Fleiri fréttir

Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool

Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn.

Teitur tíu marka maður í sigri á Japan

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fór á kostum þegar íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Japan, 26-24, í fyrsta leik leik sínum á heimsmeistaramóti U19 í Georgíu.

Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum

Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast.

Var kominn með mikinn leiða

Kristján Þór Einarsson hrósaði sigri í Einvíginu á Nesinu í annað sinn á síðustu fjórum árum. Kristján segist hafa fundið fyrir miklum leiða á golfinu í sumar og segist ekki hafa notið sín á vellinum eins og hann gerði.

Nice krækir í ungan leikmann frá Monaco

Nice bætti við sig öðrum leikmanni í dag ásamt Wesley Sneijder. Kantmaðurinn ungi Allan Saint-Maximin hefur gengið í raðir félagsins frá Monaco.

Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið

Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi.

Ásdís: Markmiðinu náð

Ásdís Hjálmsdóttir komst í úrslit í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fram fer í London en hún sagði markmiði sínu hafa verið náð í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sneijder búinn að finna sér nýtt lið

Wesley Sneijder, leikjahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi, er genginn í raðir franska úrvalsdeildarliðsins Nice frá Galatasary í Tyrklandi.

Sá efnilegasti til Nebraska

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, besti ungi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta tímabili, mun leika með Nebraska háskólanum í vetur.

Tveir ungir lánaðir frá Manchester United

Timothy Fosu-Mensah, varnarmaður Manchester United, er á leið á lán til Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni og Cameron Borthwick-Jackson er genginn til liðs við Leeds í Championship deildinni á Englandi.

Ronaldo snýr aftur á móti United

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid á Spáni og portúgalska landsliðsins, hefur verið valinn í leikmannahóp Real Madrid fyrir úrslitaleikinn um UEFA Ofurbikarinn gegn Manchester United á þriðjudag.

Þar sem 50 punda laxar rífa í flugurnar

Nokkur fjöldi Íslendinga hefur farið til veiðar til Rússlands og flestir í þeim tilgangi að gera tilraun til að setja í stærstu laxa Norður Atlantshafsins.

Einvígið á Nesinu fer fram í 21. sinn

Einvígið á Nesinu verður háð í 21. sinn í dag. Þetta árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi fer að venju fram á Nesvellinum.

Sjá næstu 50 fréttir