Fleiri fréttir

Ólíkt gengi hjá Rúnurunum

Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover-Burgdorf fara vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Haukar í toppmálum fyrir seinni leikinn

Haukar eru í kjörstöðu fyrir seinni leikinn gegn Diomidis Argous í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins eftir sjö marka sigur, 33-26, í fyrri leiknum í dag.

Rosberg: Lewis var bara fljótari í dag

Lewis Hamilton náði sínum fimmta ráspól á Ítalíu sem er jöfnun á meti Ayrton Senna og Juan Manuel Fangio. Ráspóllinn er jafnframt 56. ráspóll Hamilton á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Uppselt á leikinn gegn Tyrkjum

Uppselt er á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 sem fer fram á Laugardalsvellinum sunnudaginn 9. október.

Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu

Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ítalska kappakstrinn sem fer fram á morgun. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á Ítalíu. Nico Roserg var annar á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji.

Moyes nær í gamlan lærisvein

Sunderland hefur samið við nígeríska framherjann Victor Anichebe um að leika með liðinu út tímabilið.

Ég var óvenjulega afslöppuð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi með glans. Hún keppir næst á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í mánuðinum.

Gott kvöld varð ennþá betra

Gott kvöld varð ennþá betra fyrir Eyjólf Sverrisson og lærisveina hans í U-21 árs landsliðinu þegar Frakkar töpuðu 1-0 fyrir Úkraínu á útivelli.

Hetjan í Belfast: Þetta var erfið fæðing

„Þetta var erfið fæðing í dag en við vorum þolinmóðir, héldum áfram og þetta kom á endanum,“ sagði Heiðar Ægisson, hetja U-21 ára liðs Íslands gegn N-Írlandi í Belfast í kvöld, í viðtali við KSÍ eftir leik.

Aron skoraði fimm í æfingaleik

Aron Jóhannsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk þegar Werder Bremen vann 8-1 sigur á Kickers Emden í æfingaleik í kvöld.

Heiðar hetjan í Belfast | Myndir

Stjörnumaðurinn Heiðar Ægisson tryggði íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta sigur á N-Írlandi í Belfast í undankeppni EM 2017 í kvöld.

Meiðsli Mustafi ekki alvarleg

Arsenal hefur staðfest að það er í fínu lagi með varnarmanninn Shkodran Mustafi en hann meiddist í vináttulandsleik Þýskalands og Finnlands fyrr í vikunni.

Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu

Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni.

Agüero í þriggja leikja bann

Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að gefa Winston Ried, varnarmanni West Ham United, olnbogaskot í leik liðanna um helgina.

Pepsi-mörk kvenna: Eiði ekki Vanda(ðar) kveðjurnar

Ummæli Eiðs Benedikts Eiríkssonar, þjálfara Fylkis, eftir 4-0 tap Árbæinga fyrir Breiðabliki í gær voru til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna sem verða á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 20:00 í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir