Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Kýpur 5-0 | Stórsigur fleytti Íslandi í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta tryggði sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Georgíu og Rúmeníu á næsta ári. 11.6.2022 23:38 Tindastóll þremur stigum frá toppnum Tindastóll og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Sauðarkróki í kvöld. 11.6.2022 22:42 Valgarð Íslandsmeistari í sjötta sinn Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð í dag Íslandsmeistari í áhaldafimleikum en þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu bar sigur úr býtum í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. 11.6.2022 22:01 Kolbeinn Þórðarson: Ég væri klár á morgun í 90 mínútur í þessu umspili Kolbeinn Þórðarson, miðjumaður íslenska u21 landsliðsins, var að vonum gríðarlega glaður í leikslok þegar liðið tryggði sér í umspil fyrir lokamót EM2023. 11.6.2022 21:47 Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. 11.6.2022 21:00 Markalaust hjá Englandi og Ítalíu þrátt fyrir fín færi England og Ítalía gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Molineux-vellinum í Wolverhampton í kvöld. 11.6.2022 20:43 Guðjón Valur fær rós í hnappagatið Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, er þjálfari ársins í þýsku B-deildinni í handbolta karla. 11.6.2022 20:01 Aron Dagur og Orri Freyr meistarar í Noregi Elverum varð í kvöld norskur meistari í handbolta karla en liðið tryggði sér titilinn með 34-28 sigri sínum gegn Arendal. 11.6.2022 19:50 Færeyjar svöruðu fyrir slæmt tap Færeyjar unnu 2-1 sigur þegar liðið fékk Litáen í heimsókn til Þórshafnar í riðli 1 í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta karla í dag. 11.6.2022 17:55 HK sýndi mátt sinn og megin í seinni hálfleik HK vann sannfærandi 3-1 sigur þegar liðið fékk Þór Akureyri í heimsókn í Kórinn í Kópavoginn í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. 11.6.2022 17:53 Seigla Vestramanna skilaði stigi Vestri og Kórdrengir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. 11.6.2022 16:35 Vanda ósátt við umræðuna um landsliðið: „Látið þessa umræðu ekki hafa áhrif á ykkur“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segist óánægð með umræðuna um bros, gleði og leiki A-landsliðs karla í fótbolta. 11.6.2022 16:21 Leclerc enn og aftur á ráspól Ökuþórinn Charles Leclerc, sem keyrir fyrir Ferrari, hafði betur í baráttunni sinni við Red Bull-manninn Sergio Perez um að komast á ráspól í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fer í Bakú í Aserbaídsjan á morgun. 11.6.2022 16:16 Heimaleikur Englands fyrir luktum dyrum í fyrsta sinn Vegna slæmrar hefðunnar stuðningsmanna enska landsliðsins í fótbolta á úrslitaleik EM í fyrra mun leikur Englands og Ítalíu í Þjóðadeildinni í kvöld fara fram fyrir luktum dyrum. 11.6.2022 16:01 Þorsteinn skýrir valið á EM-hópnum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn sem leikur á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi í næsta mánuði. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í beinni textalýsingu á Vísi. 11.6.2022 14:29 Real Madrid staðfestir kaupin á Tchouameni Franski miðjumaðurinn Aurelien Tchouameni hefur skrifað undir sex ára samning við spænska stórveldið Real Madrid. 11.6.2022 14:00 EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11.6.2022 13:11 „Við klárum okkar og sjáum svo hvað gerist“ Ungmennalandslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri mæti Kýpur á Víkingsvelli í mikilvægum leik í undankeppni EM í kvöld. Með sigri á íslenska liðið möguleika á sæti í lokakeppni EM í gegnum umspil. 11.6.2022 12:30 Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi: „Eitthvað verður að breytast“ Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafur kallað eftir því að knattspyrnuyfirvöld endurskoði leikjaniðurröðun sína með tilliti til leikjaálags á leikmenn. 11.6.2022 11:46 Segja að Barcelona hafi hafnað tilboði United í De Jong Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa átt í samtali við Barcelona um möguleg kaup félagsins á miðjumanninum Frenkie de Jong. 11.6.2022 11:01 Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Landssamband Veiðifélaga heldur úti vefsíðunni www.angling.is en þar eru vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni uppfærðar. 11.6.2022 11:00 Tiger Woods þriðji íþróttamaðurinn til að verða milljarðamæringur Einn besti og vinsælasti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, varð í vikunni aðeins þriðji íþróttamaðurinn í sögunni til að fá nafnbótina milljarðamæringur. 11.6.2022 10:31 Boðið í veiði í Hlíðarvatni 12. júní Hlíðarvatn í Selvogi er eitt besta bleikjuvatn á landinu og þarna hafa margir stigið sín fyrstu skref í silungsveiði. 11.6.2022 10:00 „Þeir eru frekar pirrandi leikmenn“ „Það er mikil spenna og við ætlum að gera okkar besta,“ segir ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, sem verður í sviðsljósinu með U21-landsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Kýpur á Víkingsvelli. 11.6.2022 10:00 Steph Curry allt í öllu er Stríðsmennirnir jöfnuðu metin Stephen Curry átti sannkallaðan stórleik fyrir Golden State Warriors er liðið vann tíu stiga sigur gegn Boston Celtics í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt, 107-97. Curry skoraði 43 stig fyrir Stríðsmennina og staðan í einvíginu er nú 2-2. 11.6.2022 09:31 Klara bað Ólaf afsökunar og málið afgreitt Ólafur H. Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki, staðfesti við Vísi að Blikar hefðu verið ósáttir við vinnubrögð KSÍ er leikmenn liðsins voru valdir í A-landslið karla í vikunni. Hann átti samtal við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, og allir skildu sáttir. 11.6.2022 08:01 Þverá og Kjarrá opna með ágætum Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og en það er lítið hægt að spá í spilin varðandi hvort þetta sé góð eða slæm byrjun. 11.6.2022 07:40 „Mjög erfitt að gíra sig upp í landsleik á móti lélegustu þjóð í heimi“ „Það er allavega jákvætt að við erum lélegasta landslið í heimi,“ sagði Þorkell Máni Pétursson um frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn San Marínó síðastliðinn fimmtudag. 11.6.2022 07:01 Dagskráin í dag: Golf frá morgni til kvölds Íþróttalífið hefur heldur hægt um sig á þessum annars ágæta laugardegi, en golfáhugafólk ætti þó að geta glaðst yfir dagskrá dagsins á sportrásum Stöðvar 2. 11.6.2022 06:01 Mætir Ólympíumeistaranum á morgun: „Á eftir að græða mjög mikið á þessum bardaga“ Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir í hringinn á morgun þegar hún berst við bresku hnefaleikakonuna Lauren Price í OVO Arena Wembley. Lauren Price vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó, en þetta verður hennar fyrsti atvinnumannabardagi. 10.6.2022 23:32 DeChambeau nýjasta stórstjarnan til að ganga til liðs við LIV-mótaröðina Bryson DeChambeau er nýjasta stórstjarnan innan golfheimsins til að yfirgefa PGA-mótaröðina og ganga til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. 10.6.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik-Þróttur R. 3-1 | Bikarmeistararnir seinasta liðið í undanúrslit Breiðablik er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir að liðið hafði betur gegn Þrótti í átta liða úrslitunum 3-1. 10.6.2022 22:47 Öruggur sigur skaut Valskonum í undanúrslit Valur er á leið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir öruggan 3-0 sigur gegn KR í kvöld. 10.6.2022 21:11 Ísrael á toppinn í riðli Íslands Ísrael skaut sér á toppinn í 2. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta með 1-2 útisigri gegn Albaníu í kvöld. 10.6.2022 20:54 Króatar bundu enda á sigurgöngu Dana | Mbappé bjargaði stigi fyrir Frakka Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta máttu Danir þola 0-1 tap gegn Króatíu í kvöld. Á sama tíma reyndist Kylian Mbappé hetja Frakka er hann bjargaði stigi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Austurríki. 10.6.2022 20:42 Matthías náði sér ekki á strik gegn heimsmeistaranum Pílukastarinn Matthias Örn Friðriksson náði sér ekki á strik gegn ríkjandi heimsmeistara Peter „Snakebite“ Wright á PDC Nordic Masters pílumótinu í Kaupmannahöfn í kvöld. 10.6.2022 20:31 Brennu-þrenna er Selfyssingar komust í undanúrslit Selfyssingar eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir4-1 sigur gegn Þór/KA á Jáverk-vellinum á Selfossi í kvöld. Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir heimakonur. 10.6.2022 19:56 Stjarnan fyrsta liðið í undanúrslit Stjarnan varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum MJólkurbikars kvenna er liðið vann öruggan 1-4 útisigur gegn ÍBV. 10.6.2022 19:20 Boðaðir í landsliðsverkefni rétt fyrir miðnætti | Einum lofað byrjunarliðssæti sem ekkert varð úr Þrír leikmenn Breiðabliks voru kallaðir inn í A-landslið karla í fótbolta á dögunum er ljóst var að U-21 árs landsliðið ætti óvænt möguleika á að komast á lokamót EM. Forráðamenn Breiðabliks voru ósáttir með hvernig staðið var að málum og hafa komið sínum kvörtunum áleiðis til KSÍ. 10.6.2022 17:46 LeBron vill eiga lið í Vegas Það virðist sem LeBron James sé farinn að huga að því hvað hann geri þegar körfuboltaskórnir fara upp í hillu. Hann vill nefnilega eiga lið í NBA-deildinni og það á að vera staðsett í Las Vegas. 10.6.2022 17:00 Zidane sagður taka við PSG en talsmaðurinn neitar Franski knattspyrnustjórinn Zinedine Zidane gæti verið að taka við frönsku meisturunum í PSG en umboðsmaður hans neitar því að svo sé. 10.6.2022 16:15 Grímuklæddur Kjartan ræddi við NBA-stjörnur í TD Garden fyrir leik kvöldsins Kjartan Atli Kjartansson verður í TD Garden í Boston í kvöld þegar úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn í körfubolta heldur áfram. Hann ræddi við nokkra leikmenn úr einvíginu í gær. 10.6.2022 15:31 Darri ósammála Hannesi og skýtur á liðin: „Fjárhagsvandræði liðanna eru sjálfsköpuð“ Darri Freyr Atlason, fyrrum þjálfari karla- og kvennaliðs KR og kvennaliðs Vals, leggst gegn kröfu Hannesar S. Jónssonar, formanns KKÍ, um frekari fjárhagsstyrki frá íslenska ríkinu. Hann segir fjárhagsvandamál körfuboltafélaga á Íslandi vera sjálfsköpuð. Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, tók undir ummæli Darra. 10.6.2022 15:00 Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10.6.2022 14:46 Gylfi Þór ekki lengur leikmaður Everton Samningur Gylfa Þórs Sigurðssonar við enska knattspyrnufélagið Everton er runninn út. Hann hefur ekki spilað fyrir liðið síðan á þar síðustu leiktíð en leikmaðurinn var handtekinn síðasta sumar vegna meints brots gegn ólögráða stúlku. 10.6.2022 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Kýpur 5-0 | Stórsigur fleytti Íslandi í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta tryggði sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Georgíu og Rúmeníu á næsta ári. 11.6.2022 23:38
Tindastóll þremur stigum frá toppnum Tindastóll og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Sauðarkróki í kvöld. 11.6.2022 22:42
Valgarð Íslandsmeistari í sjötta sinn Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð í dag Íslandsmeistari í áhaldafimleikum en þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu bar sigur úr býtum í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. 11.6.2022 22:01
Kolbeinn Þórðarson: Ég væri klár á morgun í 90 mínútur í þessu umspili Kolbeinn Þórðarson, miðjumaður íslenska u21 landsliðsins, var að vonum gríðarlega glaður í leikslok þegar liðið tryggði sér í umspil fyrir lokamót EM2023. 11.6.2022 21:47
Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. 11.6.2022 21:00
Markalaust hjá Englandi og Ítalíu þrátt fyrir fín færi England og Ítalía gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Molineux-vellinum í Wolverhampton í kvöld. 11.6.2022 20:43
Guðjón Valur fær rós í hnappagatið Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, er þjálfari ársins í þýsku B-deildinni í handbolta karla. 11.6.2022 20:01
Aron Dagur og Orri Freyr meistarar í Noregi Elverum varð í kvöld norskur meistari í handbolta karla en liðið tryggði sér titilinn með 34-28 sigri sínum gegn Arendal. 11.6.2022 19:50
Færeyjar svöruðu fyrir slæmt tap Færeyjar unnu 2-1 sigur þegar liðið fékk Litáen í heimsókn til Þórshafnar í riðli 1 í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta karla í dag. 11.6.2022 17:55
HK sýndi mátt sinn og megin í seinni hálfleik HK vann sannfærandi 3-1 sigur þegar liðið fékk Þór Akureyri í heimsókn í Kórinn í Kópavoginn í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. 11.6.2022 17:53
Seigla Vestramanna skilaði stigi Vestri og Kórdrengir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. 11.6.2022 16:35
Vanda ósátt við umræðuna um landsliðið: „Látið þessa umræðu ekki hafa áhrif á ykkur“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segist óánægð með umræðuna um bros, gleði og leiki A-landsliðs karla í fótbolta. 11.6.2022 16:21
Leclerc enn og aftur á ráspól Ökuþórinn Charles Leclerc, sem keyrir fyrir Ferrari, hafði betur í baráttunni sinni við Red Bull-manninn Sergio Perez um að komast á ráspól í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fer í Bakú í Aserbaídsjan á morgun. 11.6.2022 16:16
Heimaleikur Englands fyrir luktum dyrum í fyrsta sinn Vegna slæmrar hefðunnar stuðningsmanna enska landsliðsins í fótbolta á úrslitaleik EM í fyrra mun leikur Englands og Ítalíu í Þjóðadeildinni í kvöld fara fram fyrir luktum dyrum. 11.6.2022 16:01
Þorsteinn skýrir valið á EM-hópnum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn sem leikur á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi í næsta mánuði. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í beinni textalýsingu á Vísi. 11.6.2022 14:29
Real Madrid staðfestir kaupin á Tchouameni Franski miðjumaðurinn Aurelien Tchouameni hefur skrifað undir sex ára samning við spænska stórveldið Real Madrid. 11.6.2022 14:00
EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11.6.2022 13:11
„Við klárum okkar og sjáum svo hvað gerist“ Ungmennalandslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri mæti Kýpur á Víkingsvelli í mikilvægum leik í undankeppni EM í kvöld. Með sigri á íslenska liðið möguleika á sæti í lokakeppni EM í gegnum umspil. 11.6.2022 12:30
Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi: „Eitthvað verður að breytast“ Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafur kallað eftir því að knattspyrnuyfirvöld endurskoði leikjaniðurröðun sína með tilliti til leikjaálags á leikmenn. 11.6.2022 11:46
Segja að Barcelona hafi hafnað tilboði United í De Jong Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa átt í samtali við Barcelona um möguleg kaup félagsins á miðjumanninum Frenkie de Jong. 11.6.2022 11:01
Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Landssamband Veiðifélaga heldur úti vefsíðunni www.angling.is en þar eru vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni uppfærðar. 11.6.2022 11:00
Tiger Woods þriðji íþróttamaðurinn til að verða milljarðamæringur Einn besti og vinsælasti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, varð í vikunni aðeins þriðji íþróttamaðurinn í sögunni til að fá nafnbótina milljarðamæringur. 11.6.2022 10:31
Boðið í veiði í Hlíðarvatni 12. júní Hlíðarvatn í Selvogi er eitt besta bleikjuvatn á landinu og þarna hafa margir stigið sín fyrstu skref í silungsveiði. 11.6.2022 10:00
„Þeir eru frekar pirrandi leikmenn“ „Það er mikil spenna og við ætlum að gera okkar besta,“ segir ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, sem verður í sviðsljósinu með U21-landsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Kýpur á Víkingsvelli. 11.6.2022 10:00
Steph Curry allt í öllu er Stríðsmennirnir jöfnuðu metin Stephen Curry átti sannkallaðan stórleik fyrir Golden State Warriors er liðið vann tíu stiga sigur gegn Boston Celtics í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt, 107-97. Curry skoraði 43 stig fyrir Stríðsmennina og staðan í einvíginu er nú 2-2. 11.6.2022 09:31
Klara bað Ólaf afsökunar og málið afgreitt Ólafur H. Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki, staðfesti við Vísi að Blikar hefðu verið ósáttir við vinnubrögð KSÍ er leikmenn liðsins voru valdir í A-landslið karla í vikunni. Hann átti samtal við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, og allir skildu sáttir. 11.6.2022 08:01
Þverá og Kjarrá opna með ágætum Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og en það er lítið hægt að spá í spilin varðandi hvort þetta sé góð eða slæm byrjun. 11.6.2022 07:40
„Mjög erfitt að gíra sig upp í landsleik á móti lélegustu þjóð í heimi“ „Það er allavega jákvætt að við erum lélegasta landslið í heimi,“ sagði Þorkell Máni Pétursson um frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn San Marínó síðastliðinn fimmtudag. 11.6.2022 07:01
Dagskráin í dag: Golf frá morgni til kvölds Íþróttalífið hefur heldur hægt um sig á þessum annars ágæta laugardegi, en golfáhugafólk ætti þó að geta glaðst yfir dagskrá dagsins á sportrásum Stöðvar 2. 11.6.2022 06:01
Mætir Ólympíumeistaranum á morgun: „Á eftir að græða mjög mikið á þessum bardaga“ Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir í hringinn á morgun þegar hún berst við bresku hnefaleikakonuna Lauren Price í OVO Arena Wembley. Lauren Price vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó, en þetta verður hennar fyrsti atvinnumannabardagi. 10.6.2022 23:32
DeChambeau nýjasta stórstjarnan til að ganga til liðs við LIV-mótaröðina Bryson DeChambeau er nýjasta stórstjarnan innan golfheimsins til að yfirgefa PGA-mótaröðina og ganga til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. 10.6.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik-Þróttur R. 3-1 | Bikarmeistararnir seinasta liðið í undanúrslit Breiðablik er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir að liðið hafði betur gegn Þrótti í átta liða úrslitunum 3-1. 10.6.2022 22:47
Öruggur sigur skaut Valskonum í undanúrslit Valur er á leið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir öruggan 3-0 sigur gegn KR í kvöld. 10.6.2022 21:11
Ísrael á toppinn í riðli Íslands Ísrael skaut sér á toppinn í 2. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta með 1-2 útisigri gegn Albaníu í kvöld. 10.6.2022 20:54
Króatar bundu enda á sigurgöngu Dana | Mbappé bjargaði stigi fyrir Frakka Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta máttu Danir þola 0-1 tap gegn Króatíu í kvöld. Á sama tíma reyndist Kylian Mbappé hetja Frakka er hann bjargaði stigi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Austurríki. 10.6.2022 20:42
Matthías náði sér ekki á strik gegn heimsmeistaranum Pílukastarinn Matthias Örn Friðriksson náði sér ekki á strik gegn ríkjandi heimsmeistara Peter „Snakebite“ Wright á PDC Nordic Masters pílumótinu í Kaupmannahöfn í kvöld. 10.6.2022 20:31
Brennu-þrenna er Selfyssingar komust í undanúrslit Selfyssingar eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir4-1 sigur gegn Þór/KA á Jáverk-vellinum á Selfossi í kvöld. Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir heimakonur. 10.6.2022 19:56
Stjarnan fyrsta liðið í undanúrslit Stjarnan varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum MJólkurbikars kvenna er liðið vann öruggan 1-4 útisigur gegn ÍBV. 10.6.2022 19:20
Boðaðir í landsliðsverkefni rétt fyrir miðnætti | Einum lofað byrjunarliðssæti sem ekkert varð úr Þrír leikmenn Breiðabliks voru kallaðir inn í A-landslið karla í fótbolta á dögunum er ljóst var að U-21 árs landsliðið ætti óvænt möguleika á að komast á lokamót EM. Forráðamenn Breiðabliks voru ósáttir með hvernig staðið var að málum og hafa komið sínum kvörtunum áleiðis til KSÍ. 10.6.2022 17:46
LeBron vill eiga lið í Vegas Það virðist sem LeBron James sé farinn að huga að því hvað hann geri þegar körfuboltaskórnir fara upp í hillu. Hann vill nefnilega eiga lið í NBA-deildinni og það á að vera staðsett í Las Vegas. 10.6.2022 17:00
Zidane sagður taka við PSG en talsmaðurinn neitar Franski knattspyrnustjórinn Zinedine Zidane gæti verið að taka við frönsku meisturunum í PSG en umboðsmaður hans neitar því að svo sé. 10.6.2022 16:15
Grímuklæddur Kjartan ræddi við NBA-stjörnur í TD Garden fyrir leik kvöldsins Kjartan Atli Kjartansson verður í TD Garden í Boston í kvöld þegar úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn í körfubolta heldur áfram. Hann ræddi við nokkra leikmenn úr einvíginu í gær. 10.6.2022 15:31
Darri ósammála Hannesi og skýtur á liðin: „Fjárhagsvandræði liðanna eru sjálfsköpuð“ Darri Freyr Atlason, fyrrum þjálfari karla- og kvennaliðs KR og kvennaliðs Vals, leggst gegn kröfu Hannesar S. Jónssonar, formanns KKÍ, um frekari fjárhagsstyrki frá íslenska ríkinu. Hann segir fjárhagsvandamál körfuboltafélaga á Íslandi vera sjálfsköpuð. Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, tók undir ummæli Darra. 10.6.2022 15:00
Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10.6.2022 14:46
Gylfi Þór ekki lengur leikmaður Everton Samningur Gylfa Þórs Sigurðssonar við enska knattspyrnufélagið Everton er runninn út. Hann hefur ekki spilað fyrir liðið síðan á þar síðustu leiktíð en leikmaðurinn var handtekinn síðasta sumar vegna meints brots gegn ólögráða stúlku. 10.6.2022 14:15