Fleiri fréttir „Er dómaranefnd hæf til að taka ákvörðun um þetta mál?“ Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla fyrir rúmlega viku síðan. 15.1.2017 14:30 Opnaði sig um kvíðann og veikindin: „Vissi ég ekki hvað ég hét, mér leið svo illa“ Körfuboltakonan Lovísa Falsdóttir segir frá veikindum sínum en hún hefur glímt við mikinn kvíða og vanlíðan að undanförnu. 15.1.2017 13:30 Alexander: Langar stundum að vera með Járnmaðurinn Alexander Petersson er í borgaralegum klæðum í Metz og hann var að fá sér pylsu með fjölskyldunni er Vísir rakst á hann fyrir leik. 15.1.2017 13:29 Geir: Túnis er með öflugt lið "Það er afríkanskt yfirbragð af einhverju leyti á liði Túnis,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en drengirnir hans mæta sterku liði Túnis klukkan 13.45 í dag. 15.1.2017 12:04 Montanier rekinn frá Forest Enska félagið Nottingham Forest hefur rekið Philippe Montanier sem knattspyrnustjóra liðsins eftir aðeins sjö mánuði í starfi. 15.1.2017 12:00 Clippers með montréttinn í Los Angeles Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst að nefna frábæran sigur Phepnix Suns á San Antonio Spurs, 108-105 í æsispennandi leik. 15.1.2017 11:30 Faðir Arnars Freys: Strákurinn er búinn að massa sig upp „Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. 15.1.2017 11:25 Óvinir mætast á Trafford | Heiðurinn og allt annað undir Það er sannkallaður ofursunnudagur í enska boltanum í dag en Everton fær Manchester City í heimsókn á Goodison Park og síðan er komið að stórleik helgarinnar, leiknum sem allir bíða alltaf eftir. 15.1.2017 11:00 Kári: Þeir sköpuðu lítið og við áttum að nýta okkur það "Auðvitað eru það ákveðin vonbrigði að tapa leiknum,“ segir Kári Árnason, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir leikinn. 15.1.2017 10:15 HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15.1.2017 09:47 Síle hafði betur gegn Íslandi í baráttunni um Kínabikarinn Síle vann Íslands, 1-0, í úrslitaleik Kínabikarsins sem fram fór í Nanning í Kína eldsnemma að íslenskum tíma í morgun. 15.1.2017 09:30 Sjáðu glæsimark Carrolls og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Alls voru 23 mörk skoruð í átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.1.2017 09:00 Evra á enn eftir að ákveða sig Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að Frakkinn Patrice Evra eigi enn eftir að ákveðan sig hvort hann ætli að vera áfram hjá ítalska félaginu eða yfirgefa það og mæta jafnvel aftur í ensku úrvalsdeildina. 15.1.2017 06:00 Körfuboltakvöld: Framlenging | Jonni og Fannar óþægilega mikið sammála 13. umferð umferð Dominos-deildanna í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og var Framlengingin sérstaklega viðburðarík. 14.1.2017 23:00 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14.1.2017 22:00 Danir með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á Egyptum Danir halda áfram góðum leik á heimsmeistaramótinu í Frakklandi en liðið vann Egyptaland, 35-28, í handknattleik í kvöld. 14.1.2017 21:34 Grótta með fínan sigur og Framarar gefa ekkert eftir á toppnum Grótta vann Hauka, 29-25, í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og var staðan 15-14 fyrir Gróttu eftir 30 mínútna leik. 14.1.2017 20:22 Toppliðið með auðveldan sigur á Englandsmeisturunum | Sjáðu mörkin Chelsea vann auðveldan sigur á Leicester, 3-0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2017 19:15 Brassar unnu óvæntan sigur á Pólverjum Brasila vann frábæran sigur á Pólverjum, 28-24, á HM í Frakklandi í handknattleik og er án efa um að ræða óvæntustu úrslit mótsins. 14.1.2017 19:00 Geir Sveinsson: „Ég er bara mjög óhress með þessa spurningu þína“ Landsliðsþjálfari Íslands bað blaðamann Morgunblaðsins afsökunar eftir tapið gegn Slóveníu. 14.1.2017 18:44 Spánverjar með fullt hús stiga eftir sigur á Túnis Spánverjar unnu þægilegan sigur á Túnis, 26-21, á HM í handknattleik sem fram fer í Frakklandi um þessar mundir. 14.1.2017 18:37 Stjarnan rétt marði Val í hörkuspennandi leik ÍBV vann góðan sigur á Selfyssingum, 28-24, í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór fram á Selfossi. 14.1.2017 18:00 Keflavíkurstelpurnar brunuðu í Höllina á undan öllum öðrum Kvennalið Keflavíkur varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Maltbikarsins en að þessu sinni munu undanúrslitin fara fram í Laugardalshöllinni og í sömu viku og úrslitleikurinn. 14.1.2017 17:38 Börsungar í engum vandræðum með Las Palmas Barcelona vann auðveldan sigur á Las Palmas, 5-0, í 18. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona. 14.1.2017 17:15 Carroll skoraði stórkostlegt mark í sigri á Crystal Palace | Sjáðu markið Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna góðan heimasigur hjá West Ham United á Crystal Palace, 3-0, á heimavelli. 14.1.2017 17:15 Joey Barton hetja Burnley gegn Southampton | Sjáðu markið Nýliðar Burnley unnu góðan sigur á Southampton, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 14.1.2017 17:00 Þjálfaraspjall í Kína: Íslenskur fótbolti í góðum málum Þjálfarateymi íslenska landsliðsins settist niður með fjölmiðlafulltrúa KSÍ út í Kína og ræddur þeir um úrslitaleikinn við Síle sem fram fer í fyrramálið í Kínabikarnum. 14.1.2017 16:51 Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn. 14.1.2017 16:48 Gylfi og félagar áttu ekki séns í Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal valtaði yfir Swansea, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og áttu Gylfi Þór Sigurðsson og félagar ekki möguleika í skytturnar. 14.1.2017 16:45 Jón Guðni: Alltaf gaman að spila á móti svona góðri þjóð "Ég er svona yfirhöfuð sáttur við leik okkar gegn Kína. Við byrjuðum ágætlega en svo kannski misstum við kannski má stjórn á leiknum þegar við hleyptum þeim í takt viðleikinn,“ segir Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður íslenska landsliðins í knattspyrnu, sem leikur gegn Síle í úrslitaleik Kínabikarsins út í Kína í fyrramálið. 14.1.2017 16:36 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag. 14.1.2017 16:28 Bjarki: Líður alltaf vel er ég spila handbolta Bjarki Már Elísson er búinn að bíða lengi eftir sínu fyrsta tækifæri á stórmóti og það kom frekar óvænt í dag. Óhætt er að segja að Bjarki hafi nýtt tækifærið vel því hann fór á kostum gegn Slóvenum. 14.1.2017 16:24 Arnór: Síðasti tapaði boltinn situr í mér "Það er svolítið vonleysi og svekkelsi núna,“ segir Arnór Atlason sem átti magnaðan leik fyrir Ísland í kvöld. Stýrði sóknarleik íslenska liðsins af myndarskap og öll fjögur skot hans fóru í markið. 14.1.2017 16:13 Strákarnir hans Patta unnu Svisslendinga Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu fínan sigur á því svissneska í dag. 14.1.2017 16:08 Vujovic: Framtíð íslenska liðsins er björt "Ég veit ekki hvað skal segja,“ sagði þjálfari Slóvena, Veselin Vujovic, gjörsamlega búinn á því eftir hinn magnaða leik Íslands og Slóveníu í dag. Drengir Vujovic skriðu út úr höllinni með tvo punkta en það hefði ekki verið mjög ósanngjarnt ef Ísland hefði fengið annað stigið. 14.1.2017 16:01 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Frábær seinni hálfleikur en svekkjandi tap Einar Andri Einarsson, þjálfari toppliðs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfræðingur 365 um HM í handbolta, fer yfir leik Íslands og Slóveníu. 14.1.2017 15:58 Guðmundur Hólmar: Við mætum bara dýrvitlausir á morgun Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. 14.1.2017 15:50 Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri „Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14.1.2017 15:46 Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur „Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14.1.2017 15:32 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14.1.2017 15:15 Aron Einar hafði betur gegn Herði og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City höfðu betur gegn Bristol City í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 3-2. 14.1.2017 14:15 Tottenham rúllaði yfir WBA | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspurs rúllaði yfir WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 4-0 og fór fram á White Hart Lane í London. 14.1.2017 14:15 Kom alla leið frá Hólmavík á leikinn: „Okkur lýst ótrúlega vel á nýju strákana“ „Af hverju ættum við ekki að vera hér?," segir Svanhildur Jónsdóttir, hress stuðningsmaður íslenska landsliðsins, í Metz fyrir leik Íslands og Slóveníu á HM í handbolta sem fram fer í Frakklandi. 14.1.2017 14:05 Forsetinn spáir tveggja marka sigri Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, er eins og rokkstjarna í íþróttahöllinni í Metz og hundeltur af fjölmiðlum. 14.1.2017 13:35 Sjáðu viðtalið fræga við Jóhann Þór og umræðuna um „real talk“ kvöldsins "Ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað gerist hjá liðinu eftir fína byrjun,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir tapið fyrir Haukum í gærkvöldi. 14.1.2017 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Er dómaranefnd hæf til að taka ákvörðun um þetta mál?“ Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla fyrir rúmlega viku síðan. 15.1.2017 14:30
Opnaði sig um kvíðann og veikindin: „Vissi ég ekki hvað ég hét, mér leið svo illa“ Körfuboltakonan Lovísa Falsdóttir segir frá veikindum sínum en hún hefur glímt við mikinn kvíða og vanlíðan að undanförnu. 15.1.2017 13:30
Alexander: Langar stundum að vera með Járnmaðurinn Alexander Petersson er í borgaralegum klæðum í Metz og hann var að fá sér pylsu með fjölskyldunni er Vísir rakst á hann fyrir leik. 15.1.2017 13:29
Geir: Túnis er með öflugt lið "Það er afríkanskt yfirbragð af einhverju leyti á liði Túnis,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en drengirnir hans mæta sterku liði Túnis klukkan 13.45 í dag. 15.1.2017 12:04
Montanier rekinn frá Forest Enska félagið Nottingham Forest hefur rekið Philippe Montanier sem knattspyrnustjóra liðsins eftir aðeins sjö mánuði í starfi. 15.1.2017 12:00
Clippers með montréttinn í Los Angeles Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst að nefna frábæran sigur Phepnix Suns á San Antonio Spurs, 108-105 í æsispennandi leik. 15.1.2017 11:30
Faðir Arnars Freys: Strákurinn er búinn að massa sig upp „Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. 15.1.2017 11:25
Óvinir mætast á Trafford | Heiðurinn og allt annað undir Það er sannkallaður ofursunnudagur í enska boltanum í dag en Everton fær Manchester City í heimsókn á Goodison Park og síðan er komið að stórleik helgarinnar, leiknum sem allir bíða alltaf eftir. 15.1.2017 11:00
Kári: Þeir sköpuðu lítið og við áttum að nýta okkur það "Auðvitað eru það ákveðin vonbrigði að tapa leiknum,“ segir Kári Árnason, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir leikinn. 15.1.2017 10:15
HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15.1.2017 09:47
Síle hafði betur gegn Íslandi í baráttunni um Kínabikarinn Síle vann Íslands, 1-0, í úrslitaleik Kínabikarsins sem fram fór í Nanning í Kína eldsnemma að íslenskum tíma í morgun. 15.1.2017 09:30
Sjáðu glæsimark Carrolls og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Alls voru 23 mörk skoruð í átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.1.2017 09:00
Evra á enn eftir að ákveða sig Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að Frakkinn Patrice Evra eigi enn eftir að ákveðan sig hvort hann ætli að vera áfram hjá ítalska félaginu eða yfirgefa það og mæta jafnvel aftur í ensku úrvalsdeildina. 15.1.2017 06:00
Körfuboltakvöld: Framlenging | Jonni og Fannar óþægilega mikið sammála 13. umferð umferð Dominos-deildanna í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og var Framlengingin sérstaklega viðburðarík. 14.1.2017 23:00
White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14.1.2017 22:00
Danir með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á Egyptum Danir halda áfram góðum leik á heimsmeistaramótinu í Frakklandi en liðið vann Egyptaland, 35-28, í handknattleik í kvöld. 14.1.2017 21:34
Grótta með fínan sigur og Framarar gefa ekkert eftir á toppnum Grótta vann Hauka, 29-25, í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og var staðan 15-14 fyrir Gróttu eftir 30 mínútna leik. 14.1.2017 20:22
Toppliðið með auðveldan sigur á Englandsmeisturunum | Sjáðu mörkin Chelsea vann auðveldan sigur á Leicester, 3-0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2017 19:15
Brassar unnu óvæntan sigur á Pólverjum Brasila vann frábæran sigur á Pólverjum, 28-24, á HM í Frakklandi í handknattleik og er án efa um að ræða óvæntustu úrslit mótsins. 14.1.2017 19:00
Geir Sveinsson: „Ég er bara mjög óhress með þessa spurningu þína“ Landsliðsþjálfari Íslands bað blaðamann Morgunblaðsins afsökunar eftir tapið gegn Slóveníu. 14.1.2017 18:44
Spánverjar með fullt hús stiga eftir sigur á Túnis Spánverjar unnu þægilegan sigur á Túnis, 26-21, á HM í handknattleik sem fram fer í Frakklandi um þessar mundir. 14.1.2017 18:37
Stjarnan rétt marði Val í hörkuspennandi leik ÍBV vann góðan sigur á Selfyssingum, 28-24, í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór fram á Selfossi. 14.1.2017 18:00
Keflavíkurstelpurnar brunuðu í Höllina á undan öllum öðrum Kvennalið Keflavíkur varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Maltbikarsins en að þessu sinni munu undanúrslitin fara fram í Laugardalshöllinni og í sömu viku og úrslitleikurinn. 14.1.2017 17:38
Börsungar í engum vandræðum með Las Palmas Barcelona vann auðveldan sigur á Las Palmas, 5-0, í 18. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona. 14.1.2017 17:15
Carroll skoraði stórkostlegt mark í sigri á Crystal Palace | Sjáðu markið Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna góðan heimasigur hjá West Ham United á Crystal Palace, 3-0, á heimavelli. 14.1.2017 17:15
Joey Barton hetja Burnley gegn Southampton | Sjáðu markið Nýliðar Burnley unnu góðan sigur á Southampton, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 14.1.2017 17:00
Þjálfaraspjall í Kína: Íslenskur fótbolti í góðum málum Þjálfarateymi íslenska landsliðsins settist niður með fjölmiðlafulltrúa KSÍ út í Kína og ræddur þeir um úrslitaleikinn við Síle sem fram fer í fyrramálið í Kínabikarnum. 14.1.2017 16:51
Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn. 14.1.2017 16:48
Gylfi og félagar áttu ekki séns í Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal valtaði yfir Swansea, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og áttu Gylfi Þór Sigurðsson og félagar ekki möguleika í skytturnar. 14.1.2017 16:45
Jón Guðni: Alltaf gaman að spila á móti svona góðri þjóð "Ég er svona yfirhöfuð sáttur við leik okkar gegn Kína. Við byrjuðum ágætlega en svo kannski misstum við kannski má stjórn á leiknum þegar við hleyptum þeim í takt viðleikinn,“ segir Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður íslenska landsliðins í knattspyrnu, sem leikur gegn Síle í úrslitaleik Kínabikarsins út í Kína í fyrramálið. 14.1.2017 16:36
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag. 14.1.2017 16:28
Bjarki: Líður alltaf vel er ég spila handbolta Bjarki Már Elísson er búinn að bíða lengi eftir sínu fyrsta tækifæri á stórmóti og það kom frekar óvænt í dag. Óhætt er að segja að Bjarki hafi nýtt tækifærið vel því hann fór á kostum gegn Slóvenum. 14.1.2017 16:24
Arnór: Síðasti tapaði boltinn situr í mér "Það er svolítið vonleysi og svekkelsi núna,“ segir Arnór Atlason sem átti magnaðan leik fyrir Ísland í kvöld. Stýrði sóknarleik íslenska liðsins af myndarskap og öll fjögur skot hans fóru í markið. 14.1.2017 16:13
Strákarnir hans Patta unnu Svisslendinga Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu fínan sigur á því svissneska í dag. 14.1.2017 16:08
Vujovic: Framtíð íslenska liðsins er björt "Ég veit ekki hvað skal segja,“ sagði þjálfari Slóvena, Veselin Vujovic, gjörsamlega búinn á því eftir hinn magnaða leik Íslands og Slóveníu í dag. Drengir Vujovic skriðu út úr höllinni með tvo punkta en það hefði ekki verið mjög ósanngjarnt ef Ísland hefði fengið annað stigið. 14.1.2017 16:01
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Frábær seinni hálfleikur en svekkjandi tap Einar Andri Einarsson, þjálfari toppliðs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfræðingur 365 um HM í handbolta, fer yfir leik Íslands og Slóveníu. 14.1.2017 15:58
Guðmundur Hólmar: Við mætum bara dýrvitlausir á morgun Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. 14.1.2017 15:50
Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri „Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14.1.2017 15:46
Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur „Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14.1.2017 15:32
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14.1.2017 15:15
Aron Einar hafði betur gegn Herði og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City höfðu betur gegn Bristol City í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 3-2. 14.1.2017 14:15
Tottenham rúllaði yfir WBA | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspurs rúllaði yfir WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 4-0 og fór fram á White Hart Lane í London. 14.1.2017 14:15
Kom alla leið frá Hólmavík á leikinn: „Okkur lýst ótrúlega vel á nýju strákana“ „Af hverju ættum við ekki að vera hér?," segir Svanhildur Jónsdóttir, hress stuðningsmaður íslenska landsliðsins, í Metz fyrir leik Íslands og Slóveníu á HM í handbolta sem fram fer í Frakklandi. 14.1.2017 14:05
Forsetinn spáir tveggja marka sigri Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, er eins og rokkstjarna í íþróttahöllinni í Metz og hundeltur af fjölmiðlum. 14.1.2017 13:35
Sjáðu viðtalið fræga við Jóhann Þór og umræðuna um „real talk“ kvöldsins "Ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað gerist hjá liðinu eftir fína byrjun,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir tapið fyrir Haukum í gærkvöldi. 14.1.2017 13:30