Fleiri fréttir Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun? 14.1.2017 11:30 Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti. 14.1.2017 11:00 Upphitun fyrir leiki dagsins: Skytturnar sækja Svanina heim | Myndband Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2017 10:30 HM í dag: Slóvenar eru sleipir Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 14.1.2017 10:00 Bjarki Már tekinn inn í hópinn Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann. 14.1.2017 09:24 Langt í frá týndur en mjög áhyggjufullur yfir ferlinum Kolbeinn Sigþórsson, maðurinn sem skaut enska landsliðið af EM í Frakklandi, hefur ekki spilað fótbolta síðan í byrjun júlí. Erfið og óútskýrð hnémeiðsli hafa nú sett stórt spurningarmerki við feril hans. 14.1.2017 07:00 Kínagullið glóir og heillar þá bestu Kína ætlar sér að verða stórveldi í knattspyrnuheiminum. Stöðugar fréttir berast af leikmönnum sem halda til Kína að spila fótbolta fyrir fáránlegar upphæðir. Launin eru há og stórliðum í Evrópu er hafnað í staðinn. 14.1.2017 07:00 Ég er á góðum stað í lífinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri. 14.1.2017 06:00 „Kretzschmar barðist gegn því að Dagur yrði ráðinn“ Bob Hanning svarar fyrir sig eftir gagnrýni Stefan Kretzschmar á þýska handknattleikssambandið. 13.1.2017 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 99-70 | Langþráður Njarðvíkursigur Eftir fimm tapleiki í röð vann Njarðvík loks leik þegar liðið fékk Snæfell í heimsókn í Ljónagryfjuna í kvöld. Lokatölur 99-70, Njarðvík í vil. 13.1.2017 22:45 Yngsti aðalþjálfarinn í sögu NFL-deildarinnar LA Rams gekk frá ráðningu hins þrítuga Sean McVay á dögunum. Hann er aðeins þrítugur. 13.1.2017 22:30 Haukur Helgi frákasta- og stoðsendingahæstur í tapi Haukur Helgi Pálsson átti fínan leik þegar Rouen tapaði fyrir Aix-Maurienne, 95-84, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 13.1.2017 22:23 Austin réttir sínu gamla félagi hjálparhönd Góðmennska framherjans Charlie Austin hjá Southampton skín í gegn. 13.1.2017 22:00 Jóhann Þór með pillu á sína eigin leikmenn: Ólafur, Dagur og Ómar bara lélegir í kvöld "Ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað gerist hjá liðinu eftir fína byrjun,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld. 13.1.2017 21:32 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 89-69 | Haukar fundu taktinn Haukar unnu virkilega mikilvægan sigur á Grindvíkingum, 89-69, í Dominos-deild karla. Liðið var fyrir leikinn aðeins með átta stig í næstneðsta sæti deildarinnar. 13.1.2017 21:30 Ólympíumeistararnir fara vel af stað | Króatar í basli Danir fara vel af stað á HM í Frakklandi en í kvöld unnu þeir öruggan 11 marka sigur, 33-22, á Argentínu. 13.1.2017 21:15 Umdeild olnbogahlíf: Mótherjar Dana ráða því hvort René Toft megi spila René Toft Hansen, línumaðurinn öflugi, fékk ekki leyfi til að spila með danska handboltalandsliðinu gegn því argentínska á HM í Frakklandi í kvöld. 13.1.2017 20:57 Nokkur jákvæðni þrátt fyrir sex marka tap Þrátt fyrir sex marka tap fyrir Spánverjum, 27-21, í fyrsta leik Íslendinga á HM í Frakklandi í gær voru okkar menn nokkuð brattir eftir leik. 13.1.2017 20:30 McLaren ætlar sér stóra hluti 2017 Jonathan Neale, einn stjórnanda McLaren liðsins í Formúlu 1 segir það vonbrigði fyrir liðið ef það nær ekki að komast ofar en í fjórða sæti í keppni bílasmiða á árinu. 13.1.2017 20:00 Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu. 13.1.2017 19:07 Kolbeinn er ekki týndur: Alrangt að Nantes viti ekki af mér Kolbeinn Sigþórsson ræddi við íþróttadeild 365 í dag og fór yfir erfið hnémeiðsli sín. 13.1.2017 19:00 Heiðraði minningu föður síns með 13 mörkum Uwe Gensheimer skoraði 13 mörk þegar Þjóðverjar unnu Ungverja, 27-23, í C-riðli á HM í handbolta í dag. 13.1.2017 18:28 Öruggur sigur í fyrsta stórmótsleik Kristjáns Svíar áttu ekki í neinum vandræðum með leggja Barein að velli, 33-16, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í dag. 13.1.2017 18:14 Laun Lingard þrefölduð í nýjum samningi Jesse Lingard er augljóslega framtíðarmaður hjá José Mourinho miðað við samninginn sem hann er búinn að skrifa undir. 13.1.2017 18:00 Björgvin Páll ekki sá eini sem varði þrjú víti á HM í gær Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, varði öll þrjú víti spænska landsliðsins í fyrri hálfleik á leik þjóðanna í gær. 13.1.2017 17:15 Garðar endurnýjar kynnin við Willum Garðar Jóhannsson er genginn í raðir KR og kominn með leikheimild með Vesturbæjarliðinu. 13.1.2017 16:31 Eldri bróðir Dags Sigurðssonar orðinn framkvæmdastjóri Vals Það rennur svo sannarlega Valsblóð í æðum nýja framkvæmdastjóra Knattspyrnufélagsins Vals. 13.1.2017 16:30 Nýr Kani Snæfells á sakavottorði fyrir smáglæp og fær ekki atvinnuleyfi Botnlið Snæfells þarf að klára tímabilið í Domino´s-deild karla án Bandaríkjamanns. 13.1.2017 16:21 Ólafur: Það verður meiri harka gegn Slóvenum "Nóttin var allt í lagi en við sofnuðum svolítið seint enda var leikurinn búinn seint. Vorum smá ryðgaðir í morgun,“ sagði skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson nokkuð léttur fyrir æfingu landsliðsins í dag. 13.1.2017 16:00 Janus: Gerðist mjög hratt með Álaborg Þau tíðindi bárust í dag að Janus Daði Smárason myndi ekki spila áfram með Haukum heldur fara beint til Álaborgar eftir HM en hann samdi við félagið á dögunum. 13.1.2017 15:37 Arnór: Skrokkurinn er frábær Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. 13.1.2017 15:30 Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13.1.2017 14:59 Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13.1.2017 14:42 Gensheimer kominn til Frakklands: Það hefði pabbi minn viljað Fyrirliði þýska landsliðsins missti pabba sinn fyrir örfáum dögum síðan. 13.1.2017 14:00 Zlatan: Ég man ekki eftir þeim sem gagnrýna mig en þeir munu aldrei gleyma mér Svíinn hefur gaman að því að stinga upp í þá sem trúðu ekki að hann gæti slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni. 13.1.2017 13:45 Fyrstu konurnar sem dæma á HM karla Nú á sér stað sögulegur viðburður á HM í Frakklandi því það er konur að dæma í fyrsta skipti á HM í karlaflokki. 13.1.2017 13:30 Forseti Nantes um Kolbein: Hann vill ekki einu sinni fá borgað Franska félagið vill fá Kolbein Sigþórsson til sín í læknisskoðun en það hefur ekkert heyrt í landsliðsframherjanum. 13.1.2017 13:00 Sjáðu Jürgen Klopp svara spurningum lesenda | Myndband Knattspyrnustjóri Liverpool sat fyrir svörum í beinni á Facebook og svaraði spurningum fólksins. 13.1.2017 12:30 „Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Guðjón Valur Sigurðsson styður réttindabaráttu LGBTI+ fólks með því að skarta regnbogafánanum á skónum sínum. 13.1.2017 12:00 Svipaður umsóknarfjöldi hjá SVFR og í fyrra Í vikunni leið sá frestur sem félagar SVFR hafa til að njóta forgangs í leyfi hjá félaginu og svipað og í fyrra eru ákveðin veiðisvæði vinsælli en önnur. 13.1.2017 11:36 Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin Sérfræðingur íþróttadeildar 365 segir að það verði erfitt að finna betri frumraun á heimsmeistaramóti en fyrsta leik íslenska línumannsins. 13.1.2017 11:30 Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart Juan Canellas segir aðra leikmenn Íslands hafa þurft að gera meira þar sem Aron Pálmarsson var ekki með. 13.1.2017 11:00 Janus Daði fer strax frá Haukum Hefur spilað sinn síðasta leik í Olísdeild karla í bili. 13.1.2017 10:59 Forseti Íslands á leiðinni á HM Strákarnir okkar fá vafalítið mikinn stuðning frá Guðna í stúkunni. 13.1.2017 10:23 Hannes Þór verður ekki með í úrslitaleiknum á móti Síle Landsliðsmarkvörðurinn er meiddur eftir að hafa fengið högg á hné í leiknum gegn Kína. 13.1.2017 10:01 Sjá næstu 50 fréttir
Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun? 14.1.2017 11:30
Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti. 14.1.2017 11:00
Upphitun fyrir leiki dagsins: Skytturnar sækja Svanina heim | Myndband Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2017 10:30
HM í dag: Slóvenar eru sleipir Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 14.1.2017 10:00
Bjarki Már tekinn inn í hópinn Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann. 14.1.2017 09:24
Langt í frá týndur en mjög áhyggjufullur yfir ferlinum Kolbeinn Sigþórsson, maðurinn sem skaut enska landsliðið af EM í Frakklandi, hefur ekki spilað fótbolta síðan í byrjun júlí. Erfið og óútskýrð hnémeiðsli hafa nú sett stórt spurningarmerki við feril hans. 14.1.2017 07:00
Kínagullið glóir og heillar þá bestu Kína ætlar sér að verða stórveldi í knattspyrnuheiminum. Stöðugar fréttir berast af leikmönnum sem halda til Kína að spila fótbolta fyrir fáránlegar upphæðir. Launin eru há og stórliðum í Evrópu er hafnað í staðinn. 14.1.2017 07:00
Ég er á góðum stað í lífinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri. 14.1.2017 06:00
„Kretzschmar barðist gegn því að Dagur yrði ráðinn“ Bob Hanning svarar fyrir sig eftir gagnrýni Stefan Kretzschmar á þýska handknattleikssambandið. 13.1.2017 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 99-70 | Langþráður Njarðvíkursigur Eftir fimm tapleiki í röð vann Njarðvík loks leik þegar liðið fékk Snæfell í heimsókn í Ljónagryfjuna í kvöld. Lokatölur 99-70, Njarðvík í vil. 13.1.2017 22:45
Yngsti aðalþjálfarinn í sögu NFL-deildarinnar LA Rams gekk frá ráðningu hins þrítuga Sean McVay á dögunum. Hann er aðeins þrítugur. 13.1.2017 22:30
Haukur Helgi frákasta- og stoðsendingahæstur í tapi Haukur Helgi Pálsson átti fínan leik þegar Rouen tapaði fyrir Aix-Maurienne, 95-84, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 13.1.2017 22:23
Austin réttir sínu gamla félagi hjálparhönd Góðmennska framherjans Charlie Austin hjá Southampton skín í gegn. 13.1.2017 22:00
Jóhann Þór með pillu á sína eigin leikmenn: Ólafur, Dagur og Ómar bara lélegir í kvöld "Ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað gerist hjá liðinu eftir fína byrjun,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld. 13.1.2017 21:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 89-69 | Haukar fundu taktinn Haukar unnu virkilega mikilvægan sigur á Grindvíkingum, 89-69, í Dominos-deild karla. Liðið var fyrir leikinn aðeins með átta stig í næstneðsta sæti deildarinnar. 13.1.2017 21:30
Ólympíumeistararnir fara vel af stað | Króatar í basli Danir fara vel af stað á HM í Frakklandi en í kvöld unnu þeir öruggan 11 marka sigur, 33-22, á Argentínu. 13.1.2017 21:15
Umdeild olnbogahlíf: Mótherjar Dana ráða því hvort René Toft megi spila René Toft Hansen, línumaðurinn öflugi, fékk ekki leyfi til að spila með danska handboltalandsliðinu gegn því argentínska á HM í Frakklandi í kvöld. 13.1.2017 20:57
Nokkur jákvæðni þrátt fyrir sex marka tap Þrátt fyrir sex marka tap fyrir Spánverjum, 27-21, í fyrsta leik Íslendinga á HM í Frakklandi í gær voru okkar menn nokkuð brattir eftir leik. 13.1.2017 20:30
McLaren ætlar sér stóra hluti 2017 Jonathan Neale, einn stjórnanda McLaren liðsins í Formúlu 1 segir það vonbrigði fyrir liðið ef það nær ekki að komast ofar en í fjórða sæti í keppni bílasmiða á árinu. 13.1.2017 20:00
Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu. 13.1.2017 19:07
Kolbeinn er ekki týndur: Alrangt að Nantes viti ekki af mér Kolbeinn Sigþórsson ræddi við íþróttadeild 365 í dag og fór yfir erfið hnémeiðsli sín. 13.1.2017 19:00
Heiðraði minningu föður síns með 13 mörkum Uwe Gensheimer skoraði 13 mörk þegar Þjóðverjar unnu Ungverja, 27-23, í C-riðli á HM í handbolta í dag. 13.1.2017 18:28
Öruggur sigur í fyrsta stórmótsleik Kristjáns Svíar áttu ekki í neinum vandræðum með leggja Barein að velli, 33-16, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í dag. 13.1.2017 18:14
Laun Lingard þrefölduð í nýjum samningi Jesse Lingard er augljóslega framtíðarmaður hjá José Mourinho miðað við samninginn sem hann er búinn að skrifa undir. 13.1.2017 18:00
Björgvin Páll ekki sá eini sem varði þrjú víti á HM í gær Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, varði öll þrjú víti spænska landsliðsins í fyrri hálfleik á leik þjóðanna í gær. 13.1.2017 17:15
Garðar endurnýjar kynnin við Willum Garðar Jóhannsson er genginn í raðir KR og kominn með leikheimild með Vesturbæjarliðinu. 13.1.2017 16:31
Eldri bróðir Dags Sigurðssonar orðinn framkvæmdastjóri Vals Það rennur svo sannarlega Valsblóð í æðum nýja framkvæmdastjóra Knattspyrnufélagsins Vals. 13.1.2017 16:30
Nýr Kani Snæfells á sakavottorði fyrir smáglæp og fær ekki atvinnuleyfi Botnlið Snæfells þarf að klára tímabilið í Domino´s-deild karla án Bandaríkjamanns. 13.1.2017 16:21
Ólafur: Það verður meiri harka gegn Slóvenum "Nóttin var allt í lagi en við sofnuðum svolítið seint enda var leikurinn búinn seint. Vorum smá ryðgaðir í morgun,“ sagði skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson nokkuð léttur fyrir æfingu landsliðsins í dag. 13.1.2017 16:00
Janus: Gerðist mjög hratt með Álaborg Þau tíðindi bárust í dag að Janus Daði Smárason myndi ekki spila áfram með Haukum heldur fara beint til Álaborgar eftir HM en hann samdi við félagið á dögunum. 13.1.2017 15:37
Arnór: Skrokkurinn er frábær Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. 13.1.2017 15:30
Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13.1.2017 14:59
Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13.1.2017 14:42
Gensheimer kominn til Frakklands: Það hefði pabbi minn viljað Fyrirliði þýska landsliðsins missti pabba sinn fyrir örfáum dögum síðan. 13.1.2017 14:00
Zlatan: Ég man ekki eftir þeim sem gagnrýna mig en þeir munu aldrei gleyma mér Svíinn hefur gaman að því að stinga upp í þá sem trúðu ekki að hann gæti slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni. 13.1.2017 13:45
Fyrstu konurnar sem dæma á HM karla Nú á sér stað sögulegur viðburður á HM í Frakklandi því það er konur að dæma í fyrsta skipti á HM í karlaflokki. 13.1.2017 13:30
Forseti Nantes um Kolbein: Hann vill ekki einu sinni fá borgað Franska félagið vill fá Kolbein Sigþórsson til sín í læknisskoðun en það hefur ekkert heyrt í landsliðsframherjanum. 13.1.2017 13:00
Sjáðu Jürgen Klopp svara spurningum lesenda | Myndband Knattspyrnustjóri Liverpool sat fyrir svörum í beinni á Facebook og svaraði spurningum fólksins. 13.1.2017 12:30
„Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Guðjón Valur Sigurðsson styður réttindabaráttu LGBTI+ fólks með því að skarta regnbogafánanum á skónum sínum. 13.1.2017 12:00
Svipaður umsóknarfjöldi hjá SVFR og í fyrra Í vikunni leið sá frestur sem félagar SVFR hafa til að njóta forgangs í leyfi hjá félaginu og svipað og í fyrra eru ákveðin veiðisvæði vinsælli en önnur. 13.1.2017 11:36
Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin Sérfræðingur íþróttadeildar 365 segir að það verði erfitt að finna betri frumraun á heimsmeistaramóti en fyrsta leik íslenska línumannsins. 13.1.2017 11:30
Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart Juan Canellas segir aðra leikmenn Íslands hafa þurft að gera meira þar sem Aron Pálmarsson var ekki með. 13.1.2017 11:00
Janus Daði fer strax frá Haukum Hefur spilað sinn síðasta leik í Olísdeild karla í bili. 13.1.2017 10:59
Forseti Íslands á leiðinni á HM Strákarnir okkar fá vafalítið mikinn stuðning frá Guðna í stúkunni. 13.1.2017 10:23
Hannes Þór verður ekki með í úrslitaleiknum á móti Síle Landsliðsmarkvörðurinn er meiddur eftir að hafa fengið högg á hné í leiknum gegn Kína. 13.1.2017 10:01