Fleiri fréttir

Viggó samdi við WestWien

Handknattleikskappinn Viggó Kristjánsson er búinn að semja við austurríska félagið WestWien sem Hannes Jón Jónsson þjálfar.

Kante bestur hjá blaðamönnum

N'Golo Kante, miðjumaður Chelsea, var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af blaðamönnum.

Baráttan hefst í Mýrinni

Úrslitaeinvígið í efstu deild kvenna, Olís-deildinni, hefst í kvöld klukkan 20.00 þegar Stjarnan tekur á móti Fram.

Naumur sigur og EM-draumurinn lifir

Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn

Stórveldin tvö í hættu á að skipta ekki lengur máli

Fyrir ekki svo mörgum árum hefði leikur á milli Arsenal og Manchester United í einni af síðustu umferðum Úrvalsdeildarinnar verið úrslitaleikur um titilinn. Þessi lið, sem hafa háð svo magnaðar baráttur sín á milli, áttust við í gær.

Ingvar hélt hreinu í sigri Sandefjord

Það gekk á ýmsu hjá Íslendingum í Noregi og Danmörku. Ingvar Jónsson og félagar í Sandefjord fóru heim með 3 stig eftir sigur á Viking Stavanger, Tromsö, lið Arons Sigurðarsonar, gerði jafntefli og Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby steinláu.

Þór/KA með fullt hús stiga eftir sigur á Fylki

Þór/KA gerði góða ferð til höfuðborgarinnar þegar liðið heimsótti Fylkisstúlkur á Flórídanavöllinn í Árbænum. Þór/KA vann sinn þriðja leik röð en lokatölur urðu 4-1, norðanstúlkum í vil.

Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð

Elías Már Ómarsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ögumndur Kristinsson, Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason máttu sætta sig við tap. Hjörtur Logi kom ekki við sögu.

Wolfsburg með níu fingur á bikarnum

Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg sem vann Turbine Potsdam 3-1 á útivelli. Wolfsburg þarf einn sigur úr þremur leikjum til að tryggja sér titilinn.

Björn Daníel Sverrisson skoraði sigurmark AGF

AGF, lið þeirra Theodórs Elmars Bjarnasonar og Björns Daníels Sverrissonar, er á leið í umspil um að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á Viborg í dag. Björn Daníel skoraði sigurmarkið.

Mæta Tékkum og Finnum

Fyrr í dag var dregið í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta en lokamótið fer fram í Kína árið 2019.

Fullt hús í Færeyjum

Mjölnismenn fóru í frægðarför til Færeyja þar sem þeir unnu alla sína bardaga í gærkvöldi.

Þórsarar styrkja sig fyrir næsta vetur

Þór frá Þorlákshöfn hefur gengið frá samkomulagi við Bandaríkjamanninn Jesse Pellot-Rosa. Pellot-Rosa er bakvörður sem lék með Keflavík um tíma árið 2009.

Ajax einu stigi á eftir Feyenoord - Albert í hóp

Feyenoord hefði geta tryggt sér hollenska meistaratitilinn í dag með sigri á Excelsior en síðarnefnda liðið fór með 3-0 sigur af hólmi. Albert Guðmundsson var í leikmannahópi PSV.

Liverpool varð að sætta sig við jafntefli

Liverpool og Southampton skildu jöfn 0-0 á Anfield. Liverpool missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér í vænlega stöðu hvað sæti í Meistaradeild Evrópu varðar.

Brandon Marshall hyggst hætta eftir tvö ár

Brandon Marshall, útherfji New York Giants í NFL, hefur gefið það út að hann hyggist leggja skóna á hilluna eftir tvö ár. Hann ætlar að einbeita sér að því að vekja athygli á andlegum veikindum.

Blackburn féll með lakari markatölu en Nottingham Forest

Botnbaráttan var í algleymingi í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag. Blackburn, Nottingham Forest og Birmingham voru öll í fallhættu fyrir lokaumferðina og þrátt fyrir sigur féll Blackburn með lakari markatölu en Nottingham Forest.

Cleveland með magnaðan árangur síðan James kom tilbaka

Með sigri í kvöld mun Cleveland Cavaliers sópa Toronto Raptors út úr úrslitakeppni Austurdeildar NBA og bóka sæti sitt í úrslitum. Cleveland hefur unnið 31 leik í úrslitakeppni NBA og aðeins tapað 4 síðan James kom aftur til Cleveland

Golden State einum sigri frá úrslitum Vesturdeildar

Golden State Warriors er einum leik frá því að komast í úrslit Vesturdeildar NBA eftir 102-91 sigur á Utah Jazz. Kevin Durant skoraði 38 stig og tók 13 fráköst. Warriors leiðir seríuna 3-0.

Sjá næstu 50 fréttir