Fleiri fréttir

Teitur tíu marka maður í sigri á Japan

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fór á kostum þegar íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Japan, 26-24, í fyrsta leik leik sínum á heimsmeistaramóti U19 í Georgíu.

Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum

Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast.

Var kominn með mikinn leiða

Kristján Þór Einarsson hrósaði sigri í Einvíginu á Nesinu í annað sinn á síðustu fjórum árum. Kristján segist hafa fundið fyrir miklum leiða á golfinu í sumar og segist ekki hafa notið sín á vellinum eins og hann gerði.

Nice krækir í ungan leikmann frá Monaco

Nice bætti við sig öðrum leikmanni í dag ásamt Wesley Sneijder. Kantmaðurinn ungi Allan Saint-Maximin hefur gengið í raðir félagsins frá Monaco.

Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið

Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi.

Ásdís: Markmiðinu náð

Ásdís Hjálmsdóttir komst í úrslit í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fram fer í London en hún sagði markmiði sínu hafa verið náð í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sneijder búinn að finna sér nýtt lið

Wesley Sneijder, leikjahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi, er genginn í raðir franska úrvalsdeildarliðsins Nice frá Galatasary í Tyrklandi.

Sá efnilegasti til Nebraska

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, besti ungi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta tímabili, mun leika með Nebraska háskólanum í vetur.

Tveir ungir lánaðir frá Manchester United

Timothy Fosu-Mensah, varnarmaður Manchester United, er á leið á lán til Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni og Cameron Borthwick-Jackson er genginn til liðs við Leeds í Championship deildinni á Englandi.

Ronaldo snýr aftur á móti United

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid á Spáni og portúgalska landsliðsins, hefur verið valinn í leikmannahóp Real Madrid fyrir úrslitaleikinn um UEFA Ofurbikarinn gegn Manchester United á þriðjudag.

Þar sem 50 punda laxar rífa í flugurnar

Nokkur fjöldi Íslendinga hefur farið til veiðar til Rússlands og flestir í þeim tilgangi að gera tilraun til að setja í stærstu laxa Norður Atlantshafsins.

Einvígið á Nesinu fer fram í 21. sinn

Einvígið á Nesinu verður háð í 21. sinn í dag. Þetta árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi fer að venju fram á Nesvellinum.

VAR-fíaskó í hollenska Ofurbikarnum

Myndbandsdómgæslan (VAR) kom mikið við sögu í leik Feyenoord og Vitesse Arnhem um hollenska Ofurbikarinn í gær. Staðan var jöfn, 1-1, eftir venjulegan leiktíma en Feyenoord hafði sigur eftir vítaspyrnukeppni.

Koeman: Við nálgumst Gylfa

Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton.

Sjá næstu 50 fréttir