Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Andri Már Eggertsson skrifar 19. mars 2022 19:25 Ragnar og Davíð Arnar þurftu að sætta sig við silfur að þessu sinni Vísir/Bára Dröfn Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. „Það fór allt úrskeiðis. Við spiluðum ömurlega vörn og lélega sókn. Nánast ótrúlegt að við höfum bara tapað með átta stigum,“ sagði Ragnar Örn afar svekktur eftir leik. Ragnari fannst vanta meiri neista í Þór Þorlákshöfn. Liðið byrjaði annan leikhluta afar vel með tíu stiga áhlaupi en Ragnar hafði viljað fylgja því betur eftir. „Þegar við þurftum nauðsynlega á góðu áhlaupi að halda þá klikkuðum við á góðu skoti og Stjarnan stakk hnífnum í bakið á okkur.“ Ragnar hrósaði Stjörnunni fyrir góðan spilamennsku sem Þór Þorlákshöfn átti í miklum vandræðum með. „Þeir hitu vel í leiknum og ef þeir klikkuðu þá náðu þeir frákastinu. Stjarnan var betri en við á öllum sviðum og get ég ekki fundið einn hlut sem við gerðum betur en Stjarnan.“ Ragnar sagði að þetta væri góður skóli fyrir liðið og þarna fékk Þór Þorlákshöfn að kynnast því að lenda í öðru sæti. „Núna vitum við hvernig er að vera liðið sem átti að vinna. Við lærum af því og förum inn í úrslitakeppnina með fullt sjálfstraust,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum. Þór Þorlákshöfn Stjarnan Íslenski körfuboltinn Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
„Það fór allt úrskeiðis. Við spiluðum ömurlega vörn og lélega sókn. Nánast ótrúlegt að við höfum bara tapað með átta stigum,“ sagði Ragnar Örn afar svekktur eftir leik. Ragnari fannst vanta meiri neista í Þór Þorlákshöfn. Liðið byrjaði annan leikhluta afar vel með tíu stiga áhlaupi en Ragnar hafði viljað fylgja því betur eftir. „Þegar við þurftum nauðsynlega á góðu áhlaupi að halda þá klikkuðum við á góðu skoti og Stjarnan stakk hnífnum í bakið á okkur.“ Ragnar hrósaði Stjörnunni fyrir góðan spilamennsku sem Þór Þorlákshöfn átti í miklum vandræðum með. „Þeir hitu vel í leiknum og ef þeir klikkuðu þá náðu þeir frákastinu. Stjarnan var betri en við á öllum sviðum og get ég ekki fundið einn hlut sem við gerðum betur en Stjarnan.“ Ragnar sagði að þetta væri góður skóli fyrir liðið og þarna fékk Þór Þorlákshöfn að kynnast því að lenda í öðru sæti. „Núna vitum við hvernig er að vera liðið sem átti að vinna. Við lærum af því og förum inn í úrslitakeppnina með fullt sjálfstraust,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum.
Þór Þorlákshöfn Stjarnan Íslenski körfuboltinn Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30
„Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15