Fleiri fréttir

Dusty vann stórsigur á Fylki

Það voru Dusty og Fylkir sem hleyptu 18. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Dusty fór létt með að leggja Fylki, 16–3.

Prófaðu þurrflugu í sjóbirting

Nú styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist en það er samkvæmt venju 1. apríl hvert ár sem veiðimenn mega byrja að egna fyrir þennan magnaða fisk.

Baldvin og Guðbjörg á HM í fyrsta sinn

Hlaupararnir Baldvin Þór Magnússon úr UFA og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Serbíu dagana 18.-20. mars.

Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn

Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu.

„Ókei, maður er greinilega ekki lengur 22 ára“

Jón Daði Böðvarsson segir það hafa gert helling fyrir sig að byrja árið á að skora mark fyrir íslenska landsliðið, eftir að hafa ekki fengið að spila fótboltaleik í marga mánuði.

UEFA stefnir á að meirihluti landsliða verði með á EM

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, stefnir að því að 32 lið verði með í lokakeppni EM karla árið 2028. Það myndi þýða að aðeins 23 af 55 knattspyrnusamböndum Evrópu ættu ekki lið á mótinu og hafa þessar fyrirætlanir verið gagnrýndar.

Wenger ásakaði Liverpool-manninn um að svindla

Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur þegar hans gamli lærisveinn, Alexis Sanchez, var rekinn af velli í seinni leik Liverpool og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

„Eins og maður sé orðinn tíu kílóum léttari“

„Frá fyrsta degi hefur þetta verið frábært,“ segir Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur upplifað algjöran viðsnúning í sínu fótboltalífi í vetur eftir komuna í fótboltabæinn Bolton þar sem Íslendingar eru í miklum metum.

Dagskráin í dag: Risaleikur í Meistaradeildinni

Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tíu beinar útsendingar í dag og í kvöld en þar ber hæst að nefna stórleik Real Madrid og PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

„Það mikilvægasta er að við komumst áfram“

Mohamed Salah, framherji Liverpool, var nokkuð kátur eftir leik liðsins gegn Inter í Meistaradeild Evrópu. Þrátt fyrir tap fór liðið áfram í átta liða úrslit og Salah segir það vera það mikilvægasta.

Þróttur fær liðsstyrk fyrir sumarið

Þróttur R. hefur fengið knattspyrnukonuna Maríu Evu Eyjólfsdóttur til liðs við félagið frá Fylki, en María skrifaði undir tveggja ára samning við Þrótt.

Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson kom liðsfélögum sínum í Bolton til bjargar þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins seint í uppbótartíma er liðið tók á móti Morecambe í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld.

Liverpool fór áfram þrátt fyrir tap

Liverpool er á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 1-0 tap gegn Ítalíumeisturum Inter í kvöld. Liverpool vann fyrri leik liðanna 2-0 og fer því áfram eftir samanlagðan 2-1 sigur.

Bayern München fór örugglega áfram

Þýsku meistararnir í Bayern München unnu afar sannfærandi 7-1 sigur gegn austurríska félaginu Red Bull Salzburg í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Martin og félagar á toppinn eftir sigur

Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lyftu sér í það minnsta tímabundið í efsta sæti B-riðils Eurocup með góðum ellefu stiga sigri gegn JL Bourg í kvöld, 88-77.

Bjarki markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar

Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með tíu mörk er Lemgo hafði betur 39-35 gegn Viktori Gísla Hallgrímssyni og félögum hans í toppliði GOG í B-riðili Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld.

Skilorðsbundið bann fyrir að bomba spaðanum í stól dómarans

Þýski tenniskappinn Alexander Zverev hefur verið úrskurðaður í átta vikna skilorðsbundið bann og hefur fengið viðbótarsekt upp á 25.000 Bandaríkjadali eftir að hann missti algjörlega stjórn á skapi sínu á Opna mexíkóska mótinu í febrúar.

Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn

Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen.

Kane ánægður með að komast yfir Henry

Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær.

Sjá næstu 50 fréttir