Fleiri fréttir Rússum og Hvít-Rússum bannað að taka þátt á Vetrarólympíumóti fatlaðra Rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki hefur verið meinað að keppa á Vetrarólympíumóti fatlaðra sem hefjast um helgina vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 3.3.2022 08:00 Tveir ungir úkraínskir fótboltamenn létust í stríðinu Tveir úkraínskir fótboltamenn hafa látist í stríðinu þar í landi. Leikmannasamtökin FIFPRO greina frá þessu. 3.3.2022 07:31 Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. 3.3.2022 07:08 Rúnar Ingi: „Við munum ekki mæta í úrslitakeppnina saddar“ Njarðvík mætti í Dalhús í gær í stórleik umferðarinnar í Subway-deildinni þar sem liðið tapaði með fjórum stigum gegn Fjölni, 80-76. Tapið í gær skiptir litlu máli í stóra samhenginu að mati þjálfara liðsins, Rúnari Inga Erlingssyni. 3.3.2022 07:00 Dagskráin í dag: Raf- og boltaíþróttir Það eru alls 10 útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag í öllum helstu íþróttagreinunum. 3.3.2022 06:01 Dagný Lísa: „Ég var ekki að fara að tapa þessum leik“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar sátt eftir 4 stiga sigur Fjölnis á Njarðvík í Dalhúsum í kvöld, 80-76. 2.3.2022 23:30 Lovísa Björt: Höldum áfram að reyna að narta í toppliðin Lovísa Björt Henningsdóttir átti góðan leik þegar Haukar unnu öruggan sigur gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta kvenna í Ólafssal í kvöld. 2.3.2022 23:16 Afturelding sótti jafntefli í Keflavík Keflavík og Afturelding skildu jöfn í hörku leik í Nettóhöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, 2-2. Leikurinn var í riðli 2 í Lengjubikar kvenna. 2.3.2022 23:00 Valencia áfram í úrslit Copa Del Rey Valencia er komið áfram í úrslitaleik Copa Del Rey á Spáni eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. 2.3.2022 22:46 Fiorentina skoraði sigurmark Juventus Juventus er í vænlegri stöðu eftir fyrri leik undanúrslita í ítalska bikarnum, Coppa Italia. 2.3.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 74-53 | Hafnfirðingar halda enn í við topplið deildarinnar Haukar fóru með 76-58 sigur af hólmi þegar liðið fékk Keflavík í heimsókn í Subway-deild kvenna í körfubolta í Ólafssal í kvöld. Haukakonur hafa þar af leiðandi unnið síðustu þrjá leiki sína en Haukar eru með 24 stig í fjórða sæti deildarinnar. 2.3.2022 22:15 Liverpool áfram í átta liða úrslit FA bikarsins Mohamed Salah fékk hvíld í 2-1 sigri Liverpool á Norwich í enska FA bikarnum í kvöld 2.3.2022 22:00 Chelsea og Southampton áfram í 8-liða úrslit FA bikarsins Southampton vann öruggan 3-1 sigur á West Ham á meðan Chelsea var í basli með Luton Town. 2.3.2022 21:45 Aron og félagar í toppsæti A-riðils Meistaradeildar Aron Pálmarsson gerði þrjú mörk í tveggja marka sigri Álaborgar á Montpellier í uppgjöri toppliða A-riðils í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 2.3.2022 21:30 FH áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarsins FH vann frekar auðveldan sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í átta-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta. Lokatölur 33-22 fyrir FH. 2.3.2022 21:15 Frábær fyrsti leikhluti hjá Grindavík skilaði sigri á Breiðablik Eftir átta tapleiki í röð vann Grindavík langþráðan sjö stiga sigur á Breiðablik á heimavelli í Subway-deildinni í kvöld, 80-73. 2.3.2022 21:00 Fjölnir eitt á toppi Subway-deildar Fjölnir vann Njarðvík í stórleik kvöldsins í Subway-deild kvenna í Dalhúsum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman eins og allar viðureignir liðanna til þessa á tímabilinu. 2.3.2022 20:45 Patrik með þrennu fyrir Keflavík í Lengjubikarnum | Valur vann HK Nýjasta viðbót Keflavíkur, Færeyingurinn Patrik Johannsen gerði þrennu í stórsigri Keflavíkur á Aftureldingu. Valur vann HK á meðan Fylkir og KA deildu stigunum. 2.3.2022 20:30 Daníel og Bjarni með fína frammistöðu í tapleikjum Daníel Freyr Andrésson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson áttu báðir ágætis leiki í tapi sinna liða í sænsku Handbollsligan í handbolta. 2.3.2022 20:15 Þórir og Hjörtur léku báðir í sigri Þórir Jóhann Helgason og Hjörtur Hermannsson eru báðir í toppbaráttu Serie B á Ítalíu. Þeir fengu hvor um sig mínútur í sigurleikjum í kvöld. 2.3.2022 19:45 Elverum þurfti að lúta í lægri hlut í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson komust hvorugir á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 2.3.2022 19:32 Sveindís lagði upp fyrir Wolfsburg í bikarnum Wolfsburg er komið áfram í undanúrslit þýska DFB-Pokal bikarsins. 2.3.2022 19:15 Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. 2.3.2022 18:55 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 30-29 | Tyrkland vann eftir að hafa verið undir allan leikinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta sótti Tyrkland heim í þriðja leik sínum í riðli 6 í undankeppni EM 2022. Sveiflukenndur leikur þar sem Íslensku stelpunum tókst að vera með forystuna bróðurpart leiksins. Sterkur lokakafli Tyrklands skilaði eins marks sigri 30-29. 2.3.2022 18:00 Þórsarar féllu niður um sæti eftir tap gegn Ármanni Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var viðureign Þórs og Ármanns sem lauk með 16–11 sigri Ármanns. 2.3.2022 17:00 Fury hættir eftir næsta bardaga: „Á 150 milljónir inni á banka, er ungur og hraustur“ Tyson Fury, heimsmeistari í þungavigt, ætlar að leggja boxhanskana á hilluna eftir bardagann gegn Dillian Whyte í apríl. 2.3.2022 16:31 „Verður gaman að sjá því Patti tapar varla fyrir Val“ Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir stöðuna fyrir 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta og ræddu meðal annars um það tak sem að Patrekur Jóhannesson virðist hafa á Val undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. 2.3.2022 16:10 Frábær endurkoma dugði Sögu ekki gegn Vallea 17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í gærkvöldi á sigri viðureign Sögu og Vallea. Þar hafði Vallea betur 16–13. 2.3.2022 15:00 Úkraínsk tenniskona sló út Rússa og gefur úkraínska hernum allt verðlaunaféð sitt Úkraínska tenniskonan Elina Svitolina vann Rússann Anastasiu Potapovu á móti í Mexíkó sem er hluti af heimsmótaröðinni í tennis. Hún segir þetta hafa verið stóran sigur fyrir sig en um tíma ætlaði hún ekki að mæta til leiks. 2.3.2022 15:00 Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. 2.3.2022 14:31 Gerrard, Eiður og Messi nefndir í verstu skiptingum sögunnar Í tilefni innkomu Kepa Arrizabalaga í úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta fóru strákarnir í Þungavigtinni yfir nokkrar af allra verstu skiptingum sögunnar. 2.3.2022 14:00 Kvennalið sektað um 64 milljónir króna fyrir að fljúga eins og karlaliðin Í sumum atvinnumannadeildum heimsins er hreinlega bannað að hugsa of vel um leikmenn sína. Þá erum við ekki að tala um laun eða launaþak heldur ferðalög leikmanna á milli leikja. 2.3.2022 13:31 „Krefjandi aðstæður og mikil læti“ Búist er við 2-3.000 öflugum, tyrkneskum stuðningsmönnum á leik Tyrklands og Íslands í Kastamonu í dag, í undankeppni EM kvenna í handbolta. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fagnar því. 2.3.2022 13:00 Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2.3.2022 12:31 „Allt of margir hlutir ekki gengið upp“ „Þetta tímabil hefur tekið mikið á,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, vonsvikinn yfir því hvernig ræst hefur úr dvöl hans í Feneyjum í vetur. Meiðsli eiga sinn þátt í því. 2.3.2022 12:00 Ágúst Orri til sænsku meistaranna Knattspyrnumaðurinn ungi Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir sænsku meistaranna í Malmö og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. 2.3.2022 11:45 Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. 2.3.2022 11:31 „Ef einhver sérfræðingur í Seinni bylgjunni vill hlæja að því veit hann ekkert um handbolta“ Þrátt fyrir HK hafi aðeins unnið einn leik í Olís-deild karla í vetur hefur Sebastian Alexandersson, þjálfari liðsins, mikla trú á sínum mönnum. Hann segir að ef HK væri með einn reynslumikinn leikmann eins og Ásbjörn Friðriksson væri liðið í efri hluta deildarinnar. 2.3.2022 11:00 Sandra: Þurfum að passa að láta þær ekki vera að brjóta á okkur allan leikinn Sandra Erlingsdóttir er nú með íslenska kvennalandsliðinu í Tyrklandi þar sem íslensku stelpurnar spilað mikilvægan leik í kvöld í undankeppni EM. 2.3.2022 10:31 Sara vakti athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur eins og nær allir í hinum vestræna heimi fylgst með hörmulegum atburðum í Úkraínu síðustu daga. Hún tjáði sig um málið á Instagram síðu sinni sem nær til næstum tveggja milljóna fylgjenda út um allan heim. 2.3.2022 10:00 „Við erum í fyrsta skipti að eiga landslið sem er með alvöru breidd“ Guðjón Guðmundsson ræddi við einn markahæsta leikmann íslenska landsliðsins frá upphafi í nýjasta innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Valdimar Grímsson hefur enn mikla ástríðu fyrir handboltanum og hann hefur líka sterkar skoðanir. 2.3.2022 09:31 Allt á kafi í Veiðivötnum Veiðivötn eru klárlega eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og það eru margir sem bíða með ofvæni eftir fyrsta veiðidegi þar. 2.3.2022 09:00 Feginn að vera á Ítalíu en með áhyggjur af vinum og liðsfélögum „Þetta er fyrst og fremst ömurlegt eins og ég reikna með að langflestir séu sammála um,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, um stríðið í Úkraínu. Arnór er samningsbundinn CSKA Moskvu og viðurkennir að miðað við núverandi ástand sé ekki góð tilhugsun að snúa aftur til Rússlands í sumar. 2.3.2022 09:00 Hættur eftir að hann var skotinn niður: Hræddur um heilsuna og vinnu sína sem arkitekt Handboltamarkvörðurinn Brynjar Darri Baldursson er hættur í handbolta og það er ekki af góðu. Hann var skotinn niður í síðasta leik sínum með Stjörnunni og tók þá strax ákvörðun, vinnunnar og fjölskyldunnar vegna, að hætta að verða fyrir skotum andstæðinganna. 2.3.2022 08:32 Enn tapar Lakers Þrátt fyrir að hafa misst niður gott forskot vann Dallas Mavericks góðan sigur á Los Angeles Lakers, 104-109, í NBA-deildinni í nótt. 2.3.2022 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rússum og Hvít-Rússum bannað að taka þátt á Vetrarólympíumóti fatlaðra Rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki hefur verið meinað að keppa á Vetrarólympíumóti fatlaðra sem hefjast um helgina vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 3.3.2022 08:00
Tveir ungir úkraínskir fótboltamenn létust í stríðinu Tveir úkraínskir fótboltamenn hafa látist í stríðinu þar í landi. Leikmannasamtökin FIFPRO greina frá þessu. 3.3.2022 07:31
Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. 3.3.2022 07:08
Rúnar Ingi: „Við munum ekki mæta í úrslitakeppnina saddar“ Njarðvík mætti í Dalhús í gær í stórleik umferðarinnar í Subway-deildinni þar sem liðið tapaði með fjórum stigum gegn Fjölni, 80-76. Tapið í gær skiptir litlu máli í stóra samhenginu að mati þjálfara liðsins, Rúnari Inga Erlingssyni. 3.3.2022 07:00
Dagskráin í dag: Raf- og boltaíþróttir Það eru alls 10 útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag í öllum helstu íþróttagreinunum. 3.3.2022 06:01
Dagný Lísa: „Ég var ekki að fara að tapa þessum leik“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar sátt eftir 4 stiga sigur Fjölnis á Njarðvík í Dalhúsum í kvöld, 80-76. 2.3.2022 23:30
Lovísa Björt: Höldum áfram að reyna að narta í toppliðin Lovísa Björt Henningsdóttir átti góðan leik þegar Haukar unnu öruggan sigur gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta kvenna í Ólafssal í kvöld. 2.3.2022 23:16
Afturelding sótti jafntefli í Keflavík Keflavík og Afturelding skildu jöfn í hörku leik í Nettóhöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, 2-2. Leikurinn var í riðli 2 í Lengjubikar kvenna. 2.3.2022 23:00
Valencia áfram í úrslit Copa Del Rey Valencia er komið áfram í úrslitaleik Copa Del Rey á Spáni eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. 2.3.2022 22:46
Fiorentina skoraði sigurmark Juventus Juventus er í vænlegri stöðu eftir fyrri leik undanúrslita í ítalska bikarnum, Coppa Italia. 2.3.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 74-53 | Hafnfirðingar halda enn í við topplið deildarinnar Haukar fóru með 76-58 sigur af hólmi þegar liðið fékk Keflavík í heimsókn í Subway-deild kvenna í körfubolta í Ólafssal í kvöld. Haukakonur hafa þar af leiðandi unnið síðustu þrjá leiki sína en Haukar eru með 24 stig í fjórða sæti deildarinnar. 2.3.2022 22:15
Liverpool áfram í átta liða úrslit FA bikarsins Mohamed Salah fékk hvíld í 2-1 sigri Liverpool á Norwich í enska FA bikarnum í kvöld 2.3.2022 22:00
Chelsea og Southampton áfram í 8-liða úrslit FA bikarsins Southampton vann öruggan 3-1 sigur á West Ham á meðan Chelsea var í basli með Luton Town. 2.3.2022 21:45
Aron og félagar í toppsæti A-riðils Meistaradeildar Aron Pálmarsson gerði þrjú mörk í tveggja marka sigri Álaborgar á Montpellier í uppgjöri toppliða A-riðils í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 2.3.2022 21:30
FH áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarsins FH vann frekar auðveldan sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í átta-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta. Lokatölur 33-22 fyrir FH. 2.3.2022 21:15
Frábær fyrsti leikhluti hjá Grindavík skilaði sigri á Breiðablik Eftir átta tapleiki í röð vann Grindavík langþráðan sjö stiga sigur á Breiðablik á heimavelli í Subway-deildinni í kvöld, 80-73. 2.3.2022 21:00
Fjölnir eitt á toppi Subway-deildar Fjölnir vann Njarðvík í stórleik kvöldsins í Subway-deild kvenna í Dalhúsum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman eins og allar viðureignir liðanna til þessa á tímabilinu. 2.3.2022 20:45
Patrik með þrennu fyrir Keflavík í Lengjubikarnum | Valur vann HK Nýjasta viðbót Keflavíkur, Færeyingurinn Patrik Johannsen gerði þrennu í stórsigri Keflavíkur á Aftureldingu. Valur vann HK á meðan Fylkir og KA deildu stigunum. 2.3.2022 20:30
Daníel og Bjarni með fína frammistöðu í tapleikjum Daníel Freyr Andrésson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson áttu báðir ágætis leiki í tapi sinna liða í sænsku Handbollsligan í handbolta. 2.3.2022 20:15
Þórir og Hjörtur léku báðir í sigri Þórir Jóhann Helgason og Hjörtur Hermannsson eru báðir í toppbaráttu Serie B á Ítalíu. Þeir fengu hvor um sig mínútur í sigurleikjum í kvöld. 2.3.2022 19:45
Elverum þurfti að lúta í lægri hlut í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson komust hvorugir á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 2.3.2022 19:32
Sveindís lagði upp fyrir Wolfsburg í bikarnum Wolfsburg er komið áfram í undanúrslit þýska DFB-Pokal bikarsins. 2.3.2022 19:15
Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. 2.3.2022 18:55
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 30-29 | Tyrkland vann eftir að hafa verið undir allan leikinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta sótti Tyrkland heim í þriðja leik sínum í riðli 6 í undankeppni EM 2022. Sveiflukenndur leikur þar sem Íslensku stelpunum tókst að vera með forystuna bróðurpart leiksins. Sterkur lokakafli Tyrklands skilaði eins marks sigri 30-29. 2.3.2022 18:00
Þórsarar féllu niður um sæti eftir tap gegn Ármanni Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var viðureign Þórs og Ármanns sem lauk með 16–11 sigri Ármanns. 2.3.2022 17:00
Fury hættir eftir næsta bardaga: „Á 150 milljónir inni á banka, er ungur og hraustur“ Tyson Fury, heimsmeistari í þungavigt, ætlar að leggja boxhanskana á hilluna eftir bardagann gegn Dillian Whyte í apríl. 2.3.2022 16:31
„Verður gaman að sjá því Patti tapar varla fyrir Val“ Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir stöðuna fyrir 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta og ræddu meðal annars um það tak sem að Patrekur Jóhannesson virðist hafa á Val undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. 2.3.2022 16:10
Frábær endurkoma dugði Sögu ekki gegn Vallea 17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í gærkvöldi á sigri viðureign Sögu og Vallea. Þar hafði Vallea betur 16–13. 2.3.2022 15:00
Úkraínsk tenniskona sló út Rússa og gefur úkraínska hernum allt verðlaunaféð sitt Úkraínska tenniskonan Elina Svitolina vann Rússann Anastasiu Potapovu á móti í Mexíkó sem er hluti af heimsmótaröðinni í tennis. Hún segir þetta hafa verið stóran sigur fyrir sig en um tíma ætlaði hún ekki að mæta til leiks. 2.3.2022 15:00
Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. 2.3.2022 14:31
Gerrard, Eiður og Messi nefndir í verstu skiptingum sögunnar Í tilefni innkomu Kepa Arrizabalaga í úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta fóru strákarnir í Þungavigtinni yfir nokkrar af allra verstu skiptingum sögunnar. 2.3.2022 14:00
Kvennalið sektað um 64 milljónir króna fyrir að fljúga eins og karlaliðin Í sumum atvinnumannadeildum heimsins er hreinlega bannað að hugsa of vel um leikmenn sína. Þá erum við ekki að tala um laun eða launaþak heldur ferðalög leikmanna á milli leikja. 2.3.2022 13:31
„Krefjandi aðstæður og mikil læti“ Búist er við 2-3.000 öflugum, tyrkneskum stuðningsmönnum á leik Tyrklands og Íslands í Kastamonu í dag, í undankeppni EM kvenna í handbolta. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fagnar því. 2.3.2022 13:00
Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2.3.2022 12:31
„Allt of margir hlutir ekki gengið upp“ „Þetta tímabil hefur tekið mikið á,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, vonsvikinn yfir því hvernig ræst hefur úr dvöl hans í Feneyjum í vetur. Meiðsli eiga sinn þátt í því. 2.3.2022 12:00
Ágúst Orri til sænsku meistaranna Knattspyrnumaðurinn ungi Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir sænsku meistaranna í Malmö og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. 2.3.2022 11:45
Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. 2.3.2022 11:31
„Ef einhver sérfræðingur í Seinni bylgjunni vill hlæja að því veit hann ekkert um handbolta“ Þrátt fyrir HK hafi aðeins unnið einn leik í Olís-deild karla í vetur hefur Sebastian Alexandersson, þjálfari liðsins, mikla trú á sínum mönnum. Hann segir að ef HK væri með einn reynslumikinn leikmann eins og Ásbjörn Friðriksson væri liðið í efri hluta deildarinnar. 2.3.2022 11:00
Sandra: Þurfum að passa að láta þær ekki vera að brjóta á okkur allan leikinn Sandra Erlingsdóttir er nú með íslenska kvennalandsliðinu í Tyrklandi þar sem íslensku stelpurnar spilað mikilvægan leik í kvöld í undankeppni EM. 2.3.2022 10:31
Sara vakti athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur eins og nær allir í hinum vestræna heimi fylgst með hörmulegum atburðum í Úkraínu síðustu daga. Hún tjáði sig um málið á Instagram síðu sinni sem nær til næstum tveggja milljóna fylgjenda út um allan heim. 2.3.2022 10:00
„Við erum í fyrsta skipti að eiga landslið sem er með alvöru breidd“ Guðjón Guðmundsson ræddi við einn markahæsta leikmann íslenska landsliðsins frá upphafi í nýjasta innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Valdimar Grímsson hefur enn mikla ástríðu fyrir handboltanum og hann hefur líka sterkar skoðanir. 2.3.2022 09:31
Allt á kafi í Veiðivötnum Veiðivötn eru klárlega eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og það eru margir sem bíða með ofvæni eftir fyrsta veiðidegi þar. 2.3.2022 09:00
Feginn að vera á Ítalíu en með áhyggjur af vinum og liðsfélögum „Þetta er fyrst og fremst ömurlegt eins og ég reikna með að langflestir séu sammála um,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, um stríðið í Úkraínu. Arnór er samningsbundinn CSKA Moskvu og viðurkennir að miðað við núverandi ástand sé ekki góð tilhugsun að snúa aftur til Rússlands í sumar. 2.3.2022 09:00
Hættur eftir að hann var skotinn niður: Hræddur um heilsuna og vinnu sína sem arkitekt Handboltamarkvörðurinn Brynjar Darri Baldursson er hættur í handbolta og það er ekki af góðu. Hann var skotinn niður í síðasta leik sínum með Stjörnunni og tók þá strax ákvörðun, vinnunnar og fjölskyldunnar vegna, að hætta að verða fyrir skotum andstæðinganna. 2.3.2022 08:32
Enn tapar Lakers Þrátt fyrir að hafa misst niður gott forskot vann Dallas Mavericks góðan sigur á Los Angeles Lakers, 104-109, í NBA-deildinni í nótt. 2.3.2022 08:00