Fleiri fréttir Fyrsta sjónvarpaða kvennamótið í pílukasti fer fram í sumar Nýlega kynnti atvinnumannadeildin í pílukasti til sögunnar mótið Betfred Women's World Matchplay þar sem átta konur taka þátt, en þetta verður fyrsta kvennamót PDC-samtakanna sem sýnt verður frá í sjónvarpi. 1.2.2022 19:02 Næst dýrasti janúargluggi ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Aðeins einu sinni áður hafa lið í ensku úrvalsdeildinni eytt meira í janúarglugganum en þeim sem lauk í gærkvöldi. 1.2.2022 18:30 Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1.2.2022 18:00 Jafnaði félagsmetið í þristum þrátt fyrir að byrja á bekknum Einn Þórsari var sjóðandi heitur í Jakanum á Ísafirði í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Þórs unnu þá öruggan sigur á Vestramönnum. 1.2.2022 17:30 Bara þrír eftir úr síðasta byrjunarliði Wengers Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Arsenal síðan Arsene Wenger hætti sem knattspyrnustjóri liðsins vorið 2018. Til marks um það eru aðeins þrír leikmenn eftir úr síðasta byrjunarliðinu sem Wenger stillti upp sem stjóri Arsenal. 1.2.2022 17:01 Allir íslensku keppendurnir á ÓL fá gefins Samsung síma Íslenska keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er farið að mæta á keppnisvæðið og það er óhætt að tekið hafi vel á móti þeim. 1.2.2022 16:30 Sigvaldi með þriðja besta mark EM EHF hefur tekið saman tíu bestu mörk nýafstaðins Evrópumóts í handbolta og eitt af þeim mörkum er úr smiðju íslenska landsliðsins. 1.2.2022 16:01 Norsku meistararnir fengu Svövu sem er laus úr franskri prísund Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir samning við norsku meistarana í Brann. Samningurinn gildir út þetta ár en er með möguleika á eins árs framlengingu. 1.2.2022 15:30 Tom Brady hættur Tom Brady hefur staðfest að hann sé hættur. Hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 1.2.2022 15:01 Thor mætti til æfinga með hamar og skikkju með mynd af sjálfum sér Viðurnefni Þorleifs Úlfarssonar er Thor og hann mætti til leiks á undirbúningstímabilinu í gervi þrumuguðsins. 1.2.2022 14:30 Agla María skoraði en hinn nýliðinn fótbrotnaði Það var draumur og martröð hjá nýliðum sænska úrvalsdeildarliðsins BK Häcken en liðin í sænska kvennaboltanum eru farin að undirbúa sig fyrir komandi tímabili. 1.2.2022 14:01 Brady segist ekki vera búinn að taka neina ákvörðun um að hætta Því var slegið upp í öllum bandarískum miðlum um helgina að Tom Brady væri búinn að taka ákvörðun um að hætta að spila í NFL-deildinni en það lítur út fyrir að menn hafi hlaupið aðeins á sig. 1.2.2022 13:30 Síðasti leikur langafa og alnafna Alberts Guðmundssonar var einmitt á móti Genoa Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Genoa og mun því spila í sömu deild og langafi hans og alnafni gerði fyrir 73 árum síðan. 1.2.2022 13:02 Avram Grant sakaður um kynferðisofbeldi Fjöldi kvenna hefur sakað Avram Grant, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, um kynferðisofbeldi. 1.2.2022 12:31 Danir ánægðir með son Palickas og sendu honum áritaða treyju frá Landin Sonur Andreas Palicka, markvarðar Evrópumeistara Svía, á von á áritaðri treyju frá Niklas Landin, landsliðsmarkverði Dana. 1.2.2022 12:00 Samdi við eitt besta lið Þýskalands í amerískum fótbolta og er þjálfaður af metsöluhöfundi Ævintýri Stefáns Núma Stefánssonar halda áfram en eftir að hafa spilað amerískan fótbolta í Danmörku, á Spáni og nú síðast í Austurríki þá hefur hann fengið hjá samning hjá einu af fjórum bestu liðum Þýskalands í íþróttinni. 1.2.2022 11:31 62 ára prins sakaður um að hafa svindlað sér inn á Ólympíuleikana Hubertus von Hohenlohe prins elskar það að keppa á Vetrarólympíuleikunum og það hefur hann þegar gert sex sinnum. Það lítur út fyrir að hann haft einhver brögð í tafli til að koma sér inn á Ólympíuleikana sem hefjast í Peking á föstudaginn. 1.2.2022 11:00 Emma Raducanu: Ég er ekki lengur örugg heima hjá mér Emma Raducanu sló óvænt í gegn aðeins átján ára gömul þegar hún vann Opna bandaríska risamótið í tennis í fyrra og varð um leið á augabragði ein stærsta íþróttastjarna Breta. Nú er hún að kynnast óhugnanlegu hliðum frægðarinnar. 1.2.2022 10:31 „Þetta er smábrot af því sem mun koma“ Markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson segir að framtíðin sé mjög björt hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Það að liðið hafi náð 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skuli. 1.2.2022 10:00 Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Stangveiðimenn eru þessa dagana að bóka sig í veiði fyrir komandi sumar en töluverðar hækkanir hafa orðið á sumum svæðum. 1.2.2022 09:52 Reikna með að strákarnir okkar fái undanþágu til að spila á Íslandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær sennilega að spila heimaleik sinn á Íslandi, í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í byrjun næsta árs. 1.2.2022 09:31 Topp tíu: Besta frammistaða Íslendings á stórmóti Hvaða íslenski handboltamaður hefur spilað best á stórmóti á þessari öld? Vísir reynir að svara þeirri spurningu. 1.2.2022 09:00 Sonur markvarðar sænsku Evrópumeistaranna stríddi pabba sínum í viðtali Andreas Palicka var frábær í marki Svía í lokaleikjum Evrópumótsins í handbolta og átti mikinn þátt í Evrópumeistaratitlinum. 1.2.2022 08:31 Everton keypti Dele Alli en Liverpool rann út á tíma Dele Alli er orðinn leikmaður Everton og er því laus úr kuldanum hjá Tottenham. Everton náði að klára kaupin á síðustu klukkutímum félagaskiptagluggans í gær en ekki er sömu sögu að segja af nágrönnum þeirra í Liverpool. 1.2.2022 08:00 Valsmenn komnir með Bandaríkjamann í körfuboltanum Mikið hefur verið rætt um þá staðreynd að Valsmenn hafa ekki verið með Bandaríkjamann í Subway-deild karla í körfubolta í vetur en nú hafa mennirnir á Hlíðarenda bætt úr því. 1.2.2022 07:46 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Þór Þ. 81-101 | Ekki nóg að vera góðir í tuttugu mínútur Vestri og Þór frá Þorlákshöfn mættust á Ísafirði nú í kvöld í Subway-deild karla. Leikurinn byrjaði vel og stefndi í mikla spennu framan af en í hálfleik tóku Þórsarar völdin og sigldu þessu heim með sanngjörnum 2o stiga sigri, 81-101. 1.2.2022 07:35 Steph sjóðandi í lokin í sjötta sigri Golden State í röð Golden State Warriors og Philadelphia 76ers héldu sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en löng Atlanta Hawks sigurganga endaði. 1.2.2022 07:31 María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. 1.2.2022 07:00 Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin á sviðið Það er ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag. 1.2.2022 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta sjónvarpaða kvennamótið í pílukasti fer fram í sumar Nýlega kynnti atvinnumannadeildin í pílukasti til sögunnar mótið Betfred Women's World Matchplay þar sem átta konur taka þátt, en þetta verður fyrsta kvennamót PDC-samtakanna sem sýnt verður frá í sjónvarpi. 1.2.2022 19:02
Næst dýrasti janúargluggi ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Aðeins einu sinni áður hafa lið í ensku úrvalsdeildinni eytt meira í janúarglugganum en þeim sem lauk í gærkvöldi. 1.2.2022 18:30
Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1.2.2022 18:00
Jafnaði félagsmetið í þristum þrátt fyrir að byrja á bekknum Einn Þórsari var sjóðandi heitur í Jakanum á Ísafirði í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Þórs unnu þá öruggan sigur á Vestramönnum. 1.2.2022 17:30
Bara þrír eftir úr síðasta byrjunarliði Wengers Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Arsenal síðan Arsene Wenger hætti sem knattspyrnustjóri liðsins vorið 2018. Til marks um það eru aðeins þrír leikmenn eftir úr síðasta byrjunarliðinu sem Wenger stillti upp sem stjóri Arsenal. 1.2.2022 17:01
Allir íslensku keppendurnir á ÓL fá gefins Samsung síma Íslenska keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er farið að mæta á keppnisvæðið og það er óhætt að tekið hafi vel á móti þeim. 1.2.2022 16:30
Sigvaldi með þriðja besta mark EM EHF hefur tekið saman tíu bestu mörk nýafstaðins Evrópumóts í handbolta og eitt af þeim mörkum er úr smiðju íslenska landsliðsins. 1.2.2022 16:01
Norsku meistararnir fengu Svövu sem er laus úr franskri prísund Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir samning við norsku meistarana í Brann. Samningurinn gildir út þetta ár en er með möguleika á eins árs framlengingu. 1.2.2022 15:30
Tom Brady hættur Tom Brady hefur staðfest að hann sé hættur. Hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 1.2.2022 15:01
Thor mætti til æfinga með hamar og skikkju með mynd af sjálfum sér Viðurnefni Þorleifs Úlfarssonar er Thor og hann mætti til leiks á undirbúningstímabilinu í gervi þrumuguðsins. 1.2.2022 14:30
Agla María skoraði en hinn nýliðinn fótbrotnaði Það var draumur og martröð hjá nýliðum sænska úrvalsdeildarliðsins BK Häcken en liðin í sænska kvennaboltanum eru farin að undirbúa sig fyrir komandi tímabili. 1.2.2022 14:01
Brady segist ekki vera búinn að taka neina ákvörðun um að hætta Því var slegið upp í öllum bandarískum miðlum um helgina að Tom Brady væri búinn að taka ákvörðun um að hætta að spila í NFL-deildinni en það lítur út fyrir að menn hafi hlaupið aðeins á sig. 1.2.2022 13:30
Síðasti leikur langafa og alnafna Alberts Guðmundssonar var einmitt á móti Genoa Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Genoa og mun því spila í sömu deild og langafi hans og alnafni gerði fyrir 73 árum síðan. 1.2.2022 13:02
Avram Grant sakaður um kynferðisofbeldi Fjöldi kvenna hefur sakað Avram Grant, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, um kynferðisofbeldi. 1.2.2022 12:31
Danir ánægðir með son Palickas og sendu honum áritaða treyju frá Landin Sonur Andreas Palicka, markvarðar Evrópumeistara Svía, á von á áritaðri treyju frá Niklas Landin, landsliðsmarkverði Dana. 1.2.2022 12:00
Samdi við eitt besta lið Þýskalands í amerískum fótbolta og er þjálfaður af metsöluhöfundi Ævintýri Stefáns Núma Stefánssonar halda áfram en eftir að hafa spilað amerískan fótbolta í Danmörku, á Spáni og nú síðast í Austurríki þá hefur hann fengið hjá samning hjá einu af fjórum bestu liðum Þýskalands í íþróttinni. 1.2.2022 11:31
62 ára prins sakaður um að hafa svindlað sér inn á Ólympíuleikana Hubertus von Hohenlohe prins elskar það að keppa á Vetrarólympíuleikunum og það hefur hann þegar gert sex sinnum. Það lítur út fyrir að hann haft einhver brögð í tafli til að koma sér inn á Ólympíuleikana sem hefjast í Peking á föstudaginn. 1.2.2022 11:00
Emma Raducanu: Ég er ekki lengur örugg heima hjá mér Emma Raducanu sló óvænt í gegn aðeins átján ára gömul þegar hún vann Opna bandaríska risamótið í tennis í fyrra og varð um leið á augabragði ein stærsta íþróttastjarna Breta. Nú er hún að kynnast óhugnanlegu hliðum frægðarinnar. 1.2.2022 10:31
„Þetta er smábrot af því sem mun koma“ Markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson segir að framtíðin sé mjög björt hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Það að liðið hafi náð 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skuli. 1.2.2022 10:00
Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Stangveiðimenn eru þessa dagana að bóka sig í veiði fyrir komandi sumar en töluverðar hækkanir hafa orðið á sumum svæðum. 1.2.2022 09:52
Reikna með að strákarnir okkar fái undanþágu til að spila á Íslandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær sennilega að spila heimaleik sinn á Íslandi, í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í byrjun næsta árs. 1.2.2022 09:31
Topp tíu: Besta frammistaða Íslendings á stórmóti Hvaða íslenski handboltamaður hefur spilað best á stórmóti á þessari öld? Vísir reynir að svara þeirri spurningu. 1.2.2022 09:00
Sonur markvarðar sænsku Evrópumeistaranna stríddi pabba sínum í viðtali Andreas Palicka var frábær í marki Svía í lokaleikjum Evrópumótsins í handbolta og átti mikinn þátt í Evrópumeistaratitlinum. 1.2.2022 08:31
Everton keypti Dele Alli en Liverpool rann út á tíma Dele Alli er orðinn leikmaður Everton og er því laus úr kuldanum hjá Tottenham. Everton náði að klára kaupin á síðustu klukkutímum félagaskiptagluggans í gær en ekki er sömu sögu að segja af nágrönnum þeirra í Liverpool. 1.2.2022 08:00
Valsmenn komnir með Bandaríkjamann í körfuboltanum Mikið hefur verið rætt um þá staðreynd að Valsmenn hafa ekki verið með Bandaríkjamann í Subway-deild karla í körfubolta í vetur en nú hafa mennirnir á Hlíðarenda bætt úr því. 1.2.2022 07:46
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Þór Þ. 81-101 | Ekki nóg að vera góðir í tuttugu mínútur Vestri og Þór frá Þorlákshöfn mættust á Ísafirði nú í kvöld í Subway-deild karla. Leikurinn byrjaði vel og stefndi í mikla spennu framan af en í hálfleik tóku Þórsarar völdin og sigldu þessu heim með sanngjörnum 2o stiga sigri, 81-101. 1.2.2022 07:35
Steph sjóðandi í lokin í sjötta sigri Golden State í röð Golden State Warriors og Philadelphia 76ers héldu sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en löng Atlanta Hawks sigurganga endaði. 1.2.2022 07:31
María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. 1.2.2022 07:00
Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin á sviðið Það er ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag. 1.2.2022 06:00