:30
Chelsea segir ummæli Alex röng Chelsea birti í dag yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að félagið hafi enga formlega beiðni fengið frá Brasilíumanninum Alex um að verða seldur frá félaginu. 11.12.2008 18:00
Pavin fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Corey Pavin mun gegn stöðu fyrirliða á Ryder-keppninni í golfi sem fer fram í Wales árið 2010. 11.12.2008 17:24
Spila Berbatov og Carrick um helgina? Ekki er ljóst hvort Michael Carrick og Dimitar Berbatov verða tilbúnir í slaginn á laugardag þegar Manchester United mætir Tottenham. United keypti báða leikmennina frá Tottenham. 11.12.2008 16:30
Zokora ekki á leið frá Tottenham Didier Zokora segist elska lífið hjá Tottenham og hafa engan áhuga á að yfirgefa White Hart Lane. Juande Ramos, nýráðinn stjóri Real Madrid, er mikill aðdáandi Zokora og var leikmaðurinn orðaður við spænska liðið. 11.12.2008 15:45
Marlon King í vandræðum Sóknarmaðurinn Marlon King hjá Hull var handtekinn í gær þegar hann gaf sig fram við lögreglu. Hann hefur verið ásakaður um að hafa ráðist á tvítuga konu á bar á sunnudag. 11.12.2008 14:45
Walker leystur undan samningi Bolton hefur ákveðið að leysa markvörðinn Ian Walker undan samningi. Walker er 37 ára og hefur verið í herbúðum Bolton síðan 2005 án þess að leika deildarleik fyrir félagið. 11.12.2008 13:30
Spáð að Eiður byrji á laugardag Einn stærsti leikur ársins í Evrópufótboltanum fer fram á laugardagskvöld. Það er hinn svokallaði „El Classico" þar sem Barcelona og Real Madrid eigast við. Góðar líkur eru á því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Barcelona í leiknum. 11.12.2008 13:00
Ætla að ganga frá janúarkaupunum sem fyrst Mark Bowen, aðstoðarstjóri Manchester City, segir að félagið leggi áherslu á að ganga frá kaupum sínum í félagaskiptaglugganum í janúar sem allra fyrst. 11.12.2008 12:15
Thiago Silva til AC Milan Fjölmiðlar á Ítalíu greina frá því að AC Milan hefur unnið samkeppnina um brasilíska varnarmanninn Thiago Silva. Inter og Villareal höfðu mikinn áhuga á að fá hann og Robinho benti Manchester City á að kaupa leikmanninn. 11.12.2008 11:38
United að krækja í tvo Serba Manchester United er að klófesta serbneska leikmanninn Adem Ljajic en hann ferðaðist til Englands ásamt Zoran Tosic sem er að fara að gangast undir læknisskoðun á Old Trafford. 11.12.2008 11:00
Danirnir kvarta yfir Rooney Kasper Risgard, leikmaður Álaborgar, ásakar Wayne Rooney hjá Manchester United um að hafa traðkað á sér í 2-2 jafnteflisleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær. 11.12.2008 10:45
Lék fyrsta hringinn á pari Birgir Leifur Hafþórsson hefur leikið fyrsta hring sinn á Alfred Dunhill meistaramótinu á Leopard Creek vellinum í Suður-Afríku. Hann lék hringinn á 72 höggum eða pari vallar. 11.12.2008 10:30
Alex vill yfirgefa Chelsea Brasilíski varnarmaðurinn Alex hefur farið fram á sölu frá Chelsea. Hann hefur ekki náð að vinna sér inn fast sæti í liðinu og vill komast burt frá Stamford Bridge í janúar. 11.12.2008 10:15
Stjörnuliðin opinberuð Úrvalslið Iceland Express sem munu mæta landsliðum karla og kvenna í Stjörnuleikjum KKÍ 2008 á Ásvöllum á laugardag hafa verið valin. 11.12.2008 09:50
Friðrik skoraði 18 stig gegn lærisveinunum Friðrik Ragnarsson, þjálfari körfuboltaliðs Grindavíkur, tók upp á því að spila gegn liði sínu í Subway-bikarnum í gær. Friðrik lék með Grindavík B og skoraði 18 stig á lærisveina sína. 11.12.2008 09:41
Athyglisverð skipti milli Phoenix og Charlotte Phoenix Suns skipti í gær frá sér þeim Boris Diaw, Raja Bell og Sean Singletary til Charlotte Bobcats fyrir Jason Richardson og Jared Dudley. 11.12.2008 09:27
NBA í nótt: Tíundi sigurleikur Cleveland í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Hér að neðan má lesa helstu upplýsingar um þá alla. 11.12.2008 09:15
Slagur um sæti Torro Rosso Tvö sæti er laust í Formúlu 1 á næsta ári. Bæði hjá Torro Rosso. Allt að því fimm ökumenn gætu verið í baráttunni um það. 11.12.2008 09:01
Wenger stendur við sitt val Arsene Wenger segist ekki sjá eftir neinu þó svo að Arsenal hafi í kvöld tapaði fyrir Porto í Meistaradeild Evrópu og þar með misst toppsæti sitt í riðlinum. 10.12.2008 23:18
FCK og GOG töpuðu Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og GOG Svendborg töpuðu sínum leikjum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 10.12.2008 22:40
Lübbecke tapaði fyrsta leiknum Lübbecke tapaði í kvöld toppslagnum í norðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta og þar með sínum fyrsta leik í deildinni á tímabilinu. 10.12.2008 22:27
Enn sigra Kiel og Lemgo Kiel og Lemgo héldu sínum strikum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og unnu sína leiki í kvöld nokkuð sannfærandi. 10.12.2008 22:05
Valur vann Grindavík aftur Valur vann í kvöld sigur á Grindavík, 55-53, á útivelli í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni kvenna. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þessi lið mætast. 10.12.2008 21:58
KR átti ekki í vandræðum með Fjölni KR komst í kvöld í fjórðungsúrslit Subway-bikarkeppni karla með því að leggja Fjölni að velli, 99-74, á heimavelli. 10.12.2008 21:53
United náði efsta sætinu þrátt fyrir jafntefli Danska liðið Álaborg gerði sér lítið fyrir og nældi sér í stig í á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir það varð Manchester United í efsta sæti riðilsins. 10.12.2008 21:38
Viktor að semja við Val Viktor Unnar Illugason mun semja við Val til næstu tveggja ára en hann er nú samningsbundinn enska B-deildarliðinu Reading. 10.12.2008 19:30
Rangur leikmaður fékk rautt Dómarar í bikarleik FH og Hauka hafa leiðrétt rautt spjald sem þeir gáfu í leiknum en það var rangur leikmaður sem fékk spjaldið. 10.12.2008 19:15
Meistaradeildin: Baráttan um toppsætið Í kvöld ræðst það hvaða átta lið það verða sem tryggja sér efsta sæti síns riðils og forðast með því aðra sigurvegara riðlakeppninnar í 16-liða úrslitunum. 10.12.2008 19:00
Meistaradeildin: Baráttan um þriðja sætið Nú þegar er ljóst hvaða sextán lið komast áfram í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu en enn á eftir að útkljá hvaða átta lið það verða sem vinna sér þátttökurétt í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. 10.12.2008 18:45
Poyet ánægður á Englandi Gus Poyet hefur gefið í skyn að hann myndi ekki fylgja Juande Ramos til Real Madrid þó svo að það stæði til boða. Hann sé ánægður á Englandi. 10.12.2008 18:30
Ferdinand segir framtíð allra hjá Sunderland í hættu Anton Ferdinand, leikmaður Sunderland, segir að framtíð allra leikmanna hjá félaginu sé í hættu og að þeir þurfi nú að sanna sig upp á nýtt fyrir nýjum þjálfara. 10.12.2008 18:00
Adriaanse orðaður við Sunderland Hinn gamalreyndi hollenski þjálfari Co Adriaanse hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá Sunderland. Sjálfur útilokar hann þó að taka við starfinu. 10.12.2008 17:24