Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Ísak Óli Traustason skrifar 7. mars 2022 22:01 Pétur Rúnar í fyrri leik Tindastóls og KR á leiktíðinni. Vísir/Bára Dröfn Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. ,,Ég er ánægður með að tengja sigra. Það eru komnir núna þrír í röð og það virðist vera stígandi í þessu‘‘, sagði Pétur. ,,Ég er ánægður með flest allt, það dreyfist vel stigaskorið, við gerum vel varnarlega‘‘, sagði Pétur og bætti við að hann vonaði að liðið gæti byggt ofan á þessa frammistöðu. Tindastóll átti í erfiðleikum fyrir utan þriggja stiga línuna í fyrri hálfleik og settu aðeins 2 skot af 18 ofan í. Javon Bess, leikmaður Tindastóls, endaði fyrri hálfleikinn á því að setja eitt ofan í. Pétri fannst það svo sem ekki skipta höfuð máli að hann hafi dottið í. ,,Við hefðum samt alltaf reynt að halda áfram að gera það sem við vorum að gera, við erum að fá opin skot við erum að fá þau skot sem við viljum. Við þurftum bara að taka aðeins til varnarlega og við gerðum það í seinni hálfleik‘‘, sagði Pétur. Tindastóll átti góðan kafla í fjórða leikhluta þar sem þeir skoruðu 15 stig í röð á KR. ,,Við náðum bara að loka á þá og taka þá út úr því sem þeir vilja gera, sagði Pétur. Pétur var ánægður með að halda KR liðinu í 36 stigum skoruðum í seinni hálfleik. Tindastóll spilar við ÍR í næsta leik. Aðspurður út í það verkefni svarar Péttur að það sé ,,annar hörkuleikur á móti liði sem er nálægt okkur og við þurfum að halda áfram á þeirri braut sem við erum á núna‘‘. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
,,Ég er ánægður með að tengja sigra. Það eru komnir núna þrír í röð og það virðist vera stígandi í þessu‘‘, sagði Pétur. ,,Ég er ánægður með flest allt, það dreyfist vel stigaskorið, við gerum vel varnarlega‘‘, sagði Pétur og bætti við að hann vonaði að liðið gæti byggt ofan á þessa frammistöðu. Tindastóll átti í erfiðleikum fyrir utan þriggja stiga línuna í fyrri hálfleik og settu aðeins 2 skot af 18 ofan í. Javon Bess, leikmaður Tindastóls, endaði fyrri hálfleikinn á því að setja eitt ofan í. Pétri fannst það svo sem ekki skipta höfuð máli að hann hafi dottið í. ,,Við hefðum samt alltaf reynt að halda áfram að gera það sem við vorum að gera, við erum að fá opin skot við erum að fá þau skot sem við viljum. Við þurftum bara að taka aðeins til varnarlega og við gerðum það í seinni hálfleik‘‘, sagði Pétur. Tindastóll átti góðan kafla í fjórða leikhluta þar sem þeir skoruðu 15 stig í röð á KR. ,,Við náðum bara að loka á þá og taka þá út úr því sem þeir vilja gera, sagði Pétur. Pétur var ánægður með að halda KR liðinu í 36 stigum skoruðum í seinni hálfleik. Tindastóll spilar við ÍR í næsta leik. Aðspurður út í það verkefni svarar Péttur að það sé ,,annar hörkuleikur á móti liði sem er nálægt okkur og við þurfum að halda áfram á þeirri braut sem við erum á núna‘‘. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira