Fleiri fréttir Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju. 14.2.2022 09:01 Valieva fær að keppa þrátt fyrir lyfjaprófið Hin 15 ára gamla Kamila Valieva hefur fengið leyfi til að halda áfram að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf. 14.2.2022 08:34 Áttundi í röð hjá Boston Boston Celtics halda fluginu áfram í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn áttunda sigur í röð í gær með 105-95 sigri gegn Atlanta Hawks. 14.2.2022 07:31 Dagskráin í dag: Ítalskur fótbolti, enskur fótbolti, Seinni Bylgjan og Subwaydeildin Það er að venju nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2. Subwaydeild karla í körfubolta heldur áfram, Seinni Bylgjan heilsar líka ásamt alls konar fótbolta. 14.2.2022 06:00 Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14.2.2022 04:07 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14.2.2022 03:53 Hollywood-endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14.2.2022 03:33 Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14.2.2022 03:00 Í beinni: Los Angeles Rams - Cincinnati Bengals | Hvort liðið vinnur Ofurskálina? Los Angeles Rams tekur á móti Cincinnati Bengals í Ofurskálinni (e. Super Bowl). Leikurinn hefst klukkan 23.30. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport en hér að neðan má lesa um allt sem gerist bæði fyrir leik sem og á meðan þessum stórleik stendur. 13.2.2022 23:05 De Jong bjargvættur Barcelona Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.2.2022 22:30 Juventus jafnaði á lokasekúndunum gegn Atalanta Juventus og Atalanta skildu jöfn í gríðarlega mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru að keppa um fjórða sæti deildarinnar sem gefur þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. 13.2.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 27-30 | Aron lokaði búrinu í sigri Hauka Haukar unnu góðan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Selfyssinga í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-30, en Aron Rafn Eðvaldsson stal senunni í marki Hauka. 13.2.2022 21:54 Halldór eftir tap fyrir Njarðvík: Við vorum hér í kvöld með 7-8 einstaklinga á meðan þær voru með eitt grjóthart lið Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli eftir stórt tap hans stúlkna gegn Njarðvík á útivelli í kvöld. Hann vildi meina að í kvöld hefðu mætt einstaklingar til leiks hjá Fjölni, sem kann ekki góðri lukki að stýra þegar andstæðingarnir eru „grjóthart lið“ eins og hann komst sjálfur að orði: 13.2.2022 21:32 Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif umferðarinnar Að venju var farið yfir bestu tilþrif umferðarinnar í Subway Körfuboltakvöldi. Troðslur, fallegar sendingar og skemmtileg skot fylla tilþrifin að þessu sinni. Þau má sjá í myndbandinu hér að neðan. 13.2.2022 21:27 Þurfum kannski að hafa aðeins meira kontról á okkar leik Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur með þriggja marka tap sinna manna gegn Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi gerst sekir um of mörg aulamistök. 13.2.2022 21:19 Ofurskálin ekki síður matarviðburður ársins: „Þetta er bara algjör bilun“ Fjöldi Íslendinga situr límdur yfir Ofurskálinni svonefndu í kvöld, þar sem úrslitin ráðast í NFL-deildinni bandarísku. Leikar hefjast seint í kvöld og fyrir mörgum liggur að vaka fram á morgun. Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður okkar, fór yfir málin í kvöldfréttum Stöðvar 2. 13.2.2022 21:13 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 26-29 | Seiglusigur hjá FH FH vann sigur úr býtum í æsispennandi leik er þeir mættu botnliði Víkings í Víkinni fyrr í kvöld. Víkingur var með yfirhöndina í fyrri hálfleik en í þeim síðari snéru FH-ingar blaðinu við og unnu þriggja marka sigur, 26-29. 13.2.2022 21:00 ÍBV úr leik í EHF bikarnum ÍBV datt fyrr í kvöld út úr átta liða úrslitum EHF bikars kvenna í handbolta eftir að hafa tapað seinni leiknum fyrir Malaga, 34-27. ÍBV tapaði einnig fyrri leiknum í gær stórt og voru lokatölur í einvíginu 68-50. 13.2.2022 19:30 Jónatan Magnússon: Vonandi er þetta það sem koma skal „Þetta er sterkur sigur hjá okkur, mikilvægur og ég er því mjög ánægður,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-24 sigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag. 13.2.2022 19:29 Leicester og West Ham gerðu jafntefli West Ham mætti í heimsókn til Leicester í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirfram var búist við fjörugum og spennandi leik en liðin eru þó á ólíkum stað í töflunni. Leceister um miðja deild en West Ham að berjast um meistaradeildarsæti. Leiknum leik með jafntefli, 2-2. 13.2.2022 18:30 Valencia tapaði fyrir Breogan Spænska úrvalsdeildarliðið Valencia Basket, sem Martin Hermannsson leikur með, þurfti að sætta sig við tap í deildinni í dag þegar að liðið lá á útivelli gegn Breogan. Lokatölur í leiknum urðu 99-82. 13.2.2022 18:26 Umfjöllun: Njarðvík - Fjölnir 82-55 | Njarðvík valtaði yfir Fjölni í Ljónagryfjunni Það var alvöru toppslagur í Njarðvík í kvöld þar sem heimakonur tóku á móti Fjölni. Fyrir leikinn voru liðin saman í 2. og 3. sæti bæði með 20 stig. 13.2.2022 18:00 Úrslit dagsins í þýska handboltanum Öllum fjórum leikjum dagsins í þýska handboltanum er nú lokið eftir að viðureign Lemgo og Stuttgart var frestað. 13.2.2022 17:31 Albert spilaði sinn fyrsta leik fyrir Genoa Albert Guðmundsson kom af varamannabekknum og spilaði 24 mínútur í sínum fyrsta leik fyrir Genoa í 1-1 jafntefli gegn Salernitana. 13.2.2022 16:53 Þriðji sigur Newcastle í röð Newcastle, Liverpool og Wolves unnu öll sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.2.2022 16:24 Naumur sigur Liverpool á Turf Moor Liverpool minnkaði forskot Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar aftur niður í níu stig eftir 0-1 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. 13.2.2022 16:10 Schalke misstígur sig í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke 04 og lék allan leikinn með fyrirliðabandið á upphandleggnum í 2-1 tapi gegn Dusseldorf í næst efstu deild Þýskalands í dag. 13.2.2022 15:10 Manchester City vann nágrannaslaginn Áhorfendamet var slegið á Manchester City Academy stadium þegar Manchester City vann Manchester United í ensku ofurdeildinni í dag, 1-0. 13.2.2022 14:45 Sigurður Egill með tvö mörk í sigri Vals á Gróttu Valur vann sannfærandi 3-0 sigur á Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í dag. Leikið var í riðli 1. 13.2.2022 14:13 AC Milan komið í efsta sætið á Ítalíu AC Milan tyllti sér í toppsæti ítölsku Serie-A deildarinnar þegar liðið hafði betur gegn Sampdoria í dag með einu marki gegn engu. 13.2.2022 13:48 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 28 - 26 Valur | Eyjamenn hefja árið með sigri á Val ÍBV tók á móti Íslandsmeisturum Vals í sínum fyrsta leik eftir jóla- og EM-hlé og unnu frækinn sigur, 28-26, í háspennuleik. 13.2.2022 13:16 Iva Georgieva sökuð um fjársvik | Leikur ekki aftur fyrir Breiðablik Búlgarinn Iva Georgieva hefur yfirgefið Breiðablik fyrir fullt og allt. Samningur Georgieva við félagið verður ekki framlengdur vegna mögulegra lögbrota. 13.2.2022 12:35 Haaland nálgast Manchester City Öll stærstu lið Evrópu keppast þessa stundina um undirskrift Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. 13.2.2022 11:31 Super Bowl í kvöld: Stjörnum prýtt LA-lið á móti ævintýrastrákunum frá Cincinnati Eru fleiri kaflar í ævintýri Cincinnati Bengals eða er loksins komið að Los Angeles borg að eignast NFL meistara? Þetta er spurningin sem menn velta fyrir sér fyrir stórviðburð kvöldsins. 13.2.2022 11:01 Hópslagsmál í portúgölsku deildinni Porto og Sporting Lisabon skyldu jöfn í toppslag portúgölsku deildarinnar á föstudaginn, 2-2. Porto heldur því sex stiga forskoti sínu á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, en gestirnir frá Lisabon komust tveimur mörkum yfir áður en að heimamenn jöfnuðu. Alls fóru fimm rauð spjöld á loft í leiknum. 13.2.2022 10:34 LeBron James bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í nótt Golden State Warriors vann tveggja stiga sigur á heimavelli gegn LA Lakers, 117-115. Þrátt fyrir að klikka á tveimur vítum til að jafna leikinn þegar 2,4 sekúndur voru eftir þá fær LeBron James allar fyrirsagnirnar eftir leikinn þar sem hann bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í leiknum. 13.2.2022 10:08 „Lykilþáttur í því að Bengals eigi möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil“ Super Bowl, úrslitaleikur NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, fer fram á Sofi Stadium í Los Angeles í kvöld. Okkar maður, Eiríkur Stefán Ásgeirsson, er staddur í Los Angeles og hann tók púlsinn á leikmönnum liðanna í gær. 13.2.2022 09:02 Snýr aftur í Olís-deildina eftir 999 daga fjarveru Þann 22. maí árið 2019 skoraði Sverrir Pálsson eitt mark í tíu marka sigri Selfyssinga gegn Haukum í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í handbolta. Sigurinn tryggði Selfyssingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins, en Sverrir hefur ekki leikið keppnisleik í handbolta síðan. Í kvöld verður þó breyting á því. 13.2.2022 08:00 Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. 13.2.2022 06:01 „Ragnar tók bara skrefið í það að verða frábær varnarmaður“ „Við ætlum að kíkja á Ragnar Örn Bragason, Breiðhyltinginn knáa sem er búinn að búa sér til heimili í Þorlákshöfn,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi, en Ragnar átti stórgóðan leik í öruggum sigri Þórsara gegn Keflvíkingum í gærkvöldi. 12.2.2022 23:31 „Þetta er festival, þetta er fótboltaleikur og þetta er konsert“ Skarphéðinn Héðinsson situr í framkvæmdastjórn Los Angeles Rams og hefur verið í lykilhlutverki byggingu nýs og glæsilegs leikvangs þar sem Super Bowl fer fram annað kvöld. Eiríkur Stefán ræddi við Skarphéðinn um þetta risavaxna verkefni. 12.2.2022 23:00 Sjö mörk, þrjú víti og eitt rautt í ótrúlegum sigri Spánarmeistaranna Spánarmeistarar Atletico Madrid unnu 4-3 sigur er liðið tók á móti Getafe í ótrúlegum leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.2.2022 22:23 Tryggvi skoraði 13 í tapi Tryggvi Sbær Hlinason og félagar hans í Zaragoza máttu þola 21 stigs tap er liðið heimsótti Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 94-73, en Tryggvi skoraði 13 stig fyrir gestina. 12.2.2022 21:26 Melsungen hafði betur í Íslendingaslag | Ýmir og félagar björguðu stigi Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið MT Melsungen vann öruggan sjö marka sigur gegn Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 28-21. 12.2.2022 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-24| Fram hafði betur eftir hörkuleik Fram komst aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í jöfnum leik. Fram spilaði góðan síðari hálfleik sem skilaði sér í eins marks sigri 23-24. 12.2.2022 20:26 Sjá næstu 50 fréttir
Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju. 14.2.2022 09:01
Valieva fær að keppa þrátt fyrir lyfjaprófið Hin 15 ára gamla Kamila Valieva hefur fengið leyfi til að halda áfram að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf. 14.2.2022 08:34
Áttundi í röð hjá Boston Boston Celtics halda fluginu áfram í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn áttunda sigur í röð í gær með 105-95 sigri gegn Atlanta Hawks. 14.2.2022 07:31
Dagskráin í dag: Ítalskur fótbolti, enskur fótbolti, Seinni Bylgjan og Subwaydeildin Það er að venju nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2. Subwaydeild karla í körfubolta heldur áfram, Seinni Bylgjan heilsar líka ásamt alls konar fótbolta. 14.2.2022 06:00
Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14.2.2022 04:07
Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14.2.2022 03:53
Hollywood-endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14.2.2022 03:33
Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14.2.2022 03:00
Í beinni: Los Angeles Rams - Cincinnati Bengals | Hvort liðið vinnur Ofurskálina? Los Angeles Rams tekur á móti Cincinnati Bengals í Ofurskálinni (e. Super Bowl). Leikurinn hefst klukkan 23.30. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport en hér að neðan má lesa um allt sem gerist bæði fyrir leik sem og á meðan þessum stórleik stendur. 13.2.2022 23:05
De Jong bjargvættur Barcelona Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.2.2022 22:30
Juventus jafnaði á lokasekúndunum gegn Atalanta Juventus og Atalanta skildu jöfn í gríðarlega mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru að keppa um fjórða sæti deildarinnar sem gefur þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. 13.2.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 27-30 | Aron lokaði búrinu í sigri Hauka Haukar unnu góðan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Selfyssinga í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-30, en Aron Rafn Eðvaldsson stal senunni í marki Hauka. 13.2.2022 21:54
Halldór eftir tap fyrir Njarðvík: Við vorum hér í kvöld með 7-8 einstaklinga á meðan þær voru með eitt grjóthart lið Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli eftir stórt tap hans stúlkna gegn Njarðvík á útivelli í kvöld. Hann vildi meina að í kvöld hefðu mætt einstaklingar til leiks hjá Fjölni, sem kann ekki góðri lukki að stýra þegar andstæðingarnir eru „grjóthart lið“ eins og hann komst sjálfur að orði: 13.2.2022 21:32
Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif umferðarinnar Að venju var farið yfir bestu tilþrif umferðarinnar í Subway Körfuboltakvöldi. Troðslur, fallegar sendingar og skemmtileg skot fylla tilþrifin að þessu sinni. Þau má sjá í myndbandinu hér að neðan. 13.2.2022 21:27
Þurfum kannski að hafa aðeins meira kontról á okkar leik Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur með þriggja marka tap sinna manna gegn Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi gerst sekir um of mörg aulamistök. 13.2.2022 21:19
Ofurskálin ekki síður matarviðburður ársins: „Þetta er bara algjör bilun“ Fjöldi Íslendinga situr límdur yfir Ofurskálinni svonefndu í kvöld, þar sem úrslitin ráðast í NFL-deildinni bandarísku. Leikar hefjast seint í kvöld og fyrir mörgum liggur að vaka fram á morgun. Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður okkar, fór yfir málin í kvöldfréttum Stöðvar 2. 13.2.2022 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 26-29 | Seiglusigur hjá FH FH vann sigur úr býtum í æsispennandi leik er þeir mættu botnliði Víkings í Víkinni fyrr í kvöld. Víkingur var með yfirhöndina í fyrri hálfleik en í þeim síðari snéru FH-ingar blaðinu við og unnu þriggja marka sigur, 26-29. 13.2.2022 21:00
ÍBV úr leik í EHF bikarnum ÍBV datt fyrr í kvöld út úr átta liða úrslitum EHF bikars kvenna í handbolta eftir að hafa tapað seinni leiknum fyrir Malaga, 34-27. ÍBV tapaði einnig fyrri leiknum í gær stórt og voru lokatölur í einvíginu 68-50. 13.2.2022 19:30
Jónatan Magnússon: Vonandi er þetta það sem koma skal „Þetta er sterkur sigur hjá okkur, mikilvægur og ég er því mjög ánægður,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-24 sigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag. 13.2.2022 19:29
Leicester og West Ham gerðu jafntefli West Ham mætti í heimsókn til Leicester í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirfram var búist við fjörugum og spennandi leik en liðin eru þó á ólíkum stað í töflunni. Leceister um miðja deild en West Ham að berjast um meistaradeildarsæti. Leiknum leik með jafntefli, 2-2. 13.2.2022 18:30
Valencia tapaði fyrir Breogan Spænska úrvalsdeildarliðið Valencia Basket, sem Martin Hermannsson leikur með, þurfti að sætta sig við tap í deildinni í dag þegar að liðið lá á útivelli gegn Breogan. Lokatölur í leiknum urðu 99-82. 13.2.2022 18:26
Umfjöllun: Njarðvík - Fjölnir 82-55 | Njarðvík valtaði yfir Fjölni í Ljónagryfjunni Það var alvöru toppslagur í Njarðvík í kvöld þar sem heimakonur tóku á móti Fjölni. Fyrir leikinn voru liðin saman í 2. og 3. sæti bæði með 20 stig. 13.2.2022 18:00
Úrslit dagsins í þýska handboltanum Öllum fjórum leikjum dagsins í þýska handboltanum er nú lokið eftir að viðureign Lemgo og Stuttgart var frestað. 13.2.2022 17:31
Albert spilaði sinn fyrsta leik fyrir Genoa Albert Guðmundsson kom af varamannabekknum og spilaði 24 mínútur í sínum fyrsta leik fyrir Genoa í 1-1 jafntefli gegn Salernitana. 13.2.2022 16:53
Þriðji sigur Newcastle í röð Newcastle, Liverpool og Wolves unnu öll sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.2.2022 16:24
Naumur sigur Liverpool á Turf Moor Liverpool minnkaði forskot Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar aftur niður í níu stig eftir 0-1 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. 13.2.2022 16:10
Schalke misstígur sig í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke 04 og lék allan leikinn með fyrirliðabandið á upphandleggnum í 2-1 tapi gegn Dusseldorf í næst efstu deild Þýskalands í dag. 13.2.2022 15:10
Manchester City vann nágrannaslaginn Áhorfendamet var slegið á Manchester City Academy stadium þegar Manchester City vann Manchester United í ensku ofurdeildinni í dag, 1-0. 13.2.2022 14:45
Sigurður Egill með tvö mörk í sigri Vals á Gróttu Valur vann sannfærandi 3-0 sigur á Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í dag. Leikið var í riðli 1. 13.2.2022 14:13
AC Milan komið í efsta sætið á Ítalíu AC Milan tyllti sér í toppsæti ítölsku Serie-A deildarinnar þegar liðið hafði betur gegn Sampdoria í dag með einu marki gegn engu. 13.2.2022 13:48
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 28 - 26 Valur | Eyjamenn hefja árið með sigri á Val ÍBV tók á móti Íslandsmeisturum Vals í sínum fyrsta leik eftir jóla- og EM-hlé og unnu frækinn sigur, 28-26, í háspennuleik. 13.2.2022 13:16
Iva Georgieva sökuð um fjársvik | Leikur ekki aftur fyrir Breiðablik Búlgarinn Iva Georgieva hefur yfirgefið Breiðablik fyrir fullt og allt. Samningur Georgieva við félagið verður ekki framlengdur vegna mögulegra lögbrota. 13.2.2022 12:35
Haaland nálgast Manchester City Öll stærstu lið Evrópu keppast þessa stundina um undirskrift Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. 13.2.2022 11:31
Super Bowl í kvöld: Stjörnum prýtt LA-lið á móti ævintýrastrákunum frá Cincinnati Eru fleiri kaflar í ævintýri Cincinnati Bengals eða er loksins komið að Los Angeles borg að eignast NFL meistara? Þetta er spurningin sem menn velta fyrir sér fyrir stórviðburð kvöldsins. 13.2.2022 11:01
Hópslagsmál í portúgölsku deildinni Porto og Sporting Lisabon skyldu jöfn í toppslag portúgölsku deildarinnar á föstudaginn, 2-2. Porto heldur því sex stiga forskoti sínu á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, en gestirnir frá Lisabon komust tveimur mörkum yfir áður en að heimamenn jöfnuðu. Alls fóru fimm rauð spjöld á loft í leiknum. 13.2.2022 10:34
LeBron James bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í nótt Golden State Warriors vann tveggja stiga sigur á heimavelli gegn LA Lakers, 117-115. Þrátt fyrir að klikka á tveimur vítum til að jafna leikinn þegar 2,4 sekúndur voru eftir þá fær LeBron James allar fyrirsagnirnar eftir leikinn þar sem hann bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í leiknum. 13.2.2022 10:08
„Lykilþáttur í því að Bengals eigi möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil“ Super Bowl, úrslitaleikur NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, fer fram á Sofi Stadium í Los Angeles í kvöld. Okkar maður, Eiríkur Stefán Ásgeirsson, er staddur í Los Angeles og hann tók púlsinn á leikmönnum liðanna í gær. 13.2.2022 09:02
Snýr aftur í Olís-deildina eftir 999 daga fjarveru Þann 22. maí árið 2019 skoraði Sverrir Pálsson eitt mark í tíu marka sigri Selfyssinga gegn Haukum í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í handbolta. Sigurinn tryggði Selfyssingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins, en Sverrir hefur ekki leikið keppnisleik í handbolta síðan. Í kvöld verður þó breyting á því. 13.2.2022 08:00
Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. 13.2.2022 06:01
„Ragnar tók bara skrefið í það að verða frábær varnarmaður“ „Við ætlum að kíkja á Ragnar Örn Bragason, Breiðhyltinginn knáa sem er búinn að búa sér til heimili í Þorlákshöfn,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi, en Ragnar átti stórgóðan leik í öruggum sigri Þórsara gegn Keflvíkingum í gærkvöldi. 12.2.2022 23:31
„Þetta er festival, þetta er fótboltaleikur og þetta er konsert“ Skarphéðinn Héðinsson situr í framkvæmdastjórn Los Angeles Rams og hefur verið í lykilhlutverki byggingu nýs og glæsilegs leikvangs þar sem Super Bowl fer fram annað kvöld. Eiríkur Stefán ræddi við Skarphéðinn um þetta risavaxna verkefni. 12.2.2022 23:00
Sjö mörk, þrjú víti og eitt rautt í ótrúlegum sigri Spánarmeistaranna Spánarmeistarar Atletico Madrid unnu 4-3 sigur er liðið tók á móti Getafe í ótrúlegum leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.2.2022 22:23
Tryggvi skoraði 13 í tapi Tryggvi Sbær Hlinason og félagar hans í Zaragoza máttu þola 21 stigs tap er liðið heimsótti Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 94-73, en Tryggvi skoraði 13 stig fyrir gestina. 12.2.2022 21:26
Melsungen hafði betur í Íslendingaslag | Ýmir og félagar björguðu stigi Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið MT Melsungen vann öruggan sjö marka sigur gegn Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 28-21. 12.2.2022 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-24| Fram hafði betur eftir hörkuleik Fram komst aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í jöfnum leik. Fram spilaði góðan síðari hálfleik sem skilaði sér í eins marks sigri 23-24. 12.2.2022 20:26