Fleiri fréttir

Skytturnar upp í Meistara­deildar­sæti með sigri á Hömrunum

Arsenal vann 2-1 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Skytturnar fara þar með upp í fjórða sæti deildarinnar en það er eins og frægt er orðið síðasta sætið sem veitir þátttöku í Meistaradeild Evrópu að ári.

Hlín skoraði sigur­mark Piteå

Hlín Eiríksdóttir reyndist hetja Piteå sem vann 1-0 útisigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslendingalið Kristianstad og Kalmar máttu bæði þola 0-1 tap.

Leão hetja toppliðsins

Rafael Leão skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Richarli­s­on hetja E­ver­ton

Everton vann óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brasilíumaðurinn Richarlison með sigurmarkið.

Vålerenga og Brann enn með fullt hús stiga

Þegar sjö leikir eru búnir af norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta eru Íslendingalið Vålerenga og Brann bæði með fullt hús stiga. Sigrar dagsins voru þó frekar ólíkir.

Dusty Stórmeistarar enn á ný

Það var spenna í loftinu í Arena þegar ríkjandi meistarar Dusty mættu Þór í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO í gærkvöldi, en Dusty unnu 2–0.

Dagskráin í dag: Þríhöfði á Ásvöllum

Íþróttaáhugafólki ætti ekki að leiðast í sófanum á þessum vonandi sólríka sunnudegi því Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 23 beinar útsendingar í dag.

Sjá næstu 50 fréttir