Fleiri fréttir

Bann Sharapovu stytt

Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag.

Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu

Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu.

Telur of mikið kynlíf eyðileggja deildina

Fyrrum landsliðsþjálfari Gana segir að ungir knattspyrnumenn þjóðarinnar geti ekki staðist hinar fögru konur landsins og það komi niður á fótboltanum í landinu.

Song ekki lengur í dái

Kamerúninn Rigobert Song veiktist alvarlega á dögunum og er enn í lífshættu.

Balotelli talaði einu sinni við Klopp

Mario Balotelli er byrjaður að skora mörk á nýjan leik en það virðist eiga afar vel við hann að spila með Nice í franska fótboltanum.

Vill fá 48 lið á HM

Hinn nýi forseti FIFA, Gianni Infantino, hefur nú mælt með rótttækum breytingum á HM í fótbolta.

Víkingarnir lömdu Risana

Minnesota Vikings er hreinlega óstöðvandi í NFL-deildinni síðan félagið byrjaði að nota víkingaklappið.

Söguleg stigasöfnun Willums

KR tryggði sér sæti í Evrópukeppni með mögnuðum endaspretti en liðið vann fimm síðustu leikina. Willum Þór Þórsson tók við liðinu í tíunda sæti í júní og fór með það upp í bronssætið á þremur mánuðum.

Ragnar: Lít á alla heimaleiki sem skyldusigur

Ragnar Sigurðsson segist kunna vel við sig hjá Fulham en hann gekk til liðs við enska B-deildarliðið í ágúst. Hann er ánægður með fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu.

Aumingja Rickie Fowler

Vinsælasta myndin á internetinu í dag er af bandaríska kylfingnum Rickie Fowler. Óhætt er að segja að hún sé búin að sigra internetið hreinlega.

Townsend inn fyrir Raheem Sterling

Raheem Sterling getur ekki tekið þátt í komandi landsleikjum Englendinga í undankeppni HM 2018 og hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum.

LeBron styður Hillary

Bandarískar íþróttastjörnur eru nú farnar að láta til sín taka í forsetaslagnum í Bandaríkjunum.

Ásgeir: Nú reynir á Fylkishjartað

"Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla.

Sjá næstu 50 fréttir