Force India staðfestir ökumenn 15. desember 2008 11:14 Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella verða áfram ökumenn Force India á næsta ári. Mynd: Getty Images Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. Miklar vangaveltur hafa verið um hvort einhver af þróunarökumönnum McLaren yrði ráðinn til Force India, þar sem liðið verður með McLaren undirvagn og Mercedes vél á næstar ári. "Ég tel að næsta ári, sé ár tækifæranna fyrir Force India. Við verðum í samstarfi við McLaren og Mercedes og með nýja stjórnendur og eitt besta ökumanns-parið á ráslínunni", sagði Mallay. "Vissulega tökum við ráðgjöf McLaren fegins hendi, en við verðum með þá ökumenn sem hafa verið hjá liðinu, Fisichella og Sutil. Þeir eru góð blanda reynslu og ákafa", sagði Mallay. Sumum kappaksturs fræðingum þykir farið að síga á seinni hlutann hjá Fiisichella, sem missti starf sitt hjá Renault og ók hjá Force India í fyrra. Nú hefur hann tæki og tækifæri til að sanna sig á ný. McLaren ráðlagði Mallay að ráða Pedro de la Rosa eða Paul di Resta í starf Fisichella. Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. Miklar vangaveltur hafa verið um hvort einhver af þróunarökumönnum McLaren yrði ráðinn til Force India, þar sem liðið verður með McLaren undirvagn og Mercedes vél á næstar ári. "Ég tel að næsta ári, sé ár tækifæranna fyrir Force India. Við verðum í samstarfi við McLaren og Mercedes og með nýja stjórnendur og eitt besta ökumanns-parið á ráslínunni", sagði Mallay. "Vissulega tökum við ráðgjöf McLaren fegins hendi, en við verðum með þá ökumenn sem hafa verið hjá liðinu, Fisichella og Sutil. Þeir eru góð blanda reynslu og ákafa", sagði Mallay. Sumum kappaksturs fræðingum þykir farið að síga á seinni hlutann hjá Fiisichella, sem missti starf sitt hjá Renault og ók hjá Force India í fyrra. Nú hefur hann tæki og tækifæri til að sanna sig á ný. McLaren ráðlagði Mallay að ráða Pedro de la Rosa eða Paul di Resta í starf Fisichella.
Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira