Fleiri fréttir

Hópurinn klár hjá Eyjólfi

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, valdi í gær leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM.

Sakar Alexis Sanchez um að svindla

Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, var frekar pirraður eftir 2-0 tap hans manna á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Guardiola: Erum ekki Barcelona

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.

Hafði alltaf dugað þar til núna

Þrír Stjörnumenn skoruðu tíu mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Stjarnan er fjórða liðið í sögu efstu deildar karla í fótbolta sem á þrjá slíka markaskorara en það fyrsta sem vinnur ekki titilinn.

Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum

Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn.

Rukkuðu 500 krónur fyrir kranavatn

Forráðamenn New England Patriots rukkuðu áhorfendur um 4,50 dollara fyrir kranavatn á leik liðsins og Houston Texans í gær.

Kristrún aftur í Val

Kristrún Sigurjónsdóttir hefur snúið aftur í herbúðir Vals fyrir tímabilið í Dominosdeild kvenna.

Mátti ekki fagna eins og pissandi hundur

Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni.

Klopp hefur áhyggjur af varnarleik Liverpool

Varnarleikur Liverpool hefur verið skelfilegur í vetur og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, viðurkennir að það hafi tekið á hann að horfa upp á varnarmenn liðsins.

Öll mörkin úr Pepsi-deildinni

Það var mikið fjör þegar 21. umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í gær og sjá má öll mörkin á Vísi.

Fáum þennan leik á mjög skemmtilegum tímapunkti

Erkifjendurnir og grannliðin Haukar og FH mætast í Schenker-­höllinni í 3. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mæta full sjálfstrausts til leiks enda bæði með fullt hús stiga og hafa spilað vel í upphafi tímabils.

Sjá næstu 50 fréttir