Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2017 20:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni en Ragnhildur Sigurðardóttir, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi, sér um að lýsa því sem fyrir augu ber. „Ég hef alveg gífurlega trú á henni,“ sagði Ragnhildur í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er reyndar nýkomin úr stórri kjálkaaðgerð og það tekur tíma að gróa. Hún er öll að koma til en hefur aðeins fundið fyrir einkennum, þannig maður veit ekki hvað þetta gerir fyrir hana. Það gæti reyndar hjálpað henni ef hún gerir ekki of miklar kröfur,“ bætti Ragnhildur við. Útsending Golfstöðvarinnar hefst klukkan 16:30 á morgun. Um er að ræða veglega útsendingu þar sem rætt verður við sérfræðinga, ættingja Ólafíu og þjálfara um þennan merka viðburð. Golf Tengdar fréttir Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50 Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12 Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni en Ragnhildur Sigurðardóttir, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi, sér um að lýsa því sem fyrir augu ber. „Ég hef alveg gífurlega trú á henni,“ sagði Ragnhildur í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er reyndar nýkomin úr stórri kjálkaaðgerð og það tekur tíma að gróa. Hún er öll að koma til en hefur aðeins fundið fyrir einkennum, þannig maður veit ekki hvað þetta gerir fyrir hana. Það gæti reyndar hjálpað henni ef hún gerir ekki of miklar kröfur,“ bætti Ragnhildur við. Útsending Golfstöðvarinnar hefst klukkan 16:30 á morgun. Um er að ræða veglega útsendingu þar sem rætt verður við sérfræðinga, ættingja Ólafíu og þjálfara um þennan merka viðburð.
Golf Tengdar fréttir Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50 Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12 Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00
Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50
Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12
Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30
Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45