Fleiri fréttir

Lítið stöðuvatn en fullt af fiski

Það er fátt eins skemmtilegt og að vera við vatn með það eina markmið að allir setji í fisk og helst að það veiðist nóg til að grilla um kvöldið.

Sky: Klopp búinn að hitta Salah

Þýski stjóri Liverpool er í fríi á Íslandi en virðist á góðri leið með að landa Mohamed Salah frá AS Roma.

Frábær byrjun í Norðurá

Norðurá opnaði með pomp og prakt í fyrradag þegar Gylfi Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu landaði fyrsta laxinum og einum til viðbótar.

Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa

Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi.

Hlusta ekki á Rihönnu í klefanum

Söngkonan Rihanna vakti mikla athygli fyrir framkomu sína í fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta.

Óli Jó: Ljótt en tókst þó

Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með leik síns liðs en var sáttur með að hafa fengið þrjú stig úr leiknum gegn ÍBV.

Fimmti sigur Norrköping í síðustu sex leikjum

Íslendingaliðið Norrköping vann sinn fimmta sigur í síðustu sex leikjum þegar liðið lagði Göteborg að velli, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Norrköping er í 2. sæti deildarinnar.

Kjartan Henry skoraði og Horsens hélt sér uppi

Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark Horsens í 1-3 útisigri á Vensyssel í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli.

Elskar að skora á lokamínútunum

Króatíski framherjinn Ivan Bubalo skoraði bæði mörk Fram þegar liðið vann 1-2 útisigur á Leikni F. fyrir austan í gær.

Max Holloway kláraði Jose Aldo

UFC 212 fór fram í nótt í Brasilíu. Max Holloway sigraði Jose Aldo í aðalbardaga kvöldsins og er nú óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC.

Komst ekki í gegnum niðurskurðinn

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á ShopRite Classic-mótinu sem fer fram í New Jersey í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir