Fleiri fréttir

Butland frá í tvo mánuði

Jack Butland, markvörður Stoke City, spilar ekki á næstunni en hann lagðist undir hnífinn í upphafi vikunnar.

Schweinsteiger í leikmannahópi Man. Utd

Þó svo Bastian Schweinsteiger hafi ekki átt upp á pallborðið hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, þá verður hann til taks fram að áramótum hið minnsta.

Fleiri farnir að sitja með Kaepernick

Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama.

Hlynur rauf 1.000 stiga múrinn

Fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta náði 1.000 stigum fyrir 100. leikinn og getur bætt við á morgun.

Dramatískur sigur Hauka

Haukur Ásberg Hilmarsson tryggði Haukum dramatískan 2-1 sigur á Leikni R. á Ásvöllum í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld.

Engin draumabyrjun hjá Martínez

David Silva, leikmaður Manchester City, skoraði bæði mörk Spánverja í 0-2 sigri á Belgum í vináttulandsleik í Brüssel í kvöld.

Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku.

Tyson stal ís á US Open

Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson hefur verið að fylgjast með US Open tennismótinu í New York og hefur þegar tekist að stela senunni.

Sjá næstu 50 fréttir