Fleiri fréttir Sunderland vann Tottenham - Gerrard tryggði Liverpool sigur Sunderland vann óvæntan sigur á Tottenham, 2-1, á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni. Franski framherjinn Djibril Cisse skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik. Steven Gerrard skoraði sigurmark Liverpool gegn Middlesbrough þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 23.8.2008 13:17 Guðjón Valur, Ólafur og Snorri í úrvalsliði ÓL Íslenska landsliðið á þrjá leikmenn í sjö manna úrvalsliði handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking. Þetta eru þeir Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson eftir því sem fram kemur á mbl.is. 23.8.2008 12:25 Helena Ólafs: Mætum í hefndarhug gegn Blikum KR og Breiðablik mætast í dag í seinni undanúrslitaleik VISA-bikars kvenna í fótbolta. Leikurinn, sem fer fram á KR-velli, hefst kl. 16 . Helena Ólafsdóttir, þjálfari KR, segir að sínar stúlkur séu klárar í slaginn. 23.8.2008 11:40 Fljótasti maður heims heldur með Stoke Hlaupagarpurinn Usain Bolt, sem hefur unnið til þriggja gullverðlauna og sett þrjú heimsmet á Ólympíuleikunum í Peking, heldur með Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. ástæðan er sú að Ricardo Fuller, einn af hans bestu vinum, leikur með liðinu. 23.8.2008 11:16 Ensku liðin eiga 17 af 20 leikmönnum Ensk lið eiga sautján af þeim tuttugu leikmönnum sem hafa verið tilnefndir af Knattspyrnusambandi Evrópu sem bestu leikmenn í meistaradeild og UEFA-keppninni á síðasta tímabili. 23.8.2008 10:32 Ronaldo verður frá fram í miðjan nóvember Cristiano Ronaldo getur ekki spilað með Manchester United fyrr um miðjan nóvember. Áðu höfðu forráðamenn ensku meistaranna búist við að kappinn yrði búinn að jafna sig á ökklameiðslum í byrjun október. 23.8.2008 10:06 Lokaæfing íslenska landsliðsins í handbolta - myndir Íslenska landsliðið tók lokaæfingu sína fyrir úrslitaleikinn gegn Frökkum í fyrramálið í morgun. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var á staðnum og tók myndir sem sýna að stemningin er góð í herbúðum íslenska liðsins. 23.8.2008 09:58 Guðjón Valur: Ökklinn á lífi og ég spila Guðjón Valur Sigurðsson tók þátt í lokaæfingu landsliðsins fyrir úrslitaleikinn gegn Frökkum í dag. Það eru góð tíðindi enda stöðvaðist hjarta margra Íslendinga skamma stund er hann lá í gólfinu meiddur á ökkla gegn Spánverjum. Var ljóst að þar fór þjáður maður. 23.8.2008 09:47 Norsku stúlkurnar tóku gullið í handboltanum Noregur varð Ólympíumeistari í handbolta kvenna nú fyrir stundu með því að leggja Rússland að velli, 34-27, í úrslitaleik. Þetta er fyrsti Ólympíutitill norsku stúlknanna sem hafa rakað inn Evrópu- og heimsmeistaratitlum á undanförnum árum. 23.8.2008 09:35 Argentína vann gullið í fótboltanum Argentínumenn tryggðu sér gullverðlaun í knattspyrnu á Ólympíuleikunum í Peking með því að leggja Nígeríumenn, 1-0, í úrslitaleik. Argentínumenn unnu einnig á Ólympíuleikunum í Aþenu fyrir fjórum árum. 23.8.2008 08:17 Landsliðstreyjur til sölu Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við Áfram Ísland klúbbinn hyggst á morgun selja gamlar og ,,næstum nýjar" landsliðstreyjur. Þetta kemur fram í tilynningu frá HSÍ. 22.8.2008 20:54 Tiago ekki til Everton Portúgalski leikmaðurinn Tiago hefur hafnað tilboði um að gera lánssamning við enska úrvalsdeildarliðið Everton. 22.8.2008 23:04 Sætur sigur á Írum Íslenska körfuboltalandsliðið vann í kvöld góðan sigur á Írlandi á æfingamóti sem fer fram þar í landi, 78-75. 22.8.2008 20:15 Valur í úrslit bikarsins Valur vann í kvöld 5-1 sigur á Stjörnunni á útivelli í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. 22.8.2008 20:03 Brasilía vann bronsið Brasilía vann öruggan 3-0 sigur á Belgíu í bronsleiknum á Ólympíuleikunum. Jo, sóknarmaður Manchester City, skoraði tvívegis eftir að Diego hafði náð að brjóta ísinn. 22.8.2008 19:00 Bandaríkin unnu Argentínu Bandaríkin eru komin í úrslitaleikinn í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna eftir sigur á Argentínu í undanúrslitum 101-81. Spánverjar verða mótherjarnir í úrslitunum. 22.8.2008 18:32 Margrét Kara til Bandaríkjanna Margrét Kara Sturludóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu í Evrópukeppninni þar sem hún er á leið í skóla til Bandaríkjanna. Margrét Kara ákvað á dögunum að fara í Elon-háskólann og þarf að hefja þar nám strax í næstu viku. 22.8.2008 18:25 ÍR fær Bandaríkjamann Körfuboltalið landsins eru nú í óða önn að styrkja sig fyrir komandi átök. ÍR-ingar sömdu í dag við 26 ára bandarískan leikstjórnanda, Chaz Carr. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 22.8.2008 18:11 Telur ólíklegt að United bæti við sig Sir Alex Ferguson viðurkennir að vera ekki bjartsýnn á að Manchester United muni bæta við sig leikmanni fyrir lokun félagaskiptagluggans. Evrópumeistararnir hafa haft hægt um sig og ekki keypt neinn leikmann í sumar. 22.8.2008 17:55 Santa Cruz framlengir við Blackburn Sóknarmaðurinn Roque Santa Cruz hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Blackburn. 22.8.2008 17:26 Myndir úr leik Íslands og Spánar Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari viðstaddur er Ísland tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Peking. 22.8.2008 15:57 Róbert: Við hræðumst ekki Frakkana Róbert Gunnarsson náði ekki að fara alla leið með strákunum inn í klefa að fagna því hann var gripinn í lyfjapróf. Vonandi hans vegna tekur það stutt af. 22.8.2008 15:40 Snorri Steinn: Við hræðumst ekki neinn Snorri Steinn Guðjónsson var alvarlegur og ákveðinn en þó nokkru losti eftir öll fagnaðarlætin á gólfinu í Peking. 22.8.2008 15:33 Ingimundur: Við viljum vinna gull „Mér líður auðvitað yndislega. Annars er erfitt að tala því það eru svo miklar tilfinningar innan í manni í augnablikinu. Mér líður frábærlega og við erum búnir að koma okkur í frábært tækifæri. 22.8.2008 15:29 Alexander: Mun ekki geta sofið í nótt Járnmaðurinn Alexander Petersson var í mjög svo annarlega ástandi eftir leikinn gegn Spánverjum og tilfinningarnar báru hann ofurliði líkt og fleiri. 22.8.2008 15:23 Ásgeir Örn: Jesús minn góður „Maður á bara erfitt með sig. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er alveg rosalegt. Ég er ekkert að ná þessu enn þá. Jesús, minn góður.“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í hálfgerðu losti eftir sigurinn glæsilega á Spánverjum. 22.8.2008 15:13 Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22.8.2008 14:34 Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22.8.2008 14:20 Robinho: Ég vil fara til Chelsea Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho hefur gefið það út að hann vilji fara frá Real Madrid og ganga til liðs við Chelsea. Enska liðið hefur verið á eftir þessum snjalla leikmanni í allt sumar. 22.8.2008 13:26 Enska deildin með 17 af 25 tilnefningum Fjölmargir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa verið tilnefndir til verðlauna sem fótboltamaður ársins í Evrópu. Tilnefningarnar voru opinberaðar af UEFA í morgun. 22.8.2008 12:28 Boruc datt á djammið Artur Boruc, markvörður skoska liðsins Celtic, hefur verið tekinn úr landsliðshópi Póllands fyrir leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Ástæðan er sú að hann og tveir liðsfélagar hans brutu agareglur. 22.8.2008 12:07 Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22.8.2008 11:44 Frakkar í úrslitaleikinn Ljóst er að Frakkar munu leika til úrslita í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Frakkland vann sigur á Króatíu í undanúrslitaleik sem er nýlokið 25-23. 22.8.2008 11:24 Pólland og Rússland mætast í leik um 5. sætið Pólland og Rússland unnu leiki sína í undanúrslitum í keppni um 5.-8. sæti í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 22.8.2008 09:52 Shevchenko fer ekki til Milan Andriy Shevchenko fer ekki til AC Milan á nýjan leik eftir því sem forseti félagsins, Silvano Ramacconi, segir. 21.8.2008 22:02 Frey hættur með franska landsliðinu Sebastian Frey hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í franska landsliðið eftir því sem fram kemur í ítölskum fjölmiðlum. 21.8.2008 23:45 Chelsea fær portúgalskan miðjumann Fabio Paim hefur verið lánaður til Chelsea frá portúgalska úrvalsdeildarfélaginu Sporting Lissabon. Paim er tvítugur miðvallarleikmaður. 21.8.2008 23:00 1500 Skotar á leið til landsins Það er mikill áhugi meðal stuðningsmanna skoska landsliðsins í knattspyrnu fyrir leiknum gegn Íslandi á Laugardalsvelli þann 10. september næstkomandi. 21.8.2008 21:26 ÍBV tapaði stigum fyrir norðan Topplið ÍBV í 1. deild karla tapaði í kvöld fyrir KA á Akureyri, 2-1, er átjánda umferð deildarinnar kláraðist með fjórum leikjum. 21.8.2008 21:04 Ísland tapaði fyrir Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í kvöld fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Írlandi. 21.8.2008 20:41 David Healy til Sunderland Sunderland er að ganga frá kaupunum á sóknarmanninum David Healy frá Fulham. Roy Keane, knattspyrnustjóri Sunderland, er að tryggja sér Djibril Cisse á lánssamningi svo liðinu ætti ekki að skorta möguleika í sóknarlínuna. 21.8.2008 18:30 Hermann fær samkeppni frá Traore Franski vinstri bakvörðurinn Armand Traore er kominn til Portsmouth. Hann kemur á lánssamningi frá Arsenal til eins árs og mun veita Hermanni Hreiðarssyni samkeppni um stöðuna. 21.8.2008 17:01 Steve Davis til Rangers Norður-Írinn Steve Davis er farinn frá Fulham og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við skoska liðið Glasgow Rangers. Þessi 23 ára miðjumaður var á lánssamningi hjá Rangers seinni hluta síðasta tímabils. 21.8.2008 16:45 Bandaríska kvennaliðið vann eftir framlengingu Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta var að vinna sitt þriðja Ólympíugull á fjórum leikum. Úrslitaleiknum er nýlokið en Bandaríkin unnu 1-0 sigur á Brasilíu í framlengingu. 21.8.2008 15:44 Umdeilt sigurmark Noregs Noregur mætir Rússlandi í úrslitaleiknum í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Noregur vann nauman sigur á Suður-Kóreu í undanúrslitum 29-28. 21.8.2008 14:43 Sjá næstu 50 fréttir
Sunderland vann Tottenham - Gerrard tryggði Liverpool sigur Sunderland vann óvæntan sigur á Tottenham, 2-1, á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni. Franski framherjinn Djibril Cisse skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik. Steven Gerrard skoraði sigurmark Liverpool gegn Middlesbrough þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 23.8.2008 13:17
Guðjón Valur, Ólafur og Snorri í úrvalsliði ÓL Íslenska landsliðið á þrjá leikmenn í sjö manna úrvalsliði handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking. Þetta eru þeir Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson eftir því sem fram kemur á mbl.is. 23.8.2008 12:25
Helena Ólafs: Mætum í hefndarhug gegn Blikum KR og Breiðablik mætast í dag í seinni undanúrslitaleik VISA-bikars kvenna í fótbolta. Leikurinn, sem fer fram á KR-velli, hefst kl. 16 . Helena Ólafsdóttir, þjálfari KR, segir að sínar stúlkur séu klárar í slaginn. 23.8.2008 11:40
Fljótasti maður heims heldur með Stoke Hlaupagarpurinn Usain Bolt, sem hefur unnið til þriggja gullverðlauna og sett þrjú heimsmet á Ólympíuleikunum í Peking, heldur með Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. ástæðan er sú að Ricardo Fuller, einn af hans bestu vinum, leikur með liðinu. 23.8.2008 11:16
Ensku liðin eiga 17 af 20 leikmönnum Ensk lið eiga sautján af þeim tuttugu leikmönnum sem hafa verið tilnefndir af Knattspyrnusambandi Evrópu sem bestu leikmenn í meistaradeild og UEFA-keppninni á síðasta tímabili. 23.8.2008 10:32
Ronaldo verður frá fram í miðjan nóvember Cristiano Ronaldo getur ekki spilað með Manchester United fyrr um miðjan nóvember. Áðu höfðu forráðamenn ensku meistaranna búist við að kappinn yrði búinn að jafna sig á ökklameiðslum í byrjun október. 23.8.2008 10:06
Lokaæfing íslenska landsliðsins í handbolta - myndir Íslenska landsliðið tók lokaæfingu sína fyrir úrslitaleikinn gegn Frökkum í fyrramálið í morgun. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var á staðnum og tók myndir sem sýna að stemningin er góð í herbúðum íslenska liðsins. 23.8.2008 09:58
Guðjón Valur: Ökklinn á lífi og ég spila Guðjón Valur Sigurðsson tók þátt í lokaæfingu landsliðsins fyrir úrslitaleikinn gegn Frökkum í dag. Það eru góð tíðindi enda stöðvaðist hjarta margra Íslendinga skamma stund er hann lá í gólfinu meiddur á ökkla gegn Spánverjum. Var ljóst að þar fór þjáður maður. 23.8.2008 09:47
Norsku stúlkurnar tóku gullið í handboltanum Noregur varð Ólympíumeistari í handbolta kvenna nú fyrir stundu með því að leggja Rússland að velli, 34-27, í úrslitaleik. Þetta er fyrsti Ólympíutitill norsku stúlknanna sem hafa rakað inn Evrópu- og heimsmeistaratitlum á undanförnum árum. 23.8.2008 09:35
Argentína vann gullið í fótboltanum Argentínumenn tryggðu sér gullverðlaun í knattspyrnu á Ólympíuleikunum í Peking með því að leggja Nígeríumenn, 1-0, í úrslitaleik. Argentínumenn unnu einnig á Ólympíuleikunum í Aþenu fyrir fjórum árum. 23.8.2008 08:17
Landsliðstreyjur til sölu Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við Áfram Ísland klúbbinn hyggst á morgun selja gamlar og ,,næstum nýjar" landsliðstreyjur. Þetta kemur fram í tilynningu frá HSÍ. 22.8.2008 20:54
Tiago ekki til Everton Portúgalski leikmaðurinn Tiago hefur hafnað tilboði um að gera lánssamning við enska úrvalsdeildarliðið Everton. 22.8.2008 23:04
Sætur sigur á Írum Íslenska körfuboltalandsliðið vann í kvöld góðan sigur á Írlandi á æfingamóti sem fer fram þar í landi, 78-75. 22.8.2008 20:15
Valur í úrslit bikarsins Valur vann í kvöld 5-1 sigur á Stjörnunni á útivelli í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. 22.8.2008 20:03
Brasilía vann bronsið Brasilía vann öruggan 3-0 sigur á Belgíu í bronsleiknum á Ólympíuleikunum. Jo, sóknarmaður Manchester City, skoraði tvívegis eftir að Diego hafði náð að brjóta ísinn. 22.8.2008 19:00
Bandaríkin unnu Argentínu Bandaríkin eru komin í úrslitaleikinn í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna eftir sigur á Argentínu í undanúrslitum 101-81. Spánverjar verða mótherjarnir í úrslitunum. 22.8.2008 18:32
Margrét Kara til Bandaríkjanna Margrét Kara Sturludóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu í Evrópukeppninni þar sem hún er á leið í skóla til Bandaríkjanna. Margrét Kara ákvað á dögunum að fara í Elon-háskólann og þarf að hefja þar nám strax í næstu viku. 22.8.2008 18:25
ÍR fær Bandaríkjamann Körfuboltalið landsins eru nú í óða önn að styrkja sig fyrir komandi átök. ÍR-ingar sömdu í dag við 26 ára bandarískan leikstjórnanda, Chaz Carr. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 22.8.2008 18:11
Telur ólíklegt að United bæti við sig Sir Alex Ferguson viðurkennir að vera ekki bjartsýnn á að Manchester United muni bæta við sig leikmanni fyrir lokun félagaskiptagluggans. Evrópumeistararnir hafa haft hægt um sig og ekki keypt neinn leikmann í sumar. 22.8.2008 17:55
Santa Cruz framlengir við Blackburn Sóknarmaðurinn Roque Santa Cruz hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Blackburn. 22.8.2008 17:26
Myndir úr leik Íslands og Spánar Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari viðstaddur er Ísland tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Peking. 22.8.2008 15:57
Róbert: Við hræðumst ekki Frakkana Róbert Gunnarsson náði ekki að fara alla leið með strákunum inn í klefa að fagna því hann var gripinn í lyfjapróf. Vonandi hans vegna tekur það stutt af. 22.8.2008 15:40
Snorri Steinn: Við hræðumst ekki neinn Snorri Steinn Guðjónsson var alvarlegur og ákveðinn en þó nokkru losti eftir öll fagnaðarlætin á gólfinu í Peking. 22.8.2008 15:33
Ingimundur: Við viljum vinna gull „Mér líður auðvitað yndislega. Annars er erfitt að tala því það eru svo miklar tilfinningar innan í manni í augnablikinu. Mér líður frábærlega og við erum búnir að koma okkur í frábært tækifæri. 22.8.2008 15:29
Alexander: Mun ekki geta sofið í nótt Járnmaðurinn Alexander Petersson var í mjög svo annarlega ástandi eftir leikinn gegn Spánverjum og tilfinningarnar báru hann ofurliði líkt og fleiri. 22.8.2008 15:23
Ásgeir Örn: Jesús minn góður „Maður á bara erfitt með sig. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er alveg rosalegt. Ég er ekkert að ná þessu enn þá. Jesús, minn góður.“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í hálfgerðu losti eftir sigurinn glæsilega á Spánverjum. 22.8.2008 15:13
Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22.8.2008 14:34
Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22.8.2008 14:20
Robinho: Ég vil fara til Chelsea Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho hefur gefið það út að hann vilji fara frá Real Madrid og ganga til liðs við Chelsea. Enska liðið hefur verið á eftir þessum snjalla leikmanni í allt sumar. 22.8.2008 13:26
Enska deildin með 17 af 25 tilnefningum Fjölmargir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa verið tilnefndir til verðlauna sem fótboltamaður ársins í Evrópu. Tilnefningarnar voru opinberaðar af UEFA í morgun. 22.8.2008 12:28
Boruc datt á djammið Artur Boruc, markvörður skoska liðsins Celtic, hefur verið tekinn úr landsliðshópi Póllands fyrir leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Ástæðan er sú að hann og tveir liðsfélagar hans brutu agareglur. 22.8.2008 12:07
Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22.8.2008 11:44
Frakkar í úrslitaleikinn Ljóst er að Frakkar munu leika til úrslita í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Frakkland vann sigur á Króatíu í undanúrslitaleik sem er nýlokið 25-23. 22.8.2008 11:24
Pólland og Rússland mætast í leik um 5. sætið Pólland og Rússland unnu leiki sína í undanúrslitum í keppni um 5.-8. sæti í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 22.8.2008 09:52
Shevchenko fer ekki til Milan Andriy Shevchenko fer ekki til AC Milan á nýjan leik eftir því sem forseti félagsins, Silvano Ramacconi, segir. 21.8.2008 22:02
Frey hættur með franska landsliðinu Sebastian Frey hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í franska landsliðið eftir því sem fram kemur í ítölskum fjölmiðlum. 21.8.2008 23:45
Chelsea fær portúgalskan miðjumann Fabio Paim hefur verið lánaður til Chelsea frá portúgalska úrvalsdeildarfélaginu Sporting Lissabon. Paim er tvítugur miðvallarleikmaður. 21.8.2008 23:00
1500 Skotar á leið til landsins Það er mikill áhugi meðal stuðningsmanna skoska landsliðsins í knattspyrnu fyrir leiknum gegn Íslandi á Laugardalsvelli þann 10. september næstkomandi. 21.8.2008 21:26
ÍBV tapaði stigum fyrir norðan Topplið ÍBV í 1. deild karla tapaði í kvöld fyrir KA á Akureyri, 2-1, er átjánda umferð deildarinnar kláraðist með fjórum leikjum. 21.8.2008 21:04
Ísland tapaði fyrir Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í kvöld fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Írlandi. 21.8.2008 20:41
David Healy til Sunderland Sunderland er að ganga frá kaupunum á sóknarmanninum David Healy frá Fulham. Roy Keane, knattspyrnustjóri Sunderland, er að tryggja sér Djibril Cisse á lánssamningi svo liðinu ætti ekki að skorta möguleika í sóknarlínuna. 21.8.2008 18:30
Hermann fær samkeppni frá Traore Franski vinstri bakvörðurinn Armand Traore er kominn til Portsmouth. Hann kemur á lánssamningi frá Arsenal til eins árs og mun veita Hermanni Hreiðarssyni samkeppni um stöðuna. 21.8.2008 17:01
Steve Davis til Rangers Norður-Írinn Steve Davis er farinn frá Fulham og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við skoska liðið Glasgow Rangers. Þessi 23 ára miðjumaður var á lánssamningi hjá Rangers seinni hluta síðasta tímabils. 21.8.2008 16:45
Bandaríska kvennaliðið vann eftir framlengingu Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta var að vinna sitt þriðja Ólympíugull á fjórum leikum. Úrslitaleiknum er nýlokið en Bandaríkin unnu 1-0 sigur á Brasilíu í framlengingu. 21.8.2008 15:44
Umdeilt sigurmark Noregs Noregur mætir Rússlandi í úrslitaleiknum í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Noregur vann nauman sigur á Suður-Kóreu í undanúrslitum 29-28. 21.8.2008 14:43