Fleiri fréttir

Ari og Sverrir í tapliði

Ari Freyr Skúlason og Sverrir Ingi Ingason voru í byrjunarliði Lokeren sem lá fyrir Genk 3-0 í belgísku úrvalsdeildinni í dag.

Rodriguez tryggði Spáni brons

Spánn vann sigur á Ástralíu með minnsta mun, 89-88, í leiknum um bronsið í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Úrslitin réðust þegar fimm sekúndur voru eftir.

Bröndby skoraði sjö gegn AGF

Bröndby rústaði AGF, 7-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en staðan í hálfleik var 4-0, Bröndby í vil.

Guðmundur: Nú er það gull

Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag.

Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga

UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun.

UFC 202: Rick Story mætir Donald Cerrone í kvöld

Eins og flestum bardagaáhugamönnum er kunnugt um berst Conor McGregor við Nate Diaz í kvöld. Það má þó ekki gleyma því að fyrr um kvöldið eru margir frábærir bardagar sem fólk má ekki missa af.

Rússland fór alla leið

Rússland er Ólympíumeistari kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Frakklandi, 22-19, í úrslitaleiknum í Ríó í dag.

Basel rúllaði yfir Lugano

Basel varð engin mistök á þegar liðin mætti Lugano á heimavelli í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 4-1 sigur Basel.

Inbee Park tók gullið í golfi

Inbee Park stóð uppi sem sigurvegari í golfi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó, en fjórði hringurinn var leikinn í dag.

Sjá næstu 50 fréttir