Fleiri fréttir Frábær byrjun Jóns Daða í Englandi heldur áfram Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að gera það gott fyrir Wolves, en hann var á skotskónum í 3-1 sigri Wolves á Birmingham í dag. 20.8.2016 16:19 Costa aftur hetja Chelsea Tottenham, Chelsea og Everton unnu góða sigra í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 20.8.2016 16:00 Tap hjá Gylfa og félögum gegn nýliðunum Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 2-0 fyrir Hull á heimavelli í dag. 20.8.2016 16:00 Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Það hefur borið nokkuð á umræðu og athugasemdum til veiðileyfasala í mörgum ám vegna merkinga við árnar. 20.8.2016 16:00 Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið. 20.8.2016 15:54 Grindavík steig stórt skref í átt að Pepsi-deildinni Grindavík er komið með annan fótinn upp í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á HK í Inkasso-deild karla í dag. 20.8.2016 15:50 Burnley skellti Liverpool Liverpool var heldur betur skellt á jörðina eftir sigurinn gegn Arsenal því liðið lá gegn nýliðum Burnley á Turf Moor í dag. 20.8.2016 15:45 Gary Martin bjargaði stigi fyrir Lilleström í uppbótartíma Gary Martin bjargaði stigi fyrir Lilleström með sínu fyrsta marki í norsku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði í uppbótartíma og tryggði Lilleström 1-1 jafntefli gegn Haugesund. 20.8.2016 15:23 Koeman: Lukaku verður áfram hjá Everton Romelu Lukaku, framherji Everton, hefur ákveðið að halda tryggð við Everton og spila með liðinu á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 20.8.2016 15:00 Arna Stefanía: Var alltaf að bíða eftir öðrum tíma Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupari úr FH, var glöð í bragði þegar Vísir heyrði í henni hljóðið eftir að hún varð Norðurlandameistari í 400 metra grindahlaupi í aldursflokki 20-22 ára stúlkna. 20.8.2016 14:30 Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Sitt sýnist hverjum með það sem þarf af mikilli nauðsyn að hafa með í veiðiferð en það er klárt að áherlsur á mikilvægi aukahluta eru misjafnar. 20.8.2016 14:26 Guardiola byrjar vel á Englandi Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Stoke á Bet365-leikvanginum í dag. 20.8.2016 13:15 Arna Stefanía Norðurlandameistari Arna Stefania Guðmundsdóttir, úr FH, varð í dag Norðurlandameistari í 400 metra grindahlaupi í undir 23 ára og yngri, en keppt var í Finnlandi. 20.8.2016 12:53 Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. 20.8.2016 12:31 Cillessen að ganga í raðir Barcelona Markvörðurinn Jasper Cillessen hefur samþykkt að ganga í raðir Barcelona, en liðin eru talin hafa náð samkomulagi um kaupverðið á kappanum. 20.8.2016 12:30 Palace staðfestir komu Benteke Crystal Palace hefur staðfest komu sóknarmannsins Christian Benteke til liðsins en hann skrifar undir fjögurra ára samning við Palace. 20.8.2016 12:00 Lokahringurinn byrjar fyrr en áætlað var Úrslitin ráðast í golfi kvenna á Ólympíuleikunum en keppnin er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. 20.8.2016 10:42 Leggur stöngina á hilluna Rússneski stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva hefur lagt stöngina á hilluna eftir farsælan feril. 20.8.2016 10:00 Hættur að vera vanmetinn Andri Rafn Yeoman náði þeim merka áfanga á mánudaginn að verða leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild, þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. Andri tók metið af þjálfara sínum, Arnari Grétarssyni. 20.8.2016 08:00 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20.8.2016 06:00 Usain Bolt: Þarna hafið þið það, ég er sá besti 20.8.2016 03:42 Þrenna hjá Usain Bolt þriðju Ólympíuleikana í röð Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann í nótt þriðju gullverðlaun sín á Ólympíuleikunum í Ríó og hefur nú unnið gullþrennu á þremur leikum í röð en því hefur enginn annar náð í sögu Ólympíuleikanna. 20.8.2016 03:26 Guðmundur: Ofboðslega stoltur, glaður og hrærður Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu þá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik. 20.8.2016 03:09 Guðmundur spilar aftur við Frakka um gullið | Danir unnu í framlengingu Guðmundur Guðmundsson kom danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 20.8.2016 01:23 Serbneska vörnin skellti í lás Það verða Serbar og Bandaríkjamenn sem mætast í úrslitum körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum. 20.8.2016 00:17 Bein útsending: Fær lið Þóris bronsið? Þrátt fyrir sár vonbrigði eftir að hafa misst af úrslitaleiknum getur norska landsliðið unnið til verðlauna í dag. 20.8.2016 14:00 Zlatan og Pogba fóru á kostum | Sjáðu samantekt úr leik kvöldsins Zlatan skoraði tvö og Manchester United vann fyrsta föstudagsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 19.8.2016 23:44 Kjartan Henry tryggði Horsens fyrsta sigurinn Kjartan Henry Finnbogason tryggði Horsens öll stigin þrjú þegar liðið tók á móti Lyngby í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19.8.2016 22:48 Þjóðverjar Ólympíumeistarar í fyrsta sinn Þýska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér nú rétt í þessu sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum eftir 2-1 sigur á Svíþjóð í úrslitaleik á Maracana-vellinum í Ríó. 19.8.2016 22:27 Zlatan: Þetta er eins og stórt púsluspil Zlatan Ibrahimovic segir að þótt Manchester United hafi farið vel af stað á tímabilinu eigi liðið nóg inni. 19.8.2016 22:09 Alfreð í byrjunarliði Augsburg | Lewandowski með þrennu í fyrri hálfleik Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem tryggði sér sæti í 16-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar með 0-2 sigri á Ravensburg í kvöld. 19.8.2016 21:45 Markalaust fyrir austan Ekkert mark var skorað þegar Fjarðabyggð og Selfoss áttust við í fyrsta leik 17. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld. 19.8.2016 21:35 Bandaríkin enn og aftur í úrslit Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sex stiga sigur, 82-76, á Spáni í kvöld. 19.8.2016 21:26 Zlatan skoraði bæði mörkin í fyrsta heimaleik Mourinho Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Manchester United í 2-0 sigri á Southampton í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19.8.2016 21:00 Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. 19.8.2016 20:20 Fanney varði Evrópumeistaratitilinn Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana. 19.8.2016 19:44 Fyrsta íranska konan sem fær verðlaun á ÓL Nýr kafli var skrifaður í Ólympíusöguna í dag er kona frá Íran steig á verðlaunapall. 19.8.2016 19:00 Kanada tók bronsið aftur Kanadíska fótboltalandsliðið vann til bronsverðlauna á öðrum Ólympíuleikunum í röð þegar liðið bar sigurorð af Brasilíu, 2-1, í leiknum um 3. sætið í dag. 19.8.2016 18:24 Jafnt hjá íslensku markvörðunum Nordsjælland og Randers gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 6. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19.8.2016 18:11 Barkley er ekki hrifinn af bandaríska liðinu Þó svo bandaríska körfuboltalandsliðið sé búið að vinna alla leiki sína á ÓL og komið í undanúrslit er Charles Barkley ekki hrifinn. 19.8.2016 17:15 Valdes er ekki fúll út í Van Gaal Markvörðurinn Victor Valdes brosir þessa dagana enda farinn að spila fótbolta á nýjan leik. 19.8.2016 16:30 Heimsmethafinn kúkaði á sig Ótrúlegasta atvik Ólympíuleikanna í Ríó kom í 50 kílómetra göngu karla í dag. 19.8.2016 16:06 Klippti af þumlinum með skærum Tom Brady er frábær í amerískum fótbolta en hann er ekki eins sleipur með skærin. 19.8.2016 15:45 Lochte biðst afsökunar Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna. 19.8.2016 15:14 Hart má fara frá Man. City Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur gefið markverðinum Joe Hart leyfi til þess að yfirgefa félagið. 19.8.2016 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Frábær byrjun Jóns Daða í Englandi heldur áfram Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að gera það gott fyrir Wolves, en hann var á skotskónum í 3-1 sigri Wolves á Birmingham í dag. 20.8.2016 16:19
Costa aftur hetja Chelsea Tottenham, Chelsea og Everton unnu góða sigra í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 20.8.2016 16:00
Tap hjá Gylfa og félögum gegn nýliðunum Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 2-0 fyrir Hull á heimavelli í dag. 20.8.2016 16:00
Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Það hefur borið nokkuð á umræðu og athugasemdum til veiðileyfasala í mörgum ám vegna merkinga við árnar. 20.8.2016 16:00
Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið. 20.8.2016 15:54
Grindavík steig stórt skref í átt að Pepsi-deildinni Grindavík er komið með annan fótinn upp í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á HK í Inkasso-deild karla í dag. 20.8.2016 15:50
Burnley skellti Liverpool Liverpool var heldur betur skellt á jörðina eftir sigurinn gegn Arsenal því liðið lá gegn nýliðum Burnley á Turf Moor í dag. 20.8.2016 15:45
Gary Martin bjargaði stigi fyrir Lilleström í uppbótartíma Gary Martin bjargaði stigi fyrir Lilleström með sínu fyrsta marki í norsku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði í uppbótartíma og tryggði Lilleström 1-1 jafntefli gegn Haugesund. 20.8.2016 15:23
Koeman: Lukaku verður áfram hjá Everton Romelu Lukaku, framherji Everton, hefur ákveðið að halda tryggð við Everton og spila með liðinu á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 20.8.2016 15:00
Arna Stefanía: Var alltaf að bíða eftir öðrum tíma Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupari úr FH, var glöð í bragði þegar Vísir heyrði í henni hljóðið eftir að hún varð Norðurlandameistari í 400 metra grindahlaupi í aldursflokki 20-22 ára stúlkna. 20.8.2016 14:30
Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Sitt sýnist hverjum með það sem þarf af mikilli nauðsyn að hafa með í veiðiferð en það er klárt að áherlsur á mikilvægi aukahluta eru misjafnar. 20.8.2016 14:26
Guardiola byrjar vel á Englandi Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Stoke á Bet365-leikvanginum í dag. 20.8.2016 13:15
Arna Stefanía Norðurlandameistari Arna Stefania Guðmundsdóttir, úr FH, varð í dag Norðurlandameistari í 400 metra grindahlaupi í undir 23 ára og yngri, en keppt var í Finnlandi. 20.8.2016 12:53
Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. 20.8.2016 12:31
Cillessen að ganga í raðir Barcelona Markvörðurinn Jasper Cillessen hefur samþykkt að ganga í raðir Barcelona, en liðin eru talin hafa náð samkomulagi um kaupverðið á kappanum. 20.8.2016 12:30
Palace staðfestir komu Benteke Crystal Palace hefur staðfest komu sóknarmannsins Christian Benteke til liðsins en hann skrifar undir fjögurra ára samning við Palace. 20.8.2016 12:00
Lokahringurinn byrjar fyrr en áætlað var Úrslitin ráðast í golfi kvenna á Ólympíuleikunum en keppnin er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. 20.8.2016 10:42
Leggur stöngina á hilluna Rússneski stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva hefur lagt stöngina á hilluna eftir farsælan feril. 20.8.2016 10:00
Hættur að vera vanmetinn Andri Rafn Yeoman náði þeim merka áfanga á mánudaginn að verða leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild, þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. Andri tók metið af þjálfara sínum, Arnari Grétarssyni. 20.8.2016 08:00
Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20.8.2016 06:00
Þrenna hjá Usain Bolt þriðju Ólympíuleikana í röð Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann í nótt þriðju gullverðlaun sín á Ólympíuleikunum í Ríó og hefur nú unnið gullþrennu á þremur leikum í röð en því hefur enginn annar náð í sögu Ólympíuleikanna. 20.8.2016 03:26
Guðmundur: Ofboðslega stoltur, glaður og hrærður Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu þá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik. 20.8.2016 03:09
Guðmundur spilar aftur við Frakka um gullið | Danir unnu í framlengingu Guðmundur Guðmundsson kom danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 20.8.2016 01:23
Serbneska vörnin skellti í lás Það verða Serbar og Bandaríkjamenn sem mætast í úrslitum körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum. 20.8.2016 00:17
Bein útsending: Fær lið Þóris bronsið? Þrátt fyrir sár vonbrigði eftir að hafa misst af úrslitaleiknum getur norska landsliðið unnið til verðlauna í dag. 20.8.2016 14:00
Zlatan og Pogba fóru á kostum | Sjáðu samantekt úr leik kvöldsins Zlatan skoraði tvö og Manchester United vann fyrsta föstudagsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 19.8.2016 23:44
Kjartan Henry tryggði Horsens fyrsta sigurinn Kjartan Henry Finnbogason tryggði Horsens öll stigin þrjú þegar liðið tók á móti Lyngby í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19.8.2016 22:48
Þjóðverjar Ólympíumeistarar í fyrsta sinn Þýska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér nú rétt í þessu sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum eftir 2-1 sigur á Svíþjóð í úrslitaleik á Maracana-vellinum í Ríó. 19.8.2016 22:27
Zlatan: Þetta er eins og stórt púsluspil Zlatan Ibrahimovic segir að þótt Manchester United hafi farið vel af stað á tímabilinu eigi liðið nóg inni. 19.8.2016 22:09
Alfreð í byrjunarliði Augsburg | Lewandowski með þrennu í fyrri hálfleik Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem tryggði sér sæti í 16-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar með 0-2 sigri á Ravensburg í kvöld. 19.8.2016 21:45
Markalaust fyrir austan Ekkert mark var skorað þegar Fjarðabyggð og Selfoss áttust við í fyrsta leik 17. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld. 19.8.2016 21:35
Bandaríkin enn og aftur í úrslit Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sex stiga sigur, 82-76, á Spáni í kvöld. 19.8.2016 21:26
Zlatan skoraði bæði mörkin í fyrsta heimaleik Mourinho Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Manchester United í 2-0 sigri á Southampton í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19.8.2016 21:00
Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. 19.8.2016 20:20
Fanney varði Evrópumeistaratitilinn Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana. 19.8.2016 19:44
Fyrsta íranska konan sem fær verðlaun á ÓL Nýr kafli var skrifaður í Ólympíusöguna í dag er kona frá Íran steig á verðlaunapall. 19.8.2016 19:00
Kanada tók bronsið aftur Kanadíska fótboltalandsliðið vann til bronsverðlauna á öðrum Ólympíuleikunum í röð þegar liðið bar sigurorð af Brasilíu, 2-1, í leiknum um 3. sætið í dag. 19.8.2016 18:24
Jafnt hjá íslensku markvörðunum Nordsjælland og Randers gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 6. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19.8.2016 18:11
Barkley er ekki hrifinn af bandaríska liðinu Þó svo bandaríska körfuboltalandsliðið sé búið að vinna alla leiki sína á ÓL og komið í undanúrslit er Charles Barkley ekki hrifinn. 19.8.2016 17:15
Valdes er ekki fúll út í Van Gaal Markvörðurinn Victor Valdes brosir þessa dagana enda farinn að spila fótbolta á nýjan leik. 19.8.2016 16:30
Heimsmethafinn kúkaði á sig Ótrúlegasta atvik Ólympíuleikanna í Ríó kom í 50 kílómetra göngu karla í dag. 19.8.2016 16:06
Klippti af þumlinum með skærum Tom Brady er frábær í amerískum fótbolta en hann er ekki eins sleipur með skærin. 19.8.2016 15:45
Lochte biðst afsökunar Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna. 19.8.2016 15:14
Hart má fara frá Man. City Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur gefið markverðinum Joe Hart leyfi til þess að yfirgefa félagið. 19.8.2016 15:00