Fleiri fréttir

Blatt þiggur meistarahring frá Cleveland

Fyrrum þjálfari Clevelad Cavaliers, David Blatt, hefur þegið boð félagsins um að fá meistarahring þó svo hann hafi ekki verið þjálfari liðsins er það varð NBA-meistari.

Aron Elís: Ætlum okkur alla leið

Aron Elís Þrándarson sneri aftur á sinn gamla heimavöll í dag þegar íslenska U-21 árs landsliðið lagði Skota að velli, 2-0, í undankeppni EM 2017.

Skaut sjálfan sig í fótinn

Lögreglan í Dallas hefur lokið rannsókn á máli frá því 5. júní er leikmaður NFL-meistara Denver Broncos, Aqib Talib, mætti á sjúkrahús með skotsár á fæti.

Fury gæti misst hnefaleikaleyfið

Þungavigtarmeistarinn Tyson Fury mun væntanlega missa hnefaleikaleyfið sitt í kjölfar þess að hann viðurkenndi kókaínnotkun.

Ekkert gaman á vellinum lengur

Ein stærsta stjarnan í NFL-deildinni, Odell Beckham Jr., nýtur sín ekki lengur á vellinum og það leynir sér ekki.

Jón Daði: Við erum aldrei saddir

Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun.

Allardyce bað Rooney afsökunar

Wayne Rooney, landsliðsfyrirliði Englands, var ekkert allt of sáttur við Sam Allardyce eftir eina leikinn sem Allardyce stýrði hjá enska landsliðinu.

Warnock orðinn þjálfari Arons Einars

Cardiff City, félag Arons Einars Gunnarssonar, hefur staðfest að það sé búið að ráða Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins.

Þetta er besti völlurinn

Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar.

Karlremban látin æfa með kvennaliðinu

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag kom tékkneski markvörðurinn Thomas Koubek sér í klandur fyrir karlrembuleg ummæli sín eftir leik Sparta Prag og Zbrojovka Brno um síðustu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir