Fleiri fréttir

Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið

Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu.

Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband

Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni.

Ennþá góð bleikjuveiði á Þingvöllum

Einhverjir veiðimenn höfðu orð á því í byrjun júní að það væri áhyggjuefni hvað lítið af bleikju væri að veiðast en það er óhætt að segja að áhyggjur af minni bleikju í vatninu virðast ekki eiga við rök að styðjast.

Morata þorði ekki í samkeppni við Harry Kane

Tottenham hefur ekki eytt einni krónu í nýja leikmenn í sumar það er um 30 milljörðum minna en Manchester City, liðið sem endaði einu sæti neðar í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

85 sm urriði á land í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera afskaplega góð síðustu daga og það hafa verið að koma um 100 laxar á land á hverjum degi.

Minnst 750 milljónir króna bíða FH-inga með sigri í kvöld

Það er heilmikið í húfi fyrir FH sem mætir slóvensku meisturunum í NK Maribor í kvöld, bæði innan vallar sem utan. Sigur tryggir FH-ingum minnst tæplega 400 milljónir króna en tekjurnar gætu stóraukist með enn betri árangri.

Markvörður Englands úr leik

Markvörðurinn Karen Bardsley er fótbrotin og verður ekki meira með enska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi.

Haukur Páll í banni gegn FH

Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, verður ekki með liðinu þegar það sækir FH heim eftir viku í 14. umferð Pepsi-deild karla.

Rekinn fjórum dögum fyrir fyrsta leik

Hearts hefur sagt knattspyrnustjóranum Ian Cathro upp störfum, aðeins fjórum dögum fyrir fyrsta leik liðsins í skosku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Eystri Rangá loksins að detta inn

Eystri Rangá er loksins að detta inn samkvæmt heimildum okkar við bakkann en laxinn er ekkert óvenjulega seint á ferðinni í þessa skemmtilegu á.

Sjá næstu 50 fréttir