Fleiri fréttir

Þurfa strákarnir okkar að taka eyrnatappa með til Tyrklands?

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar næst út í Tyrklandi í undankeppni HM í Rússland 2018 og ef marka má hávaðann á leik í Tyrklandi í Meistaradeildinni í gærkvöldi þá eiga strákarnir okkar von á alvöru áreiti í þessum leik.

Mendy niðurlægði blaðamann á Twitter

Blaðamenn á Bretlandi eiga það til að fara frjálslega með sannleikann og þeir eru ekki vanir því að knattspyrnumennirnir, sem þeir slúðra um, stingi upp í þá.

Elvar dæmdur í bann

Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Elvar Ásgeirsson, leikmann Aftureldingar, í eins leiks bann.

107 sm lax á land á Jöklusvæðinu

Jökla er komin á yfirfall fyrir nokkru en samkvæmt fréttum frá leigutakanum Strengjum er ennþá veitt í hliðaránum á svæðinu.

Magnaður september hjá Harry Kane

Tottenham leikmaðurinn Harry Kane hefur raðað inn mörkum að undanförnu og hann var með þrennu í sigri á Apoel Nicosia í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Moskva bíður eftir Manchester United

Mjög áhugaverðir leikir eru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Man. Utd fer til Moskvu og hið moldríka félag PSG tekur á móti Bayern München.

Guardiola: Eigum hrós skilið

Pep Guardiola var ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester City eftir 2-0 sigur á Shakthar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Birkir kom inn í sigri

Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson komu inn á af varamannabekknum fyrir lið sín í ensku 1. deildinni í kvöld

Real vann í Þýskalandi

Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum.

KR úr leik í Evrópu

Þáttöku KR í Evrópukeppni er lokið þennan veturinn eftir 84-71 tap fyrir Belfius Mons-Hainaut í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópukeppni FIBA í körfubolta.

Íslendingaslagur í Danmörku

Tandri Már Konráðsson og Vignir Svarasson mættust þegar lið þeirra, Skjern og Holstebro áttust við.

Doris Burke tekur risaskref fyrir konur í NBA-deildinni í vetur

Doris Burke verður í vetur fyrsta konan sem verður fastráðin lýsandi á NBA-leikjum í körfubolta á einni af stóru stöðvunum í Bandaríkjunum. Hún er því orðin ein af þeim stóru þegar kemur að því að miðla NBA-körfuboltanum til áhorfenda í bandarísku sjónvarpi.

Sleit krossbandið og handarbrotnaði á sama tíma

Darren Sproles spilar ekki meira með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni á þessu tímabili og svo gæti verið að ferillinn hans hafi endaði á hrikalegu atviki í leik liðsins á móti New York Giants um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir