Fleiri fréttir Leclerc vann í Barein | Verstappen þurfti að hætta keppni Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 af miklum krafti en fyrsti kappakstur ársins fór fram í Barein í dag. Charles Leclerc og Carlos Sainz komu fyrstir í mark en þar á eftir kom Lewis Hamilton hjá Mercedes eftir erfiðan hring. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen lauk ekki keppni. 20.3.2022 17:21 Man City í undanúrslit eftir stórsigur á Southampton Manchester City vann 4-1 sigur á Southampton í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Man City er þar með komið í undanúrslit ásamt Chelsea og Crystal Palace. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Liverpool eða Nottingham Forest verði síðasta liðið inn í undanúrslit. 20.3.2022 17:00 Andri Snær: Allt liðið sýndi góða frammistöðu KA/Þór vann mikilvægan sigur á Haukum í KA heimilinu í dag, lokatölur 34-26 fyrir heimakonur og var Andri Snær Stefánsson þjálfari heimakvenna sáttur að leikslokum. 20.3.2022 16:38 Selma Sól skoraði í stórsigri | Berglind Björg og Svava unnu öruggan sigur Selma Sól Magnúsdóttir skoraði fimmta mark Rosenborg í afar sannfærandi 6-0 sigri gegn Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá komu Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Guðmundsdóttir við sögu í 5-2 útisigri gegn Roa í sömu deild. 20.3.2022 16:35 Of lítið of seint hjá Brentford gegn Leicester Leicester City vann 2-1 sigur á nýliðum Brentford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.3.2022 16:15 Juventus ekki í vandræðum með botnliðið Eftir afhroðið í Meistaradeild Evrópu nýverið þá vann Juventus góðan 2-0 sigur á Salernitana, botnliði Serie A – ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, í dag. 20.3.2022 16:00 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 34-26 | Öruggur sigur Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 34-26. 20.3.2022 15:55 Mikael skoraði í jafntefli | Elías hafði betur í Íslendingaslag Það var nóg um að vera í danska fótboltanum í dag, en alls voru Íslendingar í eldlínunni í fimm leikjum í dösnku úrvalsdeildinni. 20.3.2022 15:34 Dagný á leið í undanúrslit með West Ham Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru á leið í undanúrslit FA-bikarsins eftir 1-0 sigur gegn C-deildarliði Ipswich Town í dag. 20.3.2022 14:32 Crystal Palace í undanúrslit eftir stórsigur gegn Everton Crystal Palace vann öruggan 4-0 sigur gegn Everton í átta liða úrslitum FA-bikarsins í fótbolta í dag og er þar með komið í undanúrslit keppninnar. 20.3.2022 14:25 Íslendingaslagur í úrslitum sænska bikarsins Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård tryggðu sér sæti í úrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Eskilstuna í dag. 20.3.2022 14:06 Sandra skoraði 14 í naumum sigri Álaborgar Sandra Erlingsdóttir átti sannkallaðan stórleik í liði EH Álaborgar er liðið vann tveggja marka útisigur gegn DHG Óðinsvé í dönsku B-deildinni í handbolta í dag, 32-30. 20.3.2022 14:00 Vandræði PSG halda áfram Seinustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir franska stórveldið Paris Saint-Germain, en liðið mátti þola 3-0 tap gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2022 13:50 Hörður Björgvin og félagar unnu stórsigur Hörður Björgvin Magnússon lék síðari hálfleikinn fyrir CSKA Moskvu er liðið vann 6-1 stórsigur gegn Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.3.2022 12:54 Neuer unnið fleiri leiki í þýsku deildinni en nokkur annar Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, varð í gær sá leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur unnið flesta leiki frá upphafi. 20.3.2022 12:31 Baldvin Þór í fjórtánda sæti á HM Baldvin Þór Magnússon, hlaupari, keppti rétt í þessu í úrslitum í 3000 metra hlaupi á heimsmeistarmótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer í Belgrad í Serbíu. Hann komst í úrslit eftir frábært hlaup á föstudaginn en átti erfitt úrslitahlaup og endaði síðastur af þeim sem kláruðu hlaupið. 20.3.2022 11:30 MLS í nótt: Arnór Ingvi og Þorleifur komu báðir við sögu Báðir íslensku leikmennirnir sem leika í MLS deildinni í Bandaríkjunum komu við sögu í leikjum sinna liða í deildinni í nótt. 20.3.2022 11:00 LeBron James orðinn næst stigahæstur í sögunni LeBron James, leikmaður Los Angeles Lakers, varð í nótt sá leikmaður í deildinni sem hefur skorað næst flest stig í sögu deildarinnar en hann tók fram úr Karl Malone í nótt. 20.3.2022 10:15 NBA: Úlfarnir áfram á siglingu Minnesota Timberwolves hélt áfram góðu gegni sínu í NBA deildinni í nótt þegar að liðið bar sigurorð af ríkjandi meisturum Milwaukee Bucks, 138-119. Þeir Anthony Edwards og Karl Anthony-Towns skoruðu 25 stig hvor fyrir Timberwolves en Khris Middleton skoraði 15 stig fyrir Bucks. 20.3.2022 09:30 Þriggja ára bann eftir að gefa andstæðingi Muay Thai olnbogaskot Fótboltamaður í þriðju efstu deild í Taílandi hefur verið dæmdur í þriggja ára bann eftir að hafa ráðist á mótherja og gefa honum svakalegt olnbogaskot. 20.3.2022 09:00 Engir sénsar teknir: Sjö táningar með tvöfalt ríkisfang í landsliðshópi Argentínu Knattspyrnusamband Argentínu ætlar sér ekki að taka neina sénsa með nokkra af efnilegri leikmönnum landsins. Margir þeirra eru með tvöfalt ríkisfang og því ætlar Argentína að vera fyrri til og tryggja sér þjónustu þeirra fari svo að þeir springi út og verði stórstjörnur. 20.3.2022 08:00 Dagskráin í dag: Sófasunnudagur til sælu Það eru hvorki meira né minna en 17 beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 20.3.2022 07:00 Fullyrða að Rüdiger sé á leið til Juventus Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta Dello Sport fullyrðir að þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger muni ganga í raðir Juventus í sumar. Þjóðverjinn er í dag leikmaður Chelsea en verður samningslaus er yfirstandandi tímabil rennur sitt skeið. 20.3.2022 07:00 Leclerc á ráspól í fyrstu keppni ársins Charles Leclerc á Ferrari hafði betur gegn Max Verstappen í tímatökunni fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur ársins. Lewis Hamilton var nokkuð sáttur með tímatökuna eftir erfitt undirbúningstímabil þrátt fyrir að vera ekki meðal þriggja fremstu. 19.3.2022 23:31 Meistararnir með nauman sigur Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu nauman eins marks sigur á Rayo Vallecano í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.3.2022 23:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. 19.3.2022 22:45 Telma Lind: Verðum að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili Breiðablik voru ekki langt í frá að vinna bikarmeistaratitilinn í fyrstu tilraun þegar þær töpuðu fyrir Haukum 88-81 í Smáranum í kvöld. Telma Lind Ásgeirsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var viss um að þetta myndi nýtast liðinu í framtíðinni. 19.3.2022 22:10 Helena Sverrisdóttir: Ég er gífurlega stolt af þessum stelpum Helena Sverrisdóttir var virkilega ánægð með liðsheildina þegar Haukar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Þær lögðu Breiðablik 88-81 í Smáranum í hörkuleik en varnarleikur og reynsla liðsins kláraði verkefnið í fjórða leikhluta en leikurinn var jafn nánast allar 40 mínúturnar. 19.3.2022 22:05 Óvæntur Bennacer hetja AC Milan AC Milan vann nauman eins marks útisigur á Cagliari í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Milan er með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. 19.3.2022 21:55 Gunnar Nelson sneri til baka með látum Gunnar Nelson er aftur kominn á beinu brautina hjá UFC eftir frábæran sigur á Japananum Takashi Sato í kvöld. 19.3.2022 21:38 Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. 19.3.2022 21:01 Sandra María skoraði þrjú er Þór/KA pakkaði Fylki saman Sandra María Jessen er komin á blað með Þór/KA á nýjan leik. Hún sneri aftur til uppeldisfélagsins fyrir áramót og skoraði í dag öll þrjú mörk liðsins í 3-0 sigri á Fylki í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu. 19.3.2022 20:46 Mjög sáttur með frammistöðu sinna manna Thomas Tuchel var mjög ánægður með sína menn er Chelsea vann 2-0 útisigur á Middlesbrough í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Þjálfarinn var hvað ánægðastur með einbeitingu sinna manna en mikið hefur gengið á hjá Chelsea að undanförnu. 19.3.2022 20:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. 19.3.2022 20:10 Berlín átti aldrei möguleika gegn Bayern Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.3.2022 19:46 Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. 19.3.2022 19:25 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19.3.2022 19:15 Chelsea ekki í vandræðum og komið í undanúrslit Tvö mörk í fyrri hálfleik tryggðu Chelsea sæti í undanúrslitum FA bikarsins. Lærisveinar Thomas Tuchel lögðu B-deildarlið Middlesbrough 2-0 í dag á Riverside-vellinum í Middlesbrough. 19.3.2022 19:10 Svekkjandi jafntefli hjá Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. 19.3.2022 18:55 Afturelding enn án stiga eftir stórt tap gegn Stjörnunni Stjarnan vann þægilegan níu marka sigur í Mosfellsbæ er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-35. 19.3.2022 18:01 Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking. 19.3.2022 17:30 Breiðablik í undanúrslit með fullt hús stiga | Stjarnan fylgir með þrátt fyrir tap Keppni í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu lauk í dag. Breiðablik endar sem sigurvegari með fullt hús stiga og Stjarnan eltir nágranna sína í undanúrslit þrátt fyrir tap á Sauðárkróki í dag. 19.3.2022 17:05 19. umferð CS:GO lokið: Dusty orðnir meistarar 19. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Kórdrengja á Ármanni. Fyrr í vikunni lagði Dusty XY og tryggði sér deildarmeistaratitilinn 19.3.2022 17:01 Sunna eftir tap á Hlíðarenda: Þegar eitthvað virkar ekki þá brotnum við niður Sunna Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn Val í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 19.3.2022 16:55 Dusty stríddi stórliðinu í upphafslotunum Nýkrýndir Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mættu stórliðinu Dignitas í seinni leik sínum í undankeppni BLAST Premier mótsins í CS:GO í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrstu lotunum, en Dignitas sigldi fram úr og vann góðan sigur, 16-8. 19.3.2022 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Leclerc vann í Barein | Verstappen þurfti að hætta keppni Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 af miklum krafti en fyrsti kappakstur ársins fór fram í Barein í dag. Charles Leclerc og Carlos Sainz komu fyrstir í mark en þar á eftir kom Lewis Hamilton hjá Mercedes eftir erfiðan hring. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen lauk ekki keppni. 20.3.2022 17:21
Man City í undanúrslit eftir stórsigur á Southampton Manchester City vann 4-1 sigur á Southampton í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Man City er þar með komið í undanúrslit ásamt Chelsea og Crystal Palace. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Liverpool eða Nottingham Forest verði síðasta liðið inn í undanúrslit. 20.3.2022 17:00
Andri Snær: Allt liðið sýndi góða frammistöðu KA/Þór vann mikilvægan sigur á Haukum í KA heimilinu í dag, lokatölur 34-26 fyrir heimakonur og var Andri Snær Stefánsson þjálfari heimakvenna sáttur að leikslokum. 20.3.2022 16:38
Selma Sól skoraði í stórsigri | Berglind Björg og Svava unnu öruggan sigur Selma Sól Magnúsdóttir skoraði fimmta mark Rosenborg í afar sannfærandi 6-0 sigri gegn Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá komu Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Guðmundsdóttir við sögu í 5-2 útisigri gegn Roa í sömu deild. 20.3.2022 16:35
Of lítið of seint hjá Brentford gegn Leicester Leicester City vann 2-1 sigur á nýliðum Brentford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.3.2022 16:15
Juventus ekki í vandræðum með botnliðið Eftir afhroðið í Meistaradeild Evrópu nýverið þá vann Juventus góðan 2-0 sigur á Salernitana, botnliði Serie A – ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, í dag. 20.3.2022 16:00
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 34-26 | Öruggur sigur Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 34-26. 20.3.2022 15:55
Mikael skoraði í jafntefli | Elías hafði betur í Íslendingaslag Það var nóg um að vera í danska fótboltanum í dag, en alls voru Íslendingar í eldlínunni í fimm leikjum í dösnku úrvalsdeildinni. 20.3.2022 15:34
Dagný á leið í undanúrslit með West Ham Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru á leið í undanúrslit FA-bikarsins eftir 1-0 sigur gegn C-deildarliði Ipswich Town í dag. 20.3.2022 14:32
Crystal Palace í undanúrslit eftir stórsigur gegn Everton Crystal Palace vann öruggan 4-0 sigur gegn Everton í átta liða úrslitum FA-bikarsins í fótbolta í dag og er þar með komið í undanúrslit keppninnar. 20.3.2022 14:25
Íslendingaslagur í úrslitum sænska bikarsins Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård tryggðu sér sæti í úrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Eskilstuna í dag. 20.3.2022 14:06
Sandra skoraði 14 í naumum sigri Álaborgar Sandra Erlingsdóttir átti sannkallaðan stórleik í liði EH Álaborgar er liðið vann tveggja marka útisigur gegn DHG Óðinsvé í dönsku B-deildinni í handbolta í dag, 32-30. 20.3.2022 14:00
Vandræði PSG halda áfram Seinustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir franska stórveldið Paris Saint-Germain, en liðið mátti þola 3-0 tap gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2022 13:50
Hörður Björgvin og félagar unnu stórsigur Hörður Björgvin Magnússon lék síðari hálfleikinn fyrir CSKA Moskvu er liðið vann 6-1 stórsigur gegn Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.3.2022 12:54
Neuer unnið fleiri leiki í þýsku deildinni en nokkur annar Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, varð í gær sá leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur unnið flesta leiki frá upphafi. 20.3.2022 12:31
Baldvin Þór í fjórtánda sæti á HM Baldvin Þór Magnússon, hlaupari, keppti rétt í þessu í úrslitum í 3000 metra hlaupi á heimsmeistarmótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer í Belgrad í Serbíu. Hann komst í úrslit eftir frábært hlaup á föstudaginn en átti erfitt úrslitahlaup og endaði síðastur af þeim sem kláruðu hlaupið. 20.3.2022 11:30
MLS í nótt: Arnór Ingvi og Þorleifur komu báðir við sögu Báðir íslensku leikmennirnir sem leika í MLS deildinni í Bandaríkjunum komu við sögu í leikjum sinna liða í deildinni í nótt. 20.3.2022 11:00
LeBron James orðinn næst stigahæstur í sögunni LeBron James, leikmaður Los Angeles Lakers, varð í nótt sá leikmaður í deildinni sem hefur skorað næst flest stig í sögu deildarinnar en hann tók fram úr Karl Malone í nótt. 20.3.2022 10:15
NBA: Úlfarnir áfram á siglingu Minnesota Timberwolves hélt áfram góðu gegni sínu í NBA deildinni í nótt þegar að liðið bar sigurorð af ríkjandi meisturum Milwaukee Bucks, 138-119. Þeir Anthony Edwards og Karl Anthony-Towns skoruðu 25 stig hvor fyrir Timberwolves en Khris Middleton skoraði 15 stig fyrir Bucks. 20.3.2022 09:30
Þriggja ára bann eftir að gefa andstæðingi Muay Thai olnbogaskot Fótboltamaður í þriðju efstu deild í Taílandi hefur verið dæmdur í þriggja ára bann eftir að hafa ráðist á mótherja og gefa honum svakalegt olnbogaskot. 20.3.2022 09:00
Engir sénsar teknir: Sjö táningar með tvöfalt ríkisfang í landsliðshópi Argentínu Knattspyrnusamband Argentínu ætlar sér ekki að taka neina sénsa með nokkra af efnilegri leikmönnum landsins. Margir þeirra eru með tvöfalt ríkisfang og því ætlar Argentína að vera fyrri til og tryggja sér þjónustu þeirra fari svo að þeir springi út og verði stórstjörnur. 20.3.2022 08:00
Dagskráin í dag: Sófasunnudagur til sælu Það eru hvorki meira né minna en 17 beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 20.3.2022 07:00
Fullyrða að Rüdiger sé á leið til Juventus Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta Dello Sport fullyrðir að þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger muni ganga í raðir Juventus í sumar. Þjóðverjinn er í dag leikmaður Chelsea en verður samningslaus er yfirstandandi tímabil rennur sitt skeið. 20.3.2022 07:00
Leclerc á ráspól í fyrstu keppni ársins Charles Leclerc á Ferrari hafði betur gegn Max Verstappen í tímatökunni fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur ársins. Lewis Hamilton var nokkuð sáttur með tímatökuna eftir erfitt undirbúningstímabil þrátt fyrir að vera ekki meðal þriggja fremstu. 19.3.2022 23:31
Meistararnir með nauman sigur Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu nauman eins marks sigur á Rayo Vallecano í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.3.2022 23:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. 19.3.2022 22:45
Telma Lind: Verðum að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili Breiðablik voru ekki langt í frá að vinna bikarmeistaratitilinn í fyrstu tilraun þegar þær töpuðu fyrir Haukum 88-81 í Smáranum í kvöld. Telma Lind Ásgeirsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var viss um að þetta myndi nýtast liðinu í framtíðinni. 19.3.2022 22:10
Helena Sverrisdóttir: Ég er gífurlega stolt af þessum stelpum Helena Sverrisdóttir var virkilega ánægð með liðsheildina þegar Haukar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Þær lögðu Breiðablik 88-81 í Smáranum í hörkuleik en varnarleikur og reynsla liðsins kláraði verkefnið í fjórða leikhluta en leikurinn var jafn nánast allar 40 mínúturnar. 19.3.2022 22:05
Óvæntur Bennacer hetja AC Milan AC Milan vann nauman eins marks útisigur á Cagliari í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Milan er með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. 19.3.2022 21:55
Gunnar Nelson sneri til baka með látum Gunnar Nelson er aftur kominn á beinu brautina hjá UFC eftir frábæran sigur á Japananum Takashi Sato í kvöld. 19.3.2022 21:38
Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. 19.3.2022 21:01
Sandra María skoraði þrjú er Þór/KA pakkaði Fylki saman Sandra María Jessen er komin á blað með Þór/KA á nýjan leik. Hún sneri aftur til uppeldisfélagsins fyrir áramót og skoraði í dag öll þrjú mörk liðsins í 3-0 sigri á Fylki í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu. 19.3.2022 20:46
Mjög sáttur með frammistöðu sinna manna Thomas Tuchel var mjög ánægður með sína menn er Chelsea vann 2-0 útisigur á Middlesbrough í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Þjálfarinn var hvað ánægðastur með einbeitingu sinna manna en mikið hefur gengið á hjá Chelsea að undanförnu. 19.3.2022 20:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. 19.3.2022 20:10
Berlín átti aldrei möguleika gegn Bayern Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.3.2022 19:46
Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. 19.3.2022 19:25
„Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19.3.2022 19:15
Chelsea ekki í vandræðum og komið í undanúrslit Tvö mörk í fyrri hálfleik tryggðu Chelsea sæti í undanúrslitum FA bikarsins. Lærisveinar Thomas Tuchel lögðu B-deildarlið Middlesbrough 2-0 í dag á Riverside-vellinum í Middlesbrough. 19.3.2022 19:10
Svekkjandi jafntefli hjá Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. 19.3.2022 18:55
Afturelding enn án stiga eftir stórt tap gegn Stjörnunni Stjarnan vann þægilegan níu marka sigur í Mosfellsbæ er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-35. 19.3.2022 18:01
Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking. 19.3.2022 17:30
Breiðablik í undanúrslit með fullt hús stiga | Stjarnan fylgir með þrátt fyrir tap Keppni í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu lauk í dag. Breiðablik endar sem sigurvegari með fullt hús stiga og Stjarnan eltir nágranna sína í undanúrslit þrátt fyrir tap á Sauðárkróki í dag. 19.3.2022 17:05
19. umferð CS:GO lokið: Dusty orðnir meistarar 19. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Kórdrengja á Ármanni. Fyrr í vikunni lagði Dusty XY og tryggði sér deildarmeistaratitilinn 19.3.2022 17:01
Sunna eftir tap á Hlíðarenda: Þegar eitthvað virkar ekki þá brotnum við niður Sunna Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn Val í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 19.3.2022 16:55
Dusty stríddi stórliðinu í upphafslotunum Nýkrýndir Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mættu stórliðinu Dignitas í seinni leik sínum í undankeppni BLAST Premier mótsins í CS:GO í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrstu lotunum, en Dignitas sigldi fram úr og vann góðan sigur, 16-8. 19.3.2022 16:45