Fleiri fréttir Selfyssingar fá markvörð frá Keflavík Markvörðurinn Tiffany Sornpao hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss um að leika með kvennaliði félagsins í Bestu deildinni í sumar. 6.3.2022 22:46 Rúnar og félagar án sigurs í seinustu þrem Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven eru nú án sigurs í seinustu þrem deildarleikjum sínum í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 3-1 tap gegn Eupen í kvöld. 6.3.2022 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 78-93 | Reynslusigur hjá Haukum í Grindavík í kvöld Haukar unnu fjórða leikinn sinn í röð er liðið heimsótti Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-78. 6.3.2022 22:08 Spænsku meistararnir upp í Meistaradeildarsæti Spánarmeistarar Atlético Madrid lyftu sér upp í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 útisigri gegn Real Betis í kvöld. 6.3.2022 21:57 Bjarni: Grindavík var bara að gera okkur erfitt fyrir á löngum köflum Haukar lönduðu þegar upp var staðið nokkuð öruggum sigri í Grindavík í kvöld, en það var þó ekki fyrr en rétt síðustu fimm mínúturnar eða svo sem gestirnir náðu að slíta sig almennilega frá heimakonum í Grindavík, staðan 71-75 þegar 5:32 lifðu leiks. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, tók undir þá greiningu blaðamanns að þær hefðu þurft að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld. 6.3.2022 21:50 Giroud skaut AC Milan á toppinn | Juventus styrkti stöðu sína Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan heimsótti Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-0. Þá vann Juventus einnig 1-0 sigur gegn Spezia fyrr í kvöld. 6.3.2022 21:46 Elvar vann stórsigur í Íslendingaslag | Tryggvi og félagar töpuðu Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants unnu 32 stiga stórsigur gegn Þóri Þorbjarnarsyni og félögum hans í Zwolle í belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 102-70. Þá þurftu Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza að sætta sig við tíu stiga tap gegn Gran Canaria á Spáni, 86-76. 6.3.2022 20:47 Bjarki skoraði tíu í Íslendingaslagnum og skaut Lemgo í undanúrslit Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn í liði Lemgo er hann skoraði tíu mörk fyrir liðið í átta-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Lemgo sló Íslendingalið Melsungen úr leik með fjögurra marka sigri, 28-24. 6.3.2022 19:47 „Vitum það fullvel að við þurfum að vinna leiki“ Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur við 4-1 tap sinna mann í borgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segist vita fullvel að liðið þurfi að vinna næstu leiki. 6.3.2022 19:38 Roland slapp frá Úkraínu | „Pútín er fasisti“ Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og núverandi aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor, kom til Íslands frá Úkraínu á föstudaginn eftir átta daga ferðalag frá borginni Zaporizhzhia. Hann ræddi við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis um átökin og ferðalagið. 6.3.2022 19:15 Blikar enn með fullt hús stiga Breiðablik er enn með fullt hús stiga í riðli tvö í A-deild Lengjubikars karla eftir 2-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. 6.3.2022 18:56 Arnar Pétursson: Ég er stoltur af stelpunum A-landslið kvenna vann frábæran sjö marka sigur á Tyrklandi fyrr í dag. Ísland var með yfirhöfnina alveg frá fyrstu mínútu en lokatölur voru 29-22. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með frammistöðu liðsins. 6.3.2022 18:52 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tyrkland 29-22 | Sterkur sigur íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan sjö marka sigur gegn því tyrkneska í undankeppni EM kvenna í handbolta í dag. 6.3.2022 18:45 Englandsmeistararnir höfðu betur í borgarslagnum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 4-1 sigur gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.3.2022 18:29 Íslendingalið Bayern skoraði sex í síðari hálfleik Íslendingalið Bayer München vann afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeild kvenna í dag þar sem öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. 6.3.2022 17:34 Börsungar upp í þriðja sæti eftir endurkomusigur Barcelona vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Elche í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.3.2022 17:24 17. umferð CS:GO lokið: Vallea komið í annað sæti 17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Dusty á Kórdrengjum. Vallea, Ármann og XY unnu einnig sína leiki. 6.3.2022 17:00 Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. 6.3.2022 16:31 Gott gengi Arsenal heldur áfram Arsenal vann 3-2 útisigur á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var einkar fjörugur og mörkin í glæsilegri kantinum. 6.3.2022 16:15 „Þeim er alveg sama hvað þeir sprengja, þetta eru villimenn“ Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og núverandi þjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor, kom til Íslands frá Úkraínu á föstudaginn eftir átta daga ferðalag frá borginni Zaporizhzhia. Hann ræddi við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis um átökin og ferðalagið. 6.3.2022 16:01 Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. 6.3.2022 15:45 Álaborg marði Kolding Álaborg rétt marði sigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lauk leiknum með 31-30 sigri Álaborgar. 6.3.2022 15:30 Þrír Íslendingar komu við sögu er SönderjyskE bjargaði stigi SönderjyskE og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en alls komu þrír Íslendingar við sögu. 6.3.2022 15:16 Dusty-vélin sveik ekki gegn Kórdrengjum 17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með viðureign Dusty og Kórdrengja. Dusty hafði betur 16–9. 6.3.2022 15:01 Arsenal nálægt því að misstíga sig gegn botnliðinu Arsenal jók forystu sína í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi með 4-2 sigri á Birmingham City. Eftir að komast 3-0 yfir voru gestirnir nálægt því að jafna metin undir lok leiks en allt kom fyrir ekki. 6.3.2022 14:30 Albert lék allan leikinn er Genoa varð af mikilvægum stigum í botnbaráttunni Genoa og Empoli gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn á hægri væng heimamanna í Genoa. 6.3.2022 14:00 Körfuboltakvöld um Keflavík: „Voru litlir og ekkert að frétta hjá þeim“ Keflavík tapaði nokkuð örugglega fyrir Val í síðust umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Liðið hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum og er í smá brasi. Farið var yfir vandræði Keflvíkinga í Körfuboltakvöldi á fösudagskvöld. 6.3.2022 13:46 Allt að 17 látnir og 22 slasaðir eftir slagsmál á fótboltaleik í Mexíkó Stöðva þurfti leik Queretaro og Atlas í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Mexíkó eftir að gríðarleg slagsmál brutust út á vellinum. Allt að 17 eru látnir og 22 eru slasaðir. 6.3.2022 13:15 Annar sigur XY í röð 17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram á föstudagskvöldið þegar XY mætti Fylki. XY vann 16–8. 6.3.2022 13:00 Anton Sveinn náði aftur EM og HM lágmörkum Sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur heldur betur átt góða undanfarna daga. Hann tryggði sig fyrst inn á bæði EM og HM í 100 metra bringusundi og gerði í nótt slíkt hið sama í 200 metra bringusundi. 6.3.2022 12:31 Seinni bylgjan: „Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“ Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra. 6.3.2022 12:10 Stórstjarnan Brittney Griner handtekin á flugvelli í Rússlandi Brittney Griner, tvöfaldur Ólympíumeistari í körfubolta og sjöfaldur þátttakandi í stjörnuleik WNBA-deildarinnar, hefur verið handtekin á flugvelli í Rússlandi eftir að í ljós að kom það var hassolía í rafrettu hennar. Hún gæti átt yfir höfði sér 5 til 10 ára fangelsi. 6.3.2022 11:35 Besta lið NBA-deildarinnar mætir laskað til leiks gegn meisturum Milwaukee Klukkan 20.30 mætast NBA-meistarar Milwaukee Bucks og það lið sem er með bestan árangur til þessa í deildinni, Phoenix Suns. Hér gæti verið um að ræða liðin sem munu leika til úrslita í vor en Suns mætir hins vegar laskað til leiks í kvöld. 6.3.2022 11:15 Talið að Ronaldo missi af Manchester-slagnum Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur er leikmenn Manchester United hittust á Lowry-hótelinu í gærkvöld til að undirbúa sig fyrir stórleik dagsins er þeir mæta Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum. Alls vantaði fjóra leikmenn sem væru öllu jafna í hóp liðsins. 6.3.2022 10:30 Stórfenglegur LeBron setti met er Lakers vann loks leik Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Einn bar höfuð og herðar yfir aðra en Los Angeles Lakers vann Golden State Warriors þökk sé lygilegri frammistöðu LeBron James. Þá steig Spence Dinwiddie upp hjá Dallas Mavericks í fjarveru Luka Dončić. 6.3.2022 10:05 Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. 6.3.2022 09:35 Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. 6.3.2022 09:05 Ætlaði að rjúka í Eriksen en áttaði sig svo á því hver hann var Brandon Williams, leikmaður Norwich, snöggreiddist í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni er brotið var á honum í leiknum. Hann var hins vegar alveg jafn fljótur að jafna sig þegar hann sá hver það var sem braut á honum. 6.3.2022 08:01 Tuchel gagnrýnir stuðningsmenn Chelsea: Á þessu augnabliki á að sýna virðingu Knattspyrnustjóri Chelsea, Thomas Tuchel, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins eftir 4-0 sigur liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. 6.3.2022 07:01 Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla í dag og því ætti engum að leiðast í sófanum þennan sunnudaginn. 6.3.2022 06:00 Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. 5.3.2022 23:16 Tvö töp í seinustu þrem hjá PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain hafði ekki tapað leik í fyrstu 24 deildarleikjum sínum á tímabilinu, en eftir 1-0 tap gegn Nice í kvöld hefur liðið nú tapað tveimur af seinustu þrem. 5.3.2022 22:12 Madrídingar unnu stórsigur eftir að hafa lent undir Real Madrid jók forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann 4-1 sigur gegn Real Sociedad í kvöld. 5.3.2022 21:58 Jón Axel og félagar töpuðu naumlega Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins máttu þola naumt fimm stiga tap, 101-96, er liðið heimsótti Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 5.3.2022 21:28 Viðar kom inn af bekknum í góðum sigri Viðar Ari Jónsson og félagar hans í Honvéd unnu góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti Debrecen í ungversku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.3.2022 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Selfyssingar fá markvörð frá Keflavík Markvörðurinn Tiffany Sornpao hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss um að leika með kvennaliði félagsins í Bestu deildinni í sumar. 6.3.2022 22:46
Rúnar og félagar án sigurs í seinustu þrem Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven eru nú án sigurs í seinustu þrem deildarleikjum sínum í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 3-1 tap gegn Eupen í kvöld. 6.3.2022 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 78-93 | Reynslusigur hjá Haukum í Grindavík í kvöld Haukar unnu fjórða leikinn sinn í röð er liðið heimsótti Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-78. 6.3.2022 22:08
Spænsku meistararnir upp í Meistaradeildarsæti Spánarmeistarar Atlético Madrid lyftu sér upp í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 útisigri gegn Real Betis í kvöld. 6.3.2022 21:57
Bjarni: Grindavík var bara að gera okkur erfitt fyrir á löngum köflum Haukar lönduðu þegar upp var staðið nokkuð öruggum sigri í Grindavík í kvöld, en það var þó ekki fyrr en rétt síðustu fimm mínúturnar eða svo sem gestirnir náðu að slíta sig almennilega frá heimakonum í Grindavík, staðan 71-75 þegar 5:32 lifðu leiks. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, tók undir þá greiningu blaðamanns að þær hefðu þurft að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld. 6.3.2022 21:50
Giroud skaut AC Milan á toppinn | Juventus styrkti stöðu sína Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan heimsótti Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-0. Þá vann Juventus einnig 1-0 sigur gegn Spezia fyrr í kvöld. 6.3.2022 21:46
Elvar vann stórsigur í Íslendingaslag | Tryggvi og félagar töpuðu Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants unnu 32 stiga stórsigur gegn Þóri Þorbjarnarsyni og félögum hans í Zwolle í belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 102-70. Þá þurftu Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza að sætta sig við tíu stiga tap gegn Gran Canaria á Spáni, 86-76. 6.3.2022 20:47
Bjarki skoraði tíu í Íslendingaslagnum og skaut Lemgo í undanúrslit Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn í liði Lemgo er hann skoraði tíu mörk fyrir liðið í átta-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Lemgo sló Íslendingalið Melsungen úr leik með fjögurra marka sigri, 28-24. 6.3.2022 19:47
„Vitum það fullvel að við þurfum að vinna leiki“ Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur við 4-1 tap sinna mann í borgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segist vita fullvel að liðið þurfi að vinna næstu leiki. 6.3.2022 19:38
Roland slapp frá Úkraínu | „Pútín er fasisti“ Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og núverandi aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor, kom til Íslands frá Úkraínu á föstudaginn eftir átta daga ferðalag frá borginni Zaporizhzhia. Hann ræddi við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis um átökin og ferðalagið. 6.3.2022 19:15
Blikar enn með fullt hús stiga Breiðablik er enn með fullt hús stiga í riðli tvö í A-deild Lengjubikars karla eftir 2-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. 6.3.2022 18:56
Arnar Pétursson: Ég er stoltur af stelpunum A-landslið kvenna vann frábæran sjö marka sigur á Tyrklandi fyrr í dag. Ísland var með yfirhöfnina alveg frá fyrstu mínútu en lokatölur voru 29-22. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með frammistöðu liðsins. 6.3.2022 18:52
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tyrkland 29-22 | Sterkur sigur íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan sjö marka sigur gegn því tyrkneska í undankeppni EM kvenna í handbolta í dag. 6.3.2022 18:45
Englandsmeistararnir höfðu betur í borgarslagnum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 4-1 sigur gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.3.2022 18:29
Íslendingalið Bayern skoraði sex í síðari hálfleik Íslendingalið Bayer München vann afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeild kvenna í dag þar sem öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. 6.3.2022 17:34
Börsungar upp í þriðja sæti eftir endurkomusigur Barcelona vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Elche í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.3.2022 17:24
17. umferð CS:GO lokið: Vallea komið í annað sæti 17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Dusty á Kórdrengjum. Vallea, Ármann og XY unnu einnig sína leiki. 6.3.2022 17:00
Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. 6.3.2022 16:31
Gott gengi Arsenal heldur áfram Arsenal vann 3-2 útisigur á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var einkar fjörugur og mörkin í glæsilegri kantinum. 6.3.2022 16:15
„Þeim er alveg sama hvað þeir sprengja, þetta eru villimenn“ Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og núverandi þjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor, kom til Íslands frá Úkraínu á föstudaginn eftir átta daga ferðalag frá borginni Zaporizhzhia. Hann ræddi við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis um átökin og ferðalagið. 6.3.2022 16:01
Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. 6.3.2022 15:45
Álaborg marði Kolding Álaborg rétt marði sigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lauk leiknum með 31-30 sigri Álaborgar. 6.3.2022 15:30
Þrír Íslendingar komu við sögu er SönderjyskE bjargaði stigi SönderjyskE og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en alls komu þrír Íslendingar við sögu. 6.3.2022 15:16
Dusty-vélin sveik ekki gegn Kórdrengjum 17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með viðureign Dusty og Kórdrengja. Dusty hafði betur 16–9. 6.3.2022 15:01
Arsenal nálægt því að misstíga sig gegn botnliðinu Arsenal jók forystu sína í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi með 4-2 sigri á Birmingham City. Eftir að komast 3-0 yfir voru gestirnir nálægt því að jafna metin undir lok leiks en allt kom fyrir ekki. 6.3.2022 14:30
Albert lék allan leikinn er Genoa varð af mikilvægum stigum í botnbaráttunni Genoa og Empoli gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn á hægri væng heimamanna í Genoa. 6.3.2022 14:00
Körfuboltakvöld um Keflavík: „Voru litlir og ekkert að frétta hjá þeim“ Keflavík tapaði nokkuð örugglega fyrir Val í síðust umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Liðið hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum og er í smá brasi. Farið var yfir vandræði Keflvíkinga í Körfuboltakvöldi á fösudagskvöld. 6.3.2022 13:46
Allt að 17 látnir og 22 slasaðir eftir slagsmál á fótboltaleik í Mexíkó Stöðva þurfti leik Queretaro og Atlas í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Mexíkó eftir að gríðarleg slagsmál brutust út á vellinum. Allt að 17 eru látnir og 22 eru slasaðir. 6.3.2022 13:15
Annar sigur XY í röð 17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram á föstudagskvöldið þegar XY mætti Fylki. XY vann 16–8. 6.3.2022 13:00
Anton Sveinn náði aftur EM og HM lágmörkum Sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur heldur betur átt góða undanfarna daga. Hann tryggði sig fyrst inn á bæði EM og HM í 100 metra bringusundi og gerði í nótt slíkt hið sama í 200 metra bringusundi. 6.3.2022 12:31
Seinni bylgjan: „Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“ Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra. 6.3.2022 12:10
Stórstjarnan Brittney Griner handtekin á flugvelli í Rússlandi Brittney Griner, tvöfaldur Ólympíumeistari í körfubolta og sjöfaldur þátttakandi í stjörnuleik WNBA-deildarinnar, hefur verið handtekin á flugvelli í Rússlandi eftir að í ljós að kom það var hassolía í rafrettu hennar. Hún gæti átt yfir höfði sér 5 til 10 ára fangelsi. 6.3.2022 11:35
Besta lið NBA-deildarinnar mætir laskað til leiks gegn meisturum Milwaukee Klukkan 20.30 mætast NBA-meistarar Milwaukee Bucks og það lið sem er með bestan árangur til þessa í deildinni, Phoenix Suns. Hér gæti verið um að ræða liðin sem munu leika til úrslita í vor en Suns mætir hins vegar laskað til leiks í kvöld. 6.3.2022 11:15
Talið að Ronaldo missi af Manchester-slagnum Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur er leikmenn Manchester United hittust á Lowry-hótelinu í gærkvöld til að undirbúa sig fyrir stórleik dagsins er þeir mæta Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum. Alls vantaði fjóra leikmenn sem væru öllu jafna í hóp liðsins. 6.3.2022 10:30
Stórfenglegur LeBron setti met er Lakers vann loks leik Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Einn bar höfuð og herðar yfir aðra en Los Angeles Lakers vann Golden State Warriors þökk sé lygilegri frammistöðu LeBron James. Þá steig Spence Dinwiddie upp hjá Dallas Mavericks í fjarveru Luka Dončić. 6.3.2022 10:05
Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. 6.3.2022 09:35
Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. 6.3.2022 09:05
Ætlaði að rjúka í Eriksen en áttaði sig svo á því hver hann var Brandon Williams, leikmaður Norwich, snöggreiddist í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni er brotið var á honum í leiknum. Hann var hins vegar alveg jafn fljótur að jafna sig þegar hann sá hver það var sem braut á honum. 6.3.2022 08:01
Tuchel gagnrýnir stuðningsmenn Chelsea: Á þessu augnabliki á að sýna virðingu Knattspyrnustjóri Chelsea, Thomas Tuchel, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins eftir 4-0 sigur liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. 6.3.2022 07:01
Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla í dag og því ætti engum að leiðast í sófanum þennan sunnudaginn. 6.3.2022 06:00
Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. 5.3.2022 23:16
Tvö töp í seinustu þrem hjá PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain hafði ekki tapað leik í fyrstu 24 deildarleikjum sínum á tímabilinu, en eftir 1-0 tap gegn Nice í kvöld hefur liðið nú tapað tveimur af seinustu þrem. 5.3.2022 22:12
Madrídingar unnu stórsigur eftir að hafa lent undir Real Madrid jók forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann 4-1 sigur gegn Real Sociedad í kvöld. 5.3.2022 21:58
Jón Axel og félagar töpuðu naumlega Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins máttu þola naumt fimm stiga tap, 101-96, er liðið heimsótti Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 5.3.2022 21:28
Viðar kom inn af bekknum í góðum sigri Viðar Ari Jónsson og félagar hans í Honvéd unnu góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti Debrecen í ungversku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.3.2022 21:00