Fleiri fréttir

Tevez: Richards var erfiðasti andstæðingurinn

Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester United segir að Micah Richards hjá Manchester City hafi verið erfiðasti andstæðingur sinn í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Saha bauðst til að vinna kauplaust

Franski framherjinn Louis Saha var svo ákafur að ganga í raðir Everton að hann bauðsti til að gefa vinnu sína þangað til hann næði sér af meiðslum til að greiða fyrir félagaskiptunum frá Manchester United.

Robinho: Pele hefði gert það sama

Brasilíumaðurinn Robinho hefur viðurkennt að hann hafi upprunalega ætlað sér að ganga í raðir Chelsea á Englandi áður en hann gekk á endanum til liðs við Manchester City.

Ástandið í Newcastle er grátlegt

Glenn Roeder, fyrrum stjóri Newcastle og núverandi stjóri Norwich, segir að ástandið í herbúðum Newcastle sé grátlegt. Hann segir að upplausnin í herbúðum liðsins í kring um Kevin Keegan komi verst niður á stuðningsmönnum liðsins.

Redknapp útilokar að taka við West Ham

Harry Redknapp hefur gefið það út að hann sé ánægður í starfi knattspyrnustjóra Portsmouth og því komi ekki til greina að hann snúi aftur til West Ham eftir að Alan Curbishley sagði af sér í gær.

Ronaldo þarf að grennast

Læknir Brasilíumannsins Ronaldo segir að endurhæfing hans gangi vel en að hann þurfi að grennast svo hann geti byrjað að æfa sig með bolta.

Varnarmaður Chelsea í árs bann

Slobodan Rajkovic hefur verið dæmdur í eins árs bann af Alþjóða knattspyrnusambandinu en hann er á mála hjá Chelsea.

Hearts hefur áhuga á Ingólfi

Skoska úrvalsdeildarfélagið Hearts hefur fylgst náið hinum fimmtán ára gamla Ingólfi Sigurðssyni, leikmanni KR.

Slæm byrjun hjá Alfreð

Kiel hóf í kvöld titilvörnina í þýsku úrvalsdeildinni með því að gera jafntefli við nýliða Dormagen á heimavelli, 28-28.

Di Canio orðaður við West Ham

Paolo Di Canio hefur nú verið orðaður við stjórastöðuna hjá West Ham sem losnaði eftir að Alan Curbishley sagði starfi sínu lausu.

Við erum hið nýja Chelsea

Javier Garrido, leikmaður Manchester City, segir að Chelsea megi nú vara sig eftir. City sé nú hið nýja Chelsea.

Tekur Obama við West Ham?

Þótt ótrúlega megi virðast er hægt að veðja á að bandaríski forsetaframbjóðandinn Barack Obama verði eftirmaður Alan Curbishley hjá West Ham.

Barcelona með flesta landsliðsmenn

Alls fimmtán leikmenn Barcelona leika með landsliðum sínum nú um helgina og í næstu viku. Ekkert spænskt lið á jafn marga landsliðsmenn í sínum röðum.

Enn missa Skotar menn í meiðsli

Alls hafa nú sex leikmenn þurft að draga sig úr skoska landsliðshópnum sem mætir Makedóníu og Íslandi í undankeppni HM 2010. Í dag duttu þrír úr hópnum.

Curbishley sakar stjórn West Ham um trúnaðarbrest

Alan Curbishley sendi frá sér stutta yfirlýsingu í gegn um samtök knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis þar sem hann gefur upp ástæðu fyrir óvæntri uppsögn sinni hjá West Ham í dag.

Gill: Campbell verður ekki seldur

David Gill, framkvæmdastjóri Manchester United, segir að félagið muni alls ekki selja framherjann unga Frazier Campbell sem lánaður var til Tottenham í tengslum við kaup United á Dimitar Berbatov.

Keegan í fýlu vegna Michael Owen?

Breska blaðið Sun telur sig hafa fundið ástæðuna fyrir dramatíkinni sem á sér stað í herbúðum Newcastle um þessar mundir þar sem krísufundir standa nú yfir vegna framtíðar Kevin Keegan knattspyrnustjóra.

Treyjusala þrefaldaðist hjá City

Stuðningsmenn Manchester City virðast vera hrifnir af framvindu mála hjá félaginu síðustu daga ef marka má treyjusölu. Þrefalt fleiri treyjur seldust i gær en á venjulegum degi og þorri stuðningsmanna félagsins merkti treyju sína nýjasta leikmanni félagsins, Robinho.

Recoba til Blackburn?

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Blackburn sé við það að gera samning við framherjann Alvaro Recoba sem áður lék með Inter Milan.

Milito neitaði Tottenham

Argentínski framherjinn Diego Milito er yfir sig ánægður með að hafa snúið aftur til ítalska liðsins Genoa og segir það draum fyrir sig. Milito var áður hjá Zaragoza á Spáni en neitaði tilboði Tottenham um að fara til Lundúna að spila.

Antti Niemi leggur hanskana á hilluna

Finnski markvörðurinn Antti Niemi hjá Fulham hefur tilkynnt að hann hafi lagt hanskana á hilluna vegna meiðsla. Niemi er 36 ára og ætlaði að hætta í lok tímabils, en hefur þurft að flýta þeirri ákvörðun vegna meiðsla sinna.

Sakar forráðamenn Tottenham um hræsni

Forseti spænska knattspyrnufélagsins Sevilla segir að stjórnarformaður Tottenham sé hræsnari sem hafi fengið mátulega á baukinn þegar hann missti þá Dimitar Berbatov og Robbie Keane frá félaginu í sumar.

Mike Phelan aðstoðar Ferguson

Manchester United hefur ráðið Mike Phelan sem aðstoðarknattspyrnustjóra Sir Alex Ferguson hjá félaginu og tekur hann þar með við af Carlos Queiroz sem ráðinn var landsliðsþjálfari Portúgala í sumar.

Keegan fundar með Newcastle

Forráðamenn Newcastle funda nú með Kevin Keegan til að reyna að greiða úr framtíð knattspyrnustjórans hjá félaginu. Hann hefur hvorki sagt upp störfum né verið rekinn eins og fram kom í enskum fjölmiðlum í gær.

Gravesen í tveggja leikja bann

Sex leikmenn úr Landsbankadeild karla voru úrskurðaðir í leikbann af Aga- og Úrskurðarnefnd KSÍ eftir fund í gær. Daninn Peter Gravesen hjá Fylki fékk tveggja leikja bann eftir að hafa fengið 8 áminningar í sumar.

Ballack missir af leikjum Þjóðverja

Miðjumaðurinn Michael Ballack mun ekki leika með landsliði Þjóðverja þegar það spilar við Liechtenstein og Finna í undankeppni HM á næstu dögum vegna meiðsla.

Árni Þór samdi við Akureyri

Árni Þór Sigtryggsson skrifaði í gærkvöld undir tveggja ára samning við Akureyri og mun því leika með uppeldisfélagi sínu næsta vetur í N1 deildinni.

Ronaldo orðaður við Flamengo

Fjölmiðlar í Brasilíu slá því föstu að framherjinn Ronaldo muni ganga í raðir Flamengo í heimalandinu um leið og hann nær sér eftir hnéuppskurð. Samningur Ronaldo við AC Milan rann út í sumar og sagt er að hann hafi þegar samþykkt að snúa aftur til heimalandsins eftir 15 ára fjarveru.

Totti með nýjan samning á borðinu

Svo gæti farið að Francesco Totti næði þeim sjaldgæfa áfanga að vera samningsbundinn félagi sínu í aldarfjórðung. Sú verður líklega raunin ef hann skrifar undir nýjan samning sem sagður er liggja á borðinu fyrir hann hjá Roma á Ítalíu.

Hraðmót Vals í körfubolta verður um helgina

Um helgina fer fram árlegt hraðmót Vals í körfubolta þar sem átta lið eru skráð til leiks að þessu sinni. Liðunum verður skipt í tvo fjögurra liða riðla og þar af eru fjögur lið úr úrvalsdeild og fjögur úr 1. deild.

Gerrard ætti að ná leiknum við United

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist vongóður um að fyrirliðinn Steven Gerrard verði búinn að ná sér af nárameiðslum sínum þegar liðið mætir erkifjendum sínum í Manchester United þann 13. september.

Landsliðið fellur á lista FIFA

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur áfram að þokast niður styrkleikalista FIFA og situr í 107. sæti á listanum sem birtur var í dag.

Berbatov: Var ekki að eltast við peninga

Framherjinn Dimitar Berbatov segir að hann hafi ekki verið að eltast við peninga þegar hann ákvað að ganga í raðir Manchester United - hann hafi fyrst og fremst langað að spila fyrir stærsta knattspyrnufélag í heimi.

Vill helst spila á Akureyri

Handknattleikskappinn Árni Þór Sigtryggsson er enn án félags þegar stutt er í að Íslandsmótið hefjist. Hann er búsettur á Akureyri, er byrjaður þar í skóla og segist helst kjósa að spila þar. Það muni þó skýrast á næstu dögum.

Mæta Slóveníu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta spilar þriðja leik sinn í Evrópukeppninni klukkan 19.15 á Ásvöllum í kvöld en stelpurnar taka þá á móti Slóveníu.

Konan fékk leiða á að hafa mig heima

Skagamenn eygja veika von um að forðast fall úr Landsbankadeildinni. Þeir unnu aðeins sinn annan leik í sumar gegn Val á dögunum. Þar fór á kostum gamla brýnið Kári Steinn Reynisson sem hefur tekið skóna niður úr hillunni líkt og Pálmi Haraldsson.

Gummersbach tapaði fyrsta leiknum

Fyrsti leikurinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þetta árið fór fram í gærkvöld. Þar vann Göppingen 38-31 sigur á Gummersbach.

West Ham að styrkja sig

West Ham hefur fengið ítalska sóknarmanninn David di Michele og Kongómanninn Herita Ilunga á lánssamningum út tímabilið. Enska knattspyrnusambandið á þó enn eftir að staðfesta skiptin.

Sjá næstu 50 fréttir