Fleiri fréttir Umfjöllun: ÍR - Fram 23-34 | Fram fór þægilega áfram í undanúrslit Fram vann sannfærandi 23-34 sigur þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarsel í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. 15.2.2023 19:36 Viktor í sigurliði Nantes gegn Elverum en Aron og félagar töpuðu Aron Pálmarsson og félagar í Álaborg töpuðu á útivelli gegn Kielce í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Þá var Íslendingaslagur þegar Elverum tók á móti Nantes. 15.2.2023 19:32 Umfjöllun og viðtal: KA/Þór - Haukar 32-28 | Mikilvægur sigur hjá Akureyringum KA/Þór lyfti sér upp fyrir Hauka í Olís deild kvenna með 32-28 sigri gegn þeim í KA-heimilinu nú í kvöld. Heimakonur komust mest 9 mörkum yfir í síðari hálfleik en Haukar náði að laga stöðuna og munurinn að lokum fjögur mörk. 15.2.2023 19:18 Sigvaldi og Janus öflugir í stórsigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson, Janus Daði Smárason og félagar þeirra í Kolstad unnu stórsigur á Sandnes í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 15.2.2023 18:46 Tryggvi Garðar frá í nokkrar vikur vegna meiðsla Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslandsmeistara Vals í handbolta verður frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Flensburg í síðustu viku. 15.2.2023 18:00 Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag. 15.2.2023 16:36 J0n hetjan í sigri LAVA LAVA og Viðstöðu voru jöfn fyrir leik sinn í Vertigo í gærkvöldi. 15.2.2023 16:02 Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 15:55 Yfir þrettán hundruð mörk verið skoruð í deildinni síðan Eyjamenn spiluðu síðast Þremur fyrstu deildarleikjum Eyjamanna eftir HM-frí hefur verið frestað sem þýðir að Eyjaliðið hefur ekki spilað leik í Olís deild karla síðan 3. desember á síðasta ári. 15.2.2023 14:30 Rashford umbreytti íbúðinni sinni á Valentínusardaginn Manchester United leikmaðurinn Marcus Rashford var með metnaðinn í botni á Valentínusardaginn í ár. 15.2.2023 14:00 Furious frábær í furðulegum leik Breiðablik lagði Fylki í lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar. 15.2.2023 14:00 Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Kvennanefnd SVFR stendur fyrir nokkrum viðburðum yfir vetrartímann sem sniðnir eru að þörfum kvenna í veiði í formi fræðslu og kennslu. 15.2.2023 13:38 Fimm mismunandi Valsmenn markahæstir í Evrópuleikjum liðsins í vetur Valsmenn unnu í gær sinn þriðja sigur í Evrópudeildinni á þessu tímabili og eiga enn góða möguleika á því að komast áfram í sextán liða úrslitin. 15.2.2023 13:00 Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15.2.2023 12:53 Ödegaard og Haaland töluðu aldrei um leikinn í kvöld Augu manna verða á tveimur norskum fótboltamönnum í kvöld þegar Arsenal og Manchester City mætast í einum af úrslitaleikjum ensk úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 15.2.2023 12:31 Anníe Mist segir bless við Reebok eftir tólf ára samstarf Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti ekki bara að hún ætli að keppa sem einstaklingur á heimsleikunum í ár því hún hættir líka samstarfi sínu við Reebok. 15.2.2023 12:00 Tilþrifin: Furious og Pjakkur klára botnliðið Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það furious og pjakkur í liði Breiðabliks sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 15.2.2023 11:46 Úrslitastund sem undirstrikar allt það sem er að Ég er eiginlega enn pirraður eftir aðfaranótt mánudags. Ekkert annað orð en anti-climax kemur í hugann til að lýsa lokastundum Ofurskálarinnar. Hvernig svo sturlaður úrslitaleikur á einum stærsta íþróttaviðburði ársins getur endað með þessum hætti er átakanlegt. 15.2.2023 11:31 Logi Geirs og Arnar Daði rifust um rauða spjaldið Haukarnir misstu frá sér stig í leik á móti Stjörnunni í síðustu umferð Olís deildar karla eftir að Stjörnumenn fengu vítakast á silfurfati á síðustu sekúndum leiksins frá einum reyndasta leikmanni Hauka. 15.2.2023 11:01 Syðri Brú komin til nýs leigutaka Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. 15.2.2023 10:55 Guðmundur Hólmar á leið í Hauka Handboltamaðurinn öflugi Guðmundur Hólmar Helgason mun að öllum líkindum spila með Haukum frá og með næstu leiktíð. 15.2.2023 10:45 Karólína Lea: Það var ömurlegt Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er mætt á ný í íslenska kvennalandsliðið og mun í dag spila sinn fyrsta leik með íslenska landsliðinu síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. 15.2.2023 10:30 Fimmtíu bestu: Mundu eftir prótótýpunni Ásgeir Örn Hallgrímsson endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 15.2.2023 10:01 Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Það var ótrúlegt að sjá myndir af þeim flóðum sem geysuðu á flestum vatnasvæðum í vikunni en þessi flóð getas haft áhrif á laxveiðiárnar. 15.2.2023 09:38 FH endurheimtir annan landsliðsmann Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kemur heim í Kaplakrika í sumar og hefur skrifað undir samning við FH sem gildir til tveggja ára. 15.2.2023 09:31 Fengu Cody Gakpo til að lýsa fyrsta markinu sínu fyrir Liverpool Cody Gakpo tókst loksins að opna markareikning sinn hjá Liverpool í sigrinum í derby-slagnum á móti Everton á mánudagskvöldið. 15.2.2023 09:30 Tekist á um það hvort karlalið kalli á kvennalið Á meðal þeirra mála sem tekist verður á um á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands síðar í mánuðinum er hvort að skylda eigi félög með karlalið í efstu deild til þess að vera einnig með kvennalið. 15.2.2023 09:01 Forseta Íslands fagnað á NBA-leik í nótt Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur í Bandaríkjunum og var einn af fræga fólkinu sem var kynnt sérstaklega á NBA-leik í nótt. 15.2.2023 08:40 Krúttlegasta kapphlaup ársins Hvolpurinn hennar Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur yfirgefið Ísland í síðasta sinn og virðist njóta sín með sinni konu í æfingasalnum. 15.2.2023 08:31 Andri Rúnar til Vals: Tilfinningin eins og þú sért úti í atvinnumennsku Valsmenn eru komnir með markametshafa í framlínuna fyrir komandi tímabil í Bestu deild eftir að hafa gert samning við Andra Rúnar Bjarnason. 15.2.2023 08:00 Lést eftir að hafa varið vítaspyrnu Belgíski markvörðurinn Arne Espeel lést eftir að hafa hnigið niður í leik með fótboltaliði sínu. 15.2.2023 07:31 Bar ekki höfuðklút á skákmóti og getur ekki snúið aftur til heimalandsins Íranska skákkonan Sara Khadem vakti athygli á heimsmeistaramótinu í hrað- og atskák í Kasakstan í lok seinasta árs þegar hún bar ekki höfuðklút. Samkvæmt írönskum lögum ber konum að bera slíkan klút. 15.2.2023 07:00 Dagskráin í dag: Suðurlandsslagur, Meistaradeildin og rafíþróttir Boðið verður upp á stórleiki bæði í Olís-deild karla í handbolta og Meistaradeild Evrópu í fótbolta á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld, ásamt því að stelpurnar í Babe Patrol verða á sínum stað með sinn vikulega þátt. 15.2.2023 06:01 Hafði áhyggjur af því að þjálfarinn myndi fá hjartaáfall og deyja á bekknum Guðjón Valur Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, fer ýtarlega yfir feril sinn á heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins í grein sem birtist fyrr í dag. Þar minnist hann meðal annars tíma síns hjá Rhein-Neckar Löwen þegar Daninn Nikolaj Jakobsen stýrði liðinu. 14.2.2023 23:31 „Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur sem við þrífumst á“ Valur vann sex marka sigur á Benidorm 35-29. Með sigrinum tók Valur ansi stórt skref í átt að sextán liða úrslitum. Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, fimm mörk í kvöld og var ánægður með sigurinn. 14.2.2023 23:00 FH-ingar fá Kjartan Kára frá Noregi og Finna frá Ítalíu FH-ingar hafa fengið tvöfaldan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Liðið fær annars vegar Kjartan Kára Halldórsson á láni frá Haugesund í Noregi og hins vegar finnska unglingalandsliðsmanninn Eetu Mömmö frá ítalska félaginu Lecce. 14.2.2023 22:53 Jói Berg og félagar björguðu stigi í uppbótartíma Jóhann Breg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu svo sannarlega að hafa fyrir stiginu er liðið tók á móti Watford í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en heimamenn jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma. 14.2.2023 22:29 Ítölsku meistararnir fara með forystu til Lundúna Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.2.2023 22:04 Coman tryggði Bayern sigur gegn uppeldisfélaginu Kingsley Coman skoarði eina mark leiksins er Bayern München vann 1-0 útisigur gegn Paris Saint-Germain í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.2.2023 22:00 Björgvin Páll: Stuðningurinn hélt okkur á tánum og gerði útslagið Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í stórkostlegum sex marka sigri Vals 35-29. Björgvin Páll fékk skurð á hendina í síðasta leik en það kom ekki niður á hans leik þar sem hann varði 13 skot og skoraði 2 mörk. 14.2.2023 22:00 „Þetta eru fáránleg forréttindi“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega stoltur af sínu liði eftir öruggan sex marka sigur gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Með sigrinum lyftu Valsmenn sér upp í þriðja sæti B-riðils og eiga enn góðan möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. 14.2.2023 21:54 Umfjöllun og myndir: Valur - Benidorm 35-29 | Draumurinn um 16-liða úrslit lifir góðu lífi Valur vann öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Benidorm í áttundu umferð riðlakeppninnar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 35-29. Með sigrinum stukku Valsmenn upp í þriðja sæti B-riðils og eiga góða möguleika á að vinna sér inn sæti í 16-liða úrslitum. 14.2.2023 21:40 Teitur skoraði tvö í öruggum Evrópusigri Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk fyrir þýska stórliðið Flensburg er liðið heimsótti PAUC til Frakklands í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur og félagar unnu öruggan átta marka sigur, 21-29, en þetta var fjórði tapleukur PAUC í keppninni í röð. 14.2.2023 21:24 „Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14.2.2023 21:01 Ystad bjargaði stigi gegn Ferencváros Sænska liðið Ystads bjargaði stigi með seinasta skoti leiksins er liðið tók á móti Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-35, en stigið lyftir Ungverjunum upp fyrir Valsmenn í fjórða sæti B-riðils. 14.2.2023 19:25 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: ÍR - Fram 23-34 | Fram fór þægilega áfram í undanúrslit Fram vann sannfærandi 23-34 sigur þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarsel í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. 15.2.2023 19:36
Viktor í sigurliði Nantes gegn Elverum en Aron og félagar töpuðu Aron Pálmarsson og félagar í Álaborg töpuðu á útivelli gegn Kielce í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Þá var Íslendingaslagur þegar Elverum tók á móti Nantes. 15.2.2023 19:32
Umfjöllun og viðtal: KA/Þór - Haukar 32-28 | Mikilvægur sigur hjá Akureyringum KA/Þór lyfti sér upp fyrir Hauka í Olís deild kvenna með 32-28 sigri gegn þeim í KA-heimilinu nú í kvöld. Heimakonur komust mest 9 mörkum yfir í síðari hálfleik en Haukar náði að laga stöðuna og munurinn að lokum fjögur mörk. 15.2.2023 19:18
Sigvaldi og Janus öflugir í stórsigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson, Janus Daði Smárason og félagar þeirra í Kolstad unnu stórsigur á Sandnes í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 15.2.2023 18:46
Tryggvi Garðar frá í nokkrar vikur vegna meiðsla Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslandsmeistara Vals í handbolta verður frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Flensburg í síðustu viku. 15.2.2023 18:00
Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag. 15.2.2023 16:36
J0n hetjan í sigri LAVA LAVA og Viðstöðu voru jöfn fyrir leik sinn í Vertigo í gærkvöldi. 15.2.2023 16:02
Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 15:55
Yfir þrettán hundruð mörk verið skoruð í deildinni síðan Eyjamenn spiluðu síðast Þremur fyrstu deildarleikjum Eyjamanna eftir HM-frí hefur verið frestað sem þýðir að Eyjaliðið hefur ekki spilað leik í Olís deild karla síðan 3. desember á síðasta ári. 15.2.2023 14:30
Rashford umbreytti íbúðinni sinni á Valentínusardaginn Manchester United leikmaðurinn Marcus Rashford var með metnaðinn í botni á Valentínusardaginn í ár. 15.2.2023 14:00
Furious frábær í furðulegum leik Breiðablik lagði Fylki í lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar. 15.2.2023 14:00
Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Kvennanefnd SVFR stendur fyrir nokkrum viðburðum yfir vetrartímann sem sniðnir eru að þörfum kvenna í veiði í formi fræðslu og kennslu. 15.2.2023 13:38
Fimm mismunandi Valsmenn markahæstir í Evrópuleikjum liðsins í vetur Valsmenn unnu í gær sinn þriðja sigur í Evrópudeildinni á þessu tímabili og eiga enn góða möguleika á því að komast áfram í sextán liða úrslitin. 15.2.2023 13:00
Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15.2.2023 12:53
Ödegaard og Haaland töluðu aldrei um leikinn í kvöld Augu manna verða á tveimur norskum fótboltamönnum í kvöld þegar Arsenal og Manchester City mætast í einum af úrslitaleikjum ensk úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 15.2.2023 12:31
Anníe Mist segir bless við Reebok eftir tólf ára samstarf Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti ekki bara að hún ætli að keppa sem einstaklingur á heimsleikunum í ár því hún hættir líka samstarfi sínu við Reebok. 15.2.2023 12:00
Tilþrifin: Furious og Pjakkur klára botnliðið Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það furious og pjakkur í liði Breiðabliks sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 15.2.2023 11:46
Úrslitastund sem undirstrikar allt það sem er að Ég er eiginlega enn pirraður eftir aðfaranótt mánudags. Ekkert annað orð en anti-climax kemur í hugann til að lýsa lokastundum Ofurskálarinnar. Hvernig svo sturlaður úrslitaleikur á einum stærsta íþróttaviðburði ársins getur endað með þessum hætti er átakanlegt. 15.2.2023 11:31
Logi Geirs og Arnar Daði rifust um rauða spjaldið Haukarnir misstu frá sér stig í leik á móti Stjörnunni í síðustu umferð Olís deildar karla eftir að Stjörnumenn fengu vítakast á silfurfati á síðustu sekúndum leiksins frá einum reyndasta leikmanni Hauka. 15.2.2023 11:01
Syðri Brú komin til nýs leigutaka Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. 15.2.2023 10:55
Guðmundur Hólmar á leið í Hauka Handboltamaðurinn öflugi Guðmundur Hólmar Helgason mun að öllum líkindum spila með Haukum frá og með næstu leiktíð. 15.2.2023 10:45
Karólína Lea: Það var ömurlegt Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er mætt á ný í íslenska kvennalandsliðið og mun í dag spila sinn fyrsta leik með íslenska landsliðinu síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. 15.2.2023 10:30
Fimmtíu bestu: Mundu eftir prótótýpunni Ásgeir Örn Hallgrímsson endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 15.2.2023 10:01
Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Það var ótrúlegt að sjá myndir af þeim flóðum sem geysuðu á flestum vatnasvæðum í vikunni en þessi flóð getas haft áhrif á laxveiðiárnar. 15.2.2023 09:38
FH endurheimtir annan landsliðsmann Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kemur heim í Kaplakrika í sumar og hefur skrifað undir samning við FH sem gildir til tveggja ára. 15.2.2023 09:31
Fengu Cody Gakpo til að lýsa fyrsta markinu sínu fyrir Liverpool Cody Gakpo tókst loksins að opna markareikning sinn hjá Liverpool í sigrinum í derby-slagnum á móti Everton á mánudagskvöldið. 15.2.2023 09:30
Tekist á um það hvort karlalið kalli á kvennalið Á meðal þeirra mála sem tekist verður á um á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands síðar í mánuðinum er hvort að skylda eigi félög með karlalið í efstu deild til þess að vera einnig með kvennalið. 15.2.2023 09:01
Forseta Íslands fagnað á NBA-leik í nótt Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur í Bandaríkjunum og var einn af fræga fólkinu sem var kynnt sérstaklega á NBA-leik í nótt. 15.2.2023 08:40
Krúttlegasta kapphlaup ársins Hvolpurinn hennar Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur yfirgefið Ísland í síðasta sinn og virðist njóta sín með sinni konu í æfingasalnum. 15.2.2023 08:31
Andri Rúnar til Vals: Tilfinningin eins og þú sért úti í atvinnumennsku Valsmenn eru komnir með markametshafa í framlínuna fyrir komandi tímabil í Bestu deild eftir að hafa gert samning við Andra Rúnar Bjarnason. 15.2.2023 08:00
Lést eftir að hafa varið vítaspyrnu Belgíski markvörðurinn Arne Espeel lést eftir að hafa hnigið niður í leik með fótboltaliði sínu. 15.2.2023 07:31
Bar ekki höfuðklút á skákmóti og getur ekki snúið aftur til heimalandsins Íranska skákkonan Sara Khadem vakti athygli á heimsmeistaramótinu í hrað- og atskák í Kasakstan í lok seinasta árs þegar hún bar ekki höfuðklút. Samkvæmt írönskum lögum ber konum að bera slíkan klút. 15.2.2023 07:00
Dagskráin í dag: Suðurlandsslagur, Meistaradeildin og rafíþróttir Boðið verður upp á stórleiki bæði í Olís-deild karla í handbolta og Meistaradeild Evrópu í fótbolta á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld, ásamt því að stelpurnar í Babe Patrol verða á sínum stað með sinn vikulega þátt. 15.2.2023 06:01
Hafði áhyggjur af því að þjálfarinn myndi fá hjartaáfall og deyja á bekknum Guðjón Valur Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, fer ýtarlega yfir feril sinn á heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins í grein sem birtist fyrr í dag. Þar minnist hann meðal annars tíma síns hjá Rhein-Neckar Löwen þegar Daninn Nikolaj Jakobsen stýrði liðinu. 14.2.2023 23:31
„Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur sem við þrífumst á“ Valur vann sex marka sigur á Benidorm 35-29. Með sigrinum tók Valur ansi stórt skref í átt að sextán liða úrslitum. Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, fimm mörk í kvöld og var ánægður með sigurinn. 14.2.2023 23:00
FH-ingar fá Kjartan Kára frá Noregi og Finna frá Ítalíu FH-ingar hafa fengið tvöfaldan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Liðið fær annars vegar Kjartan Kára Halldórsson á láni frá Haugesund í Noregi og hins vegar finnska unglingalandsliðsmanninn Eetu Mömmö frá ítalska félaginu Lecce. 14.2.2023 22:53
Jói Berg og félagar björguðu stigi í uppbótartíma Jóhann Breg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu svo sannarlega að hafa fyrir stiginu er liðið tók á móti Watford í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en heimamenn jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma. 14.2.2023 22:29
Ítölsku meistararnir fara með forystu til Lundúna Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.2.2023 22:04
Coman tryggði Bayern sigur gegn uppeldisfélaginu Kingsley Coman skoarði eina mark leiksins er Bayern München vann 1-0 útisigur gegn Paris Saint-Germain í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.2.2023 22:00
Björgvin Páll: Stuðningurinn hélt okkur á tánum og gerði útslagið Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í stórkostlegum sex marka sigri Vals 35-29. Björgvin Páll fékk skurð á hendina í síðasta leik en það kom ekki niður á hans leik þar sem hann varði 13 skot og skoraði 2 mörk. 14.2.2023 22:00
„Þetta eru fáránleg forréttindi“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega stoltur af sínu liði eftir öruggan sex marka sigur gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Með sigrinum lyftu Valsmenn sér upp í þriðja sæti B-riðils og eiga enn góðan möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. 14.2.2023 21:54
Umfjöllun og myndir: Valur - Benidorm 35-29 | Draumurinn um 16-liða úrslit lifir góðu lífi Valur vann öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Benidorm í áttundu umferð riðlakeppninnar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 35-29. Með sigrinum stukku Valsmenn upp í þriðja sæti B-riðils og eiga góða möguleika á að vinna sér inn sæti í 16-liða úrslitum. 14.2.2023 21:40
Teitur skoraði tvö í öruggum Evrópusigri Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk fyrir þýska stórliðið Flensburg er liðið heimsótti PAUC til Frakklands í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur og félagar unnu öruggan átta marka sigur, 21-29, en þetta var fjórði tapleukur PAUC í keppninni í röð. 14.2.2023 21:24
„Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14.2.2023 21:01
Ystad bjargaði stigi gegn Ferencváros Sænska liðið Ystads bjargaði stigi með seinasta skoti leiksins er liðið tók á móti Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-35, en stigið lyftir Ungverjunum upp fyrir Valsmenn í fjórða sæti B-riðils. 14.2.2023 19:25