Fleiri fréttir Arnór Sveinn: Willum stór ástæða fyrir því ég ákvað að fara í KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður KR. Arnór Sveinn, sem kemur frá Breiðabliki, skrifaði undir þriggja ára samning við KR. 3.11.2016 18:50 Arnór Sveinn orðinn leikmaður KR Bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson er genginn í raðir KR. Hann var kynntur til leiks í KR-heimilinu nú rétt í þessu. 3.11.2016 17:15 Hvaða atvinnuíþróttamaður á ekki byssu? NFL-leikmaðurinn Josh Huff hjá Philadelphia Eagles var handtekinn um daginn þar sem hann var með óskráða byssu og smáræði af grasi. 3.11.2016 16:45 Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. 3.11.2016 16:00 Ólafía Þórunn: Síminn minn er að springa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í sviðsljósinu eftir annan daginn á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí og ekki af ástæðulausu. 3.11.2016 15:52 Jósef Kristinn samdi við Stjörnuna Bakvörðurinn úr Grindavík fylgir uppeldisfélaginu ekki upp í Pepsi-deildina. 3.11.2016 15:24 Markið hans Jóns Dags kemur til greina sem mark mánaðarins hjá Fulham Jón Dagur Þorsteinsson er átján ára strákur sem fór frá HK til enska félagsins Fulham í september í fyrra. 3.11.2016 15:15 Reggie Dupree fær áminningu en ekki leikbann fyrir að kasta svitabandinu hans Shouse Reggie Dupree getur tekið þátt í leik Keflavíkur og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þrátt fyrir að hafa verið rekinn út úr húsi í síðasta leik Keflavíkurliðsins. 3.11.2016 14:30 Schmeichel frá í mánuð Leicester City varð fyrir áfalli í gær er markvörður liðsins, Kasper Schmeichel, meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn FCK. 3.11.2016 14:00 Sigurinn á Tékkum gerður upp: „Framtíð Arons hjá landsliðinu liggur á miðjunni“ Strákarnir okkar byrjuðu undankeppni EM 2018 á sigri í leik sem var langt frá því fullkominn þrátt fyrir góð tvö stig. 3.11.2016 13:45 Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. 3.11.2016 13:30 Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. 3.11.2016 13:30 Fyrirliðinn fer frá Breiðabliki Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélagið í bili. 3.11.2016 12:43 Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. 3.11.2016 12:38 Kínverjar vilja kaupa Southampton Hinn svissneski eigandi Southampton, Katharina Liebherr, er í viðræðum við kínverska fjárfesta um sölu á félaginu. 3.11.2016 12:30 Sögulegur árangur Leicester í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir eiga enn þá eftir að fá á sig mark í Meistaradeildinni en liðið gerði markalaust jafntefli við FCK í gær kvöldi. 3.11.2016 12:00 Legia og Real slógu upp keppni í flottum mörkum fyrir framan luktar dyr | Sjáðu mörkin Gareth Bale skoraði frábært mark í 3-3 jafntefli Legia Varsjá og Real Madrid í Meistaradeildinni. 3.11.2016 11:30 Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 3.11.2016 11:06 Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3.11.2016 10:39 Skorar örar í Evrópu en Gerd Müller, Puskas og Messi Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvennu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þetta voru fyrstu mörk hans í Meistaradeildinni í sex ár. 3.11.2016 10:30 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3.11.2016 10:00 Fannar hefði skammað hann langt fram á kvöld Klúður ársins í NBA-deildinni er þegar komið. 3.11.2016 09:30 Aubameyang skilinn eftir upp í stúku Mikla athygli vakti í gær að stærsta stjarna Borussia Dortmund, Pierre-Emerick Aubameyang, sat upp í stúku er Dortmund spilaði gegn Sporting Lisbon í Meistaradeildinni. 3.11.2016 09:00 Byssu beint að Andy Carroll Andy Carroll, leikmaður West Ham, komst heldur betur í hann krappann eftir æfingu í gær. 3.11.2016 08:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3.11.2016 08:00 Westbrook með skotsýningu gegn Clippers Aðeins meistarar Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder eru ósigruð í NBA-deildinni. 3.11.2016 07:30 Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3.11.2016 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 3.11.2016 17:30 Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2.11.2016 23:43 Curry: Allen er besta skytta sögunnar Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert. 2.11.2016 23:30 Grindvíkingar í þjálfaraleit Björn Steinar Brynjólfsson hefur látið af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta. 2.11.2016 23:20 Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. 2.11.2016 23:00 Rúnar: Ætti að vera bannað að leggja svona á menn „Ef ég hefði verið að horfa með þér á leikinn hefði hann verið í 370 slögum en inni á vellinum líður manni alltaf betur,“ sagði Rúnar Kárason eftir sigurinn á Tékkum í kvöld. 2.11.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2.11.2016 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 72-68 | Snæfell batt enda á sigurgöngu Keflavíkinga Snæfell jafnaði Keflavík að stigum á toppi Domino's deildar kvenna með fjögurra stiga sigri, 72-68, í leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 2.11.2016 22:30 Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2.11.2016 22:26 Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2.11.2016 22:17 Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2.11.2016 22:11 Arnór Þór: Olnboginn fór beint í kjálkann á mér Arnór Þór Gunnarsson stóð vel fyrir sínu í hægra horni Íslands í dag, lék nánast allan leikinn og skoraði fimm mörk. 2.11.2016 22:05 Varnarleysi hjá Evrópumeisturunum í Varsjá | Sjáðu snilldarmark Bale og hin fimm mörkin Evrópumeistarar Real Madrid misstigu sig gegn Legia í Varsjá í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2016 22:00 Sevilla-menn í stuði | Öll úrslit kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2016 22:00 Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2.11.2016 21:53 Tottenham tapaði aftur á Wembley | Sjáðu markið Bayer Leverkusen gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Tottenham á Wembley í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2016 21:45 Leicester ósigrað og ekki enn fengið á sig mark Englandsmeistarar Leicester City eru enn ósigraðir og ekki enn búnir að fá á sig mark í Meistaradeild Evrópu. 2.11.2016 21:30 Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2.11.2016 21:08 Sjá næstu 50 fréttir
Arnór Sveinn: Willum stór ástæða fyrir því ég ákvað að fara í KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður KR. Arnór Sveinn, sem kemur frá Breiðabliki, skrifaði undir þriggja ára samning við KR. 3.11.2016 18:50
Arnór Sveinn orðinn leikmaður KR Bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson er genginn í raðir KR. Hann var kynntur til leiks í KR-heimilinu nú rétt í þessu. 3.11.2016 17:15
Hvaða atvinnuíþróttamaður á ekki byssu? NFL-leikmaðurinn Josh Huff hjá Philadelphia Eagles var handtekinn um daginn þar sem hann var með óskráða byssu og smáræði af grasi. 3.11.2016 16:45
Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. 3.11.2016 16:00
Ólafía Þórunn: Síminn minn er að springa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í sviðsljósinu eftir annan daginn á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí og ekki af ástæðulausu. 3.11.2016 15:52
Jósef Kristinn samdi við Stjörnuna Bakvörðurinn úr Grindavík fylgir uppeldisfélaginu ekki upp í Pepsi-deildina. 3.11.2016 15:24
Markið hans Jóns Dags kemur til greina sem mark mánaðarins hjá Fulham Jón Dagur Þorsteinsson er átján ára strákur sem fór frá HK til enska félagsins Fulham í september í fyrra. 3.11.2016 15:15
Reggie Dupree fær áminningu en ekki leikbann fyrir að kasta svitabandinu hans Shouse Reggie Dupree getur tekið þátt í leik Keflavíkur og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þrátt fyrir að hafa verið rekinn út úr húsi í síðasta leik Keflavíkurliðsins. 3.11.2016 14:30
Schmeichel frá í mánuð Leicester City varð fyrir áfalli í gær er markvörður liðsins, Kasper Schmeichel, meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn FCK. 3.11.2016 14:00
Sigurinn á Tékkum gerður upp: „Framtíð Arons hjá landsliðinu liggur á miðjunni“ Strákarnir okkar byrjuðu undankeppni EM 2018 á sigri í leik sem var langt frá því fullkominn þrátt fyrir góð tvö stig. 3.11.2016 13:45
Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. 3.11.2016 13:30
Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. 3.11.2016 13:30
Fyrirliðinn fer frá Breiðabliki Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélagið í bili. 3.11.2016 12:43
Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. 3.11.2016 12:38
Kínverjar vilja kaupa Southampton Hinn svissneski eigandi Southampton, Katharina Liebherr, er í viðræðum við kínverska fjárfesta um sölu á félaginu. 3.11.2016 12:30
Sögulegur árangur Leicester í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir eiga enn þá eftir að fá á sig mark í Meistaradeildinni en liðið gerði markalaust jafntefli við FCK í gær kvöldi. 3.11.2016 12:00
Legia og Real slógu upp keppni í flottum mörkum fyrir framan luktar dyr | Sjáðu mörkin Gareth Bale skoraði frábært mark í 3-3 jafntefli Legia Varsjá og Real Madrid í Meistaradeildinni. 3.11.2016 11:30
Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 3.11.2016 11:06
Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3.11.2016 10:39
Skorar örar í Evrópu en Gerd Müller, Puskas og Messi Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvennu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þetta voru fyrstu mörk hans í Meistaradeildinni í sex ár. 3.11.2016 10:30
Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3.11.2016 10:00
Fannar hefði skammað hann langt fram á kvöld Klúður ársins í NBA-deildinni er þegar komið. 3.11.2016 09:30
Aubameyang skilinn eftir upp í stúku Mikla athygli vakti í gær að stærsta stjarna Borussia Dortmund, Pierre-Emerick Aubameyang, sat upp í stúku er Dortmund spilaði gegn Sporting Lisbon í Meistaradeildinni. 3.11.2016 09:00
Byssu beint að Andy Carroll Andy Carroll, leikmaður West Ham, komst heldur betur í hann krappann eftir æfingu í gær. 3.11.2016 08:30
108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3.11.2016 08:00
Westbrook með skotsýningu gegn Clippers Aðeins meistarar Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder eru ósigruð í NBA-deildinni. 3.11.2016 07:30
Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3.11.2016 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 3.11.2016 17:30
Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2.11.2016 23:43
Curry: Allen er besta skytta sögunnar Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert. 2.11.2016 23:30
Grindvíkingar í þjálfaraleit Björn Steinar Brynjólfsson hefur látið af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta. 2.11.2016 23:20
Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. 2.11.2016 23:00
Rúnar: Ætti að vera bannað að leggja svona á menn „Ef ég hefði verið að horfa með þér á leikinn hefði hann verið í 370 slögum en inni á vellinum líður manni alltaf betur,“ sagði Rúnar Kárason eftir sigurinn á Tékkum í kvöld. 2.11.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2.11.2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 72-68 | Snæfell batt enda á sigurgöngu Keflavíkinga Snæfell jafnaði Keflavík að stigum á toppi Domino's deildar kvenna með fjögurra stiga sigri, 72-68, í leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 2.11.2016 22:30
Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2.11.2016 22:26
Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2.11.2016 22:17
Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2.11.2016 22:11
Arnór Þór: Olnboginn fór beint í kjálkann á mér Arnór Þór Gunnarsson stóð vel fyrir sínu í hægra horni Íslands í dag, lék nánast allan leikinn og skoraði fimm mörk. 2.11.2016 22:05
Varnarleysi hjá Evrópumeisturunum í Varsjá | Sjáðu snilldarmark Bale og hin fimm mörkin Evrópumeistarar Real Madrid misstigu sig gegn Legia í Varsjá í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2016 22:00
Sevilla-menn í stuði | Öll úrslit kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2016 22:00
Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2.11.2016 21:53
Tottenham tapaði aftur á Wembley | Sjáðu markið Bayer Leverkusen gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Tottenham á Wembley í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2016 21:45
Leicester ósigrað og ekki enn fengið á sig mark Englandsmeistarar Leicester City eru enn ósigraðir og ekki enn búnir að fá á sig mark í Meistaradeild Evrópu. 2.11.2016 21:30
Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2.11.2016 21:08
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti