Fleiri fréttir

Jón Guðni: Vorum að gefa þeim of einföld mörk

Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld.

Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða

Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu.

Í beinni: Vodafonedeildin, Þór mætir Fylki

Þriðja umferð í Vodafonedeildinni fer fram í kvöld. Hörkuspennandi viðureignir eru í vændum og mun koma í ljós hvort að KR og Dusty haldi áfram sigurgöngu sinni.

De Bruyne á miðjunni hjá Belgum

Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld.

Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag

Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins þegar einn leikmaður liðsins reyndist vera smitaður.

Vika eftir í Elliðaánum

Veiði lýkur í Elliðaánum 15. september en það er óhætt að segja að það sé ennþá góður tími til að veiða.

Sjá næstu 50 fréttir