Fleiri fréttir

Fógetinn í Stjörnuna

Stjarnan hefur samið við Sherrod Wright um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils.

Conor McGregor biðst afsökunar

Bardagamaðurinn Conor McGregor sér eftir hegðun sinni síðasta föstudagskvöld þegar hann var staddur á bardagakvöldi í Dublin.

Lukaku sló met

Romelu Lukaku er orðinn markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins, aðeins 24 ára gamall.

Þrettándi sigur Boston í röð | Myndbönd

Ekkert virðist geta stöðvað Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt vann liðið þrettánda sigurinn í röð þegar það lagði Brooklyn Nets að velli, 102-109.

Unsworth í útilegu á Goodison

David Unsworth, bráðabirgðastjóri Everton, svaf eina nótt undir berum himni í áhorfendastúkunni á Goodison Park í söfnunarátaki á vegum félagsins.

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki

Sigur Dana á Írum í kvöld varð þess valdandi að Ísland á ekki lengur möguleika á því að vera í öðrum styrkleikaflokki er dregið verður í riðla fyrir HM í Rússlandi.

Sjáðu þrennu Eriksen

Christian Eriksen varð að alvöru þjóðhetju í Danmörku í kvöld er hann skoraði þrennu og sá til þess að Danir verða með á HM í Rússlandi næsta sumar.

Eriksen dró Dani til Rússlands

Christian Eriksen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu er Danmörk tryggði sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Danir skelltu þá Írum 1-5 á útivelli í kvöld en fyrri leik liðanna á Parken lyktaði með markalausu jafntefli.

Lést í skíðabrekkunni

Franskur Ólympíufari í bruni, David Poisson, lést í gær eftir slys á æfingu í Kanada.

Leið yfir Aguero í hálfleik

Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld.

Jón Axel valinn leikmaður vikunnar

Jón Axel Guðmundsson var valinn leikmaður vikunnar í Atlantic 10 deild háskólaboltans í Bandaríkjunum ásmt Josh Cunningham, leikmanni Dayton.

Pyry fékk íslenska landsliðstreyju

Finnski landsliðsmaðurinn Pyry Soiri er orðinn nokkurs konar þjóðhetja á meðal íslenskra fótboltaáhugamanna, eftir jöfnunarmark hans gegn Króatíu í síðasta mánuði.

Stelpurnar komnar til Slóvakíu | Myndir

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið til Ruzomberok í Slóvakíu þar sem þær mæta heimakonum í öðrum leik sínum í undankeppni EM á morgun.

Seinni bylgjan: Þau voru best í október

Bestu leikmenn októbermánaðar í Olís deildum karla og kvenna voru kosin á Vísi í liðinni viku og voru úrslit kjörsins kunngerð í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.

Arnór frá í fjórar til sex vikur

Arnór Hermannsson, leikmaður KR í Domino's deildinni í körfubolta, brotnaði á hendi í leik með unglingaflokki KR í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir