Fleiri fréttir

Dyche ánægður með stigin fjörutíu

Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum.

Fylkir byrjar tímabilið af krafti

Þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Fylkir og Haukar unnu góða sigra á meðan Leiknir F. og Grótta gerðu jafntefli.

Alfreð skoraði í grátlegu jafntefli

Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar lið hans Augsburg náði gríðarlega mikilvægu en jafnframt grátlegu 1-1 jafntefli á útivelli gegn Mönchengladback.

Valdís Þóra endaði í fimmta sæti

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í fimmta sæti á VP Bank Open-mótinu á LET Access mótaröðinni, en leikið var í Sviss.

Wenger efast um hugarfar Özil

Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn.

Lifnar loksins yfir Elliðavatni

Það hefur ekki mikið verið að gerast í Elliðavatni frá opnun fyrir utan einn og einn fisk sem fréttir berast af en skilyrðin eru fljót að breytast í hlýindum síðustu daga.

Fimm í röð eru flottari en fjórir

Jón Arnór Stefánsson, KR, og Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík, voru útnefnd bestu leikmenn Domino's-deildarinnar í gær. Jón Arnór spilar aftur með KR næsta vetur og ætlar að tryggja liðinu fimmta titilinn í röð.

Sjö ár frá síðasta sigri ÍBV í Garðabæ

Önnur umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fer af stað á sunnudaginn með tveimur leikjum þegar Stjarnan tekur á móti ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabænum og Ólafsvíkingar fá meistaraefnin í KR í heimsókn á Snæfellsnesið.

West Ham nánast færði Chelsea titilinn

West Ham kom öllum á óvart í kvöld er liðið vann óvæntan 1-0 sigur á Tottenham í Lundúnaslag kvöldsins. Tapið gerir nánast út um titilvonir Tottenham.

Enn einn stórleikurinn hjá Martin

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór enn eina ferðina á kostum í franska boltanum í kvöld er lið hans, Charleville, vann útisigur, 67-76, á Denain.

Leikbann Messi fellt úr gildi

Leikbannið sem Lionel Messi fékk fyrir að hella sér yfir aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle í undankeppni HM 2018 hefur verið fellt úr gildi.

Mees Junior Siers til Fjölnis

Fjölnir hefur samið við hollenska miðjumanninn Mees Junior Siers um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir