Fleiri fréttir Aron: Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum Fyrirliðinn var ánægður í kvöld eftir skyldusigur. 24.10.2018 22:30 Gummi Gumm: Ungu mennirnir stóðu sig mjög vel Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var nokkuð sáttur eftir öruggan sigur Íslands gegn Grikklandi í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 35-21 og Ísland hefur þar með fengið tvö stig í undankeppni EM 2020. 24.10.2018 22:24 Lærisveinar Patreks fengu á sig 43 mörk og Færeyjar gerðu jafntefli í Svartfjallalandi Nokkur óvænt úrslit urðu í undankeppni EM 2020 í handbolta en fyrstu umferðirnar í undankeppninni verða leiknar í vikunni. 24.10.2018 21:45 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 35-21 │Strákarnir keyrðu yfir Grikki í síðari hálfleik 17-13 í hálfleik en Ísland keyrði yfir Grikki í síðari hálfleik. 24.10.2018 21:30 Rosalegar tölur í framlengdum leik í Stykkishólmi og Stjarnan skellti Íslandsmeisturunum Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna. Mesta spennan var í Stykkishólmi þar sem grannaslagur Snæfells og Skallagríms fór í framlengingu. 24.10.2018 21:29 Þrumuskot Di Maria í uppbótartíma tryggði PSG stig Angel Di Maria bjargaði stigi fyrir PSG sem gerði 2-2 jafntefli við Napoli í París í kvöld en jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. 24.10.2018 21:00 Auðvelt kvöld hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í miklum vandræðum með Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauðu stjörnuna, á heimavelli í C-riðli Meistaradeildarinnar. 24.10.2018 21:00 Barcelona hafði betur gegn Inter og Dortmund rústaði Atletico Madrid Mörk frá Rafinha og Jordi Alba tryggðu Börsungum 2-0 sigur á Inter Milan í B-riðli Meistaradeildarinnar. Leikið var á Camp Nou í kvöld. 24.10.2018 21:00 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24.10.2018 20:15 Vonn ætlar að hætta á næsta ári Skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna á næsta ári. Skiptir engu hvort hún verði búin að slá frægt met Ingemar Stenmark. 24.10.2018 19:30 Tottenham í vandræðum og jafntefli hjá Henry Tottenham er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli við PSV í kvöld. 24.10.2018 18:45 Umboðsmenn Real höfðu samband við Conte Fréttastofa Sky Sports segir umboðsmann Florentino Perez hafa rætt við Antonio Conte um stjórastarfið hjá Real Madrid. 24.10.2018 17:15 Red Sox byrjar betur í World Series Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, fór fram í nótt. LA Dodgers og Boston Red Sox mætast í úrslitaeinvíginu. 24.10.2018 15:45 Shaw: Við bárum of mikla virðingu fyrir þeim Luke Shaw segir Manchester United hafa borið of mikla virðingu fyrir Juventus. United tapaði 0-1 fyrir þeim ítölsku í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 24.10.2018 15:00 Gylfi verðlaunaður fyrir mörkin fimmtíu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni. Hann var heiðraður fyrir áfangann stóra í dag. 24.10.2018 14:30 Aftur mætti United of seint í heimaleik og gæti fengið sekt Manchester Untied gæti átt yfir höfði sér sekt frá UEFA fyrir að mæta of seint á Old Trafford fyrir leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.10.2018 14:00 Handtekinn eftir að hafa labbað inn í hús hjá ókunnugu fólki NFL-leikstjórnandinn Chad Kelly hjá Denver Broncos var handtekinn í gær og kærður fyrir að hafa ráðist inn til ókunnugs fólks. 24.10.2018 13:30 Martial ætlar að hafna PSG og Juve Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 24.10.2018 13:00 Rondo: Paul er hræðilegur liðsfélagi Rajon Rondo, leikmaður Lakers, er ekki hættur að lemja á Chris Paul, leikmanni Houston. Nú fá hnefarnir ekki að tala heldur ræðst Rondo að Paul með orðum. 24.10.2018 12:30 Styrkir Selfyssinga fyrir hvert mark skorað í Evrópukeppninni Selfoss getur orðið fyrsta íslenska liðið til þess að komast í riðlakeppni EHF bikarsins með sigri á pólska liðinu Azoty-Pulawy. 24.10.2018 12:00 Á flótta í traktor í níu daga | Ótrúleg saga leikmanns sem mætir Liverpool Rauða stjarnan frá Serbíu mætir Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Saga Milos Degenek, leikmanns Rauðu stjörnunnar, er ótrúleg en hann átti afar erfiða æsku. 24.10.2018 11:30 Guðný Árna gengin til liðs við Val Guðný Árnadóttir hefur gengið til liðs við Val og mun spila með liðinu í Pepsi deild kvenna næsta sumar. 24.10.2018 10:58 Ronaldo þakklátur fyrir móttökurnar og hitti Ferguson eftir leik Cristiano Ronaldo var hrókur alls fagnaðar á Old Trafford í gær þegar hann sótti þangað þrjú stig ásamt liðsfélögum sínum í Juventus í Meistaradeild Evrópu. 24.10.2018 10:30 Tekur oft lengri tíma að vinna með varnarleikinn „Ég hlakka til að takast á við þetta. Við höfðum bara tvær æfingar og þetta er ótrúlega stuttur tími. Það þarf að vinna gríðarlega vel,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið um undirbúninginn fyrir leikinn gegn Grikklandi í undankeppni EM 2020. 24.10.2018 10:00 Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. 24.10.2018 09:30 Marcelo hjólar í blaðamenn: Öfundsjúkir og vitið ekki hvernig á að spila fótbolta Brasilíski bakvörðurinn Marcelo lét blaðamenn hafa það óþvegið eftir að Real Madrid vann loksins leik þegar liðið sigraði Viktoria Plzen 2-1 í Meistaradeild Evrópu. 24.10.2018 09:00 Mourinho: Höfðum ekki Fellaini til að breyta leiknum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, útskýrir hvers vegna hann notaði enga skiptingu í 0-1 tapinu gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.10.2018 08:30 Alonso gerir fimm ára samning við Chelsea Spænski varnarmaðurinn Marcos Alonso hefur framlengt samning sinn við Chelsea til ársins 2023. 24.10.2018 08:00 Blake Griffin með 50 stig í enn einum sigri Detroit Pistons Blake Griffin minnti rækilega á sig í NBA körfuboltanum í nótt. Kappinn var lgjörlega óstöðvandi þegar Detroit Pistons lagði Philadelphia 76ers með minnsta mun. 24.10.2018 07:30 Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. 24.10.2018 07:00 Handbolta-þyrla: Náði Sandra að þagga niður í Loga? Í ár eru liðin tíu ár frá því að strákarnir okkar í handboltalandsliðinu unnu til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum. Gott silfur gulli betra og allt það. 24.10.2018 06:00 Le Kock Hætt'essu: Svakalegur ökklabrjótur og Logi gekk út Einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni var á sínum stað en liðurinn Le Kock Hætt'essu hefur vakið mikla athygli. 23.10.2018 23:30 Fyrrum leikmönnum United ekki skemmt: „Strákar gegn mönnum“ Þeir voru ekki upplitsdjarfir fyrrum leikmenn Manchester United sem fjölluðu um leik Manchester og Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 23.10.2018 22:45 Mourinho: Reyndum allt til enda Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur. 23.10.2018 22:00 Haukasigur á Selfossi þrátt fyrir tólf mörk frá Hrafnhildi Haukar eru að komast á skrið í Olís-deild kvenna en þær unnu nokkuð þægilegan sigur á Selfyssingum, 27-25, í kvöld. 23.10.2018 21:21 Ronaldo með sigur í endurkomunni á Old Trafford Það var ekki boðið upp á mikla flugeldasýningu er Cristiano Ronaldo heimsótti sinn gamla heimavöll er Juventus vann 1-0 sigur á Man. Utd á Old Trafford í kvöld. 23.10.2018 21:00 Vandræðalaust hjá City en Real marði Plzen Leikur einn fyrir City sem er í góðri stöðu. 23.10.2018 21:00 Hörður og Arnór spiluðu allan leikinn í tapi í Róm Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon spiluðu allan leikinn er CSKA Moskva tapaði 3-0 fyrir Roma á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 23.10.2018 20:45 Vandræði hjá Íslendingaliðunum Jón Daði Böðvarsson spilaði í rúman hálftíma en Birkir var ónotaður varamaður. 23.10.2018 20:37 Martin með enn einn stórleikinn Martin Hermannsson átti enn einn glæsi leikinn fyrir Alba Berlin er liðið vann fjórtán stiga sigur, 82-68, á Arka Gdynia í Evrópubikarnum í körfubolta. 23.10.2018 19:48 Gísli Þorgeir: Voru erfiðir tímar en er nú verkjalaus Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður og leikmaður Kiel, er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem hlaut á síðustu leiktíð. 23.10.2018 19:30 Andri Rúnar á skotskónum og Helsingborg með annan fótinn í úrvalsdeildina Andri Rúnar Bjarnason skoraði mark Helsingborg er liðið gerði 1-1 jafntefli við Halmstads í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2018 19:00 Bayern kláraði AEK í síðari hálfleik en Valencia tapaði stigum Bayern München vann sinn annan leik í röð er liðið vann 2-0 sigur á AEK Aþenu í Aþenu í kvöld en leikurinn var hluti af E-riðli Meistaradeildar Evrópu. 23.10.2018 18:45 Logi: Segðu við sjálfan þig að þú sért ógeðslega góður Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. 23.10.2018 17:45 Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. 23.10.2018 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aron: Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum Fyrirliðinn var ánægður í kvöld eftir skyldusigur. 24.10.2018 22:30
Gummi Gumm: Ungu mennirnir stóðu sig mjög vel Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var nokkuð sáttur eftir öruggan sigur Íslands gegn Grikklandi í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 35-21 og Ísland hefur þar með fengið tvö stig í undankeppni EM 2020. 24.10.2018 22:24
Lærisveinar Patreks fengu á sig 43 mörk og Færeyjar gerðu jafntefli í Svartfjallalandi Nokkur óvænt úrslit urðu í undankeppni EM 2020 í handbolta en fyrstu umferðirnar í undankeppninni verða leiknar í vikunni. 24.10.2018 21:45
Umfjöllun: Ísland - Grikkland 35-21 │Strákarnir keyrðu yfir Grikki í síðari hálfleik 17-13 í hálfleik en Ísland keyrði yfir Grikki í síðari hálfleik. 24.10.2018 21:30
Rosalegar tölur í framlengdum leik í Stykkishólmi og Stjarnan skellti Íslandsmeisturunum Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna. Mesta spennan var í Stykkishólmi þar sem grannaslagur Snæfells og Skallagríms fór í framlengingu. 24.10.2018 21:29
Þrumuskot Di Maria í uppbótartíma tryggði PSG stig Angel Di Maria bjargaði stigi fyrir PSG sem gerði 2-2 jafntefli við Napoli í París í kvöld en jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. 24.10.2018 21:00
Auðvelt kvöld hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í miklum vandræðum með Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauðu stjörnuna, á heimavelli í C-riðli Meistaradeildarinnar. 24.10.2018 21:00
Barcelona hafði betur gegn Inter og Dortmund rústaði Atletico Madrid Mörk frá Rafinha og Jordi Alba tryggðu Börsungum 2-0 sigur á Inter Milan í B-riðli Meistaradeildarinnar. Leikið var á Camp Nou í kvöld. 24.10.2018 21:00
Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24.10.2018 20:15
Vonn ætlar að hætta á næsta ári Skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna á næsta ári. Skiptir engu hvort hún verði búin að slá frægt met Ingemar Stenmark. 24.10.2018 19:30
Tottenham í vandræðum og jafntefli hjá Henry Tottenham er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli við PSV í kvöld. 24.10.2018 18:45
Umboðsmenn Real höfðu samband við Conte Fréttastofa Sky Sports segir umboðsmann Florentino Perez hafa rætt við Antonio Conte um stjórastarfið hjá Real Madrid. 24.10.2018 17:15
Red Sox byrjar betur í World Series Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, fór fram í nótt. LA Dodgers og Boston Red Sox mætast í úrslitaeinvíginu. 24.10.2018 15:45
Shaw: Við bárum of mikla virðingu fyrir þeim Luke Shaw segir Manchester United hafa borið of mikla virðingu fyrir Juventus. United tapaði 0-1 fyrir þeim ítölsku í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 24.10.2018 15:00
Gylfi verðlaunaður fyrir mörkin fimmtíu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni. Hann var heiðraður fyrir áfangann stóra í dag. 24.10.2018 14:30
Aftur mætti United of seint í heimaleik og gæti fengið sekt Manchester Untied gæti átt yfir höfði sér sekt frá UEFA fyrir að mæta of seint á Old Trafford fyrir leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.10.2018 14:00
Handtekinn eftir að hafa labbað inn í hús hjá ókunnugu fólki NFL-leikstjórnandinn Chad Kelly hjá Denver Broncos var handtekinn í gær og kærður fyrir að hafa ráðist inn til ókunnugs fólks. 24.10.2018 13:30
Martial ætlar að hafna PSG og Juve Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 24.10.2018 13:00
Rondo: Paul er hræðilegur liðsfélagi Rajon Rondo, leikmaður Lakers, er ekki hættur að lemja á Chris Paul, leikmanni Houston. Nú fá hnefarnir ekki að tala heldur ræðst Rondo að Paul með orðum. 24.10.2018 12:30
Styrkir Selfyssinga fyrir hvert mark skorað í Evrópukeppninni Selfoss getur orðið fyrsta íslenska liðið til þess að komast í riðlakeppni EHF bikarsins með sigri á pólska liðinu Azoty-Pulawy. 24.10.2018 12:00
Á flótta í traktor í níu daga | Ótrúleg saga leikmanns sem mætir Liverpool Rauða stjarnan frá Serbíu mætir Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Saga Milos Degenek, leikmanns Rauðu stjörnunnar, er ótrúleg en hann átti afar erfiða æsku. 24.10.2018 11:30
Guðný Árna gengin til liðs við Val Guðný Árnadóttir hefur gengið til liðs við Val og mun spila með liðinu í Pepsi deild kvenna næsta sumar. 24.10.2018 10:58
Ronaldo þakklátur fyrir móttökurnar og hitti Ferguson eftir leik Cristiano Ronaldo var hrókur alls fagnaðar á Old Trafford í gær þegar hann sótti þangað þrjú stig ásamt liðsfélögum sínum í Juventus í Meistaradeild Evrópu. 24.10.2018 10:30
Tekur oft lengri tíma að vinna með varnarleikinn „Ég hlakka til að takast á við þetta. Við höfðum bara tvær æfingar og þetta er ótrúlega stuttur tími. Það þarf að vinna gríðarlega vel,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið um undirbúninginn fyrir leikinn gegn Grikklandi í undankeppni EM 2020. 24.10.2018 10:00
Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. 24.10.2018 09:30
Marcelo hjólar í blaðamenn: Öfundsjúkir og vitið ekki hvernig á að spila fótbolta Brasilíski bakvörðurinn Marcelo lét blaðamenn hafa það óþvegið eftir að Real Madrid vann loksins leik þegar liðið sigraði Viktoria Plzen 2-1 í Meistaradeild Evrópu. 24.10.2018 09:00
Mourinho: Höfðum ekki Fellaini til að breyta leiknum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, útskýrir hvers vegna hann notaði enga skiptingu í 0-1 tapinu gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.10.2018 08:30
Alonso gerir fimm ára samning við Chelsea Spænski varnarmaðurinn Marcos Alonso hefur framlengt samning sinn við Chelsea til ársins 2023. 24.10.2018 08:00
Blake Griffin með 50 stig í enn einum sigri Detroit Pistons Blake Griffin minnti rækilega á sig í NBA körfuboltanum í nótt. Kappinn var lgjörlega óstöðvandi þegar Detroit Pistons lagði Philadelphia 76ers með minnsta mun. 24.10.2018 07:30
Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. 24.10.2018 07:00
Handbolta-þyrla: Náði Sandra að þagga niður í Loga? Í ár eru liðin tíu ár frá því að strákarnir okkar í handboltalandsliðinu unnu til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum. Gott silfur gulli betra og allt það. 24.10.2018 06:00
Le Kock Hætt'essu: Svakalegur ökklabrjótur og Logi gekk út Einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni var á sínum stað en liðurinn Le Kock Hætt'essu hefur vakið mikla athygli. 23.10.2018 23:30
Fyrrum leikmönnum United ekki skemmt: „Strákar gegn mönnum“ Þeir voru ekki upplitsdjarfir fyrrum leikmenn Manchester United sem fjölluðu um leik Manchester og Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 23.10.2018 22:45
Mourinho: Reyndum allt til enda Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur. 23.10.2018 22:00
Haukasigur á Selfossi þrátt fyrir tólf mörk frá Hrafnhildi Haukar eru að komast á skrið í Olís-deild kvenna en þær unnu nokkuð þægilegan sigur á Selfyssingum, 27-25, í kvöld. 23.10.2018 21:21
Ronaldo með sigur í endurkomunni á Old Trafford Það var ekki boðið upp á mikla flugeldasýningu er Cristiano Ronaldo heimsótti sinn gamla heimavöll er Juventus vann 1-0 sigur á Man. Utd á Old Trafford í kvöld. 23.10.2018 21:00
Vandræðalaust hjá City en Real marði Plzen Leikur einn fyrir City sem er í góðri stöðu. 23.10.2018 21:00
Hörður og Arnór spiluðu allan leikinn í tapi í Róm Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon spiluðu allan leikinn er CSKA Moskva tapaði 3-0 fyrir Roma á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 23.10.2018 20:45
Vandræði hjá Íslendingaliðunum Jón Daði Böðvarsson spilaði í rúman hálftíma en Birkir var ónotaður varamaður. 23.10.2018 20:37
Martin með enn einn stórleikinn Martin Hermannsson átti enn einn glæsi leikinn fyrir Alba Berlin er liðið vann fjórtán stiga sigur, 82-68, á Arka Gdynia í Evrópubikarnum í körfubolta. 23.10.2018 19:48
Gísli Þorgeir: Voru erfiðir tímar en er nú verkjalaus Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður og leikmaður Kiel, er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem hlaut á síðustu leiktíð. 23.10.2018 19:30
Andri Rúnar á skotskónum og Helsingborg með annan fótinn í úrvalsdeildina Andri Rúnar Bjarnason skoraði mark Helsingborg er liðið gerði 1-1 jafntefli við Halmstads í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2018 19:00
Bayern kláraði AEK í síðari hálfleik en Valencia tapaði stigum Bayern München vann sinn annan leik í röð er liðið vann 2-0 sigur á AEK Aþenu í Aþenu í kvöld en leikurinn var hluti af E-riðli Meistaradeildar Evrópu. 23.10.2018 18:45
Logi: Segðu við sjálfan þig að þú sért ógeðslega góður Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. 23.10.2018 17:45
Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. 23.10.2018 17:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti