Fleiri fréttir Bergerud samdi við Flensburg Torbjorn Bergerud, landsliðsmarkvörður Noregs í handbolta, mun ganga til liðs við Flensburg næsta sumar. 29.7.2017 14:00 Inter vann Chelsea í Meistarabikarnum | Sjáðu fáránlegt sjálfsmark hjá Kondogbia Inter Milan lagði Chelsea að velli, 2-1, í dag í Meistarabikarnum en leikið var í Singapúr. 29.7.2017 13:45 Sebastian Vettel á ráspól í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Ungverjalandi á morgun. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji. 29.7.2017 12:57 Fylkir sækir liðsstyrk til Bandaríkjanna Lið Fylkis í Pepsi-deild kvenna hefur samið við framherjann Kaitlyn Johnson, sem kemur frá Bandaríkjunum. 29.7.2017 12:15 Guardiola vill kaupa annan varnarmann Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City á Englandi, vill bæta við öðrum leikmanni við hópinn sinn fyrir komandi tímabil. 29.7.2017 11:30 Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29.7.2017 11:00 LaVar Ball lét skipta um dómara sem gaf honum tæknivillu Athyglissjúki körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að koma sér í fréttirnar. 29.7.2017 10:00 Hrafnhildur í undanúrslitin Synti á ellefta besta tíma undanrásanna í 50 m bringusundi í morgun. 29.7.2017 08:41 Teigurinn: Sigurbjörn skoraði Gamla markið Gamla markið er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. 29.7.2017 08:00 Bikardagur í Kaplakrika í dag Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma. 29.7.2017 06:00 Teigurinn: Fylkir og Keflavík verða að fara upp Það er mikil spenna í Inkasso-deildinni í fótbolta. 28.7.2017 23:30 Selfoss fær unglingalandsliðsmann frá Katar Selfoss hefur samið við 19 ára markvörð, Anadin Suljakovic, um að leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta. 28.7.2017 23:00 Teigurinn: Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef FH kemst áfram Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 28.7.2017 22:30 Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir ungverska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Uppfærslurnar á Red Bull bílnum greinilega að virka vel. 28.7.2017 22:00 Liverpool gefst upp á að fá Keïta Liverpool hefur gefist upp á að reyna að fá gíneska miðjumanninn Naby Keïta frá RB Leipzig. 28.7.2017 21:30 Haukar endurheimtu 5. sætið | Myndir Haukar endurheimtu 5. sætið í Inkasso-deildinni með 1-2 sigri á ÍR í Mjóddinni í kvöld. 28.7.2017 21:12 Kristófer: Möguleikarnir eru kannski ekki „gígantískir“ Leiknir R. leikur sinn fyrsta leik í undanúrslitum bikarkeppninnar í sögu félagsins á morgun. 28.7.2017 20:30 Hin fjórtán ára gamla Kinga með forystu á Hvaleyrinni Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi gerir sig líklegan að vinna mót á sínum heimavelli aðra helgina í röð og ung stelpa spilaði betur en allar. 28.7.2017 19:45 Ólafía: Spilaði mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er efsti Evrópubúinn á Opna skoska meistaramótinu í golfi. 28.7.2017 19:03 Óvænt endurkoma Megson til West Brom Gary Megson er kominn aftur til enska úrvalsdeildarliðsins West Brom. 28.7.2017 18:30 Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28.7.2017 18:15 Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28.7.2017 18:00 Höfnuðu 50 milljóna punda tilboði í Lemar Monaco hafnaði þriðja tilboði Arsenal í franska miðjumanninn Thomas Lemar. 28.7.2017 18:00 Taskovic skiptir yfir í þriðju deildina Fer frá Pepsi-deildarliði Fjölnis í Reyni úr Sandgerði sem spilar í 3. deildinni. 28.7.2017 17:15 Anja Andersen vill nú verða landsliðsþjálfari Dana Besta handboltakona Dana frá upphafi er um leið einn litríkasta íþróttamaður Dana í sögunni. Það hefur aftur á móti lítið heyrst frá henni síðustu árin en nú vill Anja Andersen komast í alvöruna á nýjan leik. 28.7.2017 16:30 Hljóp í gegnum búðarhurð en man ekki ekki eftir neinu | Óhugnanlegt myndband Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem "vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. 28.7.2017 15:45 Forseti Invicta: Sunna getur farið á toppinn Frábær meðmæli með Sunnu Davíðsdóttur sem hefur slegið í gegn í Invicta FC. 28.7.2017 15:00 Fyrirliði KR hættir á miðju tímabili Indriði Sigurðsson, fyrirliði KR, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna núna. Hann hefur glímt við meiðsli í allt sumar og er ákvörðunin samkvæmt ráðleggingum lækna og sjúkraþjálfara. 28.7.2017 14:40 Gylfi gæti fyllt í skarð Coutinho hjá Liverpool Dean Saunders vill að Liverpool steli Gylfa Þór af Everton frá Swansea. 28.7.2017 14:31 Kvaddi Skota með sigri eftir tólf ár sem landsliðsþjálfari Anna Signeul segir að Skotar hafi ekki átt skilið að falla úr leik á EM kvenna. 28.7.2017 13:45 Ögmundur gæti verið á leið frá Hammarby Missti sæti sitt í liðinu eftir að sænska félagið samdi við nýjan markvörð. 28.7.2017 13:09 Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28.7.2017 13:00 Kyrie Irving svarar engum símtölum frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers og það sem meira er hann hefur engan áhuga á að heyra í forráðamönnum liðsins. 28.7.2017 12:30 Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28.7.2017 11:30 Kristinn Jónsson aftur til Breiðabliks Bakvörðurinn Kristinn Jónsson mun klára tímabilið með Breiðabliki í Pepsi-deild karla en þetta er staðfest á stuðningsmannasíðu félagsins. 28.7.2017 11:13 Neymar slóst við liðsfélaga á æfingu Barcelona og strunsaði síðan í burtu Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu á æfingu Barcelona í morgunn og framkoma hans eykur örugglega líkurnar að hann sé á förum frá spænska félaginu. 28.7.2017 11:01 Norðmenn skilja ekkert í því hvað varð um besta leikmann Evrópu Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg stóð síðasta haust við hlið Cristiano Ronaldo upp á sviði í Mónakó þar sem þau tóku bæði við verðlaunum sem besta knattspyrnufólk Evrópu. 28.7.2017 10:30 Chelsea vill fá Renato Sanches á láni frá Bayern Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki hættur að styrkja liðið sitt fyrir titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni og nú vill Ítalinn fá leikmanna að láni frá þýsku meisturunum. 28.7.2017 10:00 Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Stundum koma fram flugur sem eru líklega vel hugsaðar af hönnuði sem hendir flugu saman eftir hugdettu eða einskærri forvitni til að sjá hvort hún virki. 28.7.2017 10:00 Alexis Sanchez tilkynnir sig veikan þegar Wenger vill fá hann á æfingu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, býst við Sílemanninum Alexis Sanchez á sína fyrstu æfingu á sunnudaginn. Það er hinsvegar óvíst hvort kappinn hafi heilsu til. 28.7.2017 09:30 Bryndís komst ekki áfram Hafnaði í 31. sæti í 50 m flugsundi á HM í Búdapest. 28.7.2017 09:26 Von hjá Manchester United að fá Gareth Bale Manchester United hefur í langan tíma verið á eftir velska knattspyrnusnillingnum Gareth Bale og nú hefur smá gluggi opnast samkvæmt nýjustu fréttum frá Spáni. 28.7.2017 09:00 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum sýna að tími Rangánna sé að renna í hlað og það má reikna með að framhaldið næstu dagana þar verði á sama veg. 28.7.2017 09:00 Viktoria Plzen með varamannaskýli sem eru í laginu eins og bjórdós | Myndir Tékkneska stórliðið Viktoria Plzen hefur frumsýnt ný og afar frumleg varamannaskýli á heimavelli sínum, Doosan Arena. 28.7.2017 08:00 Lamar Odom: Ég notaði kókaín á hverjum einasta degi Lamar Odom, tvöfaldur NBA-meistari með Los Angeles Lakers, dregur hvergi undan í pistli sem hann skrifaði fyrir vefsíðuna The Player's Tribune. 28.7.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bergerud samdi við Flensburg Torbjorn Bergerud, landsliðsmarkvörður Noregs í handbolta, mun ganga til liðs við Flensburg næsta sumar. 29.7.2017 14:00
Inter vann Chelsea í Meistarabikarnum | Sjáðu fáránlegt sjálfsmark hjá Kondogbia Inter Milan lagði Chelsea að velli, 2-1, í dag í Meistarabikarnum en leikið var í Singapúr. 29.7.2017 13:45
Sebastian Vettel á ráspól í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Ungverjalandi á morgun. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji. 29.7.2017 12:57
Fylkir sækir liðsstyrk til Bandaríkjanna Lið Fylkis í Pepsi-deild kvenna hefur samið við framherjann Kaitlyn Johnson, sem kemur frá Bandaríkjunum. 29.7.2017 12:15
Guardiola vill kaupa annan varnarmann Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City á Englandi, vill bæta við öðrum leikmanni við hópinn sinn fyrir komandi tímabil. 29.7.2017 11:30
Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29.7.2017 11:00
LaVar Ball lét skipta um dómara sem gaf honum tæknivillu Athyglissjúki körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að koma sér í fréttirnar. 29.7.2017 10:00
Hrafnhildur í undanúrslitin Synti á ellefta besta tíma undanrásanna í 50 m bringusundi í morgun. 29.7.2017 08:41
Teigurinn: Sigurbjörn skoraði Gamla markið Gamla markið er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. 29.7.2017 08:00
Bikardagur í Kaplakrika í dag Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma. 29.7.2017 06:00
Teigurinn: Fylkir og Keflavík verða að fara upp Það er mikil spenna í Inkasso-deildinni í fótbolta. 28.7.2017 23:30
Selfoss fær unglingalandsliðsmann frá Katar Selfoss hefur samið við 19 ára markvörð, Anadin Suljakovic, um að leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta. 28.7.2017 23:00
Teigurinn: Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef FH kemst áfram Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 28.7.2017 22:30
Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir ungverska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Uppfærslurnar á Red Bull bílnum greinilega að virka vel. 28.7.2017 22:00
Liverpool gefst upp á að fá Keïta Liverpool hefur gefist upp á að reyna að fá gíneska miðjumanninn Naby Keïta frá RB Leipzig. 28.7.2017 21:30
Haukar endurheimtu 5. sætið | Myndir Haukar endurheimtu 5. sætið í Inkasso-deildinni með 1-2 sigri á ÍR í Mjóddinni í kvöld. 28.7.2017 21:12
Kristófer: Möguleikarnir eru kannski ekki „gígantískir“ Leiknir R. leikur sinn fyrsta leik í undanúrslitum bikarkeppninnar í sögu félagsins á morgun. 28.7.2017 20:30
Hin fjórtán ára gamla Kinga með forystu á Hvaleyrinni Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi gerir sig líklegan að vinna mót á sínum heimavelli aðra helgina í röð og ung stelpa spilaði betur en allar. 28.7.2017 19:45
Ólafía: Spilaði mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er efsti Evrópubúinn á Opna skoska meistaramótinu í golfi. 28.7.2017 19:03
Óvænt endurkoma Megson til West Brom Gary Megson er kominn aftur til enska úrvalsdeildarliðsins West Brom. 28.7.2017 18:30
Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28.7.2017 18:15
Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28.7.2017 18:00
Höfnuðu 50 milljóna punda tilboði í Lemar Monaco hafnaði þriðja tilboði Arsenal í franska miðjumanninn Thomas Lemar. 28.7.2017 18:00
Taskovic skiptir yfir í þriðju deildina Fer frá Pepsi-deildarliði Fjölnis í Reyni úr Sandgerði sem spilar í 3. deildinni. 28.7.2017 17:15
Anja Andersen vill nú verða landsliðsþjálfari Dana Besta handboltakona Dana frá upphafi er um leið einn litríkasta íþróttamaður Dana í sögunni. Það hefur aftur á móti lítið heyrst frá henni síðustu árin en nú vill Anja Andersen komast í alvöruna á nýjan leik. 28.7.2017 16:30
Hljóp í gegnum búðarhurð en man ekki ekki eftir neinu | Óhugnanlegt myndband Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem "vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. 28.7.2017 15:45
Forseti Invicta: Sunna getur farið á toppinn Frábær meðmæli með Sunnu Davíðsdóttur sem hefur slegið í gegn í Invicta FC. 28.7.2017 15:00
Fyrirliði KR hættir á miðju tímabili Indriði Sigurðsson, fyrirliði KR, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna núna. Hann hefur glímt við meiðsli í allt sumar og er ákvörðunin samkvæmt ráðleggingum lækna og sjúkraþjálfara. 28.7.2017 14:40
Gylfi gæti fyllt í skarð Coutinho hjá Liverpool Dean Saunders vill að Liverpool steli Gylfa Þór af Everton frá Swansea. 28.7.2017 14:31
Kvaddi Skota með sigri eftir tólf ár sem landsliðsþjálfari Anna Signeul segir að Skotar hafi ekki átt skilið að falla úr leik á EM kvenna. 28.7.2017 13:45
Ögmundur gæti verið á leið frá Hammarby Missti sæti sitt í liðinu eftir að sænska félagið samdi við nýjan markvörð. 28.7.2017 13:09
Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28.7.2017 13:00
Kyrie Irving svarar engum símtölum frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers og það sem meira er hann hefur engan áhuga á að heyra í forráðamönnum liðsins. 28.7.2017 12:30
Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28.7.2017 11:30
Kristinn Jónsson aftur til Breiðabliks Bakvörðurinn Kristinn Jónsson mun klára tímabilið með Breiðabliki í Pepsi-deild karla en þetta er staðfest á stuðningsmannasíðu félagsins. 28.7.2017 11:13
Neymar slóst við liðsfélaga á æfingu Barcelona og strunsaði síðan í burtu Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu á æfingu Barcelona í morgunn og framkoma hans eykur örugglega líkurnar að hann sé á förum frá spænska félaginu. 28.7.2017 11:01
Norðmenn skilja ekkert í því hvað varð um besta leikmann Evrópu Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg stóð síðasta haust við hlið Cristiano Ronaldo upp á sviði í Mónakó þar sem þau tóku bæði við verðlaunum sem besta knattspyrnufólk Evrópu. 28.7.2017 10:30
Chelsea vill fá Renato Sanches á láni frá Bayern Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki hættur að styrkja liðið sitt fyrir titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni og nú vill Ítalinn fá leikmanna að láni frá þýsku meisturunum. 28.7.2017 10:00
Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Stundum koma fram flugur sem eru líklega vel hugsaðar af hönnuði sem hendir flugu saman eftir hugdettu eða einskærri forvitni til að sjá hvort hún virki. 28.7.2017 10:00
Alexis Sanchez tilkynnir sig veikan þegar Wenger vill fá hann á æfingu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, býst við Sílemanninum Alexis Sanchez á sína fyrstu æfingu á sunnudaginn. Það er hinsvegar óvíst hvort kappinn hafi heilsu til. 28.7.2017 09:30
Von hjá Manchester United að fá Gareth Bale Manchester United hefur í langan tíma verið á eftir velska knattspyrnusnillingnum Gareth Bale og nú hefur smá gluggi opnast samkvæmt nýjustu fréttum frá Spáni. 28.7.2017 09:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum sýna að tími Rangánna sé að renna í hlað og það má reikna með að framhaldið næstu dagana þar verði á sama veg. 28.7.2017 09:00
Viktoria Plzen með varamannaskýli sem eru í laginu eins og bjórdós | Myndir Tékkneska stórliðið Viktoria Plzen hefur frumsýnt ný og afar frumleg varamannaskýli á heimavelli sínum, Doosan Arena. 28.7.2017 08:00
Lamar Odom: Ég notaði kókaín á hverjum einasta degi Lamar Odom, tvöfaldur NBA-meistari með Los Angeles Lakers, dregur hvergi undan í pistli sem hann skrifaði fyrir vefsíðuna The Player's Tribune. 28.7.2017 07:00