Fleiri fréttir Martin stoðsendingahæstur í sigri Charleville Mezieres | Sigrar hjá Íslendingaliðunum á Spáni Martin Hermannsson stóð fyrir sínu þegar Charleville Mezieres vann níu stiga útisigur, 70-79, á Evreux í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 4.11.2016 22:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 75-90 | Fyrsta tap meistaranna Íslandsmeistarar KR töpuðu sínum fyrsta leik í Dominos-deild karla í vetur í kvöld er Þór kom í heimsókn og vann sinn fjórða leik í röð. 4.11.2016 22:15 Ragnar og félagar á uppleið Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Fulham sem vann 0-2 útisigur á Brentford í ensku B-deildinni í kvöld. 4.11.2016 22:11 Emil ekki með vegna meiðsla | Aron Elís kemur inn í landsliðshópinn Emil Hallfreðsson, leikmaður Udinese á Ítalíu, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Möltu vegna meiðsla. 4.11.2016 21:34 Victor kom Esbjerg á bragðið í langþráðum sigri Guðlaugur Victor Pálsson var á skotskónum þegar Esbjerg vann afar kærkominn sigur á Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.11.2016 21:18 Þrettán mörk Theu dugðu ekki til | Myndir Valur vann sinn annan leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið lagði Fylki að velli, 23-28, í Árbænum í kvöld. 4.11.2016 20:57 Damir framlengir við Breiðablik Damir Muminovic skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. 4.11.2016 20:09 Sá elsti til að skora fimm mörk í Evrópuleik | Sjáðu fimmuna sögulegu Aritz Aduriz var maður gærkvöldsins í Evrópudeildinni þegar hann skoraði öll fimm mörk Athletic Bilbao í 5-3 sigri á belgíska félaginu Genk en hann setti með því nýtt met. 4.11.2016 20:00 Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. 4.11.2016 17:45 Fráfarandi þjálfari Grindavíkur: Rétt skal vera rétt, ég var rekinn Eins og frá var greint á Vísi í fyrradag er Björn Steinar Brynjólfsson hættur sem þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. 4.11.2016 16:40 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4.11.2016 16:15 Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur Henrikh Mkhitaryan hefur verið í frystinum hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, en Armeninn fékk loksins að spila í Evrópudeildinni í gær. 4.11.2016 15:30 Vinsældir Ólafíu trufluðu upphitunina: Ég er ekki vön þessu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjórum höggum frá efsta sætinu á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí eftir að hafa leikið á tveimur höggum yfir pari á þriðja hringnum. 4.11.2016 15:00 Tíundi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur á fimm árum Bjarni Magnússon, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hefur tekið við kvennaliði Grindavíkur eftir að Björn Steinar Brynjólfsson var látinn fara. 4.11.2016 14:30 Heimir: Stundum skammast ég mín að heyra hvað ég öskraði inn á völlinn Þjálfarateymi íslenska landsliðsins þarf að passa orðavalið fyrir tómum Maksimir-leikvanginum í Zagreb. 4.11.2016 14:00 „Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. 4.11.2016 13:30 Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 4.11.2016 13:15 Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4.11.2016 13:00 Kolli sá fjórði besti á Norðurlöndunum Eini íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, þungavigtarkappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson, er enn ósigraður og farinn að klífa styrkleikalistana. 4.11.2016 12:30 Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. 4.11.2016 12:17 Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4.11.2016 12:01 A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4.11.2016 11:20 Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4.11.2016 11:15 Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. 4.11.2016 11:12 Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. 4.11.2016 11:10 Ólafía Þórunn tapaði þremur höggum á fyrri níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin að missa frá sér toppsætið á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Forystan GR-ingsins var farin eftir aðeins nokkrar holur. 4.11.2016 10:35 Týndar töskur og hoss á sveitavegum í Úkraínu „Þetta ferðalag var mjög áhugavert og svo sannarlega engin skemmtun,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en íslenska handboltalandsliðið er komið til Sumy í Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag. 4.11.2016 10:33 Villas-Boas tekur við af Eriksson Kínverska félagið Shanghai SIPG er búið að losa sig við Svíann Sven-Göran Eriksson og í hans stað hefur verið ráðinn Andre Villas-Boas. 4.11.2016 10:00 Toure biðst afsökunar Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, vissi að hann myndi ekki spila eina mínútu fyrir félagið fyrr en hann myndi biðjast afsökunar á hegðun sinni sem og umboðsmanna hans. 4.11.2016 09:46 Völlurinn sem hristist eitt af vandamálum Rússa fyrir HM 2018 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur áhyggjur af einum leikvellinum sem verður notaður á HM í Rússlandi 2018. 4.11.2016 09:30 Sektaðir fyrir trúarsöngva í stúkunni Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sektað knattspyrnusamband Íran fyrir að hvetja til hegðunar sem FIFA var ekki hrifið af. 4.11.2016 09:00 Mourinho: Létum eins og þetta væri æfingaleikur Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með lærisveina sína í Tyrklandi í gær þar sem Man. Utd tapaði, 2-1, gegn Fenerbahce í Evrópudeildinni. 4.11.2016 08:30 Fálkarnir rifu í sig sjóræningjana Atlanta Falcons er heldur betur komið aftur á beinu brautina í NFL-deildinni en liðið valtaði yfir Tampa Bay Buccaneers, 43-28, í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. 4.11.2016 08:00 Durant fór illa með sína gömlu félaga Kevin Durant spilaði í nótt sinn fyrsta leik gegn Oklahoma City Thunder sem hann yfirgaf fyrir Golden State Warriors í sumar. 4.11.2016 07:26 Passar í meistaramótið hjá KR-ingum Þjálfarar Íslandsmeistaraliða KR undanfarin 48 ár hafa allir átt tvennt sameiginlegt. Willum Þór Þórsson passar vel inn í þann hóp. 4.11.2016 07:00 Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4.11.2016 06:30 Ólafía ísköld í eyðimörkinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri. 4.11.2016 06:00 Stjóri Swansea hefur áhuga á að fá Berbatov Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur áhuga á að semja við búlgarska framherjann Dimitar Berbatov. 3.11.2016 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 51-110 | Aftaka í Hólminum Stjarnan er áfram með fullt hús stiga í Domino's deild karla eftir risasigur, 51-110, á Snæfelli í Hólminum í kvöld. 3.11.2016 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Skallagrímur 94-80 | Bonneau minnti á sig í mikilvægum sigri Njarðvíkinga Njarðvík komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann 14 stiga sigur, 94-80, á Skallagrími í Ljónagryfjunni í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 3.11.2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Grindavík 78-81 | Grindvíkingar unnu ÍR í háspennuleik Grindvíkingar unnu góðan útisigur á ÍR í háspennuleik í 5.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. 3.11.2016 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 101-79 | Sannfærandi hjá Keflavík Amin Stevens fór mikinn þegar Keflavík vann 22 stiga sigur, 101-79, á Tindastóli í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 3.11.2016 22:00 Dýrlingarnir lögðu Inter | Sjáðu mörkin Southampton kom til baka og vann 2-1 sigur á Inter í Evrópudeildinni í kvöld. 3.11.2016 22:00 Matthías Orri: Líður eins og við getum ekki unnið Matthías Orri Sigurðarson átti fínan leik fyrir ÍR í kvöld sem dugði þó ekki til í þriggja stiga tapi gegn Grindavík. Matthías var gagnrýninn á ÍR-liðið í leikslok. 3.11.2016 21:53 Danir stungu af í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Dana unnu níu marka sigur, 29-20, á Hollendingum í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 3.11.2016 21:42 Sjá næstu 50 fréttir
Martin stoðsendingahæstur í sigri Charleville Mezieres | Sigrar hjá Íslendingaliðunum á Spáni Martin Hermannsson stóð fyrir sínu þegar Charleville Mezieres vann níu stiga útisigur, 70-79, á Evreux í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 4.11.2016 22:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 75-90 | Fyrsta tap meistaranna Íslandsmeistarar KR töpuðu sínum fyrsta leik í Dominos-deild karla í vetur í kvöld er Þór kom í heimsókn og vann sinn fjórða leik í röð. 4.11.2016 22:15
Ragnar og félagar á uppleið Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Fulham sem vann 0-2 útisigur á Brentford í ensku B-deildinni í kvöld. 4.11.2016 22:11
Emil ekki með vegna meiðsla | Aron Elís kemur inn í landsliðshópinn Emil Hallfreðsson, leikmaður Udinese á Ítalíu, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Möltu vegna meiðsla. 4.11.2016 21:34
Victor kom Esbjerg á bragðið í langþráðum sigri Guðlaugur Victor Pálsson var á skotskónum þegar Esbjerg vann afar kærkominn sigur á Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.11.2016 21:18
Þrettán mörk Theu dugðu ekki til | Myndir Valur vann sinn annan leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið lagði Fylki að velli, 23-28, í Árbænum í kvöld. 4.11.2016 20:57
Damir framlengir við Breiðablik Damir Muminovic skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. 4.11.2016 20:09
Sá elsti til að skora fimm mörk í Evrópuleik | Sjáðu fimmuna sögulegu Aritz Aduriz var maður gærkvöldsins í Evrópudeildinni þegar hann skoraði öll fimm mörk Athletic Bilbao í 5-3 sigri á belgíska félaginu Genk en hann setti með því nýtt met. 4.11.2016 20:00
Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. 4.11.2016 17:45
Fráfarandi þjálfari Grindavíkur: Rétt skal vera rétt, ég var rekinn Eins og frá var greint á Vísi í fyrradag er Björn Steinar Brynjólfsson hættur sem þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. 4.11.2016 16:40
Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4.11.2016 16:15
Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur Henrikh Mkhitaryan hefur verið í frystinum hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, en Armeninn fékk loksins að spila í Evrópudeildinni í gær. 4.11.2016 15:30
Vinsældir Ólafíu trufluðu upphitunina: Ég er ekki vön þessu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjórum höggum frá efsta sætinu á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí eftir að hafa leikið á tveimur höggum yfir pari á þriðja hringnum. 4.11.2016 15:00
Tíundi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur á fimm árum Bjarni Magnússon, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hefur tekið við kvennaliði Grindavíkur eftir að Björn Steinar Brynjólfsson var látinn fara. 4.11.2016 14:30
Heimir: Stundum skammast ég mín að heyra hvað ég öskraði inn á völlinn Þjálfarateymi íslenska landsliðsins þarf að passa orðavalið fyrir tómum Maksimir-leikvanginum í Zagreb. 4.11.2016 14:00
„Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. 4.11.2016 13:30
Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 4.11.2016 13:15
Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4.11.2016 13:00
Kolli sá fjórði besti á Norðurlöndunum Eini íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, þungavigtarkappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson, er enn ósigraður og farinn að klífa styrkleikalistana. 4.11.2016 12:30
Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. 4.11.2016 12:17
Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4.11.2016 12:01
A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4.11.2016 11:20
Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4.11.2016 11:15
Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. 4.11.2016 11:12
Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. 4.11.2016 11:10
Ólafía Þórunn tapaði þremur höggum á fyrri níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin að missa frá sér toppsætið á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Forystan GR-ingsins var farin eftir aðeins nokkrar holur. 4.11.2016 10:35
Týndar töskur og hoss á sveitavegum í Úkraínu „Þetta ferðalag var mjög áhugavert og svo sannarlega engin skemmtun,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en íslenska handboltalandsliðið er komið til Sumy í Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag. 4.11.2016 10:33
Villas-Boas tekur við af Eriksson Kínverska félagið Shanghai SIPG er búið að losa sig við Svíann Sven-Göran Eriksson og í hans stað hefur verið ráðinn Andre Villas-Boas. 4.11.2016 10:00
Toure biðst afsökunar Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, vissi að hann myndi ekki spila eina mínútu fyrir félagið fyrr en hann myndi biðjast afsökunar á hegðun sinni sem og umboðsmanna hans. 4.11.2016 09:46
Völlurinn sem hristist eitt af vandamálum Rússa fyrir HM 2018 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur áhyggjur af einum leikvellinum sem verður notaður á HM í Rússlandi 2018. 4.11.2016 09:30
Sektaðir fyrir trúarsöngva í stúkunni Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sektað knattspyrnusamband Íran fyrir að hvetja til hegðunar sem FIFA var ekki hrifið af. 4.11.2016 09:00
Mourinho: Létum eins og þetta væri æfingaleikur Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með lærisveina sína í Tyrklandi í gær þar sem Man. Utd tapaði, 2-1, gegn Fenerbahce í Evrópudeildinni. 4.11.2016 08:30
Fálkarnir rifu í sig sjóræningjana Atlanta Falcons er heldur betur komið aftur á beinu brautina í NFL-deildinni en liðið valtaði yfir Tampa Bay Buccaneers, 43-28, í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. 4.11.2016 08:00
Durant fór illa með sína gömlu félaga Kevin Durant spilaði í nótt sinn fyrsta leik gegn Oklahoma City Thunder sem hann yfirgaf fyrir Golden State Warriors í sumar. 4.11.2016 07:26
Passar í meistaramótið hjá KR-ingum Þjálfarar Íslandsmeistaraliða KR undanfarin 48 ár hafa allir átt tvennt sameiginlegt. Willum Þór Þórsson passar vel inn í þann hóp. 4.11.2016 07:00
Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4.11.2016 06:30
Ólafía ísköld í eyðimörkinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri. 4.11.2016 06:00
Stjóri Swansea hefur áhuga á að fá Berbatov Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur áhuga á að semja við búlgarska framherjann Dimitar Berbatov. 3.11.2016 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 51-110 | Aftaka í Hólminum Stjarnan er áfram með fullt hús stiga í Domino's deild karla eftir risasigur, 51-110, á Snæfelli í Hólminum í kvöld. 3.11.2016 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Skallagrímur 94-80 | Bonneau minnti á sig í mikilvægum sigri Njarðvíkinga Njarðvík komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann 14 stiga sigur, 94-80, á Skallagrími í Ljónagryfjunni í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 3.11.2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Grindavík 78-81 | Grindvíkingar unnu ÍR í háspennuleik Grindvíkingar unnu góðan útisigur á ÍR í háspennuleik í 5.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. 3.11.2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 101-79 | Sannfærandi hjá Keflavík Amin Stevens fór mikinn þegar Keflavík vann 22 stiga sigur, 101-79, á Tindastóli í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 3.11.2016 22:00
Dýrlingarnir lögðu Inter | Sjáðu mörkin Southampton kom til baka og vann 2-1 sigur á Inter í Evrópudeildinni í kvöld. 3.11.2016 22:00
Matthías Orri: Líður eins og við getum ekki unnið Matthías Orri Sigurðarson átti fínan leik fyrir ÍR í kvöld sem dugði þó ekki til í þriggja stiga tapi gegn Grindavík. Matthías var gagnrýninn á ÍR-liðið í leikslok. 3.11.2016 21:53
Danir stungu af í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Dana unnu níu marka sigur, 29-20, á Hollendingum í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 3.11.2016 21:42