Íslendingar í fyrsta Meistaradeildarleiknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2017 22:30 Víkingskonur voru 14-7 undir í hálfleik og áttu í raun aldrei möguleika í leiknum. mynd/ Facebooksíða EHF Fyrir 24 árum síðan var leikinn fyrsti leikur í Meistaradeild Evrópu í handbolta kvenna. Það sem er frásögufærandi við þá staðreynd er að lið Víkings frá Reykjavík lék í þessum upphafsleik Meistaradeildarinnar. Leikurinn fór fram á Valencia á Spáni og fór heimaliðið með 26-16 sigur í leiknum. Markahæst Íslendinga í leiknum, með 5 mörk, var fyrrum landsliðskonan Halla María Helgadóttir. Hún varð síðar fyrsta íslenska konan sem gerðist atvinnumaður í hanbolta. Meðal annara í liðinu voru fyrrum landsliðskonurnar Svava Ýr Baldvinsdóttir, Inga Lára Þórisdóttir og Hjördís Guðmundsdóttir. Þjálfari liðsins var Theodór Guðfinnsson. Mynd af leikskýrslu leiksins og spænskum blaðaklippum má sjá í Twitterfærslu EHF.The Women's #ehfcl began 24 years today. It was CB M. Valencia (ESP) & Vikingur HC (ISL) who played that historic first tie! #25yearsCLpic.twitter.com/uJ3IJQPGJS — EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2017 Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Fyrir 24 árum síðan var leikinn fyrsti leikur í Meistaradeild Evrópu í handbolta kvenna. Það sem er frásögufærandi við þá staðreynd er að lið Víkings frá Reykjavík lék í þessum upphafsleik Meistaradeildarinnar. Leikurinn fór fram á Valencia á Spáni og fór heimaliðið með 26-16 sigur í leiknum. Markahæst Íslendinga í leiknum, með 5 mörk, var fyrrum landsliðskonan Halla María Helgadóttir. Hún varð síðar fyrsta íslenska konan sem gerðist atvinnumaður í hanbolta. Meðal annara í liðinu voru fyrrum landsliðskonurnar Svava Ýr Baldvinsdóttir, Inga Lára Þórisdóttir og Hjördís Guðmundsdóttir. Þjálfari liðsins var Theodór Guðfinnsson. Mynd af leikskýrslu leiksins og spænskum blaðaklippum má sjá í Twitterfærslu EHF.The Women's #ehfcl began 24 years today. It was CB M. Valencia (ESP) & Vikingur HC (ISL) who played that historic first tie! #25yearsCLpic.twitter.com/uJ3IJQPGJS — EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2017
Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira