Fleiri fréttir

Vodafonedeildin í beinni

Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan.

Rakitić snúinn aftur til Andalúsíu

Króatíski miðjumaðurinn Ivan Rakitić gekk í raðir Sevilla í dag. Hann ætti að þekkja hvern krók og kima hjá félaginu en hann lék með þeim frá árinu 2011 til 2014.

Bikarinn vakir yfir glænýju Fylkisliði

Það glampar á Íslandsmeistarabikarinn þegar Magnús Árni Magnússon og félagar hans í glænýju Fylkisliði æfa saman. Þeir eru á leið í stórleik við KR í kvöld þegar nýtt keppnistímabil í Vodafone-deildinni í CS:GO hefst.

„Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“

Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því.

Miklar breytingar hjá topp liðunum í CS:GO

Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport. 

Sjá næstu 50 fréttir