Fleiri fréttir

Bestu vinir urðu silfurvinir

Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson hafa spilað körfubolta saman og hvor á móti öðrum síðan þeir muna eftir sér. Saman voru þeir magnaðir þegar íslenska U20 ára landsliðið náði sögulegum árangri.

Fyrsta tapið kom gegn heimaliðinu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri laut í lægra haldi, 88-72, fyrir Bosníu í B-deild Evrópumótsins í Sarajevo í dag.

Helena missir af næsta tímabili

Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni.

Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa

Það er svakaleg veiði í Ytri Rangá þessa dagana og nokkuð ljóst að það þarf mikið til að skáka henni við í sumar.

85 laxa holl í Laxá í Dölum

Það fer vonandi að sjá fyrir endann á tökuleysinu á vesturlandi og nýjar fréttir úr dölunum vonandi styrkja þá von.

Tevez vill ekki fara til Chelsea

Argentínski framherjinn Carlos Tevez ætlar ekki að snúa aftur til Evrópu þrátt fyrir áhuga liða á borð við Chelsea og Napoli.

Barnastjarnan orðin fullorðin

Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann fimm gull á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum og átti tvö bestu afrek mótsins. Eftir tveggja ára lægð bætir Arna sig stöðugt og hana dreymir um Ólympíuleika og Íslandsmet.

Martínez líklegur til að taka við Hull

Roberto Martínez er efstur á lista forráðamanna Hull City yfir mögulega arftaka Steve Bruce sem sagði upp störfum sem knattspyrnustjóri liðsins á föstudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir