Fleiri fréttir

„Höfum enn svigrúm til að verða betri“

„Þessu markmiði er náð sem er frábært. Við eigum einn deildarleik eftir sem við ætlum að klára og svo getum við farið að einbeita okkur að úrslitakeppninni,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, í samtali við Vísi eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með 86-62 sigri á Snæfelli í kvöld.

„Finnst við enn eiga fullt inni“

Helena Sverrisdóttir var hin kátasta þegar hún mætti í viðtal eftir að Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með öruggum sigri á Snæfelli, 86-62.

„Þær fóru ekki eftir neinum fyrirmælum“

„Þetta var slæmt tap en líklegast lærdómsríkt. Við gerðum ansi mörg mistök sem að maður vill ekki sjá,“ sagði Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, eftir ótrúlegt 9-0 tap liðsins gegn Breiðabliki í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld.

Allt of margir í mínu liði í dag sem eru ekki nógu góðir

Halldór Jóhann Sigfússon var eðlilega ósáttur við leik sinna manna í kvöld, en Selfyssingar fengu Valsmenn í heimsókn í Hleðsluhöllina. Lokatölur 31-26, Valsmönnum í vil, og Halldór segir að liðinu hafi skort einbeitingu.

Mourinho tekur við Roma

José Mourinho hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma. Portúgalinn tekur við liðinu í sumar af landa sínum, Paulo Fonseca.

Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki

Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld.

Grétar bróðir þakklátur fyrir óvænt tækifæri hjá KR

Grétar Snær Gunnarsson lék vel í miðri vörn KR þegar liðið vann Breiðablik, 0-2, á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á sunnudaginn. Hann kann einkar vel við sig í KR og ætlar að nýta tækifærið, sem kom nokkuð óvænt, til hins ítrasta eftir að hafa verið á flakki í nokkur ár.

Þú veiðir betur þegar þú veiðir hægt

Það er ekkert óeðlilegt við það að þeir sem reyndari eru veiði meira en þeir sem eru nýbyrjaðir í sportinu en á bak við það liggur oft mjög einföld skýring.

Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum

Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn.

Smá kropp í borgarvötnunum

Það eru þrjú vötn sem veiðimenn sækja mest í við höfuðborgina og á góðviðrisdögum einsog í gær var nokkuð fjölmennt við vötnin þegar líða tók á daginn.

„Áhyggjufullur“ yfir heilsu Mbappe

Óvíst er hvort að Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, verði klár í slaginn er liðið mætir Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 97-95 | Óvæntur sigur heimamanna

Eftir fimm töp í röð vann ÍR loks leik er þeir höfðu betur gegn Stjörnunni í Hellinum í kvöld. ÍR var mest 17 stigum undir í seinni hálfleik en mest tveimur stigum yfir þegar á þurfti að halda. Lokatölur 97-95 í ótrúlegum leik í 20. umferð Dominos deildar karla.

Sjá næstu 50 fréttir