Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Ísak Óli Traustason skrifar 7. mars 2022 22:01 Pétur Rúnar í fyrri leik Tindastóls og KR á leiktíðinni. Vísir/Bára Dröfn Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. ,,Ég er ánægður með að tengja sigra. Það eru komnir núna þrír í röð og það virðist vera stígandi í þessu‘‘, sagði Pétur. ,,Ég er ánægður með flest allt, það dreyfist vel stigaskorið, við gerum vel varnarlega‘‘, sagði Pétur og bætti við að hann vonaði að liðið gæti byggt ofan á þessa frammistöðu. Tindastóll átti í erfiðleikum fyrir utan þriggja stiga línuna í fyrri hálfleik og settu aðeins 2 skot af 18 ofan í. Javon Bess, leikmaður Tindastóls, endaði fyrri hálfleikinn á því að setja eitt ofan í. Pétri fannst það svo sem ekki skipta höfuð máli að hann hafi dottið í. ,,Við hefðum samt alltaf reynt að halda áfram að gera það sem við vorum að gera, við erum að fá opin skot við erum að fá þau skot sem við viljum. Við þurftum bara að taka aðeins til varnarlega og við gerðum það í seinni hálfleik‘‘, sagði Pétur. Tindastóll átti góðan kafla í fjórða leikhluta þar sem þeir skoruðu 15 stig í röð á KR. ,,Við náðum bara að loka á þá og taka þá út úr því sem þeir vilja gera, sagði Pétur. Pétur var ánægður með að halda KR liðinu í 36 stigum skoruðum í seinni hálfleik. Tindastóll spilar við ÍR í næsta leik. Aðspurður út í það verkefni svarar Péttur að það sé ,,annar hörkuleikur á móti liði sem er nálægt okkur og við þurfum að halda áfram á þeirri braut sem við erum á núna‘‘. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Enski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Körfubolti Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport Fleiri fréttir „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Sjá meira
,,Ég er ánægður með að tengja sigra. Það eru komnir núna þrír í röð og það virðist vera stígandi í þessu‘‘, sagði Pétur. ,,Ég er ánægður með flest allt, það dreyfist vel stigaskorið, við gerum vel varnarlega‘‘, sagði Pétur og bætti við að hann vonaði að liðið gæti byggt ofan á þessa frammistöðu. Tindastóll átti í erfiðleikum fyrir utan þriggja stiga línuna í fyrri hálfleik og settu aðeins 2 skot af 18 ofan í. Javon Bess, leikmaður Tindastóls, endaði fyrri hálfleikinn á því að setja eitt ofan í. Pétri fannst það svo sem ekki skipta höfuð máli að hann hafi dottið í. ,,Við hefðum samt alltaf reynt að halda áfram að gera það sem við vorum að gera, við erum að fá opin skot við erum að fá þau skot sem við viljum. Við þurftum bara að taka aðeins til varnarlega og við gerðum það í seinni hálfleik‘‘, sagði Pétur. Tindastóll átti góðan kafla í fjórða leikhluta þar sem þeir skoruðu 15 stig í röð á KR. ,,Við náðum bara að loka á þá og taka þá út úr því sem þeir vilja gera, sagði Pétur. Pétur var ánægður með að halda KR liðinu í 36 stigum skoruðum í seinni hálfleik. Tindastóll spilar við ÍR í næsta leik. Aðspurður út í það verkefni svarar Péttur að það sé ,,annar hörkuleikur á móti liði sem er nálægt okkur og við þurfum að halda áfram á þeirri braut sem við erum á núna‘‘. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Enski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Körfubolti Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport Fleiri fréttir „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Sjá meira