Fleiri fréttir Bayern München fór örugglega áfram Þýsku meistararnir í Bayern München unnu afar sannfærandi 7-1 sigur gegn austurríska félaginu Red Bull Salzburg í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8.3.2022 21:53 „Þurfum bara að geta klárað leiki til að vera betri en Afturelding“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur með hvernig Grótta byrjaði leikinn en þokkalega brattur með stigið gegn Aftureldingu. 8.3.2022 21:40 Kristján markahæstur í fyrsta sigri Aix | Magdeburg og Kadetten unnu Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í Evrópudeildinni í handbolta sem nú var að ljúka. Kristján Örn Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar PAUC Aix vann sinn fyrsta og eina leik í riðlakeppninni. 8.3.2022 21:39 Martin og félagar á toppinn eftir sigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lyftu sér í það minnsta tímabundið í efsta sæti B-riðils Eurocup með góðum ellefu stiga sigri gegn JL Bourg í kvöld, 88-77. 8.3.2022 20:53 Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur komið níu fingrum á titilinn Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting þar á. Líkt og áður eru tvær viðureignir í beinni útsendingu. 8.3.2022 20:15 Bjarki markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með tíu mörk er Lemgo hafði betur 39-35 gegn Viktori Gísla Hallgrímssyni og félögum hans í toppliði GOG í B-riðili Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. 8.3.2022 19:35 Ætlar að gefa úkraínskum börnum verðlaunafé sitt Tenniskappinn Andy Murray hefur lofað því að gefa úkraínskum börnum sem hafa orðið fyrir áhrifum af innrás Rússa í Úkraínu verðlaunafé sitt það sem eftir lifir árs. 8.3.2022 19:00 Mbappé verður í leikmannahópi PSG og gæti spilað stórleikinn Kylian Mbappé, framherji franska stórliðsins Paris Saint-Germain, verður í leikmannahópi Parísarliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst á æfingu í vikunni. 8.3.2022 18:00 Skilorðsbundið bann fyrir að bomba spaðanum í stól dómarans Þýski tenniskappinn Alexander Zverev hefur verið úrskurðaður í átta vikna skilorðsbundið bann og hefur fengið viðbótarsekt upp á 25.000 Bandaríkjadali eftir að hann missti algjörlega stjórn á skapi sínu á Opna mexíkóska mótinu í febrúar. 8.3.2022 17:30 Missir af öllu næsta NFL-tímabili eftir að hafa veðjað á leiki í deildinni Calvin Ridley missti af stórum hlutum síðasta tímabils vegna persónulegra vandamála og hann verður heldur ekkert með á því næsta. 8.3.2022 17:01 Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8.3.2022 16:41 Keflavík fær markvörð úr einni bestu deild heims Keflvíkingar voru ekki lengi að tilkynna um nýjan, bandarískan markvörð í stað Tiffany Sornpao sem gekk í raðir Selfyssinga um helgina. 8.3.2022 16:30 Segir það rétta ákvörðun að fresta leik Skotlands og Úkraínu Ekkert verður af leik Skota og Úkraínumanna í umspili um sæti á HM en leikurinn átti að fara fram 24. mars næstkomandi. 8.3.2022 16:01 Valsmenn framlengja samninga sína við Magnús Óla og Sakai Valsmenn geta varið bikarmeistaratitil sinn í vikunni en þeir eru þegar farnir að huga að framtíðinni í handboltanum á Hlíðarenda. 8.3.2022 15:43 Enska úrvalsdeildin sagði upp samningi sínum við Rússa og styrkir Úkraínu Rússar munu ekki fá að sjá leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta lengur því forráðamenn liða ensku deildarinnar hafa ákveðið að segja upp samningi sínum við rússnesku rétthafana. 8.3.2022 15:35 Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. 8.3.2022 15:30 Kane ánægður með að komast yfir Henry Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær. 8.3.2022 15:01 Lyfti fimmfaldri líkamsþyngd sinni og setti heimsmet Chloe Brennan er kannski ekki mikil um sig en hún er hraustari en flestir. Það sýndi hún og sannaði á The Arnold Strongman Classic 2022 um helgina. 8.3.2022 14:30 Nei eða já: Sammála um að LeBron James sé ekki lengur einn þriggja bestu NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins tóku fyrir nokkur mál í liðnum „Nei eða já“ í gærkvöld og ræddu meðal annars um það hvort að LeBron James væri enn einn af þremur bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta. 8.3.2022 14:01 Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. 8.3.2022 13:31 Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. 8.3.2022 13:00 Guðjón neyðist til að hætta Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar. 8.3.2022 12:18 Þykir of hættulegur til að fá að losna gegn tryggingu UFC goðsögnin Cain Velasquez þarf að dúsa í fangelsi fram að réttarhöldum sínum í apríl en hann er ákærður fyrir manndrápstilraun og fleiri glæpi eftir að hafa skotið úr byssu á bíl með þremur mönnum innanborðs 8.3.2022 12:00 Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. 8.3.2022 11:31 Roland vonast til að geta snúið aftur til Úkraínu en fjölskyldan ekki jafn spennt Roland Valur Eradze vonast til að geta snúið til baka til úkraínsku borgarinnar Zaporizhzhia eftir nokkra mánuði. Hann er aðstoðarþjálfari meistaraliðsins HC Motor þar í borg. 8.3.2022 11:00 Úkraínsk íþróttakona sýnir Rússum sannleikann á Instagram reikningi Þjóðverja Rússnesk stjórnvöld gera allt til þess að þegnar þeirra fái ekki að vita sannleikann um hvað er í gangi í innrás þeirra í Úkraínu. 8.3.2022 10:31 Conte: Að ná topp fjögur núna væri eins og að vinna deildina eða Meistaradeildina Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu sinna manna eftir 5-0 stórsigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2022 10:00 Gunnar fær Japana í staðinn Nú eru aðeins ellefu dagar í langþráða endurkomu bardagakappans Gunnars Nelson á UFC-kvöld, og svo virðist sem búið sé að finna nýjan andstæðing fyrir Gunnar eftir að Claudio Silva hætti við keppni vegna meiðsla. 8.3.2022 09:36 Kyssti og knúsaði kæró en enn og aftur missti pabbi af öllu saman Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis segir það hafa verið æðislegt að geta fagnað nýja heimsmetinu sínu í fyrsta sinn með kærustu sinni, fyrirsætunni Desiré Inglander. Það sé hins vegar leitt að pabbi hans hafi ekki verið viðstaddur þegar metið féll. 8.3.2022 09:00 Roland sleppir ekki símanum og vonar að leikmennirnir hans lifi þetta af Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er kominn heim til Íslands en hann þurfti að skilja við leikmenn sína úti í Úkraínu. Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor sem kemur frá borginni Zaporizhzhia í Úkraínu. 8.3.2022 08:31 Ekkert grín hjá Jókernum eftir hléið Serbinn Nikola Jokic hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann náði þrefaldri tvennu í 131-124 sigri Denver Nuggets á Golden State Warriors. 8.3.2022 08:00 „Mér gæti ekki verið meira sama“ Fyrir tveimur árum var landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson ekkert sérlega áhugasamur um að gerast fótboltaþjálfari. Hann fékk hins vegar bakteríuna heima í Vestmannaeyjum og hefur nú tekið við Vestra á Ísafirði eftir að félaginu mistókst að krækja í þungavigtarmenn á þjálfaramarkaðnum. 8.3.2022 07:31 Rangnick segir leikmenn sína skorta andlegan styrk Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina. 8.3.2022 07:01 Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og Ljósleiðaradeildin Meistaradeild Evrópu og Ljósleiðaradeildin eru í aðalhlutverkum á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8.3.2022 06:01 Telur að nýju leikmenn Vals verði bestu leikmenn Bestu deildarinnar Farið var yfir hvaða fimm leikmenn ættu að vera bestir í Bestu deildinni í síðasta þætti af Lengjubikarsmörkunum. Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Lengjudeildinni, setti listann saman og athygli vakti að tveir af nýjum leikmönnum Vals voru þar efstir á blaði. 7.3.2022 23:30 Nottingham Forest mætir Liverpool í átta liða úrslitum FA bikarsins Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða FA bikarsins á Englandi er liðið vann 2-1 sigur á Huddersfield Town. Bæði liðin leika í B-deildinni. 7.3.2022 23:01 Valur þurfti að bíða lengi eftir mörkunum gegn Aftureldingu Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 7.3.2022 22:30 Sveiflukennt gengi Tottenham heldur áfram: Völtuðu yfir Everton Það er fátt erfiðara en að spá fyrir um hvernig leikir Tottenham Hotspur fara. Liðið vann 5-0 sigur á Everton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.3.2022 22:05 Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. 7.3.2022 22:01 Pétur hefur enn trú: „Við förum í alla leiki til að vinna” Vestri vann stórsigur á Þór Akureyri, 73-117, í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í frestuðum leik í Subway deild karla. Vestra menn voru betri allan leikinn og gengu á lagið í seinni hálfleik og kafsigldu heimamenn og unnu að lokum auðveldan 45 stiga sigur. 7.3.2022 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 89-80 | Stólarnir með mikilvægan sigur Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði KR með níu stiga mun í 13. umferð Subway-deild karla í kvöld. 7.3.2022 21:10 FIFA opnar sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn í Rússlandi og Úkraínu Vegna innrásar Rússa í Úkraínu mun Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn sem spila í Rússlandi og Úkraínu. Það sama verður gert fyrir þjálfara og aðra sem starfa hjá félögunum. 7.3.2022 21:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Vestri 73-117 | Magnaður sigur Ísfirðinga á Akureyri Vestri vann stórsigur á föllnum Þórsurum á Akureyri í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur 73-117 í leik sem var einstefna frá uppahfi til enda. 7.3.2022 20:45 Frá Vestmannaeyjum til Vestfjarða: „Ekki eins og ég sé að fara til Úsbekistan“ „Langur og ekki langur, hvað er langt og hvað er stutt. Þetta voru einhverjir dagar, þetta var ekkert sem ég sagði já við einn tveir og bingó,“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson, nýráðinn þjálfari Lengjudeildarliðs Vestra, í viðtali í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 7.3.2022 20:30 Mikael skoraði er AGF glutraði niður forystu undir lok leiks Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson skoraði síðara marka AGF í 2-3 tapi liðsins gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mikael lék allan leikinn og þá lék Jón Dagur Þorsteinsson 81 mínútu í liði AGF. 7.3.2022 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bayern München fór örugglega áfram Þýsku meistararnir í Bayern München unnu afar sannfærandi 7-1 sigur gegn austurríska félaginu Red Bull Salzburg í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8.3.2022 21:53
„Þurfum bara að geta klárað leiki til að vera betri en Afturelding“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur með hvernig Grótta byrjaði leikinn en þokkalega brattur með stigið gegn Aftureldingu. 8.3.2022 21:40
Kristján markahæstur í fyrsta sigri Aix | Magdeburg og Kadetten unnu Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í Evrópudeildinni í handbolta sem nú var að ljúka. Kristján Örn Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar PAUC Aix vann sinn fyrsta og eina leik í riðlakeppninni. 8.3.2022 21:39
Martin og félagar á toppinn eftir sigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lyftu sér í það minnsta tímabundið í efsta sæti B-riðils Eurocup með góðum ellefu stiga sigri gegn JL Bourg í kvöld, 88-77. 8.3.2022 20:53
Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur komið níu fingrum á titilinn Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting þar á. Líkt og áður eru tvær viðureignir í beinni útsendingu. 8.3.2022 20:15
Bjarki markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með tíu mörk er Lemgo hafði betur 39-35 gegn Viktori Gísla Hallgrímssyni og félögum hans í toppliði GOG í B-riðili Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. 8.3.2022 19:35
Ætlar að gefa úkraínskum börnum verðlaunafé sitt Tenniskappinn Andy Murray hefur lofað því að gefa úkraínskum börnum sem hafa orðið fyrir áhrifum af innrás Rússa í Úkraínu verðlaunafé sitt það sem eftir lifir árs. 8.3.2022 19:00
Mbappé verður í leikmannahópi PSG og gæti spilað stórleikinn Kylian Mbappé, framherji franska stórliðsins Paris Saint-Germain, verður í leikmannahópi Parísarliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst á æfingu í vikunni. 8.3.2022 18:00
Skilorðsbundið bann fyrir að bomba spaðanum í stól dómarans Þýski tenniskappinn Alexander Zverev hefur verið úrskurðaður í átta vikna skilorðsbundið bann og hefur fengið viðbótarsekt upp á 25.000 Bandaríkjadali eftir að hann missti algjörlega stjórn á skapi sínu á Opna mexíkóska mótinu í febrúar. 8.3.2022 17:30
Missir af öllu næsta NFL-tímabili eftir að hafa veðjað á leiki í deildinni Calvin Ridley missti af stórum hlutum síðasta tímabils vegna persónulegra vandamála og hann verður heldur ekkert með á því næsta. 8.3.2022 17:01
Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8.3.2022 16:41
Keflavík fær markvörð úr einni bestu deild heims Keflvíkingar voru ekki lengi að tilkynna um nýjan, bandarískan markvörð í stað Tiffany Sornpao sem gekk í raðir Selfyssinga um helgina. 8.3.2022 16:30
Segir það rétta ákvörðun að fresta leik Skotlands og Úkraínu Ekkert verður af leik Skota og Úkraínumanna í umspili um sæti á HM en leikurinn átti að fara fram 24. mars næstkomandi. 8.3.2022 16:01
Valsmenn framlengja samninga sína við Magnús Óla og Sakai Valsmenn geta varið bikarmeistaratitil sinn í vikunni en þeir eru þegar farnir að huga að framtíðinni í handboltanum á Hlíðarenda. 8.3.2022 15:43
Enska úrvalsdeildin sagði upp samningi sínum við Rússa og styrkir Úkraínu Rússar munu ekki fá að sjá leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta lengur því forráðamenn liða ensku deildarinnar hafa ákveðið að segja upp samningi sínum við rússnesku rétthafana. 8.3.2022 15:35
Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. 8.3.2022 15:30
Kane ánægður með að komast yfir Henry Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær. 8.3.2022 15:01
Lyfti fimmfaldri líkamsþyngd sinni og setti heimsmet Chloe Brennan er kannski ekki mikil um sig en hún er hraustari en flestir. Það sýndi hún og sannaði á The Arnold Strongman Classic 2022 um helgina. 8.3.2022 14:30
Nei eða já: Sammála um að LeBron James sé ekki lengur einn þriggja bestu NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins tóku fyrir nokkur mál í liðnum „Nei eða já“ í gærkvöld og ræddu meðal annars um það hvort að LeBron James væri enn einn af þremur bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta. 8.3.2022 14:01
Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. 8.3.2022 13:31
Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. 8.3.2022 13:00
Guðjón neyðist til að hætta Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar. 8.3.2022 12:18
Þykir of hættulegur til að fá að losna gegn tryggingu UFC goðsögnin Cain Velasquez þarf að dúsa í fangelsi fram að réttarhöldum sínum í apríl en hann er ákærður fyrir manndrápstilraun og fleiri glæpi eftir að hafa skotið úr byssu á bíl með þremur mönnum innanborðs 8.3.2022 12:00
Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. 8.3.2022 11:31
Roland vonast til að geta snúið aftur til Úkraínu en fjölskyldan ekki jafn spennt Roland Valur Eradze vonast til að geta snúið til baka til úkraínsku borgarinnar Zaporizhzhia eftir nokkra mánuði. Hann er aðstoðarþjálfari meistaraliðsins HC Motor þar í borg. 8.3.2022 11:00
Úkraínsk íþróttakona sýnir Rússum sannleikann á Instagram reikningi Þjóðverja Rússnesk stjórnvöld gera allt til þess að þegnar þeirra fái ekki að vita sannleikann um hvað er í gangi í innrás þeirra í Úkraínu. 8.3.2022 10:31
Conte: Að ná topp fjögur núna væri eins og að vinna deildina eða Meistaradeildina Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu sinna manna eftir 5-0 stórsigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2022 10:00
Gunnar fær Japana í staðinn Nú eru aðeins ellefu dagar í langþráða endurkomu bardagakappans Gunnars Nelson á UFC-kvöld, og svo virðist sem búið sé að finna nýjan andstæðing fyrir Gunnar eftir að Claudio Silva hætti við keppni vegna meiðsla. 8.3.2022 09:36
Kyssti og knúsaði kæró en enn og aftur missti pabbi af öllu saman Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis segir það hafa verið æðislegt að geta fagnað nýja heimsmetinu sínu í fyrsta sinn með kærustu sinni, fyrirsætunni Desiré Inglander. Það sé hins vegar leitt að pabbi hans hafi ekki verið viðstaddur þegar metið féll. 8.3.2022 09:00
Roland sleppir ekki símanum og vonar að leikmennirnir hans lifi þetta af Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er kominn heim til Íslands en hann þurfti að skilja við leikmenn sína úti í Úkraínu. Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor sem kemur frá borginni Zaporizhzhia í Úkraínu. 8.3.2022 08:31
Ekkert grín hjá Jókernum eftir hléið Serbinn Nikola Jokic hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann náði þrefaldri tvennu í 131-124 sigri Denver Nuggets á Golden State Warriors. 8.3.2022 08:00
„Mér gæti ekki verið meira sama“ Fyrir tveimur árum var landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson ekkert sérlega áhugasamur um að gerast fótboltaþjálfari. Hann fékk hins vegar bakteríuna heima í Vestmannaeyjum og hefur nú tekið við Vestra á Ísafirði eftir að félaginu mistókst að krækja í þungavigtarmenn á þjálfaramarkaðnum. 8.3.2022 07:31
Rangnick segir leikmenn sína skorta andlegan styrk Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina. 8.3.2022 07:01
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og Ljósleiðaradeildin Meistaradeild Evrópu og Ljósleiðaradeildin eru í aðalhlutverkum á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8.3.2022 06:01
Telur að nýju leikmenn Vals verði bestu leikmenn Bestu deildarinnar Farið var yfir hvaða fimm leikmenn ættu að vera bestir í Bestu deildinni í síðasta þætti af Lengjubikarsmörkunum. Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Lengjudeildinni, setti listann saman og athygli vakti að tveir af nýjum leikmönnum Vals voru þar efstir á blaði. 7.3.2022 23:30
Nottingham Forest mætir Liverpool í átta liða úrslitum FA bikarsins Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða FA bikarsins á Englandi er liðið vann 2-1 sigur á Huddersfield Town. Bæði liðin leika í B-deildinni. 7.3.2022 23:01
Valur þurfti að bíða lengi eftir mörkunum gegn Aftureldingu Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 7.3.2022 22:30
Sveiflukennt gengi Tottenham heldur áfram: Völtuðu yfir Everton Það er fátt erfiðara en að spá fyrir um hvernig leikir Tottenham Hotspur fara. Liðið vann 5-0 sigur á Everton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.3.2022 22:05
Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. 7.3.2022 22:01
Pétur hefur enn trú: „Við förum í alla leiki til að vinna” Vestri vann stórsigur á Þór Akureyri, 73-117, í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í frestuðum leik í Subway deild karla. Vestra menn voru betri allan leikinn og gengu á lagið í seinni hálfleik og kafsigldu heimamenn og unnu að lokum auðveldan 45 stiga sigur. 7.3.2022 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 89-80 | Stólarnir með mikilvægan sigur Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði KR með níu stiga mun í 13. umferð Subway-deild karla í kvöld. 7.3.2022 21:10
FIFA opnar sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn í Rússlandi og Úkraínu Vegna innrásar Rússa í Úkraínu mun Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn sem spila í Rússlandi og Úkraínu. Það sama verður gert fyrir þjálfara og aðra sem starfa hjá félögunum. 7.3.2022 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Vestri 73-117 | Magnaður sigur Ísfirðinga á Akureyri Vestri vann stórsigur á föllnum Þórsurum á Akureyri í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur 73-117 í leik sem var einstefna frá uppahfi til enda. 7.3.2022 20:45
Frá Vestmannaeyjum til Vestfjarða: „Ekki eins og ég sé að fara til Úsbekistan“ „Langur og ekki langur, hvað er langt og hvað er stutt. Þetta voru einhverjir dagar, þetta var ekkert sem ég sagði já við einn tveir og bingó,“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson, nýráðinn þjálfari Lengjudeildarliðs Vestra, í viðtali í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 7.3.2022 20:30
Mikael skoraði er AGF glutraði niður forystu undir lok leiks Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson skoraði síðara marka AGF í 2-3 tapi liðsins gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mikael lék allan leikinn og þá lék Jón Dagur Þorsteinsson 81 mínútu í liði AGF. 7.3.2022 20:00