Fleiri fréttir Stýrir Ferguson Bretlandi á Ólympíuleikunum? Sir Alex Ferguson er besti kosturinn í að stýra Ólympíulandsliði Breta á leikunum 2012. Þetta segir Gerry Sutcliffe, ráðherra íþróttamála í Bretlandi. 25.8.2008 17:06 Jacobsen á leið til Everton Danski varnarmaðurinn Lars Christian Jacobsen er á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton frá Nürnberg í Þýskalandi. 25.8.2008 16:32 Heiðar með Bolton á morgun Heiðar Helguson segist ekki vita til þess að hann sé á förum frá Bolton. Hann verður í byrjunarliðinu er Bolton mætir Northampton í ensku deildarbikarkeppninni á morgun. 25.8.2008 16:06 Miðvikudagsleikjunum hugsanlega frestað Verið er að skoða hvort færa eigi leiki miðvikudagskvöldsins í Landsbankadeild karla vegna heimkomu íslensku ólympíufaranna. 25.8.2008 15:40 Senderos lánaður til Milan Arsenal hefur lánað svissneska varnarmanninn Philippe Senderos til AC Milan út keppnistímabilið. 25.8.2008 15:15 Kristinn dæmir í Póllandi Kristinn Jakobsson mun dæma leik Póllands og Slóveníu í næsta mánuði en leikurinn er liður í undankeppni HM 2010. 25.8.2008 15:01 Shevchenko þakkar stuðningsmönnum Chelsea Andriy Shevchenko sendi stuðningsmönnum Chelsea kærar þakkir fyrir stuðninginn sem þeir hafa sýnt honum undanfarin tvö ár. 25.8.2008 14:16 Hver skoraði besta markið í sautjándu umferðinni? Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd. 25.8.2008 13:35 Jöfnunarmark KR var sjálfsmark Kenneth Gustafsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á lokamínútum leiks KR og Keflavíkur í gær. 25.8.2008 13:00 Richards fékk að fara heim af sjúkrahúsinu Micah Richards fékk að fara heim af sjúkrahúsi í gærkvöldi eftir að hann missti meðvitund í leik Manchester City og West Ham í gær. 25.8.2008 12:30 Eiður Smári til Póllands með Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í 20 manna hópi Barcelona sem fer til Póllands í vikunni þar sem liðið mætir Wisla Krakow í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 25.8.2008 11:41 Hermann víkur fyrir Traore Eftir því sem kemur fram í The Sun í dag verður Armand Traore í byrjunarliði Portsmouth gegn Manchester United í kvöld á kostnað Hermanns Hreiðarssonar. 25.8.2008 11:24 Heiðar nú orðaður við Norwich Heiðar Helguson hefur verið orðaður við enska B-deildarliðið Norwich í enskum fjölmiðlum í dag. 25.8.2008 10:49 Enn hneykslast Norðmenn á landsliðsfjarveru Veigars Henning Berg, þjálfari Lyn, er meðal þeirra sem skilja ekkert í því að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki spila með íslenska landsliðinu. 25.8.2008 09:48 Sigur hjá Djurgården Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården unnu í dag 2-1 sigur á Halmstad á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni. Djurgården er í sjöunda sæti deildarinnar af sextán liðum. 24.8.2008 22:12 Birkir skoraði fyrir Bodö/Glimt Fjórir leikir voru í norsku úrvalsdeildinni í dag. Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Bodö/Glimt sem vann Molde 2-1 en Bodö/Glimt er í fimmta sæti deildarinnar. 24.8.2008 21:56 Arnar: Þurfum kraftaverk Ekkert virðist geta bjargað Skagamönnum frá falli og Arnar Gunnlaugsson, annar þjálfara liðsins, viðurkenndi eftir tapið gegn HK í kvöld að liðið þyrfti á kraftaverki að halda. 24.8.2008 21:41 Gunnleifur: Trúin er að eflast „Þetta var kærkomið og verðskuldað. Við börðumst eins og ljón. Trúin er að eflast með hverju stigi sem við náum og við trúum því að við getum klárað þetta dæmi," sagði Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði HK, eftir 2-1 útisigur liðsins gegn ÍA í kvöld. 24.8.2008 21:30 Davíð Þór: Erum í lægð Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði og hetja FH í leiknum gegn Fjölni í kvöld, vonast til að leikmenn FH rífi sig upp frá rassinum og spili þá leiki sem eftir eru af tímatilinu eins og þeir gerðu síðasta hálftímann í kvöld. 24.8.2008 21:15 Ásmundur: Gott að brjóta ísinn Ásmundur Arnarson, þjálfari Fjölnis, reyndi að líta á björtu hliðarnar eftir frábæran leik Fjölnis og FH í kvöld sem lauk með 3-3 jafntefli. 24.8.2008 21:12 Ólafur: Vorum ekki góðir „Þetta var klárlega okkar slakasti leikur í dágóðan tíma,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tap sinna manna fyrir Valsmönnum í kvöld, 2-0. 24.8.2008 20:57 City vann West Ham Manchester City lagði West Ham 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Seint í fyrri hálfleik missti West Ham mann af velli þegar Mark Noble fékk að líta sitt annað gula spjald. 24.8.2008 17:33 Leikir kvöldsins: FH vann upp þriggja marka forskot Toppliðin tvö í Landsbankadeild karla gerðu bæði jafntefli í sínum leikjum í kvöld eftir að hafa lent undir. Valsmenn unnu hins vegar góðan sigur á Blikum. 24.8.2008 16:30 Deco tryggði Chelsea sigur Chelsea vann 1-0 útisigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eina mark leiksins kom strax á fjórðu mínútu en það skoraði portúgalski miðjumaðurinn Deco beint úr aukaspyrnu. 24.8.2008 14:27 Massa fyrstur í mark á Spáni Felipe Massa hjá Ferrari er kominn í annað sætið í stigakeppni ökumanna eftir sigur í götukappakstrinum í Valencia í dag. Brasilíumaðurinn vann nokkuð öruggan sigur á þessari nýju braut. 24.8.2008 13:57 Bianchi til Torino Rolando Bianchi er farinn frá Manchester City og hefur skrifað undir fimm ára samning við Torino á Ítalíu. Hann var keyptur til City í fyrra en átti ekki fast sæti og var lánaður til Lazio seinni hluta síðasta tímabils. 24.8.2008 13:50 Fabregas vill fá Alonso í Arsenal Cesc Fabregas segir að það yrði frábært fyrir Arsenal að fá miðjumanninn Xabi Alonso frá Liverpool. Arsene Wenger hefur áhuga á því að fá Alonso samkvæmt fréttum frá Englandi. 24.8.2008 13:39 Bolton snýr sér að Bullard Gary Megson, knattspyrnustjóri Bolton, ætlar að reyna að fá Jimmy Bullard frá Fulham. Hann hefur hinsvegar gefist upp á því að reyna að fá James Harper, miðjumann Reading. 24.8.2008 13:32 Sigfús: Elska alla strákana út af lífinu Sigfús Sigurðsson var löngu hættur að svekkja sig á tapinu gegn Frökkum þegar Vísir hitti hann eftir leik en þá var Sigfús kominn með silfur um hálsinn og bros á munni. 24.8.2008 13:27 Ingimundur: Sáttur við mína frammistöðu Frammistaða Ingimundar Ingimundarsonar í Peking var frábær en það kom mörgum á óvart hversu vel hann spilaði í vörninni. 24.8.2008 13:14 Björgvin Páll: Bara eitt púslið í góðu liði Markvörðurinn ungi Björgvin Páll Gústavsson er svo sannarlega ein af stjörnum þessara Ólympíuleika. Hefur staðið sig hreint frábærlega og búinn að stimpla sig inn í íslenska landsliðið með látum. 24.8.2008 12:47 Myndir úr leik Íslands og Frakklands Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson var á sínum stað í Peking og tók myndir af því þegar Ísland lék til úrslita gegn Frakklandi á Ólympíuleikunum. 24.8.2008 12:43 Arnór Atla: Ég er hundsvekktur Arnór Atlason hefur átt frábæra Ólympíuleika. Skorað mörk, lagt upp fjölda þeirra og spilað fína vörn. Hann var enn að jafna sig eftir tapið þó svo hann væri kominn með verðlaunapening utan um hálsinn. 24.8.2008 12:41 Róbert: Ætla að gleyma leiknum og njóta silfursins „Það er dásamleg tilfinning að vera með silfrið um hálsinn og nú munu allar stíflur bresta hjá manni. Ég er eðlilega mjög stoltur af þessum árangri en samt svekktur að hafa ekki náð gullinu 24.8.2008 12:33 Alexander: Þykir vænt um stuðninginn frá Íslandi Maðurinn sem virðist gera gerður úr stáli, Alexander Petersson, brosti allan hringinn með silfurmedalíuna um hálsinn þegar Vísir hitti á hann eftir verðlaunaafhendingu í dag. 24.8.2008 12:30 Ásgeir Örn: Besta silfurmedalía sem ég hef fengið Ásgeir Örn Hallgrímsson kom mjög sterkur upp á ÓL í Peking. Átti margar eftirminnilegar innkomur, skoraði góð mörk og stóð vörnina með sóma. 24.8.2008 12:17 Bandaríkin tók gullið í körfubolta Stjörnum prýtt bandarískt landslið í körfubolta vann til gullverðlauna í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 24.8.2008 11:14 Með silfur um hálsinn - Myndir Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. 24.8.2008 10:16 Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24.8.2008 07:27 Spánverjar tóku bronsið Spánn vann í dag sigur á Króötum, 35-29, í leik um bronsið í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 24.8.2008 07:17 Eiður Smári: Þjálfarinn hefur trú á mér Eiður Smári Guðjohnsen segir í spænskum fjölmiðlum í dag að hann hafi fulla trú á því að hann verði áfram hjá Barcelona eftir að hann ræddi við Pep Guardiola, nýráðinn þjálfara liðsins. 23.8.2008 17:34 Veigar skoraði í jafntefli Stabæk Veigar Páll Gunnarsson skoraði mark Stabæk sem gerði jafntefli, 1-1, gegn Lyn í norsku úrvalsdeildinni í dag. Veigar Páll skoraði fyrsta mark leiksins á 57. mínútu en Lyn jafnaði á þeirri 65. með marki frá Gustavino og þar við sat. 23.8.2008 18:57 Fulham vann Arsenal Fulham bar sigurorð af Arsenal, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var norski varnarmaðurinn Brede Hangeland sem skoraði sigurmarkið með skoti af stuttu færi á 21. mínútu leiksins. 23.8.2008 18:30 Shevchenko farinn aftur til AC Milan Úkraínumaðurinn Andryi Shevchenko er farinn aftur til AC Milan eftir misheppnaða dvöl hjá Chelsea þar sem hann skoraði aðeins níu mörk á tveimur tímabilum. Kaupverð er ekki gefið upp en ljóst er að það er langt undir þeim 30 milljónum punda sem Chelsea borgaði fyrir hann fyrir tveimur árum. 23.8.2008 18:24 KR í úrslit bikarkeppni kvenna KR-stúlkur tryggðu sér sæti í úrslitum VISA-bikars kvenna í fótbolta með því að leggja Breiðablik að velli, 4-2, á KR-vellinum í dag. Staðan í hálfleik var, 3-0, KR í vil og sigurinn því aldrei í hættu. 23.8.2008 18:03 Sjá næstu 50 fréttir
Stýrir Ferguson Bretlandi á Ólympíuleikunum? Sir Alex Ferguson er besti kosturinn í að stýra Ólympíulandsliði Breta á leikunum 2012. Þetta segir Gerry Sutcliffe, ráðherra íþróttamála í Bretlandi. 25.8.2008 17:06
Jacobsen á leið til Everton Danski varnarmaðurinn Lars Christian Jacobsen er á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton frá Nürnberg í Þýskalandi. 25.8.2008 16:32
Heiðar með Bolton á morgun Heiðar Helguson segist ekki vita til þess að hann sé á förum frá Bolton. Hann verður í byrjunarliðinu er Bolton mætir Northampton í ensku deildarbikarkeppninni á morgun. 25.8.2008 16:06
Miðvikudagsleikjunum hugsanlega frestað Verið er að skoða hvort færa eigi leiki miðvikudagskvöldsins í Landsbankadeild karla vegna heimkomu íslensku ólympíufaranna. 25.8.2008 15:40
Senderos lánaður til Milan Arsenal hefur lánað svissneska varnarmanninn Philippe Senderos til AC Milan út keppnistímabilið. 25.8.2008 15:15
Kristinn dæmir í Póllandi Kristinn Jakobsson mun dæma leik Póllands og Slóveníu í næsta mánuði en leikurinn er liður í undankeppni HM 2010. 25.8.2008 15:01
Shevchenko þakkar stuðningsmönnum Chelsea Andriy Shevchenko sendi stuðningsmönnum Chelsea kærar þakkir fyrir stuðninginn sem þeir hafa sýnt honum undanfarin tvö ár. 25.8.2008 14:16
Hver skoraði besta markið í sautjándu umferðinni? Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd. 25.8.2008 13:35
Jöfnunarmark KR var sjálfsmark Kenneth Gustafsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á lokamínútum leiks KR og Keflavíkur í gær. 25.8.2008 13:00
Richards fékk að fara heim af sjúkrahúsinu Micah Richards fékk að fara heim af sjúkrahúsi í gærkvöldi eftir að hann missti meðvitund í leik Manchester City og West Ham í gær. 25.8.2008 12:30
Eiður Smári til Póllands með Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í 20 manna hópi Barcelona sem fer til Póllands í vikunni þar sem liðið mætir Wisla Krakow í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 25.8.2008 11:41
Hermann víkur fyrir Traore Eftir því sem kemur fram í The Sun í dag verður Armand Traore í byrjunarliði Portsmouth gegn Manchester United í kvöld á kostnað Hermanns Hreiðarssonar. 25.8.2008 11:24
Heiðar nú orðaður við Norwich Heiðar Helguson hefur verið orðaður við enska B-deildarliðið Norwich í enskum fjölmiðlum í dag. 25.8.2008 10:49
Enn hneykslast Norðmenn á landsliðsfjarveru Veigars Henning Berg, þjálfari Lyn, er meðal þeirra sem skilja ekkert í því að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki spila með íslenska landsliðinu. 25.8.2008 09:48
Sigur hjá Djurgården Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården unnu í dag 2-1 sigur á Halmstad á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni. Djurgården er í sjöunda sæti deildarinnar af sextán liðum. 24.8.2008 22:12
Birkir skoraði fyrir Bodö/Glimt Fjórir leikir voru í norsku úrvalsdeildinni í dag. Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Bodö/Glimt sem vann Molde 2-1 en Bodö/Glimt er í fimmta sæti deildarinnar. 24.8.2008 21:56
Arnar: Þurfum kraftaverk Ekkert virðist geta bjargað Skagamönnum frá falli og Arnar Gunnlaugsson, annar þjálfara liðsins, viðurkenndi eftir tapið gegn HK í kvöld að liðið þyrfti á kraftaverki að halda. 24.8.2008 21:41
Gunnleifur: Trúin er að eflast „Þetta var kærkomið og verðskuldað. Við börðumst eins og ljón. Trúin er að eflast með hverju stigi sem við náum og við trúum því að við getum klárað þetta dæmi," sagði Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði HK, eftir 2-1 útisigur liðsins gegn ÍA í kvöld. 24.8.2008 21:30
Davíð Þór: Erum í lægð Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði og hetja FH í leiknum gegn Fjölni í kvöld, vonast til að leikmenn FH rífi sig upp frá rassinum og spili þá leiki sem eftir eru af tímatilinu eins og þeir gerðu síðasta hálftímann í kvöld. 24.8.2008 21:15
Ásmundur: Gott að brjóta ísinn Ásmundur Arnarson, þjálfari Fjölnis, reyndi að líta á björtu hliðarnar eftir frábæran leik Fjölnis og FH í kvöld sem lauk með 3-3 jafntefli. 24.8.2008 21:12
Ólafur: Vorum ekki góðir „Þetta var klárlega okkar slakasti leikur í dágóðan tíma,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tap sinna manna fyrir Valsmönnum í kvöld, 2-0. 24.8.2008 20:57
City vann West Ham Manchester City lagði West Ham 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Seint í fyrri hálfleik missti West Ham mann af velli þegar Mark Noble fékk að líta sitt annað gula spjald. 24.8.2008 17:33
Leikir kvöldsins: FH vann upp þriggja marka forskot Toppliðin tvö í Landsbankadeild karla gerðu bæði jafntefli í sínum leikjum í kvöld eftir að hafa lent undir. Valsmenn unnu hins vegar góðan sigur á Blikum. 24.8.2008 16:30
Deco tryggði Chelsea sigur Chelsea vann 1-0 útisigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eina mark leiksins kom strax á fjórðu mínútu en það skoraði portúgalski miðjumaðurinn Deco beint úr aukaspyrnu. 24.8.2008 14:27
Massa fyrstur í mark á Spáni Felipe Massa hjá Ferrari er kominn í annað sætið í stigakeppni ökumanna eftir sigur í götukappakstrinum í Valencia í dag. Brasilíumaðurinn vann nokkuð öruggan sigur á þessari nýju braut. 24.8.2008 13:57
Bianchi til Torino Rolando Bianchi er farinn frá Manchester City og hefur skrifað undir fimm ára samning við Torino á Ítalíu. Hann var keyptur til City í fyrra en átti ekki fast sæti og var lánaður til Lazio seinni hluta síðasta tímabils. 24.8.2008 13:50
Fabregas vill fá Alonso í Arsenal Cesc Fabregas segir að það yrði frábært fyrir Arsenal að fá miðjumanninn Xabi Alonso frá Liverpool. Arsene Wenger hefur áhuga á því að fá Alonso samkvæmt fréttum frá Englandi. 24.8.2008 13:39
Bolton snýr sér að Bullard Gary Megson, knattspyrnustjóri Bolton, ætlar að reyna að fá Jimmy Bullard frá Fulham. Hann hefur hinsvegar gefist upp á því að reyna að fá James Harper, miðjumann Reading. 24.8.2008 13:32
Sigfús: Elska alla strákana út af lífinu Sigfús Sigurðsson var löngu hættur að svekkja sig á tapinu gegn Frökkum þegar Vísir hitti hann eftir leik en þá var Sigfús kominn með silfur um hálsinn og bros á munni. 24.8.2008 13:27
Ingimundur: Sáttur við mína frammistöðu Frammistaða Ingimundar Ingimundarsonar í Peking var frábær en það kom mörgum á óvart hversu vel hann spilaði í vörninni. 24.8.2008 13:14
Björgvin Páll: Bara eitt púslið í góðu liði Markvörðurinn ungi Björgvin Páll Gústavsson er svo sannarlega ein af stjörnum þessara Ólympíuleika. Hefur staðið sig hreint frábærlega og búinn að stimpla sig inn í íslenska landsliðið með látum. 24.8.2008 12:47
Myndir úr leik Íslands og Frakklands Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson var á sínum stað í Peking og tók myndir af því þegar Ísland lék til úrslita gegn Frakklandi á Ólympíuleikunum. 24.8.2008 12:43
Arnór Atla: Ég er hundsvekktur Arnór Atlason hefur átt frábæra Ólympíuleika. Skorað mörk, lagt upp fjölda þeirra og spilað fína vörn. Hann var enn að jafna sig eftir tapið þó svo hann væri kominn með verðlaunapening utan um hálsinn. 24.8.2008 12:41
Róbert: Ætla að gleyma leiknum og njóta silfursins „Það er dásamleg tilfinning að vera með silfrið um hálsinn og nú munu allar stíflur bresta hjá manni. Ég er eðlilega mjög stoltur af þessum árangri en samt svekktur að hafa ekki náð gullinu 24.8.2008 12:33
Alexander: Þykir vænt um stuðninginn frá Íslandi Maðurinn sem virðist gera gerður úr stáli, Alexander Petersson, brosti allan hringinn með silfurmedalíuna um hálsinn þegar Vísir hitti á hann eftir verðlaunaafhendingu í dag. 24.8.2008 12:30
Ásgeir Örn: Besta silfurmedalía sem ég hef fengið Ásgeir Örn Hallgrímsson kom mjög sterkur upp á ÓL í Peking. Átti margar eftirminnilegar innkomur, skoraði góð mörk og stóð vörnina með sóma. 24.8.2008 12:17
Bandaríkin tók gullið í körfubolta Stjörnum prýtt bandarískt landslið í körfubolta vann til gullverðlauna í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 24.8.2008 11:14
Með silfur um hálsinn - Myndir Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. 24.8.2008 10:16
Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24.8.2008 07:27
Spánverjar tóku bronsið Spánn vann í dag sigur á Króötum, 35-29, í leik um bronsið í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 24.8.2008 07:17
Eiður Smári: Þjálfarinn hefur trú á mér Eiður Smári Guðjohnsen segir í spænskum fjölmiðlum í dag að hann hafi fulla trú á því að hann verði áfram hjá Barcelona eftir að hann ræddi við Pep Guardiola, nýráðinn þjálfara liðsins. 23.8.2008 17:34
Veigar skoraði í jafntefli Stabæk Veigar Páll Gunnarsson skoraði mark Stabæk sem gerði jafntefli, 1-1, gegn Lyn í norsku úrvalsdeildinni í dag. Veigar Páll skoraði fyrsta mark leiksins á 57. mínútu en Lyn jafnaði á þeirri 65. með marki frá Gustavino og þar við sat. 23.8.2008 18:57
Fulham vann Arsenal Fulham bar sigurorð af Arsenal, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var norski varnarmaðurinn Brede Hangeland sem skoraði sigurmarkið með skoti af stuttu færi á 21. mínútu leiksins. 23.8.2008 18:30
Shevchenko farinn aftur til AC Milan Úkraínumaðurinn Andryi Shevchenko er farinn aftur til AC Milan eftir misheppnaða dvöl hjá Chelsea þar sem hann skoraði aðeins níu mörk á tveimur tímabilum. Kaupverð er ekki gefið upp en ljóst er að það er langt undir þeim 30 milljónum punda sem Chelsea borgaði fyrir hann fyrir tveimur árum. 23.8.2008 18:24
KR í úrslit bikarkeppni kvenna KR-stúlkur tryggðu sér sæti í úrslitum VISA-bikars kvenna í fótbolta með því að leggja Breiðablik að velli, 4-2, á KR-vellinum í dag. Staðan í hálfleik var, 3-0, KR í vil og sigurinn því aldrei í hættu. 23.8.2008 18:03