Fleiri fréttir

Gummi Gumm: Ungu mennirnir stóðu sig mjög vel

Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var nokkuð sáttur eftir öruggan sigur Íslands gegn Grikklandi í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 35-21 og Ísland hefur þar með fengið tvö stig í undankeppni EM 2020.

Auðvelt kvöld hjá Liverpool

Liverpool lenti ekki í miklum vandræðum með Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauðu stjörnuna, á heimavelli í C-riðli Meistaradeildarinnar.

Vonn ætlar að hætta á næsta ári

Skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna á næsta ári. Skiptir engu hvort hún verði búin að slá frægt met Ingemar Stenmark.

Red Sox byrjar betur í World Series

Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, fór fram í nótt. LA Dodgers og Boston Red Sox mætast í úrslitaeinvíginu.

Martial ætlar að hafna PSG og Juve

Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum.

Rondo: Paul er hræðilegur liðsfélagi

Rajon Rondo, leikmaður Lakers, er ekki hættur að lemja á Chris Paul, leikmanni Houston. Nú fá hnefarnir ekki að tala heldur ræðst Rondo að Paul með orðum.

Tekur oft lengri tíma að vinna með varnarleikinn

„Ég hlakka til að takast á við þetta. Við höfðum bara tvær æfingar og þetta er ótrúlega stuttur tími. Það þarf að vinna gríðarlega vel,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið um undirbúninginn fyrir leikinn gegn Grikklandi í undankeppni EM 2020.

Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum

Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld.

Mourinho: Reyndum allt til enda

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur.

Martin með enn einn stórleikinn

Martin Hermannsson átti enn einn glæsi leikinn fyrir Alba Berlin er liðið vann fjórtán stiga sigur, 82-68, á Arka Gdynia í Evrópubikarnum í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir