Fleiri fréttir

Ólafía í toppbaráttu í Frakklandi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði flott golf á Lacoste Ladies Open de France mótinu en það er hluti af LET Evrópumótaröðinni. Hún spilaði á 68 höggum, eða þremur höggum undir pari, líkt og í gær.

Jafnt í Vesturlandsslagnum

ÍA og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn í Vesturlandsslagnum í Inkasso-deildinni í dag, 1-1.

Eyjakonur sóttu þrjú stig í Grindavík

Þremur leikjum var að ljúka í Pepsi-deild kvenna. Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn, ÍBV vann Grindavík suður með sjó og Selfoss og HK/Víkingur skildu jöfn.

Glódís vann Ingibjörgu og Guðbjörgu í Íslendingaslag

Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í dag er Glódís Perla Viggósdóttur og liðsfélagar hennar í Rosengard unnu Guðbjörgu Gunnarsdóttur og Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélaga þeirra í Djurgarden, 2-0.

Guðlaugur Victor byrjar í fyrsta leik Hamren

Byrjunarlið Íslands er tilbúið fyrir fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni gegn Sviss. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Héldu að ég væri klikkaður

Knattspyrnuferill Eriks Hamrén entist ekki lengi og höfðu ekki margir trú á honum þegar hann ákvað að gerast þjálfari.

Belgar skoruðu fjögur í upphitun fyrir Ísland

Belgía gjörsigruðu Skota í vináttulandsleik í gær, 4-0. Belgar eru að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Ísland í Þjóðadeildinni sem fram fer á þriðjudag á Laugardalsvelli.

Pútterinn varð Tiger að falli

Tiger Woods náði sér ekki á strik í dag og missti niður forystu sína á BMW meistaramótinu sem er næst síðasta mót FedEx-úrslitakeppninnar á PGA mótaröðinni.

Rene skoraði fyrir Færeyinga

Rene Joensen, Gunnar Nielsen og Kaj Leo í Bartalstovu voru allir í eldlínunni þegar Færeyjar unnu Möltu í Þjóðadeildinni í kvöld.

HK aftur á toppinn

HK tyllti sér á topp Inkasso deildarinnar og fór langt með að tryggja sér sæti í Pepsi deildinni að ári með stórsigri á Fram í Laugardalnum í kvöld.

Sane yfirgaf þýska landsliðshópinn

Leroy Sane hefur yfirgefið þýska landsliðshópinn eftir spjall við landsliðsþjálfarann Joachim Löw í dag. Sane er sagður fara af „persónulegum ástæðum.“

Þorsteinn: Stærsti leikur sumarsins

Breiðablik og Þór/KA mætast í risaleik á Kópavogsvelli á morgun. Sigurvegari leiksins verður með pálmann í höndunum í toppbaráttunni í Pepsi deild kvenna.

Svona er samband Þjóðadeildarinnar og EM í fótbolta 2020

Þjóðadeildin hófst í gær og fyrsti leikur íslenska landsliðsins er í Sviss á morgun. Næsta stórmót er hins vegar Evrópumótið árið 2020 þar sem úrslitakeppnina verður spiluð út um alla Evrópu. En hvernig tengjast þessar tvær keppnir?

Lars reiður út af leka hjá norska liðinu

Norska landsliðið er á flugi undir stjórn Lars Lagerbäck og hefur nú unnið fimm leiki í röð. Svíinn er þó ekki kátur enda heldur byrjunarliðið hans áfram að leka út.

Sjá næstu 50 fréttir