Fleiri fréttir

Costa aftur hetja Chelsea

Tottenham, Chelsea og Everton unnu góða sigra í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Burnley skellti Liverpool

Liverpool var heldur betur skellt á jörðina eftir sigurinn gegn Arsenal því liðið lá gegn nýliðum Burnley á Turf Moor í dag.

Arna Stefanía: Var alltaf að bíða eftir öðrum tíma

Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupari úr FH, var glöð í bragði þegar Vísir heyrði í henni hljóðið eftir að hún varð Norðurlandameistari í 400 metra grindahlaupi í aldursflokki 20-22 ára stúlkna.

Guardiola byrjar vel á Englandi

Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Stoke á Bet365-leikvanginum í dag.

Arna Stefanía Norðurlandameistari

Arna Stefania Guðmundsdóttir, úr FH, varð í dag Norðurlandameistari í 400 metra grindahlaupi í undir 23 ára og yngri, en keppt var í Finnlandi.

Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV

Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV.

Cillessen að ganga í raðir Barcelona

Markvörðurinn Jasper Cillessen hefur samþykkt að ganga í raðir Barcelona, en liðin eru talin hafa náð samkomulagi um kaupverðið á kappanum.

Palace staðfestir komu Benteke

Crystal Palace hefur staðfest komu sóknarmannsins Christian Benteke til liðsins en hann skrifar undir fjögurra ára samning við Palace.

Leggur stöngina á hilluna

Rússneski stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva hefur lagt stöngina á hilluna eftir farsælan feril.

Hættur að vera vanmetinn

Andri Rafn Yeoman náði þeim merka áfanga á mánudaginn að verða leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild, þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. Andri tók metið af þjálfara sínum, Arnari Grétarssyni.

Ísland er líka landið mitt

Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL.

Þrenna hjá Usain Bolt þriðju Ólympíuleikana í röð

Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann í nótt þriðju gullverðlaun sín á Ólympíuleikunum í Ríó og hefur nú unnið gullþrennu á þremur leikum í röð en því hefur enginn annar náð í sögu Ólympíuleikanna.

Þjóðverjar Ólympíumeistarar í fyrsta sinn

Þýska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér nú rétt í þessu sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum eftir 2-1 sigur á Svíþjóð í úrslitaleik á Maracana-vellinum í Ríó.

Markalaust fyrir austan

Ekkert mark var skorað þegar Fjarðabyggð og Selfoss áttust við í fyrsta leik 17. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld.

Bandaríkin enn og aftur í úrslit

Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sex stiga sigur, 82-76, á Spáni í kvöld.

Fanney varði Evrópumeistaratitilinn

Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana.

Kanada tók bronsið aftur

Kanadíska fótboltalandsliðið vann til bronsverðlauna á öðrum Ólympíuleikunum í röð þegar liðið bar sigurorð af Brasilíu, 2-1, í leiknum um 3. sætið í dag.

Lochte biðst afsökunar

Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna.

Hart má fara frá Man. City

Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur gefið markverðinum Joe Hart leyfi til þess að yfirgefa félagið.

Sjá næstu 50 fréttir